Morgunblaðið - 11.07.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.07.1924, Blaðsíða 1
HBUUU VIKUBLAÐ ÍBAFOLD 11. árg., 207. tbl. Föstudaginn 11. júlí 1924. ísafoldarprentsmiðja h f Klæöaverksm. ÁLAFOSS Afgreiðsla i Hafnarstrseti 18 (Nýhöfn). Simi 404. :: Selui* best og ódýi*ust fataefni af bestu gerð. Kaupir ull hæsta verði. GamSa Bió Dr. Jach Afskaplega skemtilegur gaman- leikur i 5 þáttum leikinn af hinum fræga ameriska leikara Hsrold Lloyd (manninum með stóru gleraugun). Aukamynds I heimsókn hjá kvikmyndaleik- urum Paramountfjelagsins. Sýning kl. 9. Nýjar Næpur, Radisur, Salat, Spinat og Persille kemur •daglega og fæst hjá Eiriki Leifssyni, Laugav. 25 Væringjar. Þeim drengjum, sem; ekki hafa fengið mislinga, er bannað aS fara í skátaferðalög. vor i Hull hefir verið lögð niður frá 1. júlí að telja og annast firmaS MeGregor, Gow & Holland, Ltd., framvegis afgreiðslu skipa vorra þar. Sím- nefni verður eins og áður: „Eimskip, Huir ‘, en utanáskrift brjefa er; McGREGOR, GOW & HOLLAND, Ltd., Iceland Department, Ocean House, H U L L. H.f. Eimskipafjelag íslands. Þrátt fyrir verðtollinn getum við boðið mjög sterkar Molskinnsbuxur fyrip kr. 13,50. Einnig Nankinsjakka op buxur fyrir kr. 9,50 stykkið, allar stærðir. Takmarkaðar byrgðir. . i li Austur8træti 1. Nýjar karlöflur fást i verslun a ihah «u. Sími 40, Hafnarstræti 4. er smjörs vant þá Smári ss er fenginn. ss fssV' -újf JfcfoL I rsfnjeRLiKii' iA fHdSmjoriíkisqerðm i Keykjavíkl M < ** 8 Sími 102. Uppboö. Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík, og að undangengnu lögtaki, verða bifreiðarnar: RE. 39, RE. 47. RE. 121 og RE. 178 seldar til lúkningar greiðslu á bifreiðaskatti, á opinberu uppboði, er haldiS verður á Lækjartorgi laugardaginn 12. þ. m. kl. 1 e. h. Söluskilmálar veröa birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 10. 1924. Jóh. Jóhannesson. Sfildartunnur. Fyrsta flokks sildartunnur eru til sölu nú þegar. — íslensk vinna Mjög ódýrar, semjið strax við Bernh. Petersen, Simar 598 og 900. Iluiir RlmðiiF óskar eftir atvinnu við verslim. Getur tekið að sjer allskonar nm- sjónarstörf, pakkþússtörf, af- greiðslu, bókfærslu, brjefaskriftir og þvíumlíkt. Er reglusamur og hefir ágæt meðmæli. A. S. 1. vísar á. Fypirliggjandi: Silkibftnd i Lækjargötu 6 B. Sími 720. Mýj« Biói Gnll og gæfa Kvikmynd í 7 þáttum eftir snill- inginn Rex ngram leikinn af þektustu leikurum í Ameríku þeim Alioe Terry og Rudolphe Valentino »em bæði eru fyrir löngu orðin stórfræg fyrir leiklist sína. Mar»!r munu minnast þeirra frá nrynd- inni Riddaramir fjórir, sem sýnd var í vetur, og fleiri myndir, sem þau hafa leikið í og allar þótt hver annari betri, þessi er þó ekki þeirra síst. Sýning kl. 9. Daniel V Fjeldsted lœknir Skólavörðustíg 3. Sími 1561. — Viðtalstími kl. 4—7. —• nmrnf C Kvenhestur ekki minni en 52 tommur, þýður og með þægilegum vilja óskasc til kaups. A. S. í. vísar á. mrnimm Nýkomið: OFNAR litlir, mjög hentug- ir fyrir skip, sumarbústaði o. s. frv. Ennfremur grápappír, eldhúsvaskar, allar stærðir og hurðarskrár. u. EinarsoD s fuiK Góðar og ódýrar vörur. Templarasundi 3. — Sími 982. Lunði reittur og óreittur daglega til sölu MSlátnapinn<c Laugaveg 49. Nýjir næpur frá Reykjum, verða seldar á föstudag og laugardag hjá Eiriki Leifssyni, Laugaveg 25, Sími 822 og Liverpool, Simi 43. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.