Morgunblaðið - 01.07.1924, Page 4

Morgunblaðið - 01.07.1924, Page 4
M ORGUNBLARll Tilkynnlngar. — Isafold var blatSa bestl Isafold er blaða bestl ísafold rerður blaða best. ‘.uglýsingablað fyrir sveitimar. Auglýsíngu ef áttu bjer einu sinni góS a, .enginn vafi er að hún ber árangur sem líkar þjer. — ViSskifti. ------------------- Kreinar ljereftstuskur kaupir ísa- íoldarprentsmiðja >æsta verði. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- son, Laugaveg 3, sími 169. Nýtt íslenskt smjör fæst í Herðubreið IWorgan Brothers víns Portvín (double diamond). Sherry. Madeira, eru viðurkend best. Maltextrakc — frá Ölgerðin Bgill kallagrímsson, er best og ódýrast. Divanar, borðstofnborð og stóiar, 'dýrast og best í Húsgagnaverslnn ' 'iricjavíkirr Erlenda nikkel- og silfurmynt kaup- ir hæsta verði Guðm. Guðnason gull- smiður, Yallarstræti 4. 2 Píanó og 3 Orgel til sölu. Jón Laxdal, Hafnarstræti 15. Sími 1421. Húseignin Bergþórugötu 13 er til sölu. Jón Laxdal, Hafnarstræti 15. Sími 1421. Hús til sölu með tækifærisverði, ef isamið er strax. A. S. I. Vísar á. lista Alþýðuflokksins við síðustu þingkosningar. petta geta ritstjór- ar Morgunblaðsins fengið stað- fest bjá bverjum sem er af með- limum fulltrúaráðs verkálýðsfje- lag-anna í Keykjavík (sem eruum 40), svo það er auðvelt fyrir blað- ið að komast að því sanna í mál- inu. Reykjavík, 28. júní 1924. Ólafur Friðriksson, st. formaður Alþýðuflokksins. Aths. Morgunblaðinu þótti sjálf- sagt að birta þessa „Leiðrjett- ingu,“ enda þótt það kannist kki við eða játi, að bafa farið með „tilhæfulausan uppspuna' ‘ um reipdrátt þann, sem átti sjer stað í sambandi við lista Alþýðuflokks- ins við síðustu kosningar. pað er sem sje flestum vitanlegt, sem nokkuð vissu um fæðingarbríðir þess listá, að Jón Baldvinsson átti ekki að vera efstur, af því að hann þótti of gætinn. Og eftir því sem alþýðuflokksmenn sjálfir sögðu, var Hjeðinn þessarar skoð- unar — með þeim æstari. Og á hverju er betra að byggja en um- mælum sjálfra flokksmannanna? pað er ekki til neins að vitna í e. h. Einnig gefnr BifreiðastöS fulltrúaráð verkalýðsf jelaganna. Reykjavíkur upplýsingar. |?að seSJr ekkl annað en Það, sem Húsrtæíi- Tveggja herbergja íbúð í miðbæn- um á Akureyri, meS rafsuSu og öðr- um þægindum, til leigu um sumar- mánuðina, fyrir aðeins 60 kr. á mán- uði. A. S. í. vísar á. Vhma. — Tilboð Yið óskum eftir tilboði í að sljetta hús okkar að utan með steinlími. — Freygarður porvaldsson. Ólafur Magnússon. Laugaveg 27. Þvæi*| bl®igjary og sóitiireinsar gsvottinn samtim- is, en er gsó al« veg óskaðSefjt.j^”* DAGBÓK. 2-3 kaupakouur óskast að Selalæk. Upplýsingar á Laugaveg 19 kl. 5—6; tmmm Ólafur segir. Dugleg kaupakona óskast á gott j En á þetta má benda: Nú er heimili í Borgarfirði; hátt kaup í jþag sannað með undirskrift Ólafs hoði. Upplýsingar á Bergþórugötu 20. sjálfs> að Bolsjeviki er formaður ^ J Alþýðuflokksins á íslandi. Meiri Tapad. - Fundið. íhluti flokksills W* >ví ólafi Undirsæng í strigapoka með merki- f málulu °g stefnn knils- nú spjaldi við, tapaðist í vor á leið sunn- HJeðlnn Ólafl\ Er >á ekki an úr Njarðvíkum, eða verið skilað unn‘® fyrir gíg hjá Ólafi „að 4 rangan stað hjer. — Finnandi beð-! vitna“ nm «tjórnmálainnræti inn að gera aðvart á Laugaveg 56, Hjeðins. pað segir sig nokknð uppl, eða í síma 657. telja að enn vanti frekari upplýs- iugar svo að hægt sje að vita að fullu um velferðarmál Grænlands. Og telja því ótímabært að samþ. samninginn. Landsþingið samþykti á föstu- daginn með 43 atkvæðum gegn 26, Grænlandssamninginn. Með greiddu glögt á formanni Alþýðuflokksins, en Hjeðinn er ekkert annað en bergmál af bonum. af hálfu strandvarna Hana og j íslendinga við; fsland sje farið; mjög geyst gegn þýsknm fiski- J skipum og sjeu þau jafnan látin verða fyrir hæst-u sektum, gagn- stætt skipum annara þjóða. Hafi maður það á tdfinningunni, að Gagnsæ er flónska ,Aðkomumanns‘ þegar hann talar um að V. St. berj I stytfingi. strandgætsluskipin þori ekki — . , „ ,, „.... íst gegn ahugamalum íoður sms. — atkvæði, jafnaðarmenn leyfa sjer slíka aðferð gegn hmum gkyMi hann haIda að hann geti taK8 og vinstrimenn, en þó aðjstærri siglmgaþjóðum. Afleiðmg nokkrum lifandi manni trú nm að undanteknum þessum 6: Birch, M. j þessa sje sú, að álit pjóðverja á það bafi verið ábugamál St. St. að íslendingum sje mjög að rýrna. hefta allar framfarir búnaðarins Greinarhöfundur hvetur utanrík- flokfosfjötra Framsóknar, undir hand- isstjórnina þýsku til þess að taka arkrika Hriflumanns, sem sífelt fær í taumana. í annari grein fer sami almenna viðurkenningu alþjóðar fyrir höfundur óvirðulegum orðum um ae vera eitthvert almesta flón í at- peningaseðla fslendinga og kallar vinnftmúlunum. (Sbr. Komandi ár.) ríkrstryggingu seðlanna nafnið túmt j Alþýðublaðið kvartar undan því í : fyrradag að það vanti alvarlega hngs- ___ , _ „ . un — alvarlegar umræður um vanda- Hofundur sa, sem að ofan getur, , .,.v . .... , . , „ .„ , mal þjoðannnar. hefir dvalið hjer undanfanð ar. Mun , . , . , Po sjest engmn bati i þvi tolu- hann einkum hafa lagt fynr sig hag- , , .x,v „ , ,,. ,v „. „ , , blaðið, nema ef vera skyldi að Hjeð- fræði, en skrifar annars og talar um . . . ’ f inn virðist vera að gugna við kom- flest milli bimins og jarðar. 1 þ.ysk , . blöð hefir hann skrifað ýmislegt um ,, . rl. ». , ,, f . . ,, , , *,. * ,í ‘Sel> sei- Hjeðmn, — haltu áfram, Island, flest þess eðlis, að ekki er , . . ’ r ’ , ekki er oll nott uti enn, ma vera aö vert að taka mannmn of alvarlega, , , . ,. , „ , , ° ur þjer geti orðið emhver maður meo sem best siest a frasogn nans um ,, J . .. .» timanum. sektir fyrir ólöglegár botnvorpuveið-: ar. pýskir togaraskipstjórar hafa yf-1 irleitt, eins og annara þjóða skip- ^ C. Jensen, Inger Gauthier Smith, Skrumsager og A. P. Petersen, sem greiddu atkvæði á móti. Aðnr höfðu verið feldar með 44 atkv. gegn 24, tvær rökstuddar dag- skrár, sem með mismunandi skír- •skotum kröfðust upplýsinga við- viðvíkjandi frestun málsins. í um- ræðum kom það greinlega fram, að framsögumaður meiri hlntans, og vinstrim ananna 6 voru á eitt sáttir með utanríkisráðherranum um það, að samningurinn tákn- aði „hingað en ekki lengra,“ skyldi farið í Grænlandsmálinu. Alþjóða efnafræðingafundur í Khöfn. Alþjóða efnafræð;ngafundur var settur í Khöfn á föstudaginn og stendur til þriðjudags. 20-30 þ.ióðir taka þátt í fundinum, og var tekið á móti fulltrúum þeirra í ráðhúsinu. Til umræðu verða ýms vísinda- og iðnfræðileg mál- efni. Dr. Adrian Mohr skrifar um fsland. í „Hamburger Fremdenblatt' ‘ 21. júní, hefir Dr. Adrian Mohr skr’fað grein, og segir þar, að stjórar, fengið lægstu sekt við fyrsta brot. i Leiðrjetting. Gengiö. Bólusetningarnar. Morgunbl. vill vekja athygli fólks á því, að í dag byrjar bólusetningin í Barnaskólan- um. Er bæjarlæknirinn þar kl. 1—2 miðdegis, og annast hann bólusetn- inguna. pá hafir landlæknir beðið Mbl. að hvetja fullorðið fólk til þess að nota tækifærið nú og láta bólusetja sig. pó er það enganvegiun vegna þess að landlæknir óttist bóluna, sem hafði gert vart við sig í Höfn. Trúlofun. sína hafa nýlega opin- herað þau hr. stud. theol. Sveinbjörn Högnason og ungfrú pórhildur por- steinsdóttir frá Laufási í Vestmanna- eyjurn. Iðnsýningunni verður lokað kl. 7 annaðkvöld; er aðgangur 50 aura í dag og á morgun og síðasta tæki- færið að skoða sýninguna. "f ' l Hjónaband. Á morgun verða gefin saman í hjónaband Ereisteinn Gunn- arsson cand. theol. og ungfrú por- björg Sigmundsdóttir, Grettisgötu 17. Æt.la brúðhjónin :síðan að fara til Noregs með Merkur. Jónsmessuhátíðin í Hafnarfirði var haldin á sunnudagiun, eins og til stóð. Veðrið var óhagstætt, kulda- stormur af norðri og sólarlítið, svo að hrollur mun hafa verið í gestum þeim, er hátíðina sóttu. En þeir voru afarmargir hjeðan úr Reyk.ia" vík. Skemtistaðurinn hefir nú verið fluttur úr þeim stað, sem h»nn var í íyrra, og að sumra dómi í verri stað og óvistlegri. En rýmra er þar og dálítið víðsýnna. ®n bergrimarnir á hinum fyrri stað, gafu honum svip og tilbreytni. Ræður fluttu pórður læknir Edilonssou og Steinn Sig- urðsson. Talaði læknirinn um ætt- jarðarástina °S sagðist vel, en Steinn mælti fyrir minni fjarðarins. pá var og skemt með söng af fjelaginu „presti“, karlakóri. Var það lagleg- ur söngur og vel æfður, en raddir heldur þróttlitlar. Lúðrasvoit Reykja- víkur ljek öðruhvoru. Auk þess var reiptog milli vestan- og austanbyggja Hafnarfjarðar og unnu vestanmenn. Að lokum skemti unga fólkið sjer við dans fram á nótt. Veitingar voru í tjöldum, og var afgreiðsla góð, en regla í ljelegra lagi, fullum mönnum leyft að útata þar alt, án þess komið væri í veg fyrir. Ný kursias begynder 1. Sept. 1924. PorlaDgProgram Brödrene Páhlmans Hanðels-Akaðemi og Skrive-Institut5 Stormgade 6, Köbenhavn B. Ljereft, hvít óblejuð. Flónel, hvít og mislit. Tvisttau alskonar og alt til fata. í fjölbreyttu úrvali. Verðið lágt! teli Sterl. pd Fyrirlestur. Hendrik J. S. Ottósson Danskar kr endurtekur fyrirlestur sinn um E. Norskar kr Nielsen í kvöld kl. 81/2- Sænskar kr Dollar Embættisprófi í hagfræði hefir Fr. frankar .. .. lokið Gunnar Indriðason Viðar, með son hafi reynt að koma því til j leiðar, að Jón Baldvinsson yrði, settur annarstaðar en efstur á1 mjög hárri I. einkunn. Fjekk hann ekki nndir 1. einkunn í neinni nárns- Eotnía fór frá Höfn í fyrradag á- leiðis liingað. Sjera Friðrik Friðriksson er ný- I lega kominn úr utanför siuni. Sat hann í London 80 ára afmæli K. F. U. M. Embætti. Jón Benediktsson læknir hefir fengið veitingn fyrir Hofsós- hjeraði frá 1- júní að telja. Bjarni V. Guðmundsson hefir verið settur læknir í Flateyraíhjeraði frá 1. júlí að telja, og Jóhann Kristjáiisson: hefir verið settur læknir í Höfða- hverfishjeraði, einnig frá 1. júlí. Lárus Bjarnason kennari á Akur- eyri er staddur hjer í hænum þessi dagana. Veðrið síðdegis í gær: Hiti á Norð- urlandi 5—9 stig, á Suðuriandi 9-15 stig. Hafgola á Suðurlandi. Hæg norðlæg átt annarstaðar. Bjartviðri á Suðurlandi. Skýjað annarsstaðar. poka á Norð-Austurlandi. Knattspyrnumót íslands hófst á sunnudagskvöldið. Keptu fjelögin Fram og K. R. Bar Fram hærra hlut og vann með 2 :1. „Merkur“ kom hingað í gærmorg un. Meðal farþega voru Jón Magn ússon forsætisráðherra og Nk Bjarnason kaupm. Utanfararstyrkur. Guðjóni Guðjóns- syni kennara, við Barnaskólann í Reykjavík, er nú dvelur erlendis, hef- ir verið veittur styrkur sá, sem ætl- aður er kennurum til utanfarar sam- kvæmt gildandi fjárlögum. Fimm kennarar höfðu sótt um styrkinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.