Morgunblaðið - 02.08.1924, Side 2

Morgunblaðið - 02.08.1924, Side 2
 2 MORGUNBLAÐIÐ Höfum fyrirliggjandi: Nýjan lauk, þurkuðy Apricots þurkaðar, Ferskjur þurkaðar, Sveskjur, Rúsínur, Döðlur, Frá Steindóri: Til Þingvalla verða áætlunarferðir í dag og á morgun í hinum góð- kunnu Steindórsbifreiðum. Hvergi eins tryggar og góðar ferðir og hvergi hetri bifreiðar Athugið að margir fara til pingvalla þessa daga og því vissara að tryggja sjer sæti í tíma. Steindór Einarsson, Hafnarstræti 2. Sími 581 (tvær línur). íl 5partuöruhús Reykjauíkur ] [Einar Björnsson] á Símar: 1053 S 553. SímnEfni: „Sportuöruhús" * ------------------....---= - 4 Ljósmyndavjelar 4 efni og áhöld, fjölbreytt og ódýrt. 4 f Afga og Goerz-filmur Æ í öllum stærðum. — Ljósmyndapappir dagsljóa gasljós ' og Bromsilfur-framköllunarpappir fjölda teg. (ávalt nýjar , birgðir). Lax- og silungs veiðitæki, alskonar. , Skotvopn: Haglabyssur, rifflar, fjárbyssur, nauta-banar, 1 : : : pístólur, skotfæri. : : : 1 Fyrir haustið er von á: Skautum, skíðum, sleðum. , (Biðjið um verðskrá.) i Manið eftir Mest úrval Lægst verð m I Vöruhúsinu HITT OG ÞETTA. þessu eina innlenda fjelagi þegar þjer sjóvátryggið. Sími 542. Pósthólf 417 og 574. Símnefnis Insurance. Hvalveiðar Norðmanna. Norðmenn eru sífelt að færa hval [veiðar sínar í aukana. Hvalaveiða fjelagið „Vega“ í Sandefjord er í und irbúningi með að stunda hvalveiðar við vesturströnd Mexíkó. Er það sama fjelag, sem stundað hefir hvalveiðar undir ströndum Kamchatka-skagans í Síberíu. A að veiða undir Kamchatka- ströndum mánuðina maí — og okt., en við Mexíkó nóvember —< apríl. Getur fjelagið því notað sömu starfs- krafta og skip á báðum stöðum. Óeirðir í Marokkó. par hafa verið óeirðir í síðastl. mánuði, og hefir spönskum hermönn- um gengið þar illa, í bardögum við infædda menn. Hungursneyð í Rússlandi. í Volga-hjeruðunum í Rússlandi hafa gengið miklir þurkar. Ekki komið regn úr lofti í 2 mán- uði, og engrar upskeru von. I sím- fregnum til Berlín er sagt, að hung- ursneyð vofi yfir 5 miljónum manna. Samt lætur stjórnin í Rússlandi flytja .kornvöru út úr landinu. Spjótkast á Olympiskuleikunum. 1. verðl. hlaut Myyrá, Einnlendingur (62,85 m.), 2. .verðlaun Lindström, Svíi (60,92 m.), 3. verðlaun Oberst, Bandaríkjamaður (58,35 m.). Lengdarstökk á Olympískuleikunum. 1. verðlaun f,jekk blökkumaður úr Bandaríkjun- um, Hubbard að nafni (7,44 m.), 2. verðlaun öourdin, Bandaríkjamaður (7,271/2 m.) og 3. verðlaun Sverre Hansen, Norðmaður (7,26 m.). Biblían á nýnorsku. Prófessor Alexander Seippel er að vinna að því, að þýða biblíuna á ný- norsku. „ Stavangerfj or d, “ norska Vesturheimsfarið, hafði næst- mn rekist ú þýskan togara undir -Haugasundi nýlega, í jþjettri þoku. pað varð þó sveigt til hliðar í tíma. Hjelt svo skipið áfram ferð sinni vestur, 50. ferðinni þangað. Ekki til fyrirmyndar. Thomas, nýlendumálaráðherra Breta, sagði nýlega í ræðu, að þó hann hefði lengi verið því meðmæltur, að Bretar viðurkendu ráðstjórnina rússnesku, þá væri langt frá því, að Bretar vildu taka þá sjer til fyrirmyndar í neinu. -X—í .. ■ •••■ RECKITT’S Hreinlætisvörur eru þektar út um víða veröld og seldar að heita má í hverri verslun á íslandi. Þessi nöfn eru á vörum allra húsmæðra: Zebra ofnsverta, Brasso fægilögur, Reckitt’s þvottablámi, Silvo silfurfægilögur, Zebo fljót. ofnsverta. I heildsölu hjá umboðsmanni verksm.: Kristján Ó. Skagfjörð Reykjavik. ■•••i ■•••i Fyrirliggjandi: Reiðhjól karla og kvenna Reiðhjólalásar Bifreiða- hringir, og slöngur fjaðrir, drifhjól, tannhjól, margar stœrðir, stimpilhringir, smurningsbollar, öxlar, kœliviftur, kúlulegur, bremsuborðar, og margt fleira. Tekið á móti pöntunum i sima 481. Qólfdúfíar mjög ódúrir nýkomnir Þóröur Pjeturssan & Cd, Útboð Tilboð óskast um aSgerð og málun á Dómkirkjunni að utai upplýsingar á teiknistofu htisameistara ríkisins. Reykjavík, 31. júlí 1924. Guðjón Samúelsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.