Morgunblaðið - 31.07.1924, Blaðsíða 1
OBfiVHBUSIB
VIKUBLAÐ ÍBAFOLD
11. árg., 224. tbl
Fimtudaginn 31. júlí 1924.
í safoldarprentsmiöja h.f.
Gamla Bió
Skógarbruninn mikli.
Sýnd i kvöld i siðasta sinn.
ALLIR
uppiAkranes2.ágúst
Farseðlar að skemtiför verslunarmanna 2.
ágúst fást á eftirtöldum stöðum:
líerslun Olafs Ámundasonai*
Bókaverslun Ársæls Á:*nasonar
og Bókaverslun Isafoldar.
peir, sem vilja tryggja sjer farseðla með s.s. Esju, œttu að
kaupa þá í dag, þareð skiprúmið er takmarkað. Eftir hádegi á morg-
un verður áreiðanlega ófáanlegt far með Esju.
Farseðlar hljóða á nafn hvers skips, og er því hver farþegi
bundinn við það skip, sem á farseðlinum stendur.
Allir uppó Akranesl
1 Skemtinefnðin.
Hjer xneð tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn,
Sigurður Hafliðason, verslunarstjóri frá Sandi, andaðist 30. þ. mán.,
að heimili sínu, Grettisgötu 56 B.
Margrjet porsteinsdóttir.
Hjer með tilkynnist, að Jóhann Jónasson andaðist 29. júlí, á
heimili sínu, Laufásveg 4.
Vilborg Jónsdóttir.
H a 11 a b ú ð i n Kolasundi.
Nokkrir sumarhattar fyrir verða seldir næstu daga.
Reiðhúfurnar komnar affur.
Snið af allskonar fatnaði til sölu
Anna Ásmunðsðóttir.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð á sex-
tugasta afmælisdegi minum.
Saudárkrók, 20. Júli 1924.
Kristján Blöndal.
Höfum fyrirliggjandi:
Rúgvnjölp
Rólfsigtimjöl
og Hveiti.
frá Aalborg Ny Dampmölle.
H. BENEDIKTSSON & Co.
Fundup
verður haldinn í verkstjórafjelagi Reykjavíkur í dag, 31. júlí,
kl. 8% e. m. í Kaupþingssalnum.
DA^SKBÁ :
Skemtiferð í sumar. Skýrsla frá stjórn.
Önnur mál, sem fram verða borin.
Stjórnin. s
Salt og kol.
Þeir sem þurfa á salti eða kolum að halda eru vinaamlegast beðn-
ir að leita tilboða hjá okkur.
Útvegum allar tegundir af salti og kolum f. o. b. eða c. i. f.
Ký|a Bió
Sannleikurinn
um
eiginmenn.
Sjónleikur í 7 þáttum, frá
„First National“-fjelaginu í
New-York.
Aðalhlutverkin leika:
May Mc. Avoy og
Holmes E. Herbert.
Ágætlega vel leikin mynd,
um hina gömlu sögu, sem er
þó ávalt ný. Lærdómsrík
mynd fyrir ungar stúlkur.
Sýning kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 7.
Fyrirliggjandi s
með lægsta verði.
13. 3ohnsan S Kaaber.
Pottar, Katlar,
Könnur, Brúsar,
Pönnur.
ALUMINIUM
og allBkonar aluminium búsáhöld best og ódýrust hjá
K. Einarsson & Ðjörnsson.
Bankastræti 11
Heildsala — Smásala.
Sími 915.
Rúgmjölp
Rúsínur og
Tekið á móti pöntunum í sima
481.
Bóka- og pappirsverslun
mannsins míns sáluga, Pór. B. porlákssonar, heldur áfram óbreytt
fyrst um sinn í Bankastræti 11, og leyfi jeg mjer að mælast til, að
skiftavinir sýni versluninni sama traust og að undanförnu.
Reykjavík, 28. júlí 1924.
SigríOur Snæbjarnarðóttir.
Vsggfóður
yfir 100 tegundir. Frá 85
aur. rúllan, ensk stærð.
H.f. Rafmf. Hití & Ljós.
Hljóðfærahúsið
or flutt f Austurstræti I,
beint á móti Hótel ísland.
Lítið í gluggana!
Simap:
24 werslunin,
23 Poulsen,
27 Fossberg
Vjelaútbúnaður og
Verkfæri.
Jubilea-
skilvindur
Lækjargötu 6 B.
Siaii ”20«
Nýjar
Gulrófur
Næpur 50 aura búntið,
Radísur, Spinat,
fæst hjá
Eiriki Leifssyni, Laugav. 25.
Afllskonar
nýkomnar, ódýrastar í
Versl. KATLA
Laugaveg 27.
Cacao.
Eldspýtur, „Spejder“.
Exportkaffi, L D og Kannan.
Kaffi, Bio.
Laukur.
Marmelade.
Maccaroni.
Mjólk, „DancoV'.
Ostur.
Sápa, græn og brún.
Stangasápa.
pvottaduft.
Smjörlíki, C. C. og Tiger.
Sykur, höggvinn.
steyttur.
púðursykur.
florsykur.
kandissykur.
toppasykur.
Aprikosur.
Epli, þurkuð.
Rúsínur.
Sveskjur.
CARt
■*
Nýkomið:
Kem. hrein.
Hollensk Blýhvíta l
— Zinkhvíta J
Fernis, fl. teg., Bílalðkk, Kópal-
lökk, Gólflakk, afaródýrt,
lakk, allskonar þurrit litir, o|
alt, sem að málningu lýtur.
Versl Daníels HaUdónwonw, <
Aðalstræti 11. j