Morgunblaðið - 24.07.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.07.1924, Blaðsíða 3
M ORGUNBL AÐIÐ MORGUNBLABIB. Stofnancll: Vllh. Finien. Otgrefandl: FJelagr I Reykjavlk. Rlt«tJ6rar: Jðn KJartan»»on, Valtýr Stefánaaon. Auglýslngastjðrl: E. Hafberr. Skrifstofa Au»tur»trœtl 6. Sfmar. Rltstjörn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. Auglý»lnga»krlf»t. nr. 700. Heimaslmar: J. KJ- nr- V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. iskrlftagjald lnnanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 & m&nubl, lnnanland* fjær kr. 2,50. f lausasölu 10 aura elnt. 600. hún er, krónan að kanpgetn. Sama hve eftirspurð vara hún er. pví skyldi Halldór ekki skrifa verSlag á kjöti og ull á hæjarþilið á Torfastöðum — og freista hvert verðið á afurðum hans hækk- aði ekki? Bankarnir ráða genginu, segir Halldór, og auðvelt er fyrir þá að hækka það. Halldór trúir þessu enn í dag. Mikið skelfing má maðurinn iða í skinninu, til þess að koma þessum miklu umbótum sínum í framkvæmd. Bigi alls fyrir -löngu töpuðu dönsku hankarnir nokkrum tugum miljóna, á nokkrum vikum, við ------ 'tilraun, til þess að stöðva geng- í vetur bar á því, að einn þing- isfallið. maður í Framsóknarflokknum, j pýskalandi er alt framtak Halldór Stefánsson, var sjerlega hálflamað og stóriðja í rústum — laus við það, að hafa hugmynd efnahagur þjóðarinnar í örtröð nm meginatriði gengismálsins. fyrir gengishrun. Bankarnir í Jafnframt sýndi hann framúrskar- pýgkalandi töpuðu 50—75% af andi viðleitni til þess að skifta eigum sínum við hrunið. Og enn sjer af málinu. Hann samdi frum- s;tUr Halldór norður í Múlasýslu varp um gengisskráningu, þar sem og kippir ekki í taumana. var gert ráð fyrir, að skráning á Hvílík verkefni fyrir mann eins gengi krónunnar skyldi hætt, er og Halldór, sem hefir fundið ráð ihún var komin niður fyrir hálf- t;i að stöðva gengishrun, með því virði gullverðs. að krota tölur upp á vegg. Petta átti að vera til þess að Ekki að spyrja að Lundúnaráð- hækka gengi hennar. stefnunni núna — þar mundi Ef krónan erí49%, þá má eng- manni eins og Halldór verða tekið inn vita hvers virði hún er; þá tyeiin höndum. verður að halda því leyndu, þá á } Tímanum nú seinast, skrifar að afnema þenna gjaldmiðil sem Halldór svo langa grein um þetta mest í viðskiftum, og maður, sem mál) og sv0 mikla v;tleysUj ,að þarf rúgmjöl erlendis, má ekki þag þarf natinn mann og þolin- hafá annað til að borga með, máðan, til þess að sjá fram úr, en vörur; síld, sjóvetlingá, salt- að koma tölu á vitleysurnar. kjöt, sem óvíst er, hve mjög mjöl En þetta gáti alt saman lagast, kaupmenn vanhagar um. ef Tíma-Tryggvi sýndi Halldóri Með því að nema krónuna úr svo mikla umhyggju, að prenta Tiðskiftum manna, hækkar gengi ekkert eftir hann — og Halldór hennar, segir Halldór bóndi á Væri lifandi vitund námfúsari. Torfastöðum í Norður-Múlasýslu. . I vetur tókum vjer þessum til- ' x lögum hans eins og barnalegu hjii'i. 0g það enda þótt þingmaður ppt ftti; 1 hlut, sem samdi frumvarp- ið. Maður er farinn að venjasr. _ ~~ si o margskonar frumvörpum a£ Lundúnaráðstefnan. >ví tægi, síðan HHflumenni settist Khöfn ^3- jólí-.FB- •á þingbekkinn. j Alvarlegir erfiðleikar hafa nú pað hafa svq margir vaðið reyk komið fram a ráðstefnunni í Lon- í gengismáli á undan honum — don' Hafa fulltr,mr banka og fje- menn, sem hafa haft betri aðstöðu sýslumanna, sem ætlað var að til þess að fylgja því máli, held- taka Þatt 1 lánveitingunni til Tir en gert verður austur í Vopna- P.í'iðverja einróma látið í ljós, að firði. það sje ekki nægileg trygging fyr- Vjer litum svo 4, að maðurinn ir ianinu, að einn Bandarikjamað- ■eemdi frumvarp sitt í bestu mein- nr 'hætist við í skaðabótanefndina, ingn — en ætluðumst jafnframt Því Samt sem aðnr síe enSin tii þess, að hann yrði sjer út um try£Smg fyrir, að ekki verði vil- iræðslu í einföldustu atriðum hallur meirihluti í nefndinni. Sengismálsins. I Ennþá alvarlegri er þó önnur Nú virðist svo sem það ætli að krafa, sem væntanlegir lánveit- farast fyrir hjá þessum þingmanni. ,endur hafa komi fram með, sem sje Pað hafa þekst menn, sem hafa'.su’.að keir gera það að skilyrði halúið, að þeir gleyptu öll ver-.fynr lánveitmgunni, að engar aldarfræðij er þeir settnst á þíng- ákvarðamr, sem heimili einstökum hekki -- 0g gætu leiðbeint lýðn_' aðiljum að hafa frjálsar hendur nm yfir hverskyns torfærur.! í?aSnvart Byskalanði’ í ýmsum Virðist nú bóla á þ,esSum misskiln- nánar tilteknnm atriðum, sjeu 3ngi hjá 1. þingmanni N.-Mýlinga. |gerðar- En fyrsta nefnd> er skilað Bankarnir ráða gengi krónunn- ihefir aliti sinn Tiðvíkjandi van- rækslum pjóðverja í skaðabóta- málinu, gerir einmitt ráð fyrir, að þetta sje leyft. Tilraun til þess að reyua að ná samkomulagi við fulltrúa lánveit- endanna hefir ennþá orðið árang- urslaus. Símað er frá Berlín, að pjóð- verjar gleðjist yfir erfiðleikum þeim, sem fundurinn á við að stríða. Óska þeir ekki þátttöku, °g segjast aðeins munu undir- skrifa sjerfræðingatillögurnar, ef þeim verði leyft að taka þátt í umræðum um málin. Innlendar ffrjeftir. Eiðaskóli. Annað kennaraem- bættið þar er laust og er umsókn- arfrestur til ágústloka. Launin eru samkvæmt 26. gr. launalag- anna frá 1919, og húsnæði eftir því, sem húsrúm skólans leyfir. Kenslugreinar kennaraþessa verða sennilega náttúrufræði og nátt- úrusaga, landafræði, fjelagsfræði, danska og söngur. FB. Flutningur þingstaðar. Stjórn- arráðið hefir samkvæmt beiðni hreppsnefndarinnar í Hrafnagils- hreppi samþykt, að þingstaður hreppsins verði fluttur frá Grund að Hrafnagili. sjer suðurhöfin og senda þangað. Hefir mikið verið um mál þetta tvö rannsóknaskip í vetur. En rætt og ritað, bæði frá hernaðar- Norðmenn hafa tekið að sjer norð- urhöfin, milli Noregs og Ameríku og nú er „Michael Sars“ kominn hingað og byrjaður á sínu starfi. — Hvernig er rannsóknarað- ferðin? — Hún er í stuttu máli sú, að geta merkt sem flesta hvali. Ef þeir veiðast aftur er hægt að komast að ýmsu. Maður veit um staðinn, .sem hvalur með ákveðnu merki er merktur á, og maður veit um drápsstaðinn, en af því má svo vita ferðalag hvalsins. Enn- fremur er ýmislegt rannsakað hvað snertir hitastig sjávarins og reynt að komast fyTÍr hreyfingar hvalsins úr einum stað í annan og ástæðurnar til þeirra. En það Siglufirði 23. júlí. FB. Stormasamt hefir verið útifyrir síðasta sólarliringinn og tiltölulega1 yrði sennilega of langt mál að fara fá skip því farið út. Afli hjá ítarlega út í þá sálma í þetta sinn. þeim, sem inn hafa komið hefir' — Hvaða aðferð er höfð til þess verið lítill. að merkja hvalina? — Hún er ofur einföld. Merk- ingu er skotið á þá úr dálítilli byssu og festist það í pörunni, gengur mátulega langt til þess að FRÁ DANMÖRKU. Bvík 22. júlí. FB ekki síe bætta á, að það losni Hinn 21. þ, m. var fundur hald- aftur- inn í þjóðbankanum danska útaf — Hve langt er síðan þjer fór- vandræðum Diskonto- og Revis- uð frá Noregi? ionsbanken.Yoru þar saman komn- — Tvær vikur. Yið höfum ver- ir fulltrúar stórbankanna til þess ið bjer á svæðunum fyrir norðan að ræða um frumvarp til fyrir- Færeyjar — lengst af við svo komulags á skuldajöfnuði bank- kallað „Bottlenosefelt" og merkt ans og um frnmv. um veðsetningu Þar hvali. par var mikið af þeim á innlánsfje bankans (?), ef til °S vi® merktum stundum 12 á vill einnig útgáfu nýrra laga, til; ðaS- Hjer fyrir sunnan Vest- þess að komist verðj. hjá gjald- 'mannaeyjar sáum við einnig ara- þroti og skuldajöfnuðurinn geti grúa af hvölum; daginn sem við farið eftir. ákveðnum reglum. Var vorum þar, var ágætt veður og jafnvel búist við að nefnd lög við sáum stundum marga stróka í kæmu út samdægurs, undirskrifuð cinu- En frá Vestmannaeyjum og er- ar, seg.ir Halldór. Peir ráða því, hve mikið af lendum gjaldeyri fæst fyrir ís- iensku krónuna. peim er auðvelt að hækka' gengið. Framleiðsla, Terðlag og atvinnulíf í landinu kemur þar ekki til greina. — Eftirspurn efáir krónunni ekki ^eldur. Kaupgeta hennar innan- lands ekki heldur. Ekkert þessa hefir á hrif á gengið — að sögn Ealldórs. Bankastjórarnir skrifa gexigið UPP á vegg. pað gildir. pað er arleikur. Gama hvers virði af konungi. Michael Sans. Viðtal við próf. Johan Hjort. _ hingað sáum við færri. pó var áreiðanlega nóg af þeim, en sjór- j inn var úfinn og þá er altaf verra að sjá. — Og hvert haldið þjer næst? — - Til • vesturstrandar Græn- lands. par er sagt óvenjumikið um hval í ár, svo að jeg býst við Norska haf- og fiskirannsókna- að þm- verði mikið að merkja. skipið „Michael Sars kom hing- y;g bíðum hjer þangað til „Mer- að í fyrradag á leið vestur í Baff- cár“ kemur á mánudaginn til þess insflóa. Verkefni jteiðangurs þess, að geta fært hvalveiðurunum nýj- sem skipið er nú í, er sá að kynn- an pást að heiman. pað er sægur ast dvalarstöðum hvalsins í norð-' f þeim við yestur-Grænland í urhöfum. ^ isumar. Geri jeg ráð fyrir, að við Morgbl. hefir átt tal við f°r-'verðum 7—8 vikur í ferðalaginu ingja fararinnar, sem er hinn. aliSj eftir að við förum hjeðan. frægi fiskifræðingur dr. Johanj j;Michael Sars“ er hið vandað- Hjort, fyrverandi fiskiveiðastjori ;sta skip. par er fullkomin rann- Lorðmanna. Er hann einn af, sóknarstofa um borð og margir kunnustu mönnum núlifandi fyrir' vísindamenn vinnandi. Talið berst hafrannsóknir og fiskirannqóknir að skipinu og vjer spyrjum pró- og mun hafa lagt meiri og betri fessorinn hvort hann sje þar for- skerf til allra þeirra mála, sem'ingi að staðaldri. varða fiskiveiðar Norðmanna áj _ Nei> jeg skrapp aðeins þessa einn eða annan hatt, en nokkur ferð. En jeg er gamalkunnugur maður annar. — Hver er tilgangur þessarar farar ? — Michael Sars hefir undanfar- ið fengist við fiskirannsóknir og hafrannsóknir. Nú eru það ekki fiskarnir, sem við eigum erindi við, heldur hvalirnir. Eins og yður mun kunnugt stunda Norðmenn hvalveiðar af miklu kappi bæði í Norðurhöfum og Suðurhöfum. Bretar eru og mikil hvalveiðaþjóð. En allmikið brestur á þekkingu manna að því er snertir lifnað- arhattu þessara dýra, hvar þeir halda sig á vissum árstíðum og aldurstigi og því um líkt. Bretar og Norðmenn hafa því afráðið að hefja rannsókn á þessu og gera út leiðangur, er vinni í samráði hvor við annan. Bretar hafa tekið að hjer um 'borð frá fyrri tíð. — Pjer hafið verið hjer á ís- landi fyr. — Ekki get jeg neitað því. Jeg kom hingað í fyrsta sinn fyrir 24 árum og næstu árin á eftir hjet að jeg væri keimagangur hjerna. En mikið hefir Reykjavík breyst síðan. Hún er orðin nýr bær og ber þess órækan vott, að íslend- ingar eru á hröðum framfaravegi. legu og pólitísku sjónarmiði. Ekki verður því neitað, að svo lítur út, sem undir niðri ráði hvatir, er reynt er að fara leynt með. Vinátta milli Japana og Breta hefir lengi verið mikil. peir hafa verið bandalagsþjóðir og hvorki Englendingar eða Japanar munu hafa búist við, að það mundi breytast verulega á næstu árum. En nýlendumenn breskir, íbúarnir á Nýja Sjálandi og í Ástralíu, sem hafa það altaf efst á dagskrá, að lönd þeirra verði áfram lönd hvítra manna ,líta nokkuð öðrum augum á þetta alt saman. peir óttast flotaveldi og ágang Japana og þeir vilja, að- flotavald Breta verði sem allra mest í Asíu. Japanar hafa líka verið að smáteygja sig suður á bóginn. peir hafa eignast hvem smáeyjaklasann á fætur öðrum, langt suður eftir. Japan er afar- þjettbýlt land, svo þjettbýlt, að vandræði eru að. Eitthvað verður að gera við fólkið. Til Kalifor- níu, Nýja Sjálands og Ástralíu, vildu Japanar helst fara og nema lönd. En þessi lönd eru þeim nú lokuð. Allur er varinn góður, hugsa Nýja Sjálandsmenn og Ástralíu- búar; við erum fámennir, á móts við Japana. pað er skylda Breta- veldis að sjá svo um að við get- um verið öruggir. Og þeir heimta nýjar flotastöðvar, svo þeir sjeu eigi óviðhúnir, verði á þá ráðist. Tillögur breska flotamálaráðu- neytisins eiga vafalaust rðt sína að rekja til bendinga frá Ástral- íubúum og Nýja Sjálandsmönn- um. peir tímar eru komnir, að England verður að taka fult til- lit til nýlendanna. Og að því hef- ir rekið, að þeir hafa opnað augu sín fyrir því, að þó alt sje í sátt og samlyndi við Japana nú, þá skipast oft veður í lofti á skammri stundu< Japanar hafa auðvitað tekið öllum þessum bollalegging- um afarilla, og hefir geysimikið um þetta mál verið rætt í Japan. En það vaiJ Jellicoe lávarður, sem kom verulegum skrið á þetta mál árið 1920. Ferðaðist hann þá víða um ný- lendurnar, og í skýrslu sinni til flotamálaráðuneytisins stakk hann upp á því, að Singapore yrði gerð að miðstöð fyrir breska flotann í Asíuhöfum. Konservativar í Eng- landi hafa unnið að framgangi þessa mals; liberalar hafa verið tvískiftir, og verkamenn óskiftir á móti. Eins og kunnugt er ætlar Mac Donald, núverandi forsætis- ráðherra Englands, alls ekki að beita sjer fvrir þessu máli, og verður fráleitt neitt gert í því í hans tíð. Málið verður þó vafa- laust mikið rætt áfram, og senni- 11 legast er, að fyr eða síðar verði stöðin gerð. Á 'Singapore er um ágætan stað að ræða fyrir flotastöð. paðan er tiltölulega skamt á allar skipa- leiðir um kínverska hafið, og skamt er á leiðir, sem meginþorri skipa þeirra, er kljúfa höfinmilli Kína og Evrópu, fara um. Og ekki er ýkjalangt til Formosa-eyjar, en þar eiga . Japanar flotastöð. Singapore hefir verið kallaður lykill Evrópu að Austur-Asíu. Eins og kunnugt er, hafa Bret- f „Fimmvelda-samningnum“ er ar alllengi haft í huga að gera gerður var í Washington, um tak- flotastöð mikla á Singapore í Ásíu. mörkun vígbúnaðar á sjó, er svo fyrirhugaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.