Morgunblaðið - 10.08.1924, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Heimsins besti
þakpappi
4 þyktir.
Fæsí aðeins hjá okkur.
Sýning á
Lfitið
skélaáhöidum
fi gluggana hjá
Gaialieissngi
i dag!
FYRIRLIGGJANDI:
Marniai-i á þvotta- o" náttborð,
og iitvegar allskonar Marmara;
langódýrast bjá
Ludvig Storr.
Gréttisgötu d8. Sími 66.
U. Nl. F. R.
I. S. I.
Islandssundið.
íslandssundið, áfeamt 50 stiku kappsundi fyrir konur, fer
fram í Örfirisey í dag klukkan 3, síðdegis. Að sundinu'
loknu talar próf. Sigurður Nordal og afhendir verðlaun.
Áðgöugumiðar verða seldir á götunum og á grandagarði
og kosta 1 krónu fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn.
Fóík verður flutt af steinbryggjunni fyrir litla þókrnrn.
Stjórnin.
Leifui* Sigurdsson
endursk. Pósth.str.2. Kl. 10—1.
Er jafnan reiðnbúinn til að
semja um endurskoðun og bók-
hald. — 1. fL íslensk Tiuna.
Ritffregn,
Islenskar
nól n a tnhu f
fslenskt söngvasafn, I. hefti, ób.
8.00, ib. 10.00.
íslenskt songrasafn, II. liefti, ób.
6.Ó0, ib. 8.00.
í þessum heftum eru 300 söng-
lög, sem allir eiga að kunna.
an verksvið hennar. Líka ber þess Sveinbjörnsson: 20 íslensk þjóð-
til skýringar forníslenskurmi. Bók-
in leiðir menn þá smámsaman ina
í hið mikla völundarhás samaa-
bcrandi málfræðinnar. En auðvit-
að grípur hún ekki yfir allar hlið-
ar þessarar víðtæku vísindagrehi-
ar, enda liggur það alveg fyrir ut-
að geta, að um mörg atriði greinir
lærða málfræðinga á, ekki síst um
uppruna sumra orða, og orðmynda,
og er auðvitað hægt að finna í
þeásari bók sem öðrum þesskonar
Alexander Jóhaimesson: ís-
lensk tunga í fomöld. Rvík,
1923—24 (YIII+405 bls.).
h yrri hluti þessarar bokar, inn- deiluefni. En úr því bætir mikið
gangur og bljóðfræði, komu út í það, ag hof- tilfærir fjölda rita og
fyrra. Nti kemur framhaldið, beyg ritgerða um þessi efni, svo lesand-
ingafræðin. Öll er bókin framhald jun Veit, hvar hann á að leita sjer
af „Frumnorræn málfræði“ eftir meiri fróðleiks, ef 'hann æskir.
sama höf. Sú bák lýsti tungu forf. Auk þess sem vísað er í fjölda
vorra á tímabilinu frá 3. til 8. riia neðanmáls, er aftan til í bók-
lög; ób. 5,50. par eru lögin, sem
Signe Lilljequist söng hjer.
AlþýðusönglÖg Sigfúsar Einars-
sonar, 3 ágét hefti, hvert á 1.75.
Af alþýðulögunum eru aðeins fá
eintök óseld.
aldar eftir Krists burð, eða
þeim tímum, sem flestar
frá
runa-
iuni listi yfir úrvalsrit viðvíkj-
andi germönskum málum yfirleitt
leifar eru frá. pessi bók lýsir svo 0g forní,slensku sjerstaklega. pað
næsta tímabili tungunnar, alt nið
ur á miðja 14. öld.
pað er mikið verk, sem höf.
Manið eftir
þessu eina
innlenda fjelagi
þegar þjer sjóvátryggið.
I-Simi 542.
Pósthólf 417 og 574. *
\
! Simnefni a Insurance.
EIBD
^ Trolle & Rothe Rvlk h.f.
Elsta vátryggingarskriiTstofa landsins.
---------Stofnuð 1910.-------
Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með
bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta
flokks vátyggingarfjelögum.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggendum í skaðabœtur.
Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá>
tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. V
ÍS^=H=I
I
Fyrsta flokks
íslenskur
Æðardúnn
Og
Dúnhelt Ijereft
Nýjar
Gulrófur,
Gufrœtur,
Badísur
fást hjá
Elriki Leifssyni, Laugav, 25.
verður háð í dag ef veður leyfir.
Lagt verður af stað frá Árbæ
klukkan 2y2 til pingvalla, og
þaðan nijðúr að Tungu um kl. 6-
mmi [inTmcTTiTriiii.iij
verður altaf álitamál hvað á að
tilfæra í þesskonar úrvalslistum.
Jeg hefði óákað, að þar væru líka
hefir hjer ixnnið, og bók hans ber nefndar ýmsar heldri handbækur
vott um, að hanu hefir kynt sjer um aimenna samberandi málfræði. I Aðgangur 1 króna fyrir fullorðna,
efnið vel og rækilega, hefir það jjika sakna jeg eins merkilegs en börn fá ókeypis aðgang. Skrá
alveg á valdi sínu, og kann að rds_ Marius Hægstad, Vestnorske' verður seld á götunum með ýms-
setja það vel og skipulega fram. ]y[aajföre, sem hefir mjög mikla um upplýsingum.
Fyrir þá, sem óska að fá góðan þýgingn fyrlr samanburðinn við
leiðarvísi í sögu forntungu vorr- norskn máilýskurnar, sem að sumu
ar, er þessþ bók ágæt. Eitt hefir leyti skýra' sögu fornmáls okkar,
liún fram yfir flestar aðrar mál- ekki síst kvað hljóðfræði snertir.
fræðishækur um sama efni, að Jeg er t_ d fyrir mitt leyti helst
hjer eru prentaðar til samanhurð- á þvk að a8alástæðan fyrir mis-
ar við íslensku heygingarnar sam- munandi frambnrði Sunnlendiuga
svarandi beygingar orða í skyld- og isror8lendlnga á sumunj hljóð-
um málum, svo sem gotnesku, forn um (t_ d j j stúlka, k í taka, o.
ensku (engilsaxnesku) og forn- fry } ^ ef fil yiu BÚ> að þeir
þýsku, og líka stundum frum- menn> sem fyrst komu -hingað frá
norrænu og frummálinu indóger- Noregij hafi komið frá ýmsum
manska, eins og málfræðingar nú hjeruðúm, þar sem framburðurinn
telja rjettast að hafi veri8 á þeim var talsvert ólíkur á þessum hljóð-
tungum, og stundum tekur líka samböndum, og jeg he]d að mis-
höf. til samanburðar líkar orð- munurinn á frambur8inura hafi
myndir úr sanskrít, grísku og 8VQ gengig j erfgir á íslaDdi.‘ En
latínu og enu öðrum indóger-
mönskum málum.
erfðir
þetta er eitt af þeim atriðum, sem
'enn þarf að rannsaka, og hjer get-
petta er óefað til mestu þæg- ur samanbur8ur við eldri 0g nú-
inda fyrir fjölda lesenda, ekki verandi vestnorskar mállýskur
síst fyrir íslenska mentamenn, sem komig, &g gósu haldi.
margir hverjir ekki hafa við hend- jjöf he(ir ekki farið ueitt rit í
ina málfræðisbækur um þessar or8myndunar- eða orðskipunar-
tungur, en hjer fá sett fram skírt, fræði nje heldur þýðingafræði
og greinilega ýms aðalatriði í þeim (seraantík), 0g megum við ef til
vil'l vænta frá hans hendi bóka
'nm það síðarmeir. En hann hefir
uneð þessari bólfe siuni gert is-
lenskri málfræði- mikið gagn, og
^ó'kin er honnm og íslenskum vís-
indum til sóma, og þeir menn, sem U-
málfræði stunda, mega kunna hon
um bestu þakkir fyrir starf hans.
Sigfús Blöndal.
Isl
heldur hljómleika í Nýja Bíó
mánudaginn 11. ágúst, klukk-
an 7+2, með aðstoð ungfrú
Doris Á. von Kaulbach.
Aðgöngumiðar seldir á
3 morgun í Bókaverslun laa-
foldar og Sigfúsar Eymunds-
sonar.
Aðeins þetta eina skifti.
ULirgTTir i jrmto:
onrrrmn
i Vigfú
I klsefis’
I Jafnan
efm
L—
Vigfús Guðbrandsson
klaeðakeri. ACalstræti 8 L
birgur af allskonar fata-
efnttm og ölln til fata.
fl. SAUMASTOFA.
ar tekin í bænum Cleveland í Ohio-
ríki þann 19. maí í vor, var hún
k
Nlunið A. S. I.
Simi 700.
leystr alla prentun vel og «am-
viskusamlega af hendl meS lægsta
verCl. — Heílr bestu sambönd 1
allskonar pappfr sem tll eru. —
Hennar sfvaxandl geng-1 er bestl
mællkvarBlnn & hlnar mlklu vln-
sældlr er hðn heflr unnlC sjer meB
árettfanlelk 1 vUSsktftum og llpurrl
og fljötrt afgreittslu.
Pnpptrs-. omslaga og prentsýnls-
hom tU nýnls * skrlfstofu anl. —
------------fitml 4K.-----------
HITT OG ÞETTA.
omin, skýr og vel gerð, til ameríska
j talsíma- og ritsímafjelagsins 1 New-
I York. Yegalengdin er 522 mílnr. Að
|eins fimm mínútur þurfti til þess að
|'„senda“ myndina, en 40 mínútur fóru
jtil þess að taka hana og framleíða.
Fjelag þetta hefir getað sent 15 góðar
_______ Imvndir langar vegalengdir gegnum
Talsímamyndir. jtalsíma á 2 klukkutímum. Pessi nýja
í amerískum blöðran er nú mikiS (uppfundning hefir geysi mikla þýð-
•skrifað um liósmyndir, sem sendar eru |:f>’nr <laSblöð tlmarlt; bloðln
langar leiðir gegnum talsíma. Til'í ^ew York tH dæmis geta birt mynd-
'dæmis um hversu hröðum framförum
' slíkar myndasendingar gegnum tal-
síma hafa tekið, ma henda á, að nú-
kvæmlega 45 mínútum eftir að mynd
ir af merkisviðburðum hundruðum
mílna í burtu eftir 2—3 tíma.