Morgunblaðið - 19.07.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.07.1924, Blaðsíða 3
M0RGUNBLABI9 MORGUNBLABIB. atofnandl: Vllh. Fln»en. Útgefandt: FJelag I Reykjavlk. Kltatjörar: Jön KJartanaaon, Valtýr Stefán»»on. AuglýslngaBtJört: E. Hafberg. Skrlfstofa Au»tur»trœti 6. Slnar. Ritstjörn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. 600. Auglý»tnga»krlf»t. nr. 700. HelnaBtmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. A»krlftagjald lnnanbœjar og 1 ná- grennl kr. 2,00 A mánuttt, tnnanlanda fjœr kr. 2,60. t lauaasölu 10 aura elnt. frjálsl. vinstri manna í Noregi. Fulltrúafundur frjálsl. vinstri- manna í Noregi kom saman í Kristjaníu fyrir rúml. mánuði *íSan. Á þeim fundi var sú stefnuskrá «fmörkuð, sem flokkurinn ætlar að fylgja framvegis í innanlands- málum. í henni er tekið fram, að allri .norsku þjóðinni muni nú vera orðið ljóst, að þeim örðug- ieikum, sem hún eigi nú við að stríða, verði ekki rutt úr vegi með öðru en skýrri, ákveðinni og at- hafnaríkri stjórnmálastarfsemi. Eitt fyrsta atriðið sje veruleg TOnbót á fjárhag landsins, hvaða ieiðir, sem til þeirra umbóta verði 'valdar. Ennfremur að koma föst- Um fótum undir atvinnu þjóð- arínnar, sem nú liggi hart nær í talda koli. Allra skýrast er þó tekið til orða í stefnuskránni, þar sem tal- að er um afstöðu flokksins og Þjóðarinnar í heild til kommún- ^Staans í Noregi. Um það atriði ®egir svo, að þjóðin verði að sam- einast í ákveðnu, skipulagsbundnu samstarfi, gegn kommúnismanum öllum „afleggjurum“ hans, í tvaða stjórnmálaflokk sem sje. Eu þó skuli það tekið skýrt fram, að enga óvináttu-öldu sje sneð því verig að reisa gegn verka- lýð landsins. Með því að vinna gegn framgangi kommúnismans ®je verið að vinna fyrir verka- 'öenn. Og verkamennirnir norsku ^igi nú enga heitari ósk, fremur aðrir borgarar landsins, en þá, komið sje fullri viðreisn á í íjármálalífi landsins. En þaS "Verði því aðeins gert, að óeirða- «flin sjeu brotin á bak aftur og ftúlur starfsfriður fáist. pað sje fcví eitt af allra þýðingarmestu frlutverkunum í stjórnmálalífi landsins að stöðva byltingahreyf- ínguna. J^tta sannar það, sem oft hefir verið haldið hjer fram, að flestum flokkum er það ljóst, hve hættu- legur 0g eyðileggjandi kommún- Isminn er, Qg sannar hitt líka, að flokkarnir eru nú að verða fiamtaka um að brjóta hann á bak ®ftur, hvaða stefnuskrá sem þeir nnnars hafa og hvað sem þeir ikalla sig. Ágreiningsniálin eru ®nörg 0g stefnurnar margar, — ■en um eitt eru allir flokkar sam- ^nála: „að brjóta byltingahreyf- *nguna ábakaftur,“ einsog tekið er til orða í stefnuskrá frjáls- tynda vinstrimanna flokksins. Líklega hafa menn ekki hjer á *audi opnað augun nógu rækilega fyrir því, að hjer verður að ^fjast samskonar barátta og sam- Ef til vill munu menn segja, hjer sje þess ehgin þörf. En ^að er misskilningur. Hjer eru nú nokkrir menn, sem berjast hlífðarlaust gegn núverandi þjóð- fjelagsfyrirkomulagi. peir hafa sýnt sig og verk sín. Yið ættum, eða þeir flokkar, er nú eru til og kunna að myndast í framtíðinni, að fara að dæmi erlendra flokka í þessu: að reisa svo öflugan varnarmúr gegn uppivöðslumönn- um, að þeir vinni ekkert á. t l I I. 22. okt. 1863—21. júní 1924. pað er langt síðan að Ólafía Jóhannsdóttir varð þjóðkunn og góðkunn á landi hjer. Jeg býst við, að hver fulltíða íslendingur hafi heyrt hennar getið um og fyrir aldamótin, og hvert manns- barn í Reykjavík hafi þekt hana. Fátæklingar og ógæfuborn gátu borið um heimsóknir hennar. Gam- almenni og börn mintust þess, að 'hún hafði stundum tekið af þeim vatnsfötur í hálku á götum höf- uðstaðarins og borið þær sjálf; allflestir fulltíða menn höfðuhlýtt, á ræður hennar um bindindi, kvenrjettindi og fleiri áhugamál. „Hún er mælskasta kona íslands“, var almannarómur. v Æskuvinur hennar sagði svo frá á minningarsamkomu, sem haldin var nýlega hjer í bæ, til að minn- ast hennar: —„Pegar Valhöll var vígð á ping- völlum, hjeldu ýmsir snjallir þjóðmálamenn skörulegar ræður, um þjóðrækni og helgar sögu- minningar pingvalla, — en eng- um brá neitt við þær. Svo tók Ólafía til máls, og áður en hún lauk ræðu sinni, voru tár í hverju auga, og datt mjer síst í hug að gamlir grjótpálar gætu viknað undir ræðu ungrar stúlku.“ Pjóðræknin var henni samgró- in frá barnæsku. Hún fæddist á Mosfelli í Mosfellssveit 22. okt. 1863. Foreldrar hennar voru sjera Jóhann Benediktsson og kona hans Ragnheiður Sveinsdóttir. En 10 eða 12 ára gömul fluttist hún til móðursystur sinnar, porbjarg- ar Sveinsdóttur ljósmóður íRvík, þjóðkunnrar dugnaðarkonu, syst- nr Benedikts Sveinssonar alþing- ismanns. Heimili porbjargar var góður skóli fyrir Ólafíu, og mær- in var námfús. „pegar á æskuár- um hugsaði hún miklu meira um ulmenn mál en gerist með ungu fólki, 0g var hugsjónasál meiri en menn eru vanir að kynnast", segir Indriðí Einarsson. — Hún tók 4. bekkjarpróf við latmuskól- ann, sem þá var fátítt um konur, og ljek sjer að því að flytja er- indi á ensku og Norðurlandamál- um, enda fór hún, snemma utan. Hún mun hafa átt drýgstan þátt í stofnun hins islenska kvenfje- lags til eflángar rjettindum kvenna 1894. Varð forstöðukona Hvíta bandsins, er það var stofn- að í Reykjavík 1896, gaf út Fram- sókn um hríð með frú Jarþrúði Jónsdóttur, vann ágætlega fyrir bindindi og Goodtemplarafjelagið, og var svo 'hjálpfús við fátæka, að fátæklingar elskuðu hana. Einu- sinni fór hún um hávetur í bind- indisleiðangur landveg norður, og flutti þá ræður, sem jafnvel arðu börnum ógleymanlegar, eins og Ingibjörg Ólafsson hefir getið um. Um Canada fór hún fyrir alda- mótin og flutti bindindiserindi, sem vöktu mikla athygli. Komu myndir af henni í íslenskum bún- ingi í ýmsum þarlendum tímarit- um; en erfitt áttu þeir ensku með að átta sig á nafninu. Stóð í einu tímaritinu að faðir hennar, „sjera Jóhannsdóttir“, hefði verið merk- ur klerkur íiti á íslandi. í utanför sinni kyntist húnýms- um ágætis trúkonum, og óx við það virðing hennar fyrir öllu kristindómsstarfi. Veturinn 1901 til 1902 hjálpaði hún til að stofna ,,Vörðinn“ svo nefnda, eða að- vörunarliðið, sem skiftist á um að vara menn við verstu áfengis- knæpu þessa bæjar, „svínastí- unni“, og sömuleiðis tók 'hún tölu- verðan þátt í trúmálastarfinu, og talaði oft á samkomum þeim, sem við sjera Friðrik Friðriksson hjeldum þann vetur í Góðtempl- arahúsinu. Hún átti enga trúar- vissu og litla trúarreynslu þá, — og mörgum árum síðar sagði hún við mig, að sig furðaði á, að jeg skyldi hafa beðið sig um að tala þar. „Sástu ekki hvað stutt jeg var komin í trúarefnum, og hvað slíkt starf gat orðið mjér hættu- legt þess vegna?“ „Jeg var ekkert hræddur við það, því að jeg vissi að þú varst enginn hræsnari, mundir hvorki blekkja sjálfa þig nje aðra með peim bæjarbúum öllum, er sóttu samsæti það, sem haldið var fyrir Handelsstandens Sangforening frá Oslo, á Hótel Is- landi 15. þ. m., kunnum vjer hinar bestu alúðarþakkir fyrir fjölmenna og góða hluttöku. Fyrir hönd Norðmanna í Reykjavík. Aðalræðismaður Norðmanna. Reykjavík, 18. júlí 1924. stúlkur í Kría kalla hana mömmu’ Norska stjómin segir af sjer? sína. Á mánudaginn verður gerð til- Björgunarstarfið, sem menn raun til samvinnu milli vinstri- flokksins og hægriflokksins. Ef enginn árangur verður af þeirri tilraun, ætlar stjórn Abraham Berge að segja af sjer, en Mo- winckel tekur við. IDlðF geta kynst í snildarlega skrifaðri bók hennar, „Aumastar allra“, var unnið í öruggri trú, og ein- lægri löngun til að hjálpa vesa- lingum í samfjelag Krists. Hún kvaðst ekki hafa verið trúhneigð að eðlisfari, en sjeð þess svo mörg ljós dæmi hvernig trúin skapar fórnfýsi og þrek að lotning hafi komið í stað hirðuleysis. Seinna skapaði lotningin þrá, þrá eftir trúarvissu, og hana eignaðist hún haustið 1903. Lýsir hún því sjálf nokkuð í formála bókar sinnar f . , * . . t- . , 1-, 1Qna I gær var getið um það í ViSi, „Daglegt ljos , sem kom ut 1908. » ___* ~ , , tt- .U í , *• a, að Sigurður Sigurðsson fra Vigujr, Altaf langaði Olafiu „heim tu „ ., , . ,. , , & . ” sem er settur bæjarfogeti í Vest- íslands , og fegm Tarð hön, mannaeyjum, kati í tyrrakvöld hnn kom hmgaö 1920, þott henm landsama, enskaI t aS 61ð Jaetti sárt aö he.lsan skyldi ekta ]egun vei5mn fyr!r yestMi E leyfa henm ferðalog og frekari framkvæmdir. handsama togara að veiðum i landhelgi. í haust sem leið bilaði heilsan alveg, og því fór hún um miðjan vetur til Kristjaníu aftur að leita því aði segja meira en þú hafðir sjer lækninga.. sjálf reynt“, svaraði jeg. Það er ekki of mælt, að æði- Ekkert man jeg úr ræðum okk- margir telja minningarnar um ar þann vetur, nema niðurlagsorð. Ólafíu með dýrgripum síhurn. einnar ræðu Ólafíu, er einmitt J Hreinskilnin, ástúðin, fómfýsin og sýna glögt, að hún var „enginn trúarþrekið, varð flestum ógleym- hræsnari1 ‘: anlegt, sem kyntust henni. „Jeg hefi beðið annan mann að Morgunbl. hefir fengið nokkrh ítarlegri frásögn um atburð þenna > en frá er skýrt í Vísi. Eyjamenn hafa þóst illa leiknlr af togurum undanfarið, og var því úr, að safnað var völdu liði í Eyjum og fóru 40 menn á tveim mótorbátum, undir förystu Sig- urðar, á vettvang kl. 7 á fimtu- dagskvöld. Bátamir lögðust undir Ásey, og sáu menn þaðan til tveggja tog- ara að veiðum. Með því að miða mælti hún, „og jeg skal segja (ckki að jeg skilaði einhverju til lti jeg hún: „pú mátt segja þeim, að; ykkur af hverju það er. Jeg er rina hennar fjær og nær, mælti svo stutt komin sjálf, pegar jeg kvaddi hana í hinsta enda þessa samkomu með hæn“, sinn spurði hvort hún vildi|á skipin var „en„iðr úr um að annar þeirra væri langt innan við landhelgislínu. Fór þ6 annar mótorbáturinn rakleitt að treysti mjer ekki til að biðja í jeg segi með dr. Carey: „Jeg «jtogaraniun j,eim> og fór þar Sig- annara áheyrn. Jeg fann átakan- j syndari, frelsuð af náð. Ðrottmn j urðnr meg hálft liðið gn hinn lega til þess í dag. Jeg kom til hefir fundið mig, og jeg hefi. báturinn lagðist nndir bergið viB tveggja sjúklinga skömmu áður fundið hann“. ^ _ |eyna Brandj og ætlaði að bíða en jeg kom hingað, og jeg fann' Jarðarfor Olafm Johannsdóttnr þ&r átekta> gignrður var 4 yu vel, að það besta sem jeg gat hefst kh 1 1 dómkirkjnnm í dag. • gjört fyrir þá, var, að krjúpa við rúm þeirra og flytja bæn; en jeg; treysti mjer ekki til þess. Biðjið fyrir mjer, þið, sem lengra eru Jóhannsdóttnr • í Nokkrir vinir hinnar látnn flytja kveðjuorð við gröfina. Sigurbjöm Á. Gíslason. komin, að jeg eignist næga djörfung í þessu efni“. Veturinn eftir stundaði Ólafía porbjörgu fóstru sína í langri og strangri banalegu hennar, og of- bauð þá svo kröftum sínum, að hún lagðist sjálf hættulega. Um vorið 1903 fór hún utan, til að starfa fyrir Hvítabandið í Nor- egi, en hún var hvergi nærri orð- in fullfrísk, og fór alveg með heilsu sína um sumarið á sífeldum ferðalögum. Lá hún vetrarlangt í prándheimi við dauðans dyr, og náði aldrei fullri heilsu upp frá því. Læknarnir rjeðu henni alveg frá íslandsför, því svo var hún sjóveik, er hiin tók að hressast, að, að hálfrar stundar sjóferð nesja á milli í Noregi, kostaði hana stundum vikulegu. En iðjuleysi var henni ekki að skapi. Og undireins og kraftar leyfðu fór hún til Kristjaníu, rjetti þeim hjálparhönd, sem aðrir smáðu, og var ulm leið „útvörður íslenskrar menningar,“ allir ís- lenskir ferðamenn velkomnir á heimili liennar, og hún sem móð- um bátsins við 3. mann, er hann rendi að togaranum, svo BretinJ* gat ekki átt von á neinum aðsúg frá þeirri kænu, en hinir ménn- irnir, sem á bátnum voru, höfðu allir troðið sjer undir þiljur. En í sömu svifum og báturinn kemur að skipshliðinni, spretta þeir allir upp og fara um borð í togarann, nema stýrimaður bátsins. Sneri Sigurður sjer þegar að skipstjóra og lýsti hann tekinn fastan. pótti þar bera vel í veiði, þar sem skipstjóri þessi er róm- aður lögbrjótur, þektastur undir viðurnefninu Snói. Kom svo mikið fát á þá, Bret- , ,,, * -. - , „ ana’ ^eir komu hvorki að vörn kilogr. með aðferð hans, er /0 . f . „ , , u - inJe vífilengjum, og var togaran- miljomr gullmarka, og hefir þessi______ . . orcl acra í komið um miðnætti. £rt. simftegrtir Khöfn, 18. júlí. FB. Gullgerð í Berlin. pað þykir fuUsannað, að pró- fessor Miethe í Berlin hafi tekist að framleiða gull úr kvikasilfri. Kostnaður við að framleiða eitt , , Vsa^u^Í11111 Siglt inn til Eyja og þangaS uppgotvun þvi enga fjárhagslega v_ítt_ þýðingu, en hins vegar stórkost- lega vísindalega þýðingu fyrir atomrannsóknirnar. I s Bannlögin í Noregi. í norska þinginu hafa farið fram harðar umræður um bann- frumvarp Berge-stjórnarinnar. — Var frumvarpið felt í óðalsþing- inu á miðvikudaginn með 63 at- kvæðum vinstrimanna og kom- í gær var hann dæmdur í 10 þús. gullkróna sekt. en það ef 19,577 kr„ og afli og veiðarf. gert upptækt, en veiðin var mikil, því togarinn var aðeins ófaricu heim á leið fullur fiskjar. Eru Vestmanneyingar hinir S- nægðustu yfir för þessari og ef viðbúið að þeir kunni því miðuf, ef Sigurður fær eigi að staðnæm- , . , . (ast í embættinu þar, og það verði munista gegn 49 atkvæðum hægn- .... o. _______ ,, . oðrum veitt, ems °g heyrst hef:rr maxma og róttækra, ásamt nokk-( urra manna úr bændaflokknum. ir íslensks námsfólks þar í bæ.|Búiat er við því, að úrslitin verði Sumarið 1914 heyrði jeg íslenskarjá líka leið í lagþinginu. að þeim sje ætlaður Kristjáa Linnet til frambúðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.