Morgunblaðið - 12.06.1924, Síða 2
MORGUNBLAiIi
lÍlMaTmHi&OL:
10nsýning kunnna.
Tekið á móti munum daglega til næsta euanud. í Barnaskólan-
11 m ki. i—7 siðdegis. Gjörið svo vel að hafa hlutina vel merkta.
Kaffi-
Chocolade-
Matar- og
Þvotta-
STELL
K. Einarssoa & Björnsson.
Bankastrœti 11.
Sími 915.
Heilbrigðistíðinði.
Frjettir.
Bólusóttina í Khöfn má telja
me® öUu um garð gengna, enginn
sýkst síðan 25. maí.
Mænusóttin hefir ekki gert vart
við sig hjer í bænum síðan um
miðjan maí. parf því naumast að
óttast neinn faraldur af þeirri
veiki að þessu sinni.
Mislingamir. Horfurnar nú
betri en við mátti búast. Hefir áð-
ur verið gerð grein fyrir því hjer
S bl. Er ekki enn alveg vonlaust
um að veikin verði stöðvuð. Lán-
ist ekki að stöðva hana hjer 1
Reykjavík, ef hún breiðist út um
Mislingarnir.
Úr því að mislingarnir vofa nú
yfir, enn einu sinni, er ástæða til
þess að fara nokkrnm orðum um
sótt þessa.
Sóttarfar. Mislingar hafa flust
nm 23 sinnum til landsins, en að-
eins 8 sinnum hafa þeir breiðst
út, og þó aðeins farið 6 sinnum
um land alt. 15 sinnum hafa þeir
verið stöðvaðir í byrjun og tvisvar
hefir faraldur verið kveðinn nið-
ur.
1 landsfaröldrum fer veikin
hratt yfir. Hámarki nær hún eft-
ir 3 mánuði og á 3-4 mánuðum er
aðalaldan gengin um garð. Par-
aldri lýkur þó ekki til fulls fyr
en eftir liðugt ár.
par sem veikin er landlæg, er
hún barnasjúkdómur. Plest allir
sýkjast þá innan 5 ára aldurs, en
fá böm þó á fyrsta ári. Hjer er
þetta á annan hátt, því margir
bæinn, þá verður ekki annað fyr-
ir en að e’nstök heimili eða ein-
stakar sveitir reyni að verja sig
upp á eigin býti. pað lánaðist
víða bæði 1907 og 1916. Nú er að
vísu að ýmsu leyti öðruvísi á-
statt. Og að því verður vikið nán-
ar síðar, ef þörf gerist.
Rjett eftir að þetta var skrifað
fanst barn með mislinga á Hverf-
isgötu 93 tvö heilbrigð, en grun-
söm börn, úr sama húsi, voru
strax flutt í Sóttvarnarhúsið. —
petta mislingatilfelli má rekja að-
Bókhlöðustíg 6.
10. júní 1904.
G. B.
fullorðnir hafa ekki fengið misl-
inga. 1916 voru þannig 34% eða
rúmur þriðjungur allra sjúklinga
á aldrinum 15-65 ára. Jafnvel
gamalmenni geta fengið mislinga,
en sjaldan sem aldrei fá menn þá
nema eitt sinn.
Manndauði úr mislingum erl. er
jafnaðarlega 2-3% af öllum, sem
sýkjast, þó ekki sjaldan um 5%.
Ur miSlingunum 1916-17 dóu hjer
U'3% sjúklinga, og leggist sóttin
v.ægt á, má segja, að 1-2% sjúk-
linga deyi. petta svarar til þess,
að í hverjum landsfaraldri deyi
hjer ekki færri en 100 menn þó
ekki sje talað Um alian kostnað og
vinnutjón, sem leiðir af sóttinni.
Jafnvel Ijettur mislingafaraldur
er alvörumál.
Og þó er veikin lítilfjörleg nú
og meinlítil, hjá því sem fjrr var.
pá var hún skæðasta drepsótt.
Eftirfarandi tölur sýna hve marg-
i? dóu úr mislingum af hverjum
1000 íbúum helstu misling*a árin:
1846 dóu 35%0.
1882 — 24 —
1907- 8 —> 4 —
19116-17 — 1 —
pað er eins og skift hafi um
veikina eftir 1882. Árið 1846 dóu
35 af þúsund mönnum á mislinga-
aldri, en 1916 til 1917 aðeins lið-
lega 6. Áður dóu vanfærar konur
hrönnum saman úr mislingum og'
börnin fæddust með mislingaút-
brot. Nú kemur þetta tæpast fyr-
ir. pað er eins og mótstöðuafl
manna hafi vaxið stórum síðan
faraldrar urðu tíðari, og að ómem-
ið erfist að nokkru leyti. Halda
sumir, að varnarefni sje í mjólk
mæðranna, sem hafa haft misl-
inga, og komi því börnunum að
notum.
Sóttkveikjan þekkist ekki. Hún
lifir mjög stutt utan líkamans,
svo veikin berst sjaldan eða aldr-
ei með heilbrigðum mönnum eða
dauðum munum. Hún deyr út í
líkamanum skömmu eftir að út-
þotið brýst út. Sótthreinsun eftir
mislinga er því óþörf.
Sýkingarháttur. Sóttnæmið berst
aðallega á milli manna með ó-
sýnilegum úða, sem berst út í
loftið, er sjúklingurinn talar,
hóstar eða hnerrar, og aúk þess
við snertingu. Menn geta smitast
af því, áð koma inn í herbergi
sjúklings; líka af því að tala við
sýktan mann úti við.
Undirbúningstími mislinga er
8-14 dagar, oftast 10. Allan þenna
tíma, eftir smitunina, kennir sjúk-
lingurinn sjer einskis meins.
Einkenni veikfnnar. Hún hefst
með mislingakvefinu, sem varir
3--4 daga. pví fylgir nokkur hita-
sótt, rensli úr augum og nefi,
hósti og oft hæsi. Sjerstaklega ber
á, hve dapureygðir sjúkl. verða.
Á slímhúð munnsins, utan tánn-
garðsins, sjást oft hvítleitar dröfn
ur og dílar, (Kopliksdröfnur). pær
eru mislingaeinkenni. Sjúkl. er
bráðsmitandi frá því mislingakvef
byrjar og síðari helming undir-
búningstímans.
Eftir að mislingakvefið hefir
staðið 3-4 daga brýst mislingaút-
þotið út um allan líkamann. Sjúk-
lingurinn verður allur rauðflekk-
óttur, en milli rauðu flekkjánna
má þó sjá í hvítt hörund. Jafn-
framt vex hitinn og sjúkl. þyngir
mjög. Eftir 3-5 daga verða sótt-
hvörf og hitinn dettur niður. Kem
nr þá venjulega bráður bati, en
Ktilfjörliegt skinnkast kemur á
hörundið eftir útþotrð. Óðara en
út.þot hjaðnar er sjúkl. ekki smit-
andi.
Eftirköst mislinga eru mörg.
Lungnabólga verður flestum að'
fjörtjóni, en niðurgangur er og
algengur. Berklaveikum er hætt,
því mislingakvefið hefir ill áhrif
H’nar velþektu hvít emaleruðu
Burg-eldavjelar, Cora-, Oranier- og
„H“-ofnar. Ennfremur: Baðker,
Eldhúsvaskar, Handlaugaker,
\Tatnssalerni, Skolprör 2”, 2%“,'
j . i
3” og 4”, Korkplötur, pakpappi
,,Tropenol,“ pvottapottar 65—100
ltr., Baðofnar fyrir gas og kol,!
Vegg og Gólf-flísar, Saumur allar
! stærðir o. m. fl.
BILL
Góðar og óöýrar j
VÖrur! |Owerland. IVIodel Mr. 4,
i,
Sími 982.
Te'mplarasund 3.
* Mikið úrval af
;y/j
-- sportbuxum,
einnig nokkur sett af
sportfötum
nýkomið.
á lungun. Sjúkl. er því nauðsyn-
legt að fara varlega, er veikin
batnar, og liggja heldur lengur
en skemur.
Meðferð. Engin lyf lækna misl-
inga. Góð hjúkrun og hreinlæti,
gott loft, en elcki mikil birta,
meðan augun eru slæm, og ljett
fæði (mjólk og þvíl.) eru aðaL
atriðin. Ráðlegt er að fara ekki
of fljótt á fætur, og varast ofkæl-
ingu, meðan nokkur kvefvottur
er.
Vamir. Lögboðið er áð verjast
mislingum, meðan von er um að
það komi að haldi, og hver hús
ráðandi er skyldur að segja tál>
ef grunur er um sjúkdóminn.
Varnir eru tiltölulega auðveldar,
því sjúkdómurinn er auðþektur,
og víðast má fá menn, sem hafa
haft *mislinga, til þess að stunda
sjúka, fara á önnur heimili og
þvíl. Mestum erfiðleik veldur það,
að menn eru afsýkjandi, að minsta
kosti allan síðari helming undir-
búnings tímans, áður en þeir sýkj-
ast svo á beri. Ströng samgöngu-
varúð er því uauðsynleg, ef duga
skal.
Börnum innan fimm ára er
hættast, brjóstveikum og va-nfær-
tim konum. pau má oft verja með
því, að spýta blóðvatni úr sjúkl.
á afturbata inn í Þatl' 2.5-6 grm.
af blóðvatni na?gja til þess að
gera þau ónæm. Nota má eg blóð
móðurinnar, ef hún hefir haft
mislinga, en þá þarf skamtur að
vera 20 grömm. Slík blóðvatns-
lækning kemur og að haldi, þó
liðrrr sjeu nokkrir dagar frá
smitun, en skamtur á þá að vera
heldnr ríflegur.
Pó undarlegt sje, er það mjög
. vafasamt, að mislingavarnir borgi
sig fyrir oss. Veikin verður hver-
^vetna að drepsótt, þar sem hún
gengur sjaldan, og voði á ferðnm,
þegar allir leggjast, ungir og
gamlir, í einni svipap. pað em,
hvort sem er, litlar líkur til þess,
að geta haldið landinu mislinga-
lausu til langfraima. Eftir undan-
farinni reynslu er líklegt, að rjett-
ast hefði verið að lofa mislingun-
um að breiðast út; en bæðí mun
öllum almenningi yera það móti
skapi og svo er skylt að hlýða
lögunum. Verður því reynt að
kveða sóttina niður eftir fremsta
megni. Erlendis er engum sótt-
vömum beitt við mislinga, nema
sjerstaklega standi á.
lítið keyrður. Agætur prívatbíll,
«r til sölu.
Stefán Thorarensen.
Ráðskonustaða
óskast af' duglegum og hreinlát-
■ um kvenmanni, sem hefir verið á
og sjeð um bestu lieimili hjer í
bænuim. Meðmæli fyrirliggjandi.
Guðrún Maguúsdóttir,
Skólavörðustíg 35. 3. hæð.
Búðarborð,
hillur og
skápar
ti 1 sölu
E s j a
Jer hjéðan væntanlega á mánudag
’ 16. júní, vestur og norður um
land í hringferð. Farséðlar sækist
j fyrir hádegi á morgun, verða ann-
ars seldir öðrum.
Gullfoss
fer hjeðan 19. jún, til Leith og
Kaupmannahafnar.
Kartöflur,
Tökum á móti pöntunura á
kartöflum til afgreiðslu með
,,Mercur“, 16. og 30. þ. m.
Hafnarstræti 15.
Sími 1317.
Tilboö
óskast í smíði á sumarbústað.
Upplýsingar í dag hjá
Páll Magnússyni, járnsmið.
Munið A. S. I.
5lmi 700.