Morgunblaðið - 02.08.1924, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.08.1924, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ arlítið út, eSa þaö af honum, sem ætla mátti, að hinir tignu gestir ættu helst leið um. Iíonungi var ætlað að stíga á lancl við Knútzonsbryggju; hún var vestan til við Eimskipafjelags liúsið. Var hún öll prýdd með flaggstöngum og yfir henni sigur hogi meö stórri kórónu yfir. Ilöfðu Frakkar unnið aö þessari skreyt- ingu, og var snildarbragur á. • Skáldin höföu setið með sveittan skallann, lamið fótastokkinn a Fegastis og ort ,,í jötunmóð“ ; voru ]>jóðhátíöarkvæði þeirra bæði mörg og góð, ort undir fögrum lögum og urðu hrátt á allra vörum. Landshöt'ðingi Hilmar Finsen gekk á skipsfjöl og fagnaði kon ungi; steig konungur skömmu síð ar á land og tók landshöfðingi og lielstu menn á móti honum á bryggjusporði; flutti landshöfðingi honum ræðu, en konungur svaraði með nokkrum orðum. Konungur og sveit hans gekk síör an upp í landshöfðingjahús; hafði hann þar aðalbústað, meðan liann dvaldi í hænum; en í latínuskólan- um hafðist föruneyti hans margt við, og þar hjelt konungur veislur sínar. Með konungi voru ýmsir góðir og göfugir menn, svo sem Klein, sá er af konungi var gerður íslands- ráðberra 2. ágúst, daginn eftir að stjórnarskráin nýja gekk í gildi, að mig minnir; Leyúdarráö Trap, Etazráð Oddgeir Stephensen, Oberst Ilolten, stallari konungs, Prófessor Sörensen málari og fleiri. Næstu 2 dagana hjelt konungur kyrru fyrir; gekk hann þá víöa um bæinn, og skaut víöa þar upp, er menn síst áttu von á. I hestaport- inu við Knútzonsverslun, þar sem jafnan var fjöldi hrossa, rakst konungur á bónda ofan úr sveit; skildi hvorugur eða þekti annan, og var kátbroslegt samtal haft eft- ir þeim; bóndi kunni, sem náttúr- legt var, lítt til hirðsiða eða á- varpa stórhöfðingja, enda kom hon- um ekki sá skolli í hug,, að sá, er hann átti tal við, væri konungur- inn sjálfur. Skvaldursamt nokkuð var í bam- um þes"sa daga, sem vonlegt var; á höfninni lágu 9 eöá 10 herskip, sem liingað voru send íslensku þjóðinni og konungi til viröingar. Skipin voru 3 frá Danmörku, eitt Dr. Grímur Thomsen flytur Ávarp íslendinga til Kristjáns níunda á pingvöllum, 7. ágúst 1874. (Eftir samtíðarmynd.) ingum í huga allrar þjóöarinnar; lionum hafði verið gert stórvask enda mátti segja svo, að hún við 1 og höfuðbað; og hann bjó lengi að alt þetta hrykki upp og vaknaði af j þessari „general-hreingerningu/ ‘ margra alda gömlum svefni og Bærinn var auðsjáanlega kominn í dvala. Hátíðahugurinn kveikti í flestum; hátíðirnar ráku hver aðra út um alt land og í hverri sýslu; þeir sem vildu sofa það af sjer, /engu ekki næði til þess; þeir máttu segja eins og karlinn, sem vildi sofa í kirkjunni, en f jekk ekki næði: „Aldrei er friður; nú á að fara að blessa!“ ÞjóðhátíSarhaldið í Rvík 2. ágúst. Þessi merkisdagur í sögu lands og þjóðar rann upp meö sól og sumar- veðri; lygnt veður framan af, en hvesti, er fram á kom, og urðu að þeim vindi allmikil veisluspjöll; en með kvöldinu lygndi .aftur; yfir höfuð var dagurinn bjartur og fagur. Við ungu mennirnir vorum marg- ir snemma á fótum þennan morgun; við vorum búnir að fá hátíðarólgu í blóöið, og það var engin furða. Við, sem vorum vanir að syngja vií orgelið hjá Pjetri sál. Guðjónsen, áttum að isyngja þennan dag við uidegisguðsþjónustuna í fyrsta sinn frá Noregi, eitt frá Svíþjóö, og þar hið þjóðkunna lag og sálm: „0 á Lagerkranz aðmíráll, eitt frá Guð vors lands“. Híöfðum við æft Þýskalandi, tvö frá Frakklandi. — okkur allmikið undir forustuEinars Auk þessa voru hjer komnir fjölda sál. Guðjónsen, enda átti hann að margir merkismenn og sendinefnd- stýra söngnum í kirkjunni. Biskup- ir frá ýmsum þjóðum. Fimm Ame- inn Pjetur Pjetursson, Dr. theol., ríkumenn, stórauðugir, höfðu tekið adlaði að prjedika, konungur með skip á leigu í Skotlandi, og komu á því eins og nokkurskonar lausa- menn eða sjálfseignarbændur, sem eiga drógina, sein þeir sitja á; skip- ið hjet Albion, stórt og fagurt; á því skipi voru meðal annara Cyrus W. Field, einn af skörungunum, sem komu sæsímanum í fyrstu yfir Atlantshafið, sem á þeim tímum þótti mikiö afreksverk; skáldið Bayard Taylor, Dr. Hjays, Dr. Kneeland, II. N. Gladstone, eirm af sonum forsætisráöherrans al- kunna o. fl.; á því skipi var og Eiríkur Magnússon, en kona hans á öðru. Er þaö óvinnandi verk nú, að telja upp alla hina tignu og me<rku gesti, sem landið og þjóðina. öllu fylgdarliði sínu, og alt stór- menni úr hóp útlendra gesta, áetlaði að vera í kirkju; okkur langaöi því til að syngja sómasamlega, verða ekki landinu til minkunar. — Það mikill spenningur í okkur öll- var um. Flestir, sem voru í song- sveit þessari þennan dag, eru nú dánir; í svipinn man jcg nú ekki eftir lifandi úr karlmannaflokknum nema Ilelga Guömundssyni frá Hól, lækni á Siglufirði, Þóröi lækrii Thoroddsen og mjer, er þetta ritar; kunna að vera fleiri, þó jeg muni ]>að ekki. — ,Ieg gekk snemma morguns um mikið af bænum til að sjá, hvernig hann væri á að líta: sparifötin og búinn að fela vana- legu hversdags tuskurnar; hátíöa- nefndin hafði auðsjáanlega unnið mikið verk, tekið hendur úr vös- um. Hún hafði lagt krakkann á bnje isjer, þvygið honum um háls- inn og fyrir aftan eyrun, borað upp í nefið og eyrun, strokið úr munnvikunum, kembt úr honum óþverrann og greitt honum. — Ilún þurfti nú ekki að skammast sín fyrir krakkann í Garðshorni, þegar konungurinn og hirðmennirnir kæmu á fætur. Og þaö var þegar um morguninn brosandi gleðibragur yfir öllum bænum; allir fóru þegar í það besta, er þeir komu á fætur. — Aumingja vatnskerlingamar og karlarnir kjöguðu auðvitað þenn- an morgun, sem aðra, undir vatns- fötunum frá póstinum og heim í húsin; en — alt þetta fólk — þessi blessuð olnbogabörn bæjarlífsins — voru með óvenjulegum gleðisvip og buðu manni óvenjulega blíðlega „góðan daginn“ ; eða svo kom það fyrir mín augu þenna morgun. Flögg voru dregin á hverja stöng þegar í bítið; og stöngum með flöggum á var mjög víða skotið út um glugga á íbúðarhúsum bæjar- búa. — Það leyndi sjer ekki þenna morgun, að Reykvíkingar voru að heilsa merkilegasta deginum, sem nokkur þálifandi maður hafði lifað, meira aö segja einum allra merki- legasta deginum, sem yfir landið og þjóðina hafði liðið alt frá bygg- ingu landsins fyrir þúsund árum. Þaö var ekkert tiltökumál, þótt ungum mönnum með einhverju fjöri í sál og líkarna yrði ekki svefn samt þenna morgun; okkur var það vel ljóst, að slíkan dag sem þenna inundum við aldrei aftur lifa, þótt við yrðum allra karla elstir. Þegar leiö að hádegi og inenn höföu etið dagverð, tók fyrir al- vöru að lifna yfir bænum og fólk- ií að komast á kreik. En klukkan 11 var hermannaflokki skotið á hafi valdiö miklu umróti og bylt-, lcit vel út. Það var auösjeö, að anverðu. Hermaður með trunibu slóð austastur við vegginn, liðsfor- ingi með brugðið sverð vestastur. Og ennfremur var hermönnum með brugðnum sverðum skipaö til beggja handa í fordyri kirkjunnar og ungum foringjaefnum var raðað við hvern stól beggja megin eftir endilöngum ganginum. — Um kl. 11^2 tóku yfirmenn herskipanna að koma í kirkjuna, hver með sínu fylgdárliði. Yoru það all-fríðar og fagrar sveitir. En tilkomumestur allra fyrirliðanna þótti mjer sænski aðmírállinn, Lagerkranz; var hann sjerstakur, sendiherra Svía- konungs á fund konungs vors við þetta hátíðlega tækifæri. Öllum þessum fyrirliðum voru hermenn- irnir látnir heilsa að hermanna- liætti. Þegar búið var að samhringja og kirkjuklukkan sló tólf, heyröum við, sem vorum uppi við orgelið, að úti kvaö við trumbusláttur, og heyrðum fyrirskipanir hershöfð- ii.gjans til hermannanna og liringl- iö í byssnm þeirra, er þeir heilsuðu komumönnum. Vissum við þá, að konungur var að koma með syni sínum og föruneyti; þegar konung- ur og fylgdarlið hans var kominn til sætis í stúku landsliöfðingja,1 þá hófst messan og fór hún fram að Venjulegum hætti. Pjetur biskup steig í stól og prje- dikaði. Þótti mjer hann öldurmann- legur í stólnum og tilkomumikill; var þaö auðsjeð þá sem oftar, að sá maður var að manngildi meira verður enn venjuleg meðalalin; þótti mjer hann þann dag fyrir allra augum sæmd og prýöi íslensku kirkjunnar. Einhver ónot fjekk liann síðar frá einhverjum Eng- lendingi fyrir framkomu sína þenna dag í stólnum. En þau ummæli met jeg að engu. — Um sönginn við þessa guðsþjónustu var sá dómur upp kveðinn, áð hann „þótti i’ara einkar lipurt og vel“. Máttu allir vel una við það dómsatkvæði. — Annars voru þennan dag fluttar tvær aðrar guðsþjónustur í Dóm- kirkjunni, flutti þær síra Hallgr. Sveinsson, síðar biskup, og- var húsfyllir við þær báðar. þá heimsóttu bærinn var minni þá en nú, náði land, við Zimsensbrvggju, austur En hinu má ^ eiginlega ekki nema frá húsi Geirs geta nærri, að öll þessi gestakoma Zoega (Sjóbúð) og upp að Hóls- og öll þessi hátíðahöld, með til- húsi (Laugaveg 2). Jeg var hissa, heyrandi ræðuhöldum og gleðskap, hvað bærinn var orðinn hreinn jg ur allmikill blettur, reistur þar ræöustóll og búist um eftir föngum. Hefði þetta mátt vel fara, ef veð- ur hefði verið kyrt allan daginn; en því var ekki að heilsa; síöla dags hvesti allmikið og urðu að því ó- skemtileg veisluspjöll; því fólk ætl- aði bókstaflega að kafna í moldryki. Einni stundu fyrir miðjan aftan tók fólk að safnast saman á Austur- velli; var síöan gengið í skrúð- göngu upp á Öskjuhlíð undir for- ystu L. Sveinbjörnsson bæjarfógeta, sem var hinn skörulegasti embættis- rmaður og lögreglustjóri. En mjög spilti moldrokið ánægju manna þenna dag; voru flestir orðnir móa- lóttir og móskjóttir, og litföróttir á ýmsa lund, er á liátíðastaðinn var komið; en ekki batnaði, þó þangaö væri komið; þá tók nú fyrst í hnúkana. Allur hátíðarvöll- urinn var nýrutt moldarflág, og raúk upp úr honuin eins og þurri reiðingstorfu við hverja vindhrynu. Þegar upp á Öskjuhlíð var kom- ið, þá stje yfirkennari Halldór Kr. Friðriksson í ræðustólinn, setti fundinn og hátíðina og flutti snjalla og skörulega ræðu fyrir Islandi; man jeg enn, að hann mintist á það, sem aldrei verður nógsamlega brýnt fyrir okkur Islendingum, fá- um og smáum, að okkur ríður lífið á að halda saman, að sundrungin leiðir okkur út í dauðann, en sam-1 heldnin flytur okkur lífið. Þá mælti Helgi skólastjóri Helgason fyrir minni Darimerkur. Skömmu síðar kom konungur fót- gangandi með föruneyti sínu á há- tíða.staðinn; hafði hann áöur haft fcoö mikið inni í alþingissalnum í latínuskóla,num. Þegar konungur kom, dundi við skothríð mikil. Varð þá það hörmulega slys, að tveir hermenn af herskipinu Fylla skutu af sjer sína hendina hvor, að miklu leyti; þeir brugðust vel og karl- mannlega við sárum sínum; en brátt ma:ddi þá blóðrás, og varð ]>egar að flytja þá niður í bæinn í gamla sjúkrahúsið, er stóö þar sem Hjálpræðisherskastalinn er nú. En — enginn var vagninn í öllum bænum, nema móvagnarnir hans undir læknum; þeir gengu í fylk- ingu og með byssur við öxl upp að Dómkirkju, og var þeim raðað meö öllum kirkjuveggnum að norð- Um eftirmiðdaginn þennan dag Bernhöfts gamla bakara. Man jeg átti svovaðalþjóðhátíðin að standa, ekki betur en aö særðu mennimir og hafði henni — því miður — ver- væru báðir í þeim fluttir og hálm- iö valinn staður upp á Öskjuhlíð; ur og rúmföt höfð í botninum. liafði þar verið sljettaður og rudd- Fylgdi Jón Hjaltalín landlæknir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.