Morgunblaðið - 02.08.1924, Qupperneq 1
11. árg. 226. tbL
Laugardagirm 2. ágúst 1924.
Gamla Bió
Á þökum New York.
Paramountsmynd
Afarfallegur sjón-
leikur í 5 þáttum.
Aðalhutv. leikur:
May Mc. Avoy
May Mc. Avoy er
enn óþekt hj> r á
landi, en þess er
vert að geta, að
frægð hennar er
sífelt að aukast.
Myndum sem hún
leikur í er ætíð
vel tekið. — í
þessari mynd er
hún framúrakar-
andi hugþekk
bæði sem París-
arbrúða og litla
búðarstúlkan,8em
vinnur fyrir veik-
um bróður sinum.
SÝNINGr KL. 9
B=
N ý k o m i ð:
Hinar velþektu^hvítu emaeleruðu
,,Burg((-eldavjelar, al!ar stærðir.
MCora<c- og „H,1- Ofnar
svartir, nikkeleraðir og emaeleraðir.
Linoleum, Gólfdúkur, filtpappi, Panel-
pappi, Lim undir gólfdúka,
Saumur, Skrúfur og Skrár
Hugheilar hjartans þakkir vottum við öllum þeim mörgu,
skylrlu og vandalausu, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför okkar ástkæra einkasonar, Guðjóns Páls Skaft-
feld á Blómsturvöllum í Garði.
pórunn og þorkell Skaftfeld, Helga Skaftfeld.
BB
Hjer er úr mestu að veljaí
Góðar vörurí Hágb verð!
EGILL JACOBSEN.
Salt og kol.
Þeir sem þurfa á silii oða kolum að halda eru vinsamlegast beðn
ir að leita tilboða hjá okkur.
Útvegum ellar tegundir af salti og kolum f. o. b. eða c. i. f.
með lægsta verði.
13. cJohnson & Kaaber.
allskonar
Góðar, vandaöar og ódýrar vörur.
i Eiyrssu t Fnl.
Templarasundi 3.
Simi 982.
Nýkomnar vörur i
Verslunin EDINBORG
lfefnaðarvörudeildin
Linoleum. 1
Voxdúkar. \ “argir
Borðdúkar. ) ^ir'
Hattaform, margar teg.
Sokkar, ótal litir, afar ódýrir.
Káputau, margir litir, og
margt fleira.
Glervöpudeildin
Hinar ágætu Olíu-gasvjelar á
19.50.
Gólfáburður, allar tegundir.
Silvo og Brasso fægilögur.
Húsga gna-áburður.
Emaill,- og alúminíum búsá-
Iiöld, mikið úrval.
50 tegundir af bollapörum og
margt fleira; hvergi ódýr-
ara. v
Verslunin EDI.NBORG
Hafnarstræti 14. Sírni 298
Höfum fyrirliggjandi b
Rúgmjöl,
Hálfsigtimjöl
og Hveiti.
frá Aalborg INy Dampmölle.
H. BENEDIKTSSON & Cð,
ísafoldarprentsmitSja h.f.
■mm Nýja Bló wm—mm
Sannleikurinn
um
eiginmenn.
Sjónleikur í 7 þáttum, frá
„First National“-fjelaginu S
New-York.
Aðalhlutverkin leika:
IVIay Mc. Avoy og
Holmes E. Herbert.
Ágætlega vel leikin mynd,
um hina gömlu sögu, sem er
þó ávalt ný. Lærdómsrík
mynd fyrir ungar stúlkur.
Sýning kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 7.
Myndin sýnd í síðasta. sinn
í kvöld.
Á morgun verður sýnt kl.
6, 7i/o og 9:
Bifreiðastjórinn.
Paramount mynd í 6 þáttum.
Aðalhlutverkin leilca:
Wallace Reid og Lois Wilson.
Mjög skcmtileg mynd.
Fyrirliggjandi 1
Lækjargötu 6 B. Slmi "19.
Bindigarn
Saumgarn
Pokar
fyrirliggjandi
L. Andersen
Aueturstræti 7.