Morgunblaðið - 04.07.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBEAiIf
MOEGUNRLAÐIB.
ðtofnaiidl: VUh. Ptnaen.
Útgefandl: Fjetag í Keykjavík.
PUtstJórar: Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auiílýstngastjðrl: K. Hafberg.
Þkrlfstofa Aulsturstrœtl 5-
KSmar. Ritstjftrn nr. <38-
Afgr. u« bðkbald nr. B00,
Auglýslngaskrifst, nr. 700.
Heimastmar: J. KJ- nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Haíb. nr. 770.
Ískrtftagjald lnnanbæjar og t ni-
grenni kr- 2.0O 4 má.nuBl,
lnnanlands fjær kr. 2,50.
t lausasölu 10 aura elnt.
Járeibr'aufisii
kórir á mölinni leitað aftnr til
sveitanna.
| Að fækka fólkinn í kaups.töð-
unum — draga úr þrengsltmnm
i„.á eyrinni“ lijema. í Reykjavík.
er þjóðþrifamál, sem kemur öllum
við, livar á landi sem þeir bóa.
! Stærsta sporið í þá átt, sem
stigið verður á næstu árum er
járnbrautin „austur yfir fjall.“
i
Erl. sintfregnír
Til bvers er að tala um járn-
brant, þegar ekkert fje er fyrir
bendi, og ekkert fáanlegt til járn-
brautarinnar ?
Svona spyrja margir sjálfa sig
©g aðra, hrista höfuðið, og segjast
bafa um annað að bugsa fyrst
um sinn.
Petta er ekki rjett athugað.
Nó eru fengnar svo miklar
rannsóknir á þessari stystu leið j
um Svínahraun og Prengsli 1
Ölfus, að eigi þarf að eyða tíma
í að bollaleggja nm aðrar leiðir. j
Verkfræðingar gera sjer hugmynd
nm, bve verkið muni kosta mikið,
svo að eigi getur skakkað miklu,
©g fengnar eru sæmilega nákvæm-
ar npplýsingar um nóverandi
flutningaþörf.
Fnllreynt er, að akvegur fyrir
bíla, sem fær yrði mikinn hlnta
ársins, yrði svo dýr, að hann
þyldi ekki samjöfnuð eða sam-!
kepni við jámbrautina.
sínmn. Veitti þingið 20 þús. kr. „fag“-menn og væntanlega stjórn-: kílóm., frá Rvík að Ölfusá), eða'
til bókakaupa hjeðan; en bóka- anda verksins. alls 274.000 kr.
safn Dr. Jóns fjekst ekki fyrir Stöðvarnar verða, auk enda- Á 10. ári brautarinnar er áætl-
það verð. stöðva, Hólmur, eins og áður er \ að. að fargjöldin verði fyrip
Norska þingið hækkaði þá f jár- minst á, því só stöð liggur vel \ 4.990.000 km. eða 499.000 kr.
veitinguna. í 30 þósnnd, og er við fyrir þá sem nota járnbraut-! Fyrir flutn. á 8000 tonnum eða.
safnið lieypt því verði. ; ina það sem bón nær, en ætla til sem svarar 480.000 ton-kílómetr-
Kunnugir menn segja, að; í p:ngvalla. KolviðarbólL Sú stöð um (60X8000) á að fást 144 þós.
safni þessu hafi verið svo til’hver er aðallega til þess að lestir geti kr. (30 aura fyrir flutning á tonn-
Hálf sjöunda miljón króna er
mikið fje fyrir okknr tæplega 100
þús. hræður, og líklega að fjár-
bagur ríkisins sje þannig í þessari
svipan, og gengi krónu vorrar það
fallvalt, að eigi megi vænta þess,
að hafist verði handa nn þegar.
Tregara verður um fómfýsi al-
menniógs til þessa mannvirkis,
meðan menn líta svo á, að verk
þetta komi aðeins sveitnnnm
„austan fjalls“ ag notum, og Rvík
að einhverju leyti.
En mönnum verður að: skiljast, að
hjer er um þjóðþrifafyri.rtæki að j
ræða, sem allri þjóðinni kemur
við.
Stramnur fólksins ór sveitunum
alkunnngt áhyggjuefni þjóðar-
innar. Til þess að stöðva það
■bfugstreymi í þjóðlífinu þarf rækt-
un landsins.
Til þess að geta ræktað landið,
þarf lánsfje til ræktunarinnar.
Til þess að lánsfje verði fáan-
legt, þarf að vera hægt að koma
fotum nndir nýtísku hóskap, sem
bvggist 4 ræktun landsins, auk-
inni framleiSsln allan ársins hring.
petta. getur frekast komist á í
hestu og landmestu sveitum lands-
ins hjer sunnanlands.
Meðan flutningar frá Suður-
landstmdirlendinu eru útilokaðir
belming ársins, verður búskapnum
ekki breytt þar í þa® borf Sem
þarf til þess að lánsfje fáist til
r»ktunar og umbóta í ríkulegum
uiæli.
Pegar járubrautin er komin
„austur yfir fjall,“ geta þeir, sem
^eggja vilja fje í trygg fyrir-
tæki, hvort heldur eru innlendir
menn eða erlendir, lánað bændum
fje til ræktunar, og þeim. sem
ueisa vilja þar nýbýli.
Pá getur fjöldi fólks, sem nú
Khöfn, 2. júlí. FB
Jarðgöngin undir Ermarsund.
Símað er frá London: Hervarn-
arnefnd breska ríkisins kom sam-
an á fund í gær, til þess að ræða
um áætlanir þær, sem fram hafa
komið um tilbögun á væntanlegum
jarðgöngum undir Ermarsund. —
Ramsay MacDonald forsætisráð-
herra og fjórir fyrverandi forsæt-
isráðherrar Bretaveldis sátu fund
þennan, sem heiðnrsforsetar.
Talið er að 400 þingmenn í
parlamentinn sjeu nú fylgjandi
því, að jarðgöng verði gerð milli
Bretlands og meginlands Evrópu-
Hefir álit Breta á þessu máli
breyst mjög á síðustu arum, eins
og sjá má af því, að arið 1915,
voru það ekki nema 90 þingmenn,
sem fylgjandi vorn þessari ráða-
gerð.
Bankavandræði í Hollandi.
Rotterdam Bank, sem er stærsti
hlutafjelagsbanki í Hollandi, er
kominn í fjárhagsvamdræði. Hefir
seðlaótgáfubanki ríkisins ákveðið
að styðja hann.
Bretar og Spánverjar.
„Vossische Zeitnng“ í Berlín
flytur mjög ósennilegar fregnir
nm, að Spánverjar og Bretar sjeu
í þann veginn að hafa skifti á
löndum. Segir sagan að Bretar
eigi að fá Marokkó gegn því, að
láta Gíbraltar af hendi við Spán-
verja.
Orðrómurinn nm þetta er talinn
bera þess órækt vitni, að Spán-
verjar t.reysti sjer ekki til þess að
halda völdum í Marokkó.
I
Andúð Japana
í garð Bandaríkjamanna.
Símað er frá Tokíó: Daglega
eru róstur frammi hafðar gegn
Bandaríkjamönnum og andóðar-
vottur sýndur ölln því, sem
Bandaríkjanna er, hvar sem er í
Japan. 1 fyrradag var fáninn skor-
inn niður á stöng sendisveitarhú-
staðar Bandaríkjanna í Tokíó, og
sá sem það framdi slapp undan.
Bókasafn
dr. Jóns porkelssonar
selt háskólabókasafni Norðmanna.
í gær var bókasafn Dr. Jóns
heitins porkelssonar sent með
Merkur áleiðis til Noregs. Eigum
vjer þar á hak að sjá einhverju
allra hesta safni af bókmentum
vorum frá 15.—18. aldar, sem
verið hefir í nokkurs einstaks
manns eign. En engin hók er þar,
sem vantar í Landsbókasafnið.
Skömmu eftir lát Dr. Jóns í
vetur, heyrðist. umtal um það, að
Norðmenn (hefðu hug á að kaupa
íslenskt bókasafn handa háskóla
einasta bók íslensk, sem. mætst þar, og hægt sje að taka
ót kom á tímabilinu > 1600 til 1800, þar vatn til gufukatlanna. Örð-
nema Guðbrands-biblía. Henni ugt er þó um vatnsból þar, áætl-
fargaði Dr. Jón eittsinn fyrir aðar 50 þósund krónur til vatns-
mörgum árum. leiðslu og þróar. purá, stöð fyrir
Enginn íslenskur kaupandi gaf vesturbæi Ölfussms. Auk þess er
sig fram að safni þessu. Viðknnn- bó:st við að sjeð verði fyrir
anlegra hefði það þó verið, ef stöðvarstæði við Sandhól og lest-
sáfnið hefði fengið einhvern sama- in geti stansað þar, ef þurfa þyk-
stað hjer innanlands, og er aumt ir. Mikið hefir verið talað um, að
til þess að vita, að engin af hóka- snjóalög myndn gera járnbrautar-
söfnunum, svo sem Amtsbóka- ferðir ómögulegar að vetrinum.
safnið á Akureyri, skyldi geta En Möller gerir lítið úr því. Hann
fengið safn. þetta. Verða Norð- áætlar ekki nema 24 þús. kr. til
lendingar að vera árvakrir, þegar skaflaskjóla, til að verja því, aö
slík tækifæri gefast, sem þessi, fannkyngi komi á brautina, þar
ef þeir ætla að hlynna að menta-'sem landslagi er þannig háttað,
skólahngmynd sinni. að hættast er við því. Er líklegt
Á hinn bóginn er það ekkinema að hann sje maður til þess að
gleðilegur vottur nm ræktarþel dæma nm það, þareð hann er
Norðmanna til vor, að þeir skuli þrautkunnugur fjallabrantunum í
vera fósir til fjárframlaga til Noregi, og hefir verið hjer sjálf-
þess að efla þekkingu landa ur að vetrarlagi.
sinna á þjóð vorri.
Hingað til bafa þeir verið só Rekstur jámbrautarinnar.
Norðurlandaþjóðin, sem ófull-! í byrjun býst Möller við, að
inu kílómeterinn). En á 10. ári
er gert ráð fyrir að flutningurinn
sje orðinn 12.600 tonn og flutnings
gjöldin 226.800 kr.
Með póstflutningsgjöldum og
burðargjaldi und’r pjönkur ferða-
manna, eiga tekjurnar að verða
á 2. ári kr. 440.000
á 10. — — 756.000
og þær ei^a að hrökkva fyrir
reksturskostnaði og viðhaldi 2.
árið, en á 10. ári á hrantin að
gefa yfir 200 þós. kr. í tekjur,
þegar vextir og afborganir af
byggingarkostnaði eigi eru teknir
til greina.
En sá ótreikningnr byggist á
því, að flutningsgjöld þau haldist,
sem hjer hafa verið tilgreind.
Að öllu samanlögðn telja þessir
norsku verkfræðingar það engnm
vafa undirorpið, að járnbrautar-
lagning þessi eigi fúHkominn rjett
á sjer og sje í mesta máta tíma-
bær fyriu flutningana, eins og
þe’r eru nó, og framtíðarhorfurn-
komnast safn hefir átt íslenskra 9 mánnði ársins fári aðeins ein ar a SuNirlands-undirlendinu JÍ-
bóka.
llnHnfll.
(Frh. af ntdrætti
Sverre Möller).
j lest hvora leið annanhvern dag,
en hinn daginn fari tvær lest-
ir hvora leið. Sumarmánuðina 3
fari tvær lestir hvora leið daglega.
Með þessu móti er nægilegt að
úr áætlun hafa 3 eimreiðar.
Brantin er eftir áætlnn hans
------- byigð þannig, að keyrsluhraðinn
Áætlunin. verðnr að jafnaði 40 km..
Fyrsta lauslega áætlunin, sem’ Komið gæti til mála að fólks-
Möller gerði, var 6y2 miljón, en flutningar yrðu að( sumrinu með
nú er hún nærri 7 miljónir. Hækk- jmótorvögnum á brautinni, en eim-
unin stafar meðal annars af því reiðar tækju aðeins vörnflutning-
að hann reiknaði áður not-:ana. En á meðan ekki er meiri
aða vagna, sem hægt væri að fá reynsla fyrir hve fannalögin eru
jineð tækifærisverði í Noregi, og mikil, telur Möller of snemt að
svo er áætlunin mjög varleg, t. d. byggja áætlun sína á því, að nota
er reiknað 124 þósund kr. í girð- mótorvagn eingöngn í staðinn fyr-
ingar, sem kunnugir telja að spara ir eimreiðar.
megi nálega með öllu. j Sjerstök greinargerð fylgir a-
Áætlunin er þessi: ætluninni um flutningsþörfina,
1. ........ 2,085,500'““ °S « nú, og væntanlega
2. Tfirbygging (»81, | flntmngaþort eför vaintanlegnm
irleitt.
■
I.
ar, slár og þvílíkt) .. 2,129,400
3. Brýr og ræsi............ 316,400
4. Eimreiðar og vagnar .. 746,000
5. Járnbrautarstöðvar.. .. 816,500;
framförum. Er hún að mestu sam-
‘in af norsknm verkfræðing, Foss
> að nafni, sem er forstjóri hag-
fræðisdeildar norsku járnhrant-
i anna.
Hingað er nýkominn heim Ey-
mundur Einarsson fiðluleikari.
Hann er systursonur Halldórs
Sigurðssonar órsmiðs og fóstur-
sonnr þeirra hjóna. Hann hyrj-
aði að læra á fiðlu hjer heima,
og hafði heyrst til hans hjer nokkr-
um sinnum áður en hann fór ut-
an, en það var árið 1919. Fyrst
var hann á 3. ár á hljómlista-
skólanum í Kanpmannahöfn o g
síðan hefir hann lært bjá þektnm
hollenskum fiðlumeistara, sem bú-
settur er í Berlín.
Hefir hann sem vænta má tek-
ið miklum framförum, og er nú
orðinn góður fiðluleikarji, ekki
einungis a íslenskan heldur einn-
ig á útlendan mælikvarða, og á
þó eflanst eftir að ná meiri styrk
6’ Siml.................. j Eftir þeim npplýsingum og at- °£ Nstu, því að manndómsárin á
7. Girðmgar.............. 124,500 WiiTiiiTri _________________________,* n,
8. Breytingar á vegum og
vegamót................. 51,000
9. Skaflaskjól............. 24,000
10. Verkamannaskýli og
tjöld................... 15,000
11. Umsjón og ýmisleg út-
gjöld................... 582,200
hugunum, sem gerðar hafa verið hann eftir. Hann er nó aðeins 26
á nóverandi flutningum „austur | ára. Sjálfur er hann ekki mikið
yfir fjall“, er gert ráð fyrir, að! r að hafa sig frammi; en ýms-
nó sje flutt 5000 tonn af vörum.
Er það um 500 kg. á mann af
þeim fólksfjölda, sem fær not af
væntanlegri járnhraut. Ferðamenn
báðar leiðir ern nú 28000 á ári.
Alls .. 6,925,000
Vinnulaunín, sem lögð ern til
grundvallar í áætlnn þessari ern
kr. 100—1,10 á klukkustund og
meðal kaup í ákvæðisvinnu kr.
1,50—1,60. pá er og tekið tillit til
þess kostnaðarauka, sem stafar
af því að nokknð mnn þurfa af
erlendum verkamönnum.
Yfirleitt er gert ráð fyrir helm-
ingi meiri kostnaði og vel það, en
verkið myndi hafa kostað í Nor-
egi 1914.
Miklar ótskýringar og bolla-
ir, sem til hans þekkja, hafa skor-
að á hann, að láta til sín heyra
opinherlega, og hefir hann þvl
ákveðið, að; halda hljómleik ein-
hvem næstn daga, með aðstoð
1 Noregi er reiknað að 8—10 Emils Thoroddsen.
járnbrantarferðir á ári komi á! Ekki mnn það fæla menn frá
hvern íbúa í hjeruðum þeim, sem!a<5 sækja þessa hljómleika, að svo
járnbrautanna njóta. En af því v’^ til, að eitt eða kanske tvö
strjálhýli er hjer meira, og reynsla! stærstu tónverkin, sem á skránni
engin með járnbrautarrekstur, i ver^a, hafa menn fyrir skömmn
þykir ekki rjett, að áætla meira he3Tt O. Nilson leika, og mnmi
en 3 árlegar ferðir á mann, og meTUi sJá, að þótt Sigmundurnái
það eigi eftir allri lengd hrautar-
innar, heldur:
52.600 ferðir 50 km.
8.000 ferðir 14 km. (Rvík—
Hólmnr).
Fargjöldin jafngiltn eftir þessn
borgun fyrir flntning á manni
leggingar fylgja hverjnm áætlun-jnm 2.742.000 km. leið. En far-
arlið, sem hjer verða ekki teknar gjaldið fvrir kílómeterinn erreikn
upp, því þær eru meira fyrir að 10 aurar (eða kr. 6,50 fyrir 65 i
ekki Nilson, þá þarf hann hvergi
að skammast sín. TJfið er t. d.
hrein ánægja að heyra hann leika
D-dúr sónötn Hándels.
H. J.