Morgunblaðið - 31.07.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum fyrirliggjandi s
Nýjar kartöflur, nokkra sekki,
Haframjöl,
Rúgmjöl,
Hveitiy
Lauky
IsafDldarprentsmiðja h.f.
Prentsmiðja. — Bókband.
Pappírssala.
Eyíublöí f yrirligg j andi
til söln á flkrifMtofu vorri:
FiNk-úiflutningN»ikírteini: Upprumaskfrteini:
Parmskírteini I fyrir stórfisk, Spánarmetinn,
---- II fyrir smáfisk,
---- III fyrir blautfisk,
---- IV fyrir stórfisk Portúgalsmetinn.
Upprunaskírteini (Certificate of origin).
Lántöku-eyöublöö SparisjötSa:
Fasteignaveðs skuldabrjef (A N),
Sjálfsskuldarábyrgðar skuldabrjef (B N),
Handveðs skuldabrjef (C N),
Víxiltryggingrarbrjef.
Þingsjaldfigeðlar.
ReikningaeyöablW.
Góíar pappírsvörur:
Skrif- og rltvjelapappfry hvítur og misl., 30 teg.
Umslög fjölbreytt, frá kr. 8.00 þús., 22 teg.
Nafnspjöldy 3 þyktir og: 5 stærðir af hverri.
RelkningrseyfSublöö fyfir skrift og ritvjelar.
Duplicatorpappfr í folio og 4to.
Þerrlpappfr í heilum örkum ogr niðurskorinn.
Lfmpappfr, hvítur og mislitur.
Kápupappfr, margrir litir og gæði.
Kartonpappfr, blár, rauöur, grænn og hvítur.
Reikningrar í blokkum ogr áprentaðir.
Til aölu og Nýnia á Mkrifstofu vorri.
Símnefni: Isafold. — Pósthólf 455.
— Talsími 48. —
¥ ^ ^ ¥ ~¥ ¥¥ ^
Um
á söndunum í Skaftafellssýslu.
Eins og kunnugt er, eru sand-
arnir í Skaftafellssýslu mjög
ihættulegir, enda koma skipströnd
árlega fyrir, og liafa stundum orð-
ið stórslys af þeim. Eitt af þessum
slysum gaf tilefni til, að þáver-
andi þýskur konsúll, Ditlev Thom-
sen, 1904 ljet reisa sæluhús á
Kálfafellsmelum, útbúið með mat-
vörum, fatnaði, tækjum og áhöld-
um, til þess að fá samband við
bygðina. Varð það til þess að
bjarga nokkrum sinnum skips-
ihöfnum, sem ella vafalaust mundu
!hafa farist í eyðimörkinni.
Síðan var 1913 reist skýli í
Máfabót, nokkuð vestar, og var
það gert fyrir allsherjarfje, en
sjerstaklega að tilhlutun togara-
útgerðarmanna í Hull, og h-efir
það einnig verið notað af skip-
brotsmönnum.
Um leið var á kostnað ríkissjóðs
sett niður stikaröð meðfram fjör-
unni frá Hnappavallaós (fyrir
austan Ingólfshöfða) vestur að
Kúðaós, ca. 110 km. Á stikunum
eru spjöld, er sýna 'hverja stefnu
skal tekið, og við alla ósa eru
feassar festir við etaurana, með
kortum og leiðbeiningum um, hvað
gera skuli.
Bæði skýlunum og leiðarstaur-
unum er nú haldið við á kostnað
ríkisins.
I Enda þótt þessar ráðstafanir á
liðnum árum hafi komið að góðu
liði, þykir rjett að vekja athygli
sjómanna á því, að hið besta, sem
þeir geta gert, er þeir stranda á
þessum slóðum, er, að vera um
borð í lengstu lög, og yfirgefa
ekki skipið fyr en knýjandi nauð-
syn ber til. Venjulega verður sjeð
til skipsstrandsins úr bygðinni áð-
ur langt líður, og verður þá kom-
ið á staðinn eins fljótt og unt er,
og mun þá hjerumbil undantekn-
ingarlaust öllum strandmönnum
verða bjargað, ef þeir steypa ekki
sjálfum sjer í hættu með því að
reyna að komast í land á eigin
spítur.
Síðastliðinn vetur urðu 3 skips-
strönd, sem jeg hefi fengið skýrslu
um, og þykir rjett að gera kunn-
ugt hvernig fór.
Hreppstjórinn í Öræfum, Ari
Hálfdánarson á Pagurhólsmýri,
skrifar mjer 30. f. m. um 2 strönd-
in:
Tvö skip hafa strandað hjer á
þessu ári: 15. janúar þýskur tog-
ari, „Amrumbank", með 13 mönn-
um, hvar af einn drukknaði; ætl-
aði að synda með streng í land,
ca. 500 faðma austan við Ingólfs-
höfða; skipið stóð á sandrifi fulla
100 faðma frá landi; við tókum
strax eftir því, er það steytti, og
fórum með flýti þangað.Tunna var
sett út frá því með streng; hún
rak þegar á land; flaska var svo
bundin í strenginn, og miði látinn
í hana; var skipverjum sagt að
bíða í skipinu þangað til lands-
1 menn teldu fært að bjarga þeim
í land, því sjór var slæmur og
: allhvass á norð-austan. Skipverj-
! ar drógu svo flöskuna til sín og
ljetu aftur miða í hana, og drógu
landsmenn hana svo til sín. Á
miðanum stóð, að þeir skyldubíða
þar til þeim yrði gert aðvart; svo
biðu landsmenn í fjörunni þann
15. og nóttina næstu, einnig þann
16. og næstu nótt. pann 17. var
loks orðið minna um sjó; tóku
landsmenn þá flothylki, sem var
rekið upp í fjöru, og bundu það
á streng, er skipverjar voru látnir
draga til sín; fóru þeir svo ofan
skipið á kaðli, og settust á flot-
hylkið 6 menn, og drógu lands-
menn þá svo til sín npp í fjöru,
og hina 6 í annað sinn, og gekk
þetta mjög vel, svo skipverjar
hröktust ekki mjög mikið, og var
þeim svo strax komið hingað að1
Pagurhólsmýri. — „Amrumbank"
setti síðar nokkuð upp, og sand-
eyrin breyttist, sópaði að sandi,
svo að nú er svo mikill sandur
kominn að honum, að hann er
jafnhár skipinu.
Austan við Hnappavallaós
strandaði 7. mars frakknesk segl-
skúta, „Augustá“, með 15 mönn-
um, hvar af 1 drukknaði; ætlaði
að synda með streng í land.
Strandmenn gátu dregið hann á
stöng upp á skipið, andaðan.
Skipverjar hreptu mikil hvass-
veður í 6 daga milli Færeyja og
Islands, og mistu þá: skipsbátinn,
skemdist skipið og varð svo lekt,
að þeir urðu að sigla í land þegar
hægt var, til að bjarga lífi sínu.
Yið tókum strax eftir því þegar
skútan sigldi á land, og fórum
þegar á strandstaðinn, til þess að
(bjarga skipverjum, er var gert
þannig: pegar fór að fjara, fóru
j landsmenn vaðbundnir til að taka
á móti skipverjum, en þeir fóru
á kaðli niður af bugspjótinu, því
það var næst fjöru, svo að lands-
menn gátu tekið á móti skipsverj-
án þess þeir hrektust mikið, og
var þeim svo strax fylgt til bæja.
Nú er „Augusta“ mikið í sjó
og sandi, því hún setti svo illa
upp, og er hún mikið farin að
brotna. Hvorutveggju strapd-
mennirnir voru fluttir til Horna-
fjarðar, þaðan til Austfjarða á
mótorbát, og svo út.
priðja strandið var færeysk
skúta, sem fór upp vestan við
Skaftárós, og drukknaði einnig
þar 1 maður, sem ætlaði í land
með streng; en hinir, sem urðu
jum borð, björguðust allir úr
, landi.
pessi dæmi sýna glögt, hve á-
ríðandi það er, að strandmenn
leggi ekki út í þá hættu, að reyna
að hjarga sjer í land sjálfir; það
kemur sama sem aidrei fyrir, að
skip brotni í fjörunni í Skafta-
fellssýslu, heldur safnast venju-
lega á mjög stuttum tíma sandur
kringum þau, svo að skipsmenn
geta gengið þurrum fótum í iand
um fjöru, ef þeir bíða rólegir.
Hins vegar er brimið alt af mjög
þungt og óviðráðanlegt fyrir aðra
en þá, sem vanir eru að ienda
undir slíkum kringumstæðum.
Reykjavík, 19. maí 1924.
Vitamálastjórinn.
Th. Krabbe.
(Eftir júníblaði Ægis).
P.
íslenskri gestrisni hefir lengi
verið við brugðið, og hún eitt af
því, sem talið befir verið þjóð
vorri til ágætis, enda getur fátt
fegurra en þau blóm, sem sprott-
in eru af ástúð og hjálpfýsi. En
slík blóm spretta ekki í hverjum
reit. Á öllum sviðum eru einstöku
menn höfði hærri en allur lýður-
inn.
Hjer verður nú lítilsháttar
minst á mann, sem á fjórða tug
ára hýsti gesti og gangandi, hve-
nær sem að garði bar, og Ijet af
fremsta m-egni alt gott af sjer
leiða. Endurgjald mátti aldrei
nefna.
pessi maður er Bárður Bergsson
frá Ytri-Skógum undir Eyjafjöll-
um.
Hann hefir nú í elli sinni dvalið
hjer á Akureyri nálega heilt ár,
hjá porfinnu dóttur sinni, en hún
er kona ísleifs Oddssonar trje-
smiðs. Nú er hann á förum hjeðan.
Hann ætlar suður með „Esju“ á
morgun. Hjer hafa fáir af honnm
vitað. Er það að nokkru levti
eðlilegt. íslenska þjóðin heíir ekki
enn til fulls kunnað að meta sína
bestu menn. pað lærist eins og
annað smátt og smátt.
Bárður er Skaftfellingur að ætt
og uppruna og af góðu bergi brot-
inn í báðar ættir. En ekki verður
ætt Hans rakin hjer. Að svo
stöddu skortir mig til þess næga
þekkingu og tíma til að afla
hennar. pess skal þó getið, að
hann er föðurbróðir Lárusar
Helgasonar í Kirkjubæjarklaustri
á Síðu, fyrverandi alþingismanns.
Bárður reisti 'bú 1875, að Múla-
koti á Síðu, þrítugur að aldri.
Efnin voru lítil í fyrstu, en juk-
ust brátt, bæði fyrir eigin ráð-
deild og atorku og fyrir aðstoð
ágætrar konu hans, Katrínar por-
láksdóttur. par bjuggu þau hjón
í 12 ár, en 1887 keypti hann Ytri-
Skóga undir Eyjafjöllum, og flutt-
ist þangað sama ár. Ytri-Skógar
eru annar næsti bær að vestan-
verðu við Jökulsá á Sólheima-
sandi og í þjóðbraut. Er því ekki
að undra, þótt margir kæmu þar
til þess manns, er tók tveim hönd-
um móti æðri sem lægri. Sumir
þurftu að fá sjer fylgd yfir Jök-
ulsá, aðrir sóttu þangað hey °g
mat í harðindum. Einu sinni rak
hval mikinn á Skógafjöru. pað af
honum, sem bóndi þurfti ekki til
heimilis síns þá um veturinn, var
ýmist gefið, lánað 'eða selt við
sem allra vægustu verði. „Hval-
urinn er sendur okkur öllum“, er
þá haft eftir Bárði.
Læt jeg hjer staðar numið. Jeg
veit, að Bárður er þannig skapi
farinn, að honum líkar miður, ef
hlaðið er á hann lofi, þó að satt
sje. En jeg fann hvöt hjá mjer,
til að skrifa línur þessar, um leið
og hann hverfur hjeðan til átt-
haganna fögru fyrir sunnan
fjöllin.
Hánburstar
Og
Mibiö ápual. fiéððP Bðpyp.
Laugavegs Apotek.
2. ágúst
fer bifreið alla leið að Fellsmúla
á Landi 1—2 sæti laua.
Upplýaingar í símum 658 og
1558.
PSSOKRRÍ
f
f Yallaritræti 4. Sími 153.
Munið að taka
UGKEXID
með I ferðalagið.
Helgar vættir greiði suðurför
Bárðar.
Oagnfræðaskólanum á Akureyri,
23. júní 1924.
Lárus Bjamason.
Italia.
pað hafa nærri því engar frjett-
ir bori.st frá Italíu síðan Matte-
otti var drepinn^ pað er erfitt að
glöggva sig á, hvemig afstaða
Mussolini í rauninni er. Ensk
stórblöð hafa frjettaritara í ítal-
íu og’ það er ei'na úrræðið að leita
til þessara blaða, ef óskað er upp-
lýsinga um Italíu. pessi blöð
hernia að framkoma Mussolini og
fascista yfirleitt hafi breyst tals-
vert. Mussolini er orðinn aðgæt-
inn og hægfara. Hann á sjer auð-
vitað ekki annars kostar, a. m. k.
ekki í bili. pótt hann ekki væri
við morðið riðinn, hefir þetta
óþverramál þó hnekt áliti hans.
Mennirnir sem glæpinn frömdu
voru trúnaðarmenn hans. pað er
því eðlilegt, þótt margir sjeu tor-
tryggnir.
Harðstjórn faseista særði sjálfa
sig banasári um leið og þeir drápu
Matteotti. Að sumu leyti átti fas-
cisminn þetta óhapp skilið. Að
sumu leyti átti hann það ekki skil-
ið. pað eru ekki margir menn í
heiminum, sem hafa kjark og
hæfileika til þess að rífa í kaun
þjóðlíkamans eins og Mussolini
gerði í ítalíu.
Fascisminn verður nú að breyta
um stefnu og beiðast fars á parla'
mentarísku skútunni sem fascistaí
fyrirlitu af því kjölurinn var fó'
inn og siglan svignuð.
En Mussolini situr í skutnua1
og kreppir hnefana nm stjórö'
völinn.
T. S.