Morgunblaðið - 04.07.1924, Blaðsíða 4
M0RGUNBLA8I®
Tilkynningar. ——
ísafold var blaða best!
Isafold er blaða best!
Isafold verður blaða best.
- aglýsingablað fyrir sveitirnar.
Auglýsingu ef áttu bjer
einu sinni góða,
. enginn vafi er að hún ber
árangur sem likar þjer.
Viískifti. ——
Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa-
' ildarprentsmiðja >æsta verði.
Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin
föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes-
son, Laugaveg 3, sími 169.
Nlorgan Brothers vins
Portvín (double diamond).
Sherry.
Madeira,
eru viðurkend be«t.
Maltextrakt
'rallagrímsson,
-- frá ÖlgerSin Egili
er best og ódýrast.
Uívanar, borðstofuborð og stóiar,
lýrast og best í Húsgagaaverslun
;vkjavíknr,
Erlenda nikkel- og silfurmynt kaup-
ir hæsta verði Guðm. Guðnason gull-
smiður, Vallarstræti 4.
------ Húsnæði. ----------------
Tveggja lierbergja íbúð í miðbæa-
um á Akureyri, með rafsuðu og öðr-
um þægindum, til leigu um sumar-
mánuðina, fyrir aðeins 60 kr. á máu-
uði. A. S. f. vísar á.
Vintía.
Eöskur og ábyggilegur unglingur,
15 til 17 ára, óskast hálfan daginn
(kl. 10 til 1) til að innheimta reikn-
inga. Innheimtuskrifstofa íslands,
Eimskipafjelagshúsinu, 3. hæð.
Valdar, danskar
Kartöf 1 ur
fyrirliggjandi.
H.f. Carl Höepfner.
Fyrirliggjandi s
Haframjöl,
Hveiti, »Nelson«,
Hrísgrjón,
Sagógrjón,
Kartöflumjöl,
Hálfbaunir,
Strausykur fínn og hvítur.
Molasykur, krystal
Rnbert Smiil,
Sími 1177.
Holleuák Blýhvíta ) Tr , .
, , , ) Kem. hrem.
— Zinkhvita j
Fernis, fl. teg., Bílalökk, Kópal-
lökk, Gólflakk, afaródýrt, pak-
lakk, allskonar þurrir litir, og
alt, sem að málningu lýtnr.
Versl Daníels Halldórssonar,
Aðalstræti 11.
3. júlí.
Eftirlit.
1 sambandi við byggingarfund-
argerð spurðist Ó. Fr. fyrir um
það, hvort nokkurt eftirlit væri
•haft með því, ^ð ekki væru bygðir
skúrar hingað og þangað í bæn-
um, að húsabáki t, d., sem ekkert
byggingarleyfi væri fyrir. Bnn-
fremur spurði hamx um það, hvort
bærinn hefði úokkurt eftirlit með
að íbúðum væri breytt í verslun-
arbúðir. Svaraði borgarstjóri því
á þá leið, að vitanlega væri haft
eftirlit með þessu hvorutveggja,
en það væri með þetta eins og
annað, að lög og reglur væri brot-
in, en þegar það vitnaðist, þá
væri kært. Væru nú tvö þess kon-
ar mál hjá bæjarfógeta. Um hitt
atriðið hvað hann vera sama máli
að gegna, það væri farið í kring-
um reglugerðina, er gilti um þetta,
en það væri kært, þegar uppvíst
yrði um brotin.
Skipun í sjódóminn.
A iiafnarnefndarfundi hafði
verið lagt fram erindi frá Stjórn-
arráðinu, þar sem það beiðist
umsagnar bæjarstjórnarinnar um
það, hverir hún legði til að skip-
aðir yrðu sjódómsmenn hjer í
bænurn. Lagði nefndin til, að skip-
aðir yrðu þessir:
Kristján Bergsson fiskifjelags-
forseti, Ólafur Sveinssou vjelstj.,
Halldór porsteinsson skipstjóri,
porsteinn porsteinsson hagstofu-
stjóri, Geir Sigurðsson skipstjóri,
Guðm. Kristjánsson skipamiðlari,
Guðm. Kristjánssou kennari, Hjeð- j
inn Valdimarsson skrifstofustjóri,
Jón Ólafsson framkv.stj. og Gísli
Jónsson vjelstj. Kvað borgarst.pþá
menn, er í sjódóminum sætu, eiga
að hafa þekkingu á siglingum,
vátryggingum, vjelum og vörum,
og væru því þessir menn tiluefnd-
ir með tilliti til þessa. Var þetta
samþ.
Hafnargjöldin.
Á fundi hafnarnefndar 26. þ.
m. bafði verið lagt fram erindi
frá stjórnarráði íslands til borg-
arstjóra, þar sem beiðst er um-
sagnar hans um hvernig beri að
skilja orðin „frá útlöndum" í 11.
gr. reglugjörðar um hafnargjöld
í Reykjavík, hvort hin tilnefndu
orð heimili hafnarstjóminni að
taka hafnsögugjöld af skipum,
sem ekki biðji um hafnsögumann,
er þau koma til hafnarinnar frá
útlöndum í fyrsta skifti á árinu,
en hafa í sömu ferð tekið aðra
höfn hjer við land á undan. Hafn-
arnefndin vísaði til úrskurðar, sem
tekinn var á fundi hjá henni í
fyrra, og fól borgarstjóra aðsvara
stjórnarráðinu í samræmi við
þann úrskurð. Um þetta urðu
engar umræður, og var það sam-
þykt.
Hafnarvirkin.
Gunnl. Claessen spurðist fyrir
um það hjá hafnarnefnd, hvaða
umbætur hún hugsaði sjer að
láta vinna við höfnina í snmar.
Benti hann á, að garðurinn út af j
Battaríinn mundi þurfa aðgerðar j
við. Ennfremur hvort nefndin j
hugsaði sjer að láta gera nokkrar|
umb. á götum við höfnina. pær j
hefðu að vísu farið fram, en þær1
umbætur befðu veiið kakkeudar, | íþróttamót verður haldið á morg-
°g þyrftu göturnar miklu meiri Un á Lambey í Fljótshlíð, og ve-:ða
umhóta við, og nýjar að koma j margar íþróttir sýndar.
við höfnina. I Lagarfoss kom { gærmorgun frá
Borgarstjóri kvað aðalviðgerð-, Englandi; bafði farið fyrir norðan
ina eiga að fara fram á kola- land-
^ryggjunni og einnig smærri við-! Mæirasóttin á Austurlandi. Hingað
gerðir á hafnargörðunum. Götu- 111 hafa mjer Aengar freSnir borist af
*. i * , ... ,. mænusótt á Austulandi. Símaði því
gerð kvað hann ekki mundiverða on „ * , . * , , . , „ ,
30. f. m. hjeraöslækm á Eskifirði,
Signe Liljequist syngur í kvöld kl.
neina í sumar; til þegs væri ekki
bað hann tala við Austfjarðalækna,
fje. P:1 kvaðst hann ekki geta fjekk það svar j i(lag; 3. þ. m., að þar
viðurkent það, að götugerðin við yferi hvergi mænusótt, nema í einu
höfnina væri kák-kend. Hafnar- ungbarni á Fáskrúðsfirði. Rjett á
göturnar mættu teljast sæmilegar. eftir barst mjer skeyti frá hjeraðs-
Aðeins 5 mál voru á dagskrá, lækni á Fáskrúðsfirði um það, að
en eitt tekið fyrir að auk á lok- Þ«tta barn væri dáið. Fólk ætti ekki
uðnm fundi. , a'ð trúa lausafregnum. Hjeraðslækn-
j arnir vita hest hvað líður.
---------x---------- I G. B.
DAGBÓK.
lfLagarfossff
fer hjeðan á mánudagskvöld 7*
Júli til Bretlands, Aberdeen,
Hull, Grimsby og Leith.
Til sðlu 14 tonna
móforbátur
3y2 árs gamall, kútterbygður úr
eyk, með 28 h. krafta AlfavjeL
Alt í ágætu standi; mikil veiðar-
færi geta fylgt ef vill. Semja ber
við Elías porsteinsson og Guðm.
Hannessoii, Keflavík.
0 Edda listi i 0
p irsf
greiSslu, bókfærslu, brjefaskriftir
og þvíumlíkt. Er reglusamur og
hefir ágæt meðmæli. A. S. f.
vísar á.
| Morgunblaðið vill vekja athygli
| fólks á því, að áreiðanlegastar eru
| þær heilbrigðis- og sjúkdómafrjettir,
! sem koma frá landlækni og birtast
Þingv.f. hjer í blaðinu á hverjum miðvikud. og
; oftar, þegar eitthvað markvert skeð-
Veðrið í gær síðdegis. Hiti á Norð- ur. Síðastl. miðvikudag og í gær 5skar eftir atvinnu við verslun.
urlandi 7—10 stig, á Suðurlandi flutti Morgunblaðið nákvæmar frjett- £j.efllr tekið að sjer allskonar um-
10—16 stig. Norðaustlæg átt & Suð- ir af mænusóttinni norðanlands, og sj6narstörf pakkhússtörf af-
vesturlandi. Norðlæg annarsstaðar. eru það síðustu ábyggilegu fregn-
Bjartviðri á Suðurlandi, skýjað ann- ir sem komið hafa af veikinni. Fregn
arsstaðar, en lítilsháttar rigning sum- sú, er FB. hefir fengið frá Akureyri
staðar á Austurlandi. 2. þ. m. og birtist í sumum blöðun-
Dánarfregn. pann 24. júní s. 1. um í gær, er eigi rjett.
andaðist að Kiðjabergi gamalmennið Loftskeytagjöld lækkuð. Jafnframt
Elín Björnsdóttir, Jónssonar, lengi því sem auglýst var að talsímagjöld-
prests að Torfastöðum í Biskups- in hj'er innanlands hækkuðu:, U
tungum, en síðast á Stokkseyri. Elín þess að koma í veg fyrir óþarfa sim-
sál. var fædd 1.’ okt. 1843 og því töl, eftir því sem skýrt hefir verið
á 81. aldursári. Hún verður jarðsett frá, var auglýst talsverð lækkun á
að Hraungerði á morgun. loftskeytagjöldum milli íslenskra
Misprentun. í greininni „Kjöttolls- strandstöðva og íslensku skipanna,
málið' ‘ í blaðinu í gær, 1. dálki 2. og er það gert til þess að auka við-
málsgr. stendur: „tollhækkun' ‘; en skiftin sem mest a þessu sviði. Loft-
eins og samhengið ber með sjer, á skeytagjöldin eru miðuð við gull-
það vitanlega að vera „toll-lækkun‘ ‘. franka, og hafa því ávalt farið
E.s. Merknr fór í fyrrakvöld. Var hækkandi ‘eftir því sem gpngi ísl.
margt farþega með skipinu. Meðal krónunnar hefir lækkað, og var
þeirra voru sjera Jóhartn porkels- minsta gjald orðið kr. 13.00 fyrir
son dómkirkjuprestur, sem nú hefir 1® ori'’a loftskeyti. Lækkar gjaldið
hætt prestsstörfum, Freysteinn Gunn- nu um rúmlega helming, og verður
Ljereft, hvít óblejuð.
Flónel, hvít og mislit.
Tvisttau alskonar og alt til fata:
fjölbreyttu úrvali.
Verðið lágt!
Franconia, ameríska ferðamanna-
skipið, kom hingað í gærkvöldi, i
besta og blíðasta veðri. Og voru
arsson eand. theol og frú, frú H- minsta gjaldið kr. 6.25 með núver- ferÖamennirnir að því leyti hepnir
Bertelsen, frú Jacobsen, Helgi Her- | andi gengi. Strandargjaldið, er áðnr hvað fjallasýn og útsjón hjeðan
snertir. Múgur manns streymdi nið-
ur að höfninni að sjá hið stóra skip,
Kristilegt stúdentamót. Með e.s. það, er fellur til skipanna fyrir er það seig eins og dálítið fjall inn
Merkur fóru hjeðan m. a. stúdent- siendingu eða móttöku skeyta,
arnir stúd. theol. Páll Porleifsson | sem var einnig 40 ctms., hefir
og stud. jur. Tómas Guðmundsson.' verið lækkað niður í 10 ctms. fyrir
Sækja þeir, ásamt stud. theol. Gunn- orðið. Líklegt er, að farþegar, sem
ari Árnasyni, sem áður var farinn j ferðast með skipum Eimskipafjelags-
út, norrænt, kristilegt stúdentamót, j ins færi sjer þetta í nyt og noti loft-
mann og frú, frú Anna fvarsdóttir var 40 ctms. fyrir orðið, hefir verið
o. fl. j bekkað niður í 25 ctms., og gjald
sem haldið verður í prándheimi. , skeytin meira eftir en áður, þar sem
4. júlí er í dag. það er þjóðhátíð- j f jelagið hefir gengið svo langt í að
ardagur Bandaríkjanna, og hann er lækka gjaldið sem skipum þess ber
þar haldinn hátíðlegur svo svika- j fyrir skeytin.
laust, að svo míá heita að allir, eldri
og yngri, verði sem glöð og gáska-
full börn, þann dag.
par sem ferðaskipið Franconia
liggnr hjer inni nú með fjölda Banda-
ríkjaþegna, væri vel við eigandi að
sem flestir flögguðu.
S. M.
Flugmennirnir og songmennirnir.
Bæjarstjórnin samþykti í gærkvöldi,
að fela borgarstjóra og riturum bæj-
arstjórnarinnar, að hafa á hendimót-
töku amerísku flugmannanna, erþeir
koma hingað, og einnig nörsku söng-
mannanna, sem hingað koma með
„Merkur' ‘ næst.
á milli eyjanna, og fjöldi báta sveim-
aði kringum það langt fram á kvöld.
Nokkrir ferðamannanna komu í land
í gærkvöldi. Skipið fer ekki hjeðan
fyr en á morgun. 1 dag fer um 200
manns af skipinu til pingvalla.
Út að ferðamannaskipinn fer í dag
mótorbáturinn Svanur, með þá, sem
kynnu að vilja sjá skipið betur en
kostur er á úr landi. Báturinn fer
í'há steinbryggjunni eða Hafnarbakk-
anum, og byrjar kl. 9. Fer hann all-
an daginn milli skips og lands með
stuttn millibili. (Sjá auglýsingu £
blaðinu).