Morgunblaðið - 02.08.1924, Page 5

Morgunblaðið - 02.08.1924, Page 5
þeim niður í bæinn til að binda um sár þeirra. Að þessu loknu hófust ræðu- höldin aftur. Mælti þá landfógeti Á. Thorsteinson fyrir minni kon- ungs. En konungur svaraði með stuttri, en mjög hlýrri og vin- tjarnlegri ræðu. Kvað hann sjer ialla leitt, að kunna ekki að mæla í tungu landsmanna; en vona %gðist hann, að mönnum mundi í framtíðinni skiljast, að honum 'æri jafn hlýtt til íslensku þjóð- arinnar, sem hinnar dönsku. Sýndi hann það síðan í öllu til æfiloka, að honum voru þessi orð alvöru-1 mál. pá stje skáldið Matthías Joch-J umsson í ræðustólinn og inælti fyrir minni Noregs. Honum svar-1 aði kandidat Nordal Rolfsen frá | Noregi, rnikill maður, fríður og föngulegur. Hann lagði út af leg- steini Kjartans Ólafssonar í Borg- arkirkjugarði, sem bóndinn á Borg í einfeldni sinni braut í þrent og lagði í smiðjuafl sinn; svo sagði hann að heimskar kynslóðir legðu stundum hendur á helga dóma! þjóðar sinnar. Væri sú synd jafn- an stór og hefði þungan hala. En niðurlag ræðu hans voru þau orð, að nú væri nóttin liðin og dags- brún á lofti; væri nú mál að rísa á fætur og rjetta liendur fram til drengilegra athafna. Honum mælt- ist prýðisvel og var öll ræða hans djarfmannleg og eggjandi til afi hefja nýtt istarf með nýjum tím- um. Fimm árum seinna hitti jeg þennan fríSa og drengilega mann í Kaupmannahöfn; var hann sessu- ivautur minn þar í stórri veislu; hafði hann þá gaman af að minn- ast ferðar sinnar til Islands og dvalarinnar þar þetta eftirminni- sumar. Því næst talaði hinn sænski að- míráll Lagerkranz, því næst Eirík- 11 r Magmásson frá Cambridge, þá skáldið Bayard Taylor, þá Helgi Ilelgason fyrir hinum nýja Islands- í’áðherra, Klein. En ráðherra svar- aði aftur með alllangri ræöu. Af Öllum þessum ræðumönnum voru þeir tilkomumestir í ræðustól Nor- dal Rolfsen og Klein ráðherra; var það auðsjeð og auðheyrt, aS þeir voru engir viðvaningar eða börn í leikum. Þegar bjer var komið, voru menn teknir að þreytast á ræðuhöldunum og heldur að ókyrrast; en — þá steig maður í ræðustólinn, sem dró jafnharðan að sjer athygli manna og gerði alla glaðvakandi. ÞaS var skólakennari Gísii Magnússon, liinn stórgáfaðasti maður og hrókur alls fagnaðar, hvar sem hann var. Hann i'ak ræðumannalestina þennan dag í moldrykinu á Öskjulilíð. Þótt langt sje um liðið, þá man jeg enn, hvern ig liann byrjaði ræðu sína og va.r það á þessa leið : „Góðir menn og konur! Þegar skapanddís hafði lok- ið sköpunarverki, þá gaufaði hún í pilsvasa sinn og fann þar óskapn- aðarhnoða, sein eftir hafði orðið. Af því hnoða skapaði hún konuna1 i þessari tóntegund lijelt liann all- b'ngi áfram, og var ræðan fyrir 1:únni kvenna. En það skildist sum- hm nú ekki fyr en seint og síðar *aeir; en mjög var honum klappað i°f í lófa að lokinni ræðu af öllum lúngheimi. Þegar ræðuhöldum var lokið, bjelt konungur og föruneyti hans, °g liinir útlendu gestir, heim til bæjarins. Skemti almenningur sjer síðan all-lengi vð söng og dans alt ..—- —- .................. ■ ~ fram yfir miðnætti; og var þá há- tíðahaldinu lokið. Það var síðan haft í gamanyrð- um, að það hefði verið ryk í mörg- um næstu dagana eftir þjóðhátíð- ina á Öskjuhlíð. — Vegna óánægj- unnar, sem spratt af Öskjuhlíðar- hátíðarhaldinu, var önnur hátíð b.aldin síðar hjer í bænum, uppi á Geirstúnum; þar var skínandi há- tíðarstaður, græn tún alt umhverf- i., með hinum dýrðlega f jallahring og útsýni í allar áttir, sem allir Revkvíkingar þekkja. — En svo undarlega brá við, að þrátt fyrir grænu túninu var ekki minna talaó um rylc í mönnum eftir þetta hátíð- arhald heldur en eftir hátíðina a Öskjuhlíð! —- „Margt er skrítið í Harmoníu!“ Austurför konungs, koma hans á Þingvöll ojí Þingvallafundurinn 5.—7. ágúst. Mánudaginn 3. ágúst stundu eft- ir dagmál lagði konungur með föruneyti sínu á stað til Þing- valla og Geysis. Honum höfðu verið sendir liestar úr nærsýslunum, og fylgdu kjörnir bændur úr sýslun- um hestunum. En formaður farar- innar á landi var Geir Zoega, síð- ar kaupmaður hjer í bænum. I för með konungi austur voru ýmsir stórhöfðingjar hjer úr bænum; annars var ekki margt manna hjeð- an úr Reykjavík við hátíðina á Þingvöllum; fátt um hesta þá í bænum, vegur langur og vondur; en farartæki engin þá, nema hest- arnir. — Konungur var fyrstu nótt- ina á Þingvöllum; svaf hann í kirkj unni, en föi-uneyti hans í tjöldum á túninu. Daginn eftir fór hann til Geysis; dvaldi hann þar 5 ágúst; en hjelt af stað suður aftur hinn (i. að morgni. Eklri auðnaðist kon- ungi að sjá Geysi gjósa, en ofan í Strokk var borið, og gaus liann hvað eftir annað. Daginn, sem konungur fór frá Þingvöllum til Geysis eða 4. ágiíst tók fólk að koma á Þingvöll úr öllum áttum; átti þar að halda fund mikinn dagana 5.—7. ágúst. Áttu þar að rnæta kjörnir menn úr öllum sýslum; en þar fyrir utan var öllum frjálst að koma, sem vildu. Safnaðist þar saman afar- mikill mannfjöldi; var það tilgáta margra, að ekki hefði verið jafn- fjölment á Þingvelli síðan þingið sæla, er hólmgangan var háð milli manna Jóns Arasonar og Ögmund- ar Pálssonar, biskupa. Til þessa Þingvallafundar hafði varaforseti Þjóðvinafjelagsins boð- að, yfirkennari Halldór Kr. Frið- riksson. Nefnd manna tmdirbjó fnndinn á pingvöllum; voru íhenni H. Kr. Friðriksson, Egill Egilsson, .lón Guðmundsson málaflutningsm., Sigfús Eymundsson og Sigurður Guðmundsson málari. Skreyttu þeir fundarstaðinn eftir föngum. Var reistur fjöldi af tjöldum. Stærst var konungstjaldið, þá tjald Reyk- víkinga, tjald stúdenta, t.jald iðn- aðarmanna og tjald H. Kr. Frið- rikssonar. — AIls var sagt, að þar liefðu verið um 60 tjöld þessa liá- tíðisdaga. Auk þess voru reistar flaggstengur víða, og flest gert til að prýða þennan fornhelga og forn- fræga stað. Hinn 5. ágúst, daginn sem kon- ungur dvaldi við Geysi, var fundur- inn settur af yfirkennara og vara- MORGUNBLAÐIÐ forseta Þjóðvinafjelagsins H. Kr. Friðrikssyni. Þegar fundurinn var búinn að koma sjer á laggirnar og kjós fundarstjóra — H. Kr. Friðriks- son — tók hann þegar til starfa. Var þá fyrst kosin 9 manna nefnd til að semja ávarp til konungs, á- varp til Jóns Sigurðssonar meö þakklæti þjóðarinnar fyrir hans mikla starf og baráttu; þá voru ýms önnur mál rædd, svo sem upp- ástunga um stofnun atvinnufjelags, stcfnun Hvaleyrarskólans o. fl. Þá fluttu útlendir sendimenn kveðj ur frá erlendum fjelögum og stofn- unum. Lögfræðingur Kildal flutti kveðju frá norskum námsmönnum, Kr. Janson frá Vestmannafjelag- inu í Noregi, og aðra frá norskum bændum, stúdent Arpi frá Uppsala- stúdentum, Nordal Rolfsen flutti ræðu á fundinum um bólcmentir íslendinga og þýðingu þeirra fyrir Norðurlönd; aðmíráll Lagerkranz flutti og ávarp frá stúdentum í Lundi í Svíþjóð. Þá var og flutt ávarp frá dönskum stúdentum, frá liáskólanum í Khöfn, frá Forn- fr;eðafjelaginu í Khöfn og frá Fær- eyingum.. — Sum af þessum erind um og ávörpum voru flutt áður ungur, ljet í ljósi hjartanlega gleðiriegan fótaferðartíma. Var þar með yfir að liafa kynst íslendingum, hjet öllum hátíðarhöldum lokið. þjóðinni fölskvalausri vináttu sinni og að láta son sinn og ríkiserfingja læra íslenska tungu. Eftir morgunverð gekk konungur víða um liinn forna þingstað ; heils-^ aði mönnum ljúfmannlega og ræddi við þá. Ljet hann þá meðal annars sýna sjer íslenska glímu. Glímdu þeir konungsglímuna candídatarnir Lárus Halldórsson og Sigurður Gunnarsson. Þeir glímdu báðir af liinni mestu list, og þótti konungi það skemtun góð. — Síðan bjóst konungur til brottferðar; beið all- ur þingheimur hans í Almannagjá Höfðu allir skipast á tvær liendur meðfram veginum eftir endilangri gjánni frá Snorrabúð og að Kára- staðastíg. Þögðu menn meðan kon- ungur reið gegnum tröðina; en — um leið og hann livarf upp úr gjánni, var hann kvaddur með lieillahrópum af öllum þingheimi. Eftir að konungur fór af Þing- velli, og lun það leiti, fór að rigna; var þá vonum bráðar fundinum lokið og hátíðinni slitið; og — menn-tókú að búast til heimferðar. Þriðjudaginn 10. ágúst kvaddi Jeg hefi nú lauslega skýrt frá hátíðahöldunum hjer í Reykjavík og á Þingvöllum. Auk þess fóru fram hátíðahöld um land alt nálega i öllum sýslum og í mörgum sveit- u og kauptúnum; brestur mig alveg rúm til að telja það alt upp. En — það var einn mikill og clökkur skuggi yfir öllum þessum hátíðaböldum og alþj'óðargleðskap; og — hann var sá, að Jón Sigurðs- son var hvergi nœrri; hann sat einn úti í Kaupmannahöfn, þrotinn að árum og þrotinn að kröftum. Hann hafði vakað, þegar aðrir sváfu, hann hafði starfað, er aðrir tóku sjer náðir, liann liafði staðið fastur fyrir, er aðrir hopuðu. Nú var uppskeran að byrja; en dagar hetj- unnar voru taldir. 1 sigurgleði þjóðarinnar sat hinn ókrýndi kon- ungur Íslands einn úti í Kaup- mannahöfn. íslendingar áttu ekkert. far; og — Danir buðu honum það ekki. Jeg rita ekkert um áhrifin og afleiðingarnar af þjóðhátíðarárinu. Aðrir hafa lofað að gera það. En — það er langt mál að rekja það út í ystu æsar. — Jeg enda þessar línur með því að biðja menn vel að virða. Guð blessi landið okkar og þjóð- konungur land og þjóð og stje a en konungur kom á Þingvöll frál skipsf jöl. Var veisla og dansleikur Geysi, sum á eftir; og skiftir það| á skipi bans um kvöldið. K1 1—2 litlu máli. í fóru boðsgestir í land og kl. 3 lagði Síðari hluta föstudagsins 6 ágúst konungsskipið úr lægi; voru skipin ! ina á öllum ókomnum árum. var von á konungi frá Geysi og að; að hverfa fyrir Skagann um venju-1 Þingvöllum. Höfðu fundarmenní njósnir úti, hvað ferð hans liði.! M ' * ' Er konungur mundi kominn út um ! Lyngdalsheiði, voru sendir 12 bænd- * ur á móti honum austur að Skóg-1 arkoti; voru til þess kjörnir liinir j drengilegustu og gerfilegustu úr * i flokki bænda. I þeim lióp voru Atvinnuvegir landsins i 50 ár. Eftir Jón porláksson. Árið 1874 voru íbúar landsins auk annara Tryggvi Gunnarsson, 11111 71 þúsund, en munu nú vera Hafliði Eyjólfsson úr Svefneyjum, 98 þúsund. Fólksfjölgun tímabils- Erlendur Eyjólfsson frá H]erríðar- ins svarar 38%. hóli í Holtum, Ketill Ketilsson frá I Atvinnuvegirnir hafa tekið æði Kotvogi í Hjöfnum, Magnús frá'tmiklum breytingum. Af mann- Yilmundarstöðum í Reykholtsdal, fjöldanum 1874 hafa nálægt 53 Gunnar í Skálavík að vestan og Þus- eba 75% lifað af landbún- Haraldur Briem að austan. -— J a®b en nú einungis 43 þúsund, Þessir menn áttu í nafni þjóðar-, e®a 44% af núverandi mannfjölda. inna,r að bjóða konungi á fundinn.! Kaupstaðir landsins voru orðnir Fóru þeir síðan fyrir konungs- >rír að tölu 1874> var íbúatala fylgdinni út um Þingvallahraun Þeirra: Reykjavík um 2250 Akureyri.. — 400 ísafjWður *—• '360 og til þess, er kom niður á vellina efri, þar sem mannfjöldinn beið konungs. Þá stigu bændur af baki hestum sínum og- skipuðu sjer til beggja handa við veginn. pegar Samtals 3000 konungur reið fram að mannfjöld- blú eru kaupstaðirnir orðnir 7 amun, gekk fram forseti fundarins, tölu, og íbúatala þeirra saman- II. Kr. Friðriksson, ávarpaði kon- kigð um 33 þús. Pessar tölur sýna ung, bauð liann velkominn og ósk- hvernig atvinnuvegir kaupstað- aði honum allra heilla. Lustu menn þá upp fagnaðarópi, en konur stráðu blómum á götu lronungs; en konungur hjelt síðan áfram og í gistingarstað að Þingvöllum. Morguninn eftir, 7. ágúst, stundu eftir dagmál, koin konungur á fund arstaðinn; þar beið mannfjöldinn Iians. Fremstir stóðu þeir Grímur Thomsen, Tryggvi Guifnarsson, síra Stefán Thorarensen, Jón Sigurðs- son frá Gautlöndum og liin mikla og stórvaxna kempa Torfi Ein- arsson frá Kleifum. Þeir færðu kon ungi ávarp fundarins, og las Grím- ur Thomsen það upp í heyranda hljóði. Konungur svaraði ávarpinu með stuttri og vingjarnlegri ræðu. Síðan var gengið til borðhalds. Flutti þá Grímur Thomsen mjög snjalla ræðu fyrir konungs minni, Jón Guðmundsson málaflm. talaði fyrir drotningu og Eiríkur Magn- lísson fyrir minni konungsættar. Ollum þessum ræðum svaraði kon- anna hafa blómgvast og dregið til sín fólkið, en atvinnuvegir sveitanna dregist aftur úr í sam- kepninni. petta sama má einnig sjá með samanburði á útflutningsvörunum. Einhverjum kynni að þykja fróð- legt að sjá hvað landsmenn fluttu út árið 1874, og lítur skýrslan um það þannig út: Ull, pd 1563695 Verð I 1000 kr. 1611 Saltfiskur, skpd 27106 1262 Lýsi, tunnur .. 9499 465 Saltkjöt, tn 6241 238 Tólg, pund 418423 159 Æðardúnn, pd 7523 134 Söltuð sauðskinn, tals 31634 89 Harðfiskur, skpd. .. 849 74 SÖltuð hrogn, tn. .. 1117 31 Tvíbandssokkar, pör.. 43586 28 Fiður, pund 17607 16 petta eru aðalvörurnar, og nema samtals 4 miljónum 107 þús. kr. Verðmæti útflutningsvörunnar í heild hefir aldrei verið reiknuð út, en nernur fráleitt fullum 4milj. kr. Af öðrum vörum en hjer voru taldar má nefna: Söltuð síld.............. 17 tunnur Lambskinn..............17131 tals Hross.................... 50 — Sauðkindur............... 10 — Rjúpur................. 1456 — Sjóvetlingar.......... 21524 pör. Fingravetlingar .. .. 5342 — Háleistar............. 15193 — Vaðmál.................. 974 álnir Lambskinnatalan sýnir að illa hefir árað með sauðburðinn, prjón- lesið ber vetrariðju fólksins vitni. Tæpir 52% af verði fyrgreindu vörutegundanna koma á landbún- aðarafurðir, tæpir 4% fyrir hlunn- indi, Ihitt fyrir sjávarafurðir. — Landbúnaðurinn hjelt þá enn velli sem aðalatvinnuvegui’ landsins, einnig að því er útflutningsvöru- magn snertir. Nú er sú breyting á orðin, að af landbúnaðarvörum hefir út- flutningur saltkjöts ferfaldast, skinna líklega einnig, og nú eru flutt út um 4000 hross í meðalári, en ullarmagnið má heita óbreytt. Af sjávarafurðum liefir saltfisks- útflutningur tífaldast, ef miðað er við síðasta ár (1923), lýsi líklega ferfaldast, eða sexfaldast ef síld- arlýsið er meðtalið, hrogn tvöfald- ast og 200 þúsund tunnur af síld bæst við. Að verðmæti hafa hlut- föllin breyst svo, að um aldamót nema útfluttar landbúnaðarafurð- ir einungis 1/5 af öllu verðmæti útfluttu vörunnar, og hefir það hlutfall haldist nokkurn veginn óbreytt til 1915, en árið 1916 nem- ur landvaran einungis 1/9 af öllu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.