Morgunblaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 4
M0RGUNBLÁ6M® • TUkynningar. — ísafold var blaða best! Isafold er blaöa best! Isafold verður blaða best. Xaglýsingablað fyrir sveitirnar. Anglýsingu ef áttu hjer einu sinni góða, „ .emginn vafi er að hún ber árangur sem líkar þjer. Erjefaviðskifti. Ungur rraður óskar eítir brjefaviðskiftuin við góða og siðprúða stúlku. TUboð sendist A. S. í., merkt 804. ----Viískifti. —— Hreinar ljereftstuskur kaupir Isa- foldarprentsmiðja kæsta veríi. Strausykur á 65 aura, molasykur á 70 aura pr. % kg. Allar vörur með bæjarins lægsta verði. Von. Morgan Brothers vin: Portvín (double diamond). Sherry. Madeira, eru viðurkend best. Ágætar kartöflur, pokinn 20 kr., Strausykur 65 aura. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Blómsturpottar, Bollapör og Diskar, Aluminiumvörur allskonar ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Ný fataefni í núklu úrvali. Tilbúiu föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Pöt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- son, Laugaveg 3, sími 169. Maltextrakt — frá Ölgerðiu Egilí IkaQagrímsson, er best og ódýrast. TMvanar, borðstofuborð- og stólar, idýrast og best í Húsgagnaverslmn íeykjavíkur. íbúð, 3 til 4 herbergi og eldhús óskast 1. október. Tilboð merkt: „íbúð,“ sendist A. S. í. fyrir 20. þessa mánaðar. =»-== Kensla. ===== Fimtudaginn 12. þ. m., byrja jeg handavinnukenslu fyrir litlar stúlkur. Elín Andrjesdóttir, Laugavefg 11. ------- Vinna. -----------------* Stúlka, sem vill gera húsverk, Ó3k- ast strax. Upplýsingar á Hótel ís- land nr. 9, kl. 3 til 5 á morgun. —— Tapað. — Fundií. —— Budda tekin í pósthúsinu í gær, skilist á A. S. í. VaggfóDur yfir 100 tegundir. Frá 85 aur. rúllan, ensk etærð. ff.f. Rafmf. Hiti & Ljós. Vigfús Guðbrandsson klaeðskeri. Aðalstræti 8 L Jafnan birgur af aUskonar fatv efnum og öllu til fata, 1. ÍL SAUMASTOFA. Frá Færeyjum, Fiskiveiðarnar við ísland. peim er venjtdegast lokið fyrir og ran miðjan maímánnð. A segl- •kipunnm hefir aflinn í beild sinni veriS í meðallagi í ár, en aflinn á íiverju einstöku skipi, er sagður iujog misjafn. Höfðu sum þeirra 20,000 en önmir ekki nema 4000 fiskjar eftir miðjan maí. Er það t:m 70—100 tonn. Á skipunum eru þetta frá 15—20 menn. En báðir færeysku togararnir, .Mýpan" og „Royndin,“ sem bjer ' afa lagt upp, hafa aflað ágæt- I ga eins og aðrir togarar hjer. Á þeim báðum eru íslenskir skip- 1órar. Vorharðindi voru mikil í Færeyjum eins og hjer. Á nyrstu eyjunum var hart og snjóþuugt allan apríl og fram í maí. En einmitt á þessum eyjum •r sjerstaklega treyst á útigang- inn, og áttu því eyjarskeggjar fult í fangi með að halda lífinu í f.jenaði sínum. Um 100,000 fjár <er talið að sje nú í eyjunum. Er því sauðífjárrækt þýðingarmesti at\"innuvegur Færeyinga næst sjá- vi initveginum. Svo miklir kuldar voru í eyj- hann sje feldur. Reedtz Thott kveðst vilja fá upplýsingar um sjerstakt atriði, sem varði lífsskil- yrði Eskimóa, áður en samningur- inn verði samþyktur, og kveðst gera grein fyrir afstöðu sinni við aðra umræðu, sem fer fram eftir hvítasunnu. Ríkisráðsfundur. Konungur hjelt s.l. miðvikudag fund í ríkisráði íslands. — f hirðveislu, sem haldin var um kvöldið, voru meðal gestanna, Jón Magnússon forsætisráðherra, Jón Porláksson fjármálaráðherra, Jón Sveinbjömsson konungsritari og Jón Krahbe stjórnarfulltrúi. Harald Bing, forstjóri postulíns- gerðar Bing & Gröndahl, andaðist á þriðjudaginn var. Hafði hann verið rúmfastur árum saman. Bing var formaður ,Industriforeningen‘ 1896-1905 og meðiimur horgar- stjórnarinnar 1896—1908. Konungshjónin hafa í hyggju að dvelja vikutíma í Londou í lok þessa mánaðar, til þess að skoða sýninguna í Wembley. Verða þau gestir ensku konungshjónanna. Málmforði pjóðbankans var 21. f. m. 46.9% seðla í uinferð. Forseti FrakkSands segir* af sies** mnsmmxLx-jetzxr-.ij. HF? tff Forsetakosning fer fra,m í Versölum á morgun. unum um miðjan maí, að þá var ekkert útlit til, að bægt yrði að > setja niður kartöflur fyr en í lok iiánaðarins. Og var þetta talið einsdæmi. Venjulegast eru þær settar niður í miðjum apríl- mánuði. lilailMiÉMr. „Iláskóla’maður" skrifar grein í Vísi í gær, um styrkveitingu úr Sáttmiálasjóði ihánda stúdentum. Telur hann að Morgunblaðið bafi skýrt rangt frá í greininni „Stú- dehtamir,“ er birtist hjer í blað- inu 29. f. m., þar sem talað var um námstyrk stúdenta, og því j haldið fram, að sjóðurinn styrkti þá ekki til náms hjer hei'ma. Mbl. getur ekki fa-llist á þetta. Tölur _þær sem vitnað er til í Vísis-grein- inni, er styrkveiting til kandidata til utanfara að viðbættu því, sem stúdentar hafa fengið til sinna fyrirtækja, en sú upphæð er að- eins um 25. bluti af því sem hefir verið veitt úr Sáttmálasjóðnum. pótt kandidat sje að sjálf- sögðu stúdent, varð naumast misskilið -hvað átt var við í um- ræddri Morgunhlaðs-grein. Pró- fessorar fá einnig utanfararstyrk úr Sáttmálasjóði, svo ..Háskóla- maður“ hefði á sama hátt getað tekiði þær tölur með, og reiknað sem styrk til „stúdenta.“ FRÁ DANMÖRKU. (Tilk. frá sendih. Dana). 7. júní FB. Grænlandssamninguriim. Nefnd sú, sem fólksþingið kans til þess að gera tillögur um Græn- landsmálið, hefir skilað áliti sínu. Leggja jafnaðarm. og vinstrimenn til, að þingið samþ. samninginn, en gerhótamenn og íhaldsmenn að Uíða pottur bratinn í norsku blaði frá síðari hluta maímánaðar, er sagt frá því, að óvenjulegur fóðurskortur bafi verið í Troms-hjeraði í Noregi í vor. Hafi bændur farið að kaupa hey strax í lok febrúarmánaðar, en í apríl hafi heyleysið orðið al- ment, svo að bændnr hafi svo þúsundum skifti orðið að kaupa fóður. pað er fullyrt í blaðinu, að þessi fóðurkaup muni valda, al- gerðu hruni margra heimiia, því til þeirra gangi meira en vænt- anlegur arður af húunum á næstu árum. EnnfremUr er þess getið, að í raun og veru sje það ekki nýtt, að bændur verði heylausir á þess- um slóðum. En svo líti út, eins og þeir læri ekki af reynslunni. Og þess vegna hafi það komið til orða, að þeir sem gerðu sig seka í þessu ár pftir ár, yrðu settir undir opinbert eftirlit, þannig, að yfirvöldin ákvæðu á haustin, hvað þeir settu mikið á fóður-sitt. Með því c:na móti virtist hugsanlegt að ráðin yrði bót á þessum vand- ræðum. París, 11. júní. Þegar allir meiriháttar stjórn- málamenn í vinstri flokkunum, sem Millerand hefir snúið sjer til um nýja stjórnarmyndun, höfðu færst undan þessu starfi, ef forseti lýð- veldisins segði ékki a£ sjer, sendi hann þinginu mótmælaboð, sem öld- ungadeild og þingmannadeild neit- uöu aö ræöa í gær með 154 móti 144 og 327 móti 217. Samkvæmt þessari atkvæðagreið.slu hefir Mille- rand sent þinginu lausnarbeiðni sína. Þjóðfundurinn kemur saman $ Versölum 13. júní til þess að kjósa nýjan forseta. Jordan. Faðir við biðjum í bæn, blessaðu kærleikans dygð, glæddu ef við gott eigum til, gefðu okkur mömmu sem lengst. Mamma, það einasta orð, er okkar helgasta nafn, það fyrst er við færðum í mál og fellur oss síðast úr hug. G-uðrún .Tóhannsdóttir 1 frá Brautarholti. I styttingi. Ljelegur skáldskapur. Alþýðubl. hefir öðru hvoru undanfarið verið að gæða lesendum sínum á samtölum í leikritsformi. En ekki verður höf- undur þeirra talinn neinn Ibseu Is- lands, því öllu aumkunarverðari vit- leysa og andlausari hefir aldrei sjeð dagsins ljós i nokkru riti. Alþbl. hefir oft verið aumkað fyrir það efni sem það neyðist til að flytja vegna þess að það hefir engu öðru til að tjalda. En sjaldan hefir verið meiri ástæða til að kenna í brjósti um Iþetta viðundur íslenskra blaða en nú. Efni þessarar vitleysu hefir altaf verið stefnt gegn Mbl. En fádæma heimskt má Alþbl. vera, ef það heldur að Mbl. bíði nokkurn hnekki við það, þó H. H. geri sig að athlægi dag eftir dag. Og annálsvjerða lítilsVirðingu ber Albl. fyrir lesendum sínum að bjóða þeim jafn lapþunt efni upp aftur og aftur. Alþbl. hefir aldrei haft af miklu að má. En með ’ þessu er það að „spila rassinn úr bnxunum“ næf- urþuntium. -------0------- Gengið. Hl H HPlstinir TDiasdðttup á fimmtíu ára afmæli hennar, 14. apríl 1924. Frtí hörnum hennar. Mamma, það einasta orð, er okkar helgasta nafn, það fyrsta er við færðum í mál og fellur oss síðast úr hug. Nú viljum vjer halda hjer bóp, og hugsa um mömmu í dag, hana ef gætum við glatt, gleði það væri okkur nóg. Við kornum og krjúpum í bæn, með kveðjur og óskir til þín, og þökkum af hrærðasta hug helgustu ást þína og fórn. pú varst og þú eTt okkur alt, umhyggja og kærleikans ráð, leiðtogi á leitandi braut, og ljós inn í trúræknis heim. Sterlingspund .. . . kr. 32.00 Danskar kr. . . O C'l kO (M 1 Norskar kr. .. .. •• — 100.28 Sænskar kr. .. .. .. — 197.31 Dollar .. .. • • .. .. — 7.44 Frankar .. •• • • .. .. — 37.56 DAGBÓK. Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Aust- urlandi 7—8 stig, á Vesturlandi 9—13 stig. Bjartviðri og hafgola nm land alt. Silfurbrúðkaup áttu 10. þessa mán. hjónin Helga Ólafsdóttir og Sveinn J. Einarsson bóndi á Meistaravöllum. G-agnfræðapróf og stúdentspróf byrjuðu í Mentaskólanum í gær. — Inntökupróf byrja Iþar ekki fyr en 26. þ. mán. Knattspymumót II. fiokks. f kvöld kl. 8y2 keppa Valur og Víkingur. „Islands Falk‘ * kom hingað í fyrra- dag. Er á leið til Grænlands. Mislingarnir. Ekki varð vart við nein ný sjúkdómstilfelli af misling- um í gær. En þó mun það vera vafa- lítið, að þeir ern að breiðast út í bænum. i ‘ kom hjer inn í gær og liggur hjer enn. Timburskip kom hingað nýlega með trjáviðarfarm til „Timbur og Kol.“ Togararnir. peir afla enn afbrigða' vel, svo að fádæmi munu vera.Nýlega kom Skúli fógeti með 135 tunnur, og Egill Skallagrímsson með 130 tunnnr. Og í gær Otur með 110 tunnur. Eftirlaun dómkirkjuprestsins. Fra því var sagt hjer í blaðinu, að sjera Jóhann porkelssou dómkirkjuprestur Iiefði sagt af sjer embætti, og var iþess jafnframt getið, að líklegt væri, að dómkirkjusöfnuðurinn Ijeti sjer- ant um, að eftirlaun sjera .Tóhann# yrðu honum nægileg til framfærslu. Nú hefir safnaðarfundur ákveðið hon- um 1500 kr. viðbótar-eftirlaun me® dýrtíðaruppbót. Göturykið. Á síðasta bæjarstjórnaiv fundi vakti Gunnlaugur Claessen máls á því, hvort bæjarstjórnin vildi ekkí hlutast til tirn þnð, að dælt væri vatní á göturnar meðan þessi þurkatfð gengi. þeirri málaleitun var engu svarað, og rykið hefir verið látiö óáreitt, síðan. En full þörf sýnist þ« á því, að þetta sje gert. Bæjarstjóm- in ljet gera þetta hj<‘r áður, en hætti því vegna vatnsskorts. Nú er vatnið nog. Og sennilega er göturvkið jafn skaðvænlegt og fvrir nokkrum árum, Aðalfundur Bandalags kvenna verð- ur haldinn í dag og á morgun og byrjar klukkan 4 e. h. báða dagana, Fuudurinn verður haldinn í litla saLn- um í Iðnó. Fundinn mega sækja nllir fulltrúar þeirra fjelaga, sem í Banda- laginu eru, og konur, sem eru í fje- lögum þessum. Velkomnar eru einnig á fundinn allar þær konur, sem hafa ahuga 6 málefnum þeim, sem á dag- skrá verða, eða vilja kynnast starf- semi Bandalagsius. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, svo sem skýrslu: yfir starfsemina, kosningar og sam- þ.vkt reikninga verða á dagskrá þessi mál : heilbrigðismál, mentamál kvennn og ullariðnaðarmál, og síðast en ekki síst sknl uefna Samkomuhúsmálið, sem ræða á um á fundinum, því Bandalag kvenna er að berjast fyrir að koma hjer upp samkotmibúsi fvrir íslenskar konur, sem um leið á að verða heimili og dvalarstaður fyrir þær, sem gestir eru um iengri eðæ skerari tíma, Fundurinn verður settur kl. 4 e. h„ og eru þá fyrst ýms stjórnarstörf, en að Iþeim loknum verður rætt um sam- komuhúsmálið. Verður svo fundarhlje frá kl. 7—81/2. pá hefst fundur aftur,. og er þá á dagskrá ullaxiðnaðlir, —- framsögumaður frú Steinunn H.. Bjarnason. Á morgun hefst fundur aftur kl. 4. Verður þá fyrst lokið aðalfundar- störfum, en síðan flytur frú Björg Porláksdóttir erindi um mentnn kvenna. Um kvöldið verða heilbrigðis- mál á dagskrá, Frummælandi verður einn af læknum bæjarins. Eins og sjá má af þessu yfirliti yfir fundinn, eru hjer á dagskrá mál, sem almenning varða. Má búast við, að fundurinn verði vel sóttur, en sjer- staklega er áríðandi að fulltrúarnir mæti vel og stundvíslega. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.