Morgunblaðið - 19.07.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.07.1924, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ ÍBAFOLD 11 árg-, 214. tbl. Laugardaginn 19. júlí 1924. íja h.fr n Gamla Eió Sllnla Silinílstlr Sdadieltais. Fræðandi kvikmy«d í 5 þáttum, frá löndunum umhverfis Suðurpólinn, þar sem leiðtogi fararinnar sir. Ernat Shackel- ton ljet lif sitta i þágu viaindanna. Sýning klukkan 9. Skófatnaður. Gráir strigaskór með Gummibotnnni. Allar stærðir á böm og full- orðna. i Hvítir telpuskór með hælum, ljómandi fallegir frá 24-34. Karlmanna strigaskór, góðir og ódýrir. Kvenskór, brúnir og svartir, mikið úrval, og margt fleira. fcw,— > Skóvcrslun B. Stefánssonar. Laugaveg 22 A. — — H a f’i ð þjer reynt ICH KAFFIBÆT Hann þekkist á bragðinu Biðjið um »Gulu pakkana« MUNIÐ RICH Hvaða sápu á jeg að nota? Fedora-s&pan hefir til «8 bera all* þt eigmleika, ttm eiga a8 einkenaa fyllilegs milda eg góða handsápu, og hin mýkjand og sótthreinsandi ihrif hennar hafa san& ast að vera óbrigðnlt fegurðarmeðal fyró húðina, og vamar lýtnm, eins og blettnm hrukkum og roða í húðinni. 1 stað þeafei verður húðin við notkun Pedora-sápunnæ hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning J»«a« húðin skrælni, eem gtnndum kemur vit notkun annara sáputegnnda, kemur all» ekir fram vig netkun þessarar aApu. Að alumboðautean • K. KíABTANSsok & co. Reykjavík. Sími 1266. M SLATRARINN ii LAUGAVEG 49. . SÍMI 843 Er búöin, sem húsmóðirin ekki þarf að „innkaupun'um loknum' ‘ að |?"ja varnir>ginn á húsvogina til að sannfærast um verðmætið. .. 1 ar . öirjrðir af nýju Nautakjöti (ungviði) í Buff, í Steik í Súpu ete. Kjöthakk, Kjötfars (hið viðurkenda), Yínarpylsur, nýr Lax og reiktur, Lundi, reittur og fláður, tilbúinn til að leggjast á pönn- una, Smjörlíki, ódýr Sauðatólg, Niðursuðuvörur og flest annað til- heyrandi slíkri sjerverslun. Rollapör 25 tegundir. Matardiskar 9 _ Kaffistell Matarstell j 18 4 K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11 Simi 915. SLOAN’S er langáíbreicida^tu „LINIMENT<‘ í heimi, og þásvnðr manna reiSa sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borínn á án nún- ings. Seldur í iiilum lyfjahúÓnm. — Nákvæmar n otkun arr eglu r fylgýs hverri flösku. BORTDWVÍR SMERTERNt Fypirliggjandis 3ubilD- skiluindur Lækjargötu 6 B. Sal m Ný« DILKA- kjöt fæst í dag i Nordals ishúsi. Dilka- KIÖT fsast i Pósthússtræti 9. Kem. hrein Nýkomiö: Hollensk Blýhvíta — Zinkhvíta Pemis, fl. teg., Bílalikk, Képad- lökk, Gólflakk, afaródýrt, pak- lakk, allskonar þnrrir litir, of alt, sem að málmngu lýtnr. Versl Daníela HaJldórssonar, Aðalstræti 11. Gamanmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk leiknr Douglas Fairbanks. Allar þær myndir, sem Douglas leikur í eru fullar með lífi og fjöri. pessi mynd má teljast með hans hestu fyrir það, hve honum tekst vel að koma fólki til að brosa. petta er hans skemti- legasta mynd. Sýning kl. 9. 9iman Hveiti »Oak« og »Nelson« Haframjöl í ljereftspokum Pappirspokar allar atærðir Blýhvita Zinkhvfta Fernisolia og Kftti Tekið á móti pöntunum í síma 481. S»nsk sjúkraleikfimi. Massage og fótlækningar Ingunn Thorstensen Skólavörðustíg 30. Sími 636. VjelaAtbúnaður eg Verkfæri. NYTT Sauða- Dilka- Nauta- fæst í Guðm. B. Vikar klseðaktrl Laugaveg 5. Simi D68. I. flokks saumastsfa. VSnduð fataefni I úrvali. Athugið verðið hjá rajer. i Anamaðkur stór og feitur á 2 y2 eyrir stykkið, Upplýsingar á afgreiðslu Morgnn- blaðsins. Nýjar Næpur, Radlsur, Salat, Spinat og Persille kemur daglega og fæBt hjá Eiriki Leifssyni, Laugav, 25 pAKKARÁVARP. kjðt Pyrverandi sveitungum mínum, Garðhreppingum, og öðrum velgerða- mönnum mínum, votta jeg mínaJI hjaxtanlegustu þakkir fyrir margvío- lega hjálp og hluttekningu, sem okkui hjónunum hefir ávalt verið sýnd al þeim, þegar heimilisástasður okkai hafa verið örðugar. Nú síðast fyrhr peningagjöf þá, er þeir færðu okkur, þrátt fyrir örðugleika manna á milli, Biðjum við guð að launa þeim ölluin o ; farsæla hag þeirra. Pyrir hönd okkar hjónanna. Sigurður Jónsson frá Hlíð í Garðahreppi. HITT OG ÞETTA. Óeirðir voru í maíbyrjun í Kirkuk í Mes*. pótamíu. Hundrað borgarbúar og se^ ínnfæddir hermenn veru drepnir. Drápsgeislamir. Áhrif þeirra komu ekki fram, er tilraun var gerð í Englandi, í viðnr- vist fulltrúa frá flugmálaráðuneytinm Mótmælafnndur. Tuttugu og fimm þúsund manna ihjeldu mótmælafund í Tókíó þann 5< júní, út af amerísku lagaákvæðunum um bann á innflutningi Japana til Bandaríkjanna. A8 Austurlandasið. ' Nokkrir Japanar hafa framið sjálféj morð, vegna þess, að Japönum er nfi bannað að setjast að í Bandaríkjun- um. Einn iþeirra drap sig vi8 inn- ganginn að ameríska ræðismannsskrif- Stofunni í Tokyo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.