Morgunblaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 2
MORGUN B LAÐIÐ toMHTHBMXOLSEW' Heimsins besti þakpappi 4 þyktir. Fæst aðeins hjá okkur. — <<<<<<<< i ISAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F. heílr ne^a^taldar bæknr, ávalt fyrlr- ligKjnndi, til aðla á «krlf«tofn nlnnl. ÞjðiaNtabækar preatnkallas HelgisiBabók (Handbók presta), Prestþjónustubók (Ministerialbók). Sóknamnannatal (Sálnaregistur), Pœöingar- og skírnarvottorö, í blokkum á f>0 stk. • ftMLtKkæknr KlatlhC.a: 2 .taerCir, þykk og þynnri. (Lög nr. 10, 19. mal 1920, 7. gr.: Hver sá, sem gerlr sjer þaB aC atvlnnu, aB nokkru eBa öllu leytl, aö hýsa gesti, skal hafa gestabök, löggilta af lögreglustjöra, gegnum- dregna og tölusetta. Skulu allir þeir, er gistingu taka elna nött eBa iengur, rita meC elgin hendi nöfn sln, heimili, stöBu og sIBasta dvalarstaC 1 bökina. Lögreglumönnum skal Jafnan heimiit aC skoCa bök þessa og taka afrit af henni. DömsmálaráCherra getur elnnig skyldaC forstðOu- menn gistihúsa til þess aB senda lögreglunnl eftirrlt tlr gestabök). SU.a-dagbaekurt LeiOarbök, I.elCarbökaruppkast, VJeladagbök, VJeladagbökaruppka^t, ' LelBarbókarhefti (fyrir stýrimannaskólanemendur), Almanak handa tsl. fiskimönnum. Bliiksnaabnkur i Fyrlr barnaakóla (nýja gerBin) og kvennaakóla. — gagnfræCadeltð mentaskölana, ' — lærdómsdelld mcntaskölans. Il«tkiili(ubakur npsrlaJAVai ABalsJÖBbök, Dagbók bökara, Innheimtubök, InnstæCubók, Lánabök, Skuldbindlngabók, SJóCbök fyrir innlög, Vixilbók. Sendsr eftir pöntnn hvert á land eem er, gegn póstkröfn. u J^ ir Mikið gengur á fyrir Tímanum, Og er ekki örgrant um, að mönn- um þyki hjer í sveit, sem hann verði því vesalli sem hann berst aneira nm. pó fáir sjeu hjer um alóðir, er mæli því , bændablaði“ hót, og það sje að bera í bakka- fullan lækinn að reka ofan í Tím- jfnn það, sem hann lætur frá sjer fara, langar mig til að fara hjer nokkrum orðum um afskifti hans ■áf bændaversluninni eða sjðustu greininni um það efni, er hingæð hefir horist. Tíminn fjargviðrast yör Þvh að Árni Jónsson alþm. dirfist að taka iijer ferð á hendur til þess að at- llnga markaðshorfur fyrir húnað- ttrafurðir, maðurinn, sem fyrir »k;ömmu hreyfði því máli, sem fTíminn hælir sjálfum sjer nú hvað tnest fyrir. Árni ritaði nokkrar greinar um útflutning á lifandi sauðfje, sem gefst vel, og gefur v-on um sæmilegt fiamhald þessara viðskifta eftir því sem Tímanum farast orð. Gefur Tíminn þannig fyllilega í skyn að kaupfjelögin sjeu fær um, a>ð fara eftir þeim bendingum, s'ein þeim eru gefnar, ef þeir sjá sjer fært kanpfjelags- menn, að fylgja þeim, fyrir póli- tískri starfsemi Tímans. í grein Tímans, „Aftu'ðasala hænda“, fer ritstjórinn 'enn sem fyr á stúfana, og þyrlar upp ým- iskonar þvælu um það, að kaup- menn geti áldrei, hafi aldrei og vilji aldrei gera neftt til þess að bæta afurðir bændánna. Sýnir þetta, s'om svo margt annað, hve Tíma-ritstjórinn er langt frá því að vita hvað hann er að fara með. Álíka gáfulegt væri það, að halda því fram, að bændur gætu aldrei haft ueinn 'hug á því, að bæta af- urðir sínar. peir myndu aldrei hirða og hirtu aldrei um það, að bæta t. d. smjör íjjtt. Bins og hændum er það aug- ljós hagur að vara þeirra batni, eins er kaupmönnum það heinn hagur, að varan sem þeir versla m'cð, sje sem hest, með því verð- ur markaður og verð tryggara. Hlýtur hvert mannsbarn að skilja þetta, sem um það vill hugsa. Bn þegar Tíminn fer að metast á um það, hvort þeir kaupfjelagsmenn, eða kaupmenn, hafi gert meira fvrir markað búnaðarafurða, þá er óþarfi fyrir haun að þakka sjer eða sínnm miverandi fylgi- fiskum fyrir ýmsar þær aðgerðir sem mætir m'enn eins og t. d. Pjetur Jónsson frá Gautlöndum hWa gert fyrir afurðasöluna. Starf þeirra og stefna Tímamannanna, er svo mjög með öðrum hætti, en starf þeirra mætu manna Pjet- urs og samvterkamanna hans, að það á ekki saman. Spaugilegur er rembingur Tím- aus, er hann talar um ullarsöluna til Ameríku. pað vita menn þó fullvel, að þar kemur engin for- ganga Tímamanna til greina. Ull var seld til Ameríku löngu áður en Tíminn skreið úr eggi. Og manni hefir skilist, að hend- ing ein rjeði því, að Sam- bandið seldi nll sína vel þar 1922. Yæri rjettast fyrir Tím- ann að telja það svo, því þá mætti frekar kalla það hendingu eina fhvernig ullarsalan fór fyrir kaup- fjelögunum tvö árin á undan. Bændur muna þau viðskifti enn í dag, þó Tíminn hafi ekki gesrst fjölorður um það mál. Og enn (hjákátlegra er þaið, að Tíminn skuli hælast um forgöngu í gæru rotun, af því að kaupfje- lögunum datt í hug að rota gærur 5 árum áður en það komst í verk. Hve mikill hagur hefir orðið af „hugsana rotuninni“ fyrir hænd- ur, fæ jeg 'e-kki sjeð. Sambandtð er byrjað á gærurotun, og það er vel. En því má ekki segja hverja söguna eins og hún gengur, því má ekki s'egja frá því, að kaup- maður einn varð til þess að byrja á þessari iðju. ■ pá gefur Tíminn í skyn, að ófært sje að nokkur annar en Sambandið fáist við gærurotun, því kaupmenn gefi bændum lægra verð fyrir gærumar 'en Samtoandið gefur þeim. parna er jeg viss um að Tíminn hlýtur aið fára með mál, sem hann getur ekkert vitað um. pví þá br'agður nýrra við ef Sambandið býður innlendum kaup- manni vörur sínar til kaups. Svo hefir það veri'ð og mun vera enn, að Tíminn hamast á móti útlend- um kaupmönnum í orði kveðnu, en sjer jafnframt fyrir því, eða styður að því, að innl'endir kaup- menn eru útilokaðir frá viðskift- um við samvinnumenn þá sem Tímanum fylgja. Öllum hagnaði sem af þeim viðskiftum flýtur, reyna þeir áð koma á útlendar hendur. Um kindagarnirnar vill Tíminn ekki tala — tekur ekki einu sinni fram neinar verslunarhugsjónir 1 því efni, og hrossasölunni fer hann nú líklega að þreytast á, eða verða smeykur um að farið verði að h'efja „sögulega" rannsókn á framkvæmd hrossaútflutningsins fyrir útflutningsnefndina sælu. Horfumar eru ekki svo glæsilegar fyrir Tímann í því máli eftir allan gorgeirinn í fyrra, að nú skuli viiðskiftavinur þeirra sem þá var, ekki geta átt við það lengur að nota Sambandið s'am millilið. Sjálfur verður hann nú að kaupa hrossin af bændum. Og fer þá að verða lítið úr hinni glæsilegu for- göngu í hrossasölunni. Pyrirspurpinni í Verði, um frammistöðu Sambandsins og skil á andvirði hrossanna síðastliðið ár. befir Tíminn heldur ekki svar- að enn, svo hann hefir nóg (blóðmeðalið er öllum ómiss-! andi seœ unna heilsu sinni.j Fæst i efni vlð hendina um það mál — sæi hann sjer fært að fara um það 1 fleiri orðum. j Fmrædd Tímagrein 'endar á, þeim ummælum að Morgunblaðið! (eða Isafold) muni aldrei vinna; þá þraut, að fá bændur til aið trna j því, að kaupmenn verði þeirra i skjöldur og skjól. Hvað sem því líður, þá má i toenda Iionum á, að enn hefir i bændum ekki fundist skjólasamt | uiidir verndarvæng Tímans, þvert! á móti. par hefir oftast andkalt j verið. Og enn er svo að sjó, sem Tíminn sj'e a'ð uppgefast í þeirri orðagjálfursþraut, að telja hænd-1 Söngmenn, 'hljóðfæramenn, ræðu- um trú-um, að hann komi þeim að raenn, kvæðaraenn og frammi- nokkru liði. j stöðufólk við veitingarnar er alt pví bændum fer nú að skiljast mjög kærkomið. Verði gott veður, af reynslu hver er óþarfasti milli- T,,á búast við 500 manns, flest alt I. liðurinn. Einyrki. lunli jfólk, sem fátt hefir af almennum'' | skemtunum a)ð segja; en því! j skemtilegra er að veita því skemt- un þessa dagsstund. Eins ng að undanförnu verður gamla fólkið ekki spurt um borg- un, en þeir sem vilja ge.ta horgað' greiðann, og allur ágóðinn fer til Elliheimilisins. Reynslan hefir verið sú: pví fleiri kaffigestir, því meiri ágóði. og þá mun veL eru vinsamlega á aðalatriðin í Venim samtaka, ganga. Hin dagblöðin heðin að minna þessari grein á morgun. Pyrir hönd stjómar Elliheimil- isins. S- Á. Gíslason. -------x—:---- Amerlsku herskipln i Reykjavíle. verður, ef veður leyfir, á sunnu- daginn kemur á túninu við Elli- heimilið. Porstöðunefndin er sú sama og undanfarin ár, og treyst- ir sömu velvild og hjálpfýsi bæj- arbúa og fyr hefir vel reynst. Jeg get talið upp til minnis fyrir vini gamla 'fólksins ýmislegt, sem á þarf að halda, svo dagurinn verði þeim ánægjulegur og alt gangi eins og í góðri sögu: Pyrst og fremst eru sum gamal- mennin svo lasburða, að þau kom- ást ekki hjálparlaust. peirra vegna þurfum við bifreiðar kl. 12 til 2 og 6 til 7 á sunnudaginn. Bifreiða- stöðvarnar hafa undanfarin ár hlaupið þar mjög drengilega undir j ------ bagga 'og gjöra vonandi enn; en Amerísku Maðamennimir.Auk þeirra þar sem þeim er oft á sunnudög- ,lv®"gj«< sem nefndir vorn í gær eru um talsverður bagi ao resta hit- K , rciðar endurgjaldslaust, væn oss Bunyan (Univenal News Serviee)j einkar kært, ef einhverjir aðnr ^ Davis , Walsh {International bifreiðaeigendur vildu hjalpa oss. jNewfJ Service) og Mr. * 0. Peabody J’g held þeim verði ems mikil 'Swi£t (United Presa). Á Baleigh, er skemtun að aka fóthrnmum gam- kom um klukkan 10 í p>»rmorgun er almennum fram og aftur að blaðamaðuriun Reavis, frá Associated Grund þenna dag, eins og þótt Press. x þeir færu til pingvalla sjálfir. ------- Æskilegt að fá fregnir af því fyr-j ir helgina hveriir geta njalpaö í , „ , ,. , . 8 “ J piunu vera alls a skipum þeim, sem þessu efni. _ . j liggja hjer á höfninni. Hafa all- Sömuleiðis er áríðandi að þeir jnargir þeirra rerið í landi og sumir segi til sín á laugardaginn, sem ^gengið í bú'ðir og keypt allmikið af komast eklci nema þeir verði sótt- jþeim hlutum, sem útlendir ferðamenn ir. peir, sem síðar síma, eða allsjteru vanir að kaupa hjer á landi. ekki láta til sín heyra, geta ekki _______ búist við flutningi frá nefndinni Látið það berast, góðir menn, til Önnur Vough flugvjelin af Rieh- gamalmenna, og símið fyrir þaú 4 PK>na var á Sveimi yfi[,bamum ná“ laugardajgirm til mín (sími 236), CTenni 1 "ær’ um n°ktnrt skeiS' svo að ekki verði vonbrigði ðg leiðindi á eftir. Kaffi, sykur, kakaój neftóbak, Lögreglumeua frá herskipunum (verða í landi dagana, sem herskipin vindlar, brjóstsykur, gosdrykkir, ^-a hjCr á höfninni. Kylfur hafa T"iA,t og:j,eir einar vopua. Eru lögregluher- \menn þessir auðþektir á því, að á- rjömi eða mjólk niðursoðin, allskonar kaffibrauð, eru vörurn ar, sem á þarf að' halda. Kaup- menn og bakarar hafa gefið þess- háttar og gera vafalaust enn; senda það á laugardaginn að Grund eða segja oss til í sima láta vitja um það. Einn nefndarmanna bað mig að geta þess jafnframt, að ef nokkr- ar húsmæður vildu senda dálítið „heimabakað“ með kaffinu, þá væi-i reynsla fyrir því, að það væri ihæði drjúgt og hragðgott. Á gam- almennaskemtunum í Hafnarfirði hefir verið svo mikið af þesshátt- j) ar sælgæti, að Reykvíkingar, sem [ þangað komu, dáðust að velvild! húsmæðranna. 1 vinstri liandlegg jakka þeirra eru saumaðir stafirnir S P (Shore-Patrol). Mun það vera venja, er mörg lier- skip liggja á s&ma tíma í erlendri ihöfn, að sjerstakt lögreglulið frá her- skipunum gætí þess, að h«rmennirn,i» hagi sjer sæmitega. Mnn þess oft full þiirf, því misjafn er sauður í rnörgu fje. Um 300 hermann fá landgöngu- ílevfi á dag. Boð hafði aðmíráll Magruder inn 4 Riehmond í gærkvöldv og var nm 40 manna hoðið frá landi. S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.