Morgunblaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAðlÐ
Tilkynningar. —
Drýgri engin dagbók er,
Draupnis smíCa hringa,
en dagbókanna dagbók hjer:
Dagbók auglýsinga.
Vifektrti.
Dívanar, borðstofuborð og stólar,
ódýrast og best í Húsgagnaverslun
Keykjavíkur.
ilorgan Brothers víns
Portvín (double diamond).
Sherry.
Madeira,
eru viSurkend best.
Ný fataefni í miklu úrvali; Tilbúin
f5t nýsaumuð frá kr. 95,00. Pöt af-
Teidd mjög fljótt. Andrjes Andrjet-
on, Laugaveg 3, sími 169.
Hreinar ljereftstuskur kaupir fsa-
foldarprentsmiðja hæsta verði.
Koblw
Kvenskór á 5 krónur parið, fást í
Verslunin Klöpp, Klapparstíg 27.
Dívanar, borS&tofuborð og ttóíar,
Afraat og *>:>••> ( Ff ói><sgnav er»!«n
ís't'kjavík" r,
Vinna. ——-
Manchettskyrtur eru saumaðar og
teknar til viðgerðar, einnig allskonar
ljereftasaumur. Upplýsingár,. Tjarnar-
götu 3 C.
------ Húsnæíi. ---------------
Góða íbúð, 3 herbergi og eldhús,
yantar mig 1. október. Eggert Krist-
jánsson; símar 1317 og 789.
eftir lyfseðlum. Var tillagan sam-! 2. Læknaf jelag Islands vill end-
þykt með 10 atkvæðum gegn 2. jurtaka fýrri áskorun sína til
Akureyri 6. júlí. FB-
Mænusóttin.
Vikuna frá 27. julí til 2. ágúst
liafa komið fyrir 3 tilfelli af
mænusótt á Vesturlandi og sjö til-
felli á Norðurlandi, þaraf tvö er
leiddu til danða. Á Austurlandi
hafa komið fyrir þrjú tilfelli.
Siglufirði í gær.
Morgunblaðið átti samtal við
Siglufjörð í gær. Er þar kuldi
mikill og alhvítt niður að sjó.
Hefir engin síld aflast þessa viku,
skipin legið inni, en bjnggust við
að fara út á veiðar í gærkvöldi.
a c n ó k
1 styttingi.
manu-
Veðrið síðdegis í gær: Hiti 4 Norð-
urlandi 7—12 stig, á Suðurlandi 10
—12 stig. Norðvestlæg átt, allhvöss
á Suð-austur og Austurlandi. Bjart-
viðri á Suðurlandi. Skýjað annar-
ptaðar. Lítilsháttar úrkoma á Norð-
urlandi.
þingvallaför.
þ'firforingjum
jflugmönnunum til pingvalla í dag
snemma. Flugmennirnir fara sennilega
ekki, nema Wade og Ogden. Hinir
munu vilja vera hjer, á meðan eftir-
litið fer fram á flugvjelum þeirra.
Wade og Ogden. Fljúga þeir hjeð-
an ? Lauáafregnir ganga um það, að
flugvjel verði send hingað á herskipi
til þeirra Wade og Ogden og haldi
þeir þá áfram fluginu hjeðan með
Nelson og Smith. peir, er þessum mál-
um eru kunnastir hjer, geta engar
C., 1. h., umræð'ar um, fallin frum-
vörp og óútrædd)., eru nú koniin út.
Kvikmyndahúsin. Allgóðar myndir
\eru sýndar á báðum kvikmyndabús-
unum nú! í Nýja Bíó mynd, er heitir
j,,Á forboðnum vegum/ ‘ og leikur að-
jalhlutverk Mildred Harris Chaplin,
og aukamynd er af silkiiðnaði í Jap-
Ijan. í Gamla Bíó er sýnd mynd, sem
Laudsstjórnin býður i heitir „Demantaæðið/ ‘ og er það
af herskipunum og Paramountmynd, er Bebe Daniels leik-
sje hæft í þessu eða ekki. A. m. k.
ekki að svo stöddu.
Ráðherramir, Jón Magnússon for-
Svo óheppilega vildi til á
daginil var, fyrir blaðinu, sem kennir
'Sig' við íslenska alþýðn, að það viður-
ikendi berlega í orði, hve stefna þess
'yæri fráleit.
pað mintist á greinar þær, sem' Þætisráðherra og Jón porláksson fjár-
(Morgunblaðið flutti 2. ágúst um fram- málaráðherra fóru í gær út á her-
farir síðustu 50 ára hjer á landi. skipið Raleigh, ásamt Pjetri p. J.
Allar þessar framfarir komust á
án tilverknaðar og éhrifa frá rúss-
peskum trantaralýð, og þær komust á
vegna þess, að hjer hafa starfað fram
ur í, Anna Q. Nilsson og fileiri góð-
jr leikarar.
Kappreiðar fara fram á sunnudag-
inn þ. 17. þ. m. Eru það sjðustu kapp-
yeiðar ársins. premi verðlaun verða
/veitt.
Af veiðum kom í fvrradag: Skúli
fógeti (afli: 110 tunnur), og í gær
Menja (afli 70 tunnur.)
E.s. Skald kom í gær með kol til
•h.f. Kol og Salt, frá Spitzbergen.
upplýsingar gefið um, hvort nokkuð Mun það vera fyrsti kolafarmur, sem
11 landsstjórnarinnr, að hún geri alt jþýnir menn, framfaramenn, sem bygt
Akureyri 2. ágúst. FB sem í Iiennar valdi stendur til að
Læknajpp.gsmenn fóru nú í
morgun fyrir tilstilli landlæknis
að skoða stærstu síldarverksmiðju
landins í Krossanesi. Sem stendur
\ inna þar 44 narskir og 69 verka-
raenn o" . er heilbrigðisástand
fólksins ágætt. 1 fyrra keypti
verksmiðjgn síld fyrir 800,000 kr.
og ágóðinn af rekstrinum þá sagð-
ur 600,000 krónur. Óvíst er um
rekstur og ágóða verksmiðjuímar
í ár.
• - i
Akureyri 3. ágúst. FB
Á læknaþinginu í gær voru 15
mál á dagskrá. Gerðist þetta
merkast:
X. r- •‘r ■ .
1. Fundurinn þakkar sóma þann,
sem Ligue,sde la eroix rouge sýnir
Læknafjelagi íslauds með því, að
senda þijigað fulltrúa sinn, yfir-
læknir dr. Svendsen, og vill styðja
að því, að vandlega sje athugað
fá Landsspítalann bygðan.
3. Signrjón Jónsson læknirhjelt
merkilegan fyrirlestur um mænu-
sótt. Var síðan samþykt. eftirfar-
andi tillaga frá honnm og Stein-
grími Matthíassyn i lækni, í sam-
ráði við landlækni: „Læknaþingið
skorar á, ríkisstjórnina að sjá öll-
um þeim fyrir ókeypis læknis-
hjálp, sem lamast hafa eða lamast
knnna af völdnm mænusóttarinn-
ar.
hjelt
,vitá-
hvernig
horfur
stofna íslenska
k rossi. . „
4. Gnnnlaugur Claessen
merkilegan fyrirlestnr nm „
mine“.
1 stjórn fjelagsins fyrir næsta
ár vorn kosnir: Gnðmnndnr Thor-
oddsen formaður, pórður Edilons-
son og Guðmundur Hannesson.
Akureyri, 5. ágúst. FB.
pjóðhátíðar minst á Akureyri.
í gærkvöldi, 2. ágúst, mintust
Norðléndíngar á Akureyri 50 ára
sjeu á því, að frelsisafmælis þjóðarinnar. At-
■jhafa og bætt. Framfarir hafa getað
(eflst hjer og þróast vegna þess að
íslensk alþýða hefir borið gæfu til
þess að 'byggja þeim að mestu út nið-
Inrrifsmönnum, er glápa eftir magafylli
sinni á rústnm þess þjóðfjelags, sem
sýnt hefir, að það á þann lífskraft að
geta gjerbreyst á einum mannsaldri.
Óheppilegra nmræðuefni getnr blað-
(ið, sem kennir sig við alþýðuna, ekki
valið sjer, en framfarir síðustn 50
ára.
Af þeim lærist best, að til þjóð-
þrifa þarf ekki Ólaf eða Lenin, Hjeð-
inn eða Hallbjörn, eða rússneskt
ispangól, á gatnamótum.
an þeir dvöldu þar, var íslenski fán- :ver;j
inn dreginn að hún og skotið 21 fall-
þyssiiskoti.
Jóhannesi J ósefssyni
Gengið.
,kemur þaðan hingað til lands.
E.s. Magnhild fór í gærkvöldi með
<heStá fcil Englands. Hestarnir voru um
600 talsins að sögn, og vOru - þeir
\keyptir hjer fyrir Zöllner stórkaup-
imann.
Gunnarssyni kaupm., umboðsmanni | i>lugVjelarnar voru ekki dregnar á
jlan daríkjastjórúarinnar hjer. Á me«- ‘lnnA { ,gæT> eins og upphaflega hafði
Frá
gert ráð fyrir, pær verða
jSennilega dregnar á land snemma f
| dag.
barst Lúðrasveit Reykiavíkur spilar á
„Morgunblaðinn“ skeyti fyrir nokkr- 'Allgturvelli { kvíild kl. 8%, ef veð-
um dögum og sagði hann, að afar j leYf;r
mikið væri um Island skrifað í ame-
rískum blöðum nú. 1 Bæjarstjórnarfundnr verður haldinn
•ild af Bauða ^ höfnin var mjög lát.laus, en eink-
ar hátíðleg.
Skipafregnir. Gullfoss er á leiðinni
frá Kaupmannahöfn beint tij íslands,
^ullfermdnr og með margt farþega,
Goðafoss fór frá Björgvin í fyrra-
dag áleiðis til norður- og anstur-
landsins. .
Lagarfoss er að taka farm fyrir
norðan, ull, fisk og hesta o. fl.
Willemoes fór frá Leith í fyrradag.
Kemur hingað með steinolíufarm.
Esja er um það bil að fara af Húna-
flóa. Er hún á 8 dagá hraðferð kring-
uni laiidið.
Hjólreiðakeppni fer fram suiinu-
daginn þ. K), *þ. m. og 17. þ. m. f
\fyrra skiftið fyrír kappreiðahjól, og
Rvík í gær. {. seinna skiftið fyrir venjuleg hjól.
Sterlmgspund .. ..............„ 32,70 prenn verðlaun verðá veit-t. pátttak-
Dollar......................... 7,13 j endur gefi sig fram við Egil Gutt-
Danskar krónur............. ,115,48 ormsson (Bókaversl. Sig. Jónssonar).
Sænskar krónur................. 189,56 Alþingistðindi, B, 1. og 2. heftí,
Norskar krónur .. ......... 98,33 (umrœður um samþykt lagafrumvörp,
Eranskir frankar .............. 38,60 iA. þingskjiil með málaskrá,^ 7. h. og
i kvöld kl. 6, en ekki kl. 5, eins og-
venja er. Níu mál á dagskrá.
ísland og umjheimurinn. Allra augir
mæna á ísland þessa dagana. Öll stór- .
Iblöð í enska heiminnm hafa nú hjer
frjettaritara. TJm þessi blöð er tíð-
indamanni Morgunblaðsins kunnugt,
(áuk amerísku frjettaritaranna, sem-
láðtir hefir verið á minst:
Associated Press (í Englandi og-
Ameríku, fleiri tugir dagbla^a). Mr.
JPlayfair og Skúli Skúlason, forstöðu-
jmaður Frjettastofnnnar, New York"
|Times (Morgnnbl.), Politiken og'
iTidens Tegn (Morgbl.), ýms' skandi-
(navísk blöð .(Skúlj Skúlason), Chi-
jeag° TLbune (og nm 50 blöð í sam-
bandi við það), Mr. Don Skene, á
(Riehmond og Axel Thorsteinson-
blaðamaður, hjer í Reykjavík o. s.
frv. Einnig mun pórðnr Sveinsson*
frjettaritari. kunns hlaðs. í London.
Brlei frá GhIHMAmi
pn
(Brjef þptta er fná ungum, íslenskum
námsmanni,, stúdent hjeðan úr Reykjavík,
Richard Beek, er nám hefir stundað við há-
Klcólann í Iþöku i New-York ríki í Banda-
ríkjunum, sem frægur er fyrir Fiske-safnið
og margt annað. Brjef þetta er til kunningjn
Beeks hjer í Reykjavík, og gefur nokkra
hngmvnd um háskólalífið í Iþöku, og er því
h.jer birtur kafli úr því).
„.... Cornell háskóli er einn, hítina
yngri mentastofnana hjer í landi, en er
samt talinn vera í allra frem&tu röð.
Sækja hingað árlega um 5000 stúdentar
hvaðanæfa. Af þeím stunda ea. 1000 nárn
á húnaðarháskólanum (Agricultural Col-
lege), en hinir léggja stund á ýmsar
aðrar vísindagreinir, svo sém: tumgumál,
hókmentir, heimspeki, architecture og
cnnur verkleg fræði, rafmagnsfræði og
efnafræði. '
Yfirlertt má segja, að tilsögn sje hjer
véitt í flestum þeim greinum, sem menn
fýsir að nema, enda vau það „motto“
•stofnandans, Ezra Cornell, að stofna há-
skóla, þar, sem bver ungur máður gæti
lagt stund á hvaða nám, sem honum
Ij ki hugur á. Og því marki hefir verið
náð að miklu leyti. Háskóli þessi er ekki
. háður neinu sjeístöku kirkjuf jelagi, og
ér því hjer frjálslyndi mikið; en enginn
: skyldi halda að guðleysi eða kæruleysi í
trúarefnum ætti sjer hjer neitt höfuð-
hól, því að kirkjur. eru hjer af öllum
flokkum, og stúdentar, að því er mjer
virðist, margir hverjir kirkjuræknir;
getur hver sótt kirkju þá, er stendur
næs.t. skapi hans.
Skólalíf er hjer með miklmn blóma,
sem eðlilegt er,. þar sero svo margt er
námsfólk. Allskonar f jelágsskapur er á
háu stigi, og einkárilega. er lÖgð afar-
mikil, áhersla á allskonar íþróttir
(sports) og oft háðir kappleikir við aðra
skóla. Er þá upþi fótur og fit og flýg-
ur mörgum kapp í kinn. Liggur mjer
sturidum við að hálda, að Vesturheims-
menn leggi næstum of mikla áberslu á
íþróttalífið, >én sátt er gríska máltæ'kið:
,.Heilbrigð sál í hraustum Iíkama“.
Bókasöfn eru þar ágæt, meðal annars
hið víðkunna Fiskesafn ísl- bóka, blaða
og tímarita, sem þú efalaust kannast við.
Va,r það eitt af því, sem laðaði hug
minn hingað. Og með því móti gat jeg
haldið andlegu sambandi við heimaland-
ið og vitað hvað var að gerast þar í and-
Iegum málum.
Skólanum er afbragðs vel í sveit kóm-
ið. Byggingar erti hjer myndarlegar og
prýðilega vir garði gerðar, eins og þú
getur sjeð á myndum þeim, er jeg sendi
þjer. Umhverfið er yndislega fagurt,
skógivaxnar hæðir með blómskreyttum
dölum og dældum lækjum og fossum,
enda er þetta svæði í einhverjum feg-
ursta hluta hins víðlenda og fagra New-
York-ríkis. þetta svæði hjer kallað
,,Finger-Lake-Region“. Ithaca er á stærð
við Reykjaví'k, og getu-p því ekki stór
bær kallast;/en jeg kann vel við mig.
Hjer er að sumu leyti eigi ósvipað og í
enskum háskólabæ. Andrúmsloftið er svo
að segja þruugið af áhrifum frá háskól-
anum; en hann gnæfir við himin á
fögrum „sólarhæðum", spölkorn ofar
borginni, og er það hinn mesti kostur.
Hávaði er þar minni og næði betra til
andlegra starfa og umhugsunar. Jeg
hefi ferðast, nokkuð um New-York-ríkið,
en eigi sjeð neinn blett, sem að fegurð
jafnast á við umhverfi íþöku.
petta verður að nægja, vinur, í svip,
um bæinn og umhverfið. En þú sagðist
og vilja heyra eMthvað um nám mitt
síðan hingað kom til háskólans. Eins og
þú manst kom jeg hingáð til 'háskólans
haustið 1922 og tók jeg þegar til óspiltra
inála við námið; en þar sem jeg hafðí
eigi filllár hendur fjár, hefi jeg jafuau .
síðan unnið fvrir fæði mínu jafnframt
náminu, en það er engin nýlunda hjer í
landi, og er það kostur hinn mesti.fýrir
þá, sem efnalitln" eru og eru að brjótast
áfram á námsbrautinni. Samt liefir alt
géngið mjög að óskum. Jeg befi lagt
mesta stund á. enska tungu og bókment-
ir og hlaut jeg í fyrravor „The Early
English Text. Society Prize“ fvrir besta
frammistoðu í fornensku. I vor var mjer
veitt til næsta árs „The Graduate Scolar-
ship“ í ensku, og sóttu um. það nær 2(1.
J,eg lauk „Master of Arts“ prófi miru
í lok maímánaðar, og gekk þ-að mjog að
óskum. Er jeg helst að> hugsa um að
halda hjer áfram við frekara nám ög:
keppa að því marki að ná doctors-gráöu
(Ph. D.) 'ef alt geugur bærilega. Jeg
'hefi tekið nokkurn þátt í fjelagslífi hjer
og er fyrir næsta ár formaður fyrir
'„Cornell Cosmopolitan Cluh“, én það er
fjelagsskapur erlendra stúdenta hjer við
háskólann. Er þáð hinn mesti gróði aud-
lega að kynnast stefnum og lífsskoðuu-
nm þessara uugu manna, sem xioma svo
víða að frá ýmsum löndum heims.
Læt jeg nú hjer staðar nuinið að
sinni'4.