Morgunblaðið - 02.08.1924, Síða 9

Morgunblaðið - 02.08.1924, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ 9 MORGUNBLABIÐ. Stofnandl: Vllh. Fln«en. Otgrefandl: Fjelag I Reykjavlk Rltstjðrar: Jðn KJartan««on, Valtýr Stefán«»on. Auglýslnsastjðri: E. Hafberg. 3krlfstofa Austurstrœtl 6. Slmar. Rltstjðrn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýslngaskrlfst. nr. 700. Helmaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. B. Hafb. nr. 770. iskrlftagjald innanbœjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 á mánuBl, lnnanlands fjær kr. 2,60. I lausasölu 10 aura elnt. Erí. símtregnir Ráðstefnan í Limdúnum, er nú eftir 10 daga komin í öng- þveiti, vegna þess, að ensk-ame- rískir bankamenn eru mótfallnir því, að einhver einstakur banda- manna hefjist handa ef pjóð- verjar skyldu ekki efna skuld- bindingar þær, sem leiða af til- lögum Dawes. Til þess að tryggja það, að sókn á Ihendur pýskalandi, ef til vill kæmi vegna vanefna frá pjóðverja hálfu, yrði skoðuð sem alþjóðleg, og ennfremur til þess að íorðast misklíð í þessu efni milii bandamanna innbyrðis, komu frönsku fulltrúarnir í dag með þá uppástungu að velja nefind sem gerðardóm hliðstæða skaða- bótanefndinni, sem skyldi dæma um vanefndir af hálfu pjóðverja og skýldu allir bandamenn hlíta úrskurði hennar. Auk þess að hætta fjárhagslegum yfirráðum í Ruhr jafnskjótt og pýskaland að- hyltist tillögur Dawes, stakk Frakkland einnig upp á í dag að láta smámsaman af hernaðaryfir- ráðunum þannig að þeim yrði lok- ið eftir tvö ár, með því skilyrði að útboð á nokkrum hll. af skaða- bótalánunum eftir tillögum Dawes yrði þegar í stað trygt. Meðal Frakka er álitið að þessar upp ástungur geti orðið til samkomu- lags í Lundúnum. pegar samkomu- lagið er fengið geta þýsku fulltrú- arnir fengið áheyrn hjá banda- mönnum. | J| Jordan. Khöfn 31. júlí. FB Andblástur gegn þýsku-stjórninni. Samkvæmt símfregnum frá Ber- lín hefir komist upp um tilrauu til að velta stjórninni frá sessi. Her- inn er reiðubúinn til að bæla þessa tilraun niður með' harðneskju. j Frá Lundúnaráðstefnmmi. Símað er frá Lundúnafundin- um: pó burtför Frakkahers , úr Ruhr sje ekki beinlínis á dagskrá á ráðstefnunni hefir Ramsey Mac Donald þrásinnis hreyft því máli umræðum fundarins. Herriot for- sætisraðherra Frakka er algerlega mótfallinn því að ræða málið', nema því aðeins að öryggisráðstaf- auir Frökkum til handa og inn- byrðis skuldaskifti bandamanna sjeu rædd jafnframt, en þessi mál eru ekki á dagskrá. En allir telja þ;rð fullvíst, að pjóðverjar krefj- ist þess að bernám Frakka í Ruhr verði rætt, undir eins og þeir koma á fundinn. Khöfn, 1. ágúst. FB. Skaðabótanef ndarmenn. Símað er frá London: Louis Barthou, formaður skaðabóta- nefndarinnar, og fleiri menn úr nefndinni, eru farnir á stað til London á ráðstefnuna þar. Appelslnur Sætar og safamiklar fást i Verslun Jes Zimsen Reykjavik hefir nú fyrirliggjandi stærst og best úrval af allskonar járnvörums Smiðatól, Búsáhöld, hverju nafni sem nefnast Jarðyrkjugaflar og Skóflur margsk,. Saum ferstrepdan allar tegundir, Rúðugler tvöfalt og einf. Sparið tíma og fyrirhöfn með því að snúa yður fyrst til verslunar minnar, þegar yð- ur vantar eitthvað af ofan greindum vörum Heildsala ■■ Smásala Virðingarfylst Jes Zimsen . n^lenduuörudeild 3es Zimsen Reykjauík hefir ávalt á boðstólum matuörur. nýlenduuörur, hreinlætisuörur, Bastav uöruv. Besí uerö. Herriot og Bretar. h rá Londou er símað: Herriot forsætisráðherra hefir orðið til þess að skifta sjer af úrslcurðum enskra dómstóla. Er það mál þannig vaxið, að franskur þegn, Vaquir að nafni, hefir verið dæmd- ur til dauða í Englandi fyrir morð, er hann framdi þar; en Herriot hefir beðið honum griða. Hafa þessi afskifti haus mælst illa fj*rir og valda miklum vand- ræðum. Samkvæmt enskri dóm- stólavenju er það nærfelt ógern- ingur að raska dauðadómi; en hinsvegar er Herriot forsætisráð- herra vinarríkis Breta, og auk þess gestur þeirra, og því ilt að 1 neita bón hans. » Vínsmyglunin í Noregi. Símað er frá Kristiania: SMygl- urum í Kristjaníufirði fjölgar dag frá degi. Hefir tollgæslan gert 165.000 lítra af spíritus upptæka á 8 dögum. Nýjar ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að sporna við þessum ófagnaði, en þær hafa enn sem komið jer reynst árangnrslausar. Tollþjónar hafa ennþá leyfi til þess að skjóta á menn, sem þeir álíta að sjen að smygla víni til lands. FRÁ DANMÖRKU. 31. júlí FB. Samkvæmt loftskeyti til „Nati- onaltidende“ hefir skipið „Grön- land“ frá Scoresbysund-nefndinni komið til Scoresbysund síðdegis á fimtudaginn. Mikilsverðar umbætur á jarðvegsrannsóknum. A efnafræðingafundi þeim, sem nýlega var haldinn í Kaupmanna- höfa gaf Einar Biilmann prófessor skýrslu um nýja aðferð, sem hann hafði sagt frá 1920, og gerir auð- velt að finna hve mikið af sýrum sje í ýmsum efnum. Dr. med. Henriques segir frá því í „Berl. Tidende,“ að Biilmann hafi tekist nÖ komast lengra áleiðis rannsókn- um próf. Sörensens, forstöðu- manns Garlsberg-stofnunarinnar, á þessu sviði, svo að nú sje hægt að finna sýrumagn ræktaðra jarð- eina með fullri nákvæmni og á styttri tíma en áður. Hingað til hefir þurft þrjá tíma til rann- sóknarinnar, en nú er hægt að gera hana á 3—5 mínútum. Sýru- mælingin verður því miklu þýð- ingarmeiri en áður, því nú má strax finna, hvernig á að fara með jarðveginn til þess að hann innihaldi þau efni, sem gróðrinum koma best, og er þett aeinkum þýðingarmikið fyrir kornyrkjuna. Akursvæði Suðurjótlands ern það Uiikil, að með göfadu aðferðinni hefði tekið heilt ár að rannsaka efnasamsetning þeirra, en með nýju aðferðinni hefir þetta verið gert á tveimur vikum. Nýja að- ferðin er einnig þýðingarmikil fyrir rannsókn sýru í mjólkuraf- urðum, einkum í ostaefni, og get- ur skift miljónum fyrir landbúnað Dana. ,,Grönland‘ ‘ hlekkist á við Scoresbysund. Einar Mikkelsen kapteinn, for- ingi vjelskipsins „Grönland“, til- kynnir í loftskeyti, að hann hafi beðið sjótjón nálægt Kap Tobin, við mynni Scoresbysund. „Grön- land‘ ‘ misti stýrið í íshrönnum, en skipið var ólekt eftir og var hægt að koma því inn í Rosen- vingeflóa, en þar var auður sjór og skjól fyrir hafísjökum. Mikkel- sen vonast til að geta komið fyrir, varastýri á skipinu, svo að hann, þegar umskipun er lokið, geti ef tii vill komist til Reykjavíkur. í Stjómendur á Fylla næsta ár. Til stjórnenda á varðskipinu „Fylla“ á landhelgissvæðinu við ísland frá því.í febrúar næstkom^ andi, hafa verið valdir: Barfod orlogskapteinn, sem verður for- ingi skipsins, kapteinlantinant Rolsted og lautinantarnir Knútur prins, Ramlau Hansen og Lund- steen. ■x------- Bungingarefni: Sement, pakjám, pakpappi, Saumur, Rúðugler, Kalk, Reyrvefur, Stigaskinnur, Grólfdúkar, Ffltpappi, Steypu- styrktarjám, Gaddavir. Eldfæri. Einkaumboð á íslandi fyrir hið góðkunna firma C. M. Hess Fábrikker A. S. Vejle. Miiðstöðvartækí og Vatnsleiðslur. Allskonar miðstöðvartæki, Ofnar, Miðstöðvareldavjel- ar, Katlar o. fl. Ennfremur Fittings, Vatnspípur, Kloset- og asf. Pípur. Smíðajávn allskonar, sívalt og ferstrent, svart plötujárn. DjElav Dg uevkfævi. Járnbrautarteinar og vagnar, Trjesmíðavjelar, Slökkvi- tæki, Dælur, Lausasmiðjur. Qllum fyvivspuvnum gvEÍölsga suavað. /. Porfáksson & Tlorðmann Reykjavik. Simnefni: Jón Þorláks. nr m Rafmagnslagniv. pjer, sem þurfið að láta raflýsa hús, gömul eða ný, snúið yður til mín, því v.'ðvíkjandi. pað, sem mælir með því, að yður sje hagur i að skifta við mig, er það, að þjer fáið vandaðar raflagnir, lagðar af þaulæfðum mönnum, úr vönduðu efni, en verðið þó eins lágt og nokkur kostur er. Jeg hefi lagt raflagnir í ýms vönduðustu hús, sem bygð hafa verið hjer í bæ á seinni árum; má til dæmis nefna Laugavegs Apótek og hið nýja ‘hús Landsbanka íslands; það er yður trygging fyrir, að þjer fáið hjá mjer svo vandaða lagningu, sem kostur er á að fá. Látið ekki telja yður á, að fá raflagningar í hús yðar einhverjum á- kveðnum mönnum í hendur, án þess að tala við mig, ög leita upplýsinga um verð. pað getur kostað yður margar krónur. Jeg hefi ávalt fyrirliggj- andi öll nauðsynleg tæki til rafmagnsnotkunar, svo sem lampa, perur, suðu- og hitatæki, mótora, bjöllur og alt til hringingalagna. Aukin viðskiftavelta gerir mjer fært að lækka verðið og veita yður ódýrar vörur og vandaða vinnu. Munið það, að það er í yðar þágu sem mína að þjer skiftið við mig. Júlíus Björnsson Hafnarstrœii 15. Simi 837 O. Ellingsen. Aður forstjóri Slippfjelagsins í Reykjavík. Skipasmiðameistari Reykjavik Símnefni: „Ellingsen Reykjavík“ Code A.B.C. 5th Ed. Skipaútgerðar- og Málningarvöruverslun Skipamiðlun — Sætjónserindrekstur Málningarvörur allskonar, Málningarverkfæri allar teg., .Stál- bik, Tjara, Blackfernis, koltjara, Yerk, Hellulitur, Barkar- lit.ur o. fl. þessháttar. Skipasaumur, Bátasaumur, Bátarær, paksaumur, selst bæði í heild- og smásölu í 50 mism. teg. — Gúmmístígvjel, Sjóföt, Sjópiannafatnaðir, .Segldúkur, Fiskábreiður. Seglsaumaverkstæði. — Stærstu birgðir á Is- landi í hverri grein fyrir sig. Aðalumboðsmaður fyrir island og Færeyjar og hefi fyrirliggjandi hjer: Caille’s. báta- og landmótora fyrir steinolíu og bensín — Svendborgar globuspumpur og spil, — Mjölner’s mótor- bátaspil, P. J. Tenfjords lóða- og netaspil, — Bátasaum frá stóru sænsku firma.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.