Morgunblaðið - 11.09.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.09.1924, Blaðsíða 1
MOBBMRLAam VIKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. árg\, 259. tbl. Fimtudaginn 11. september 1924. ísafoldarprentsmiöja h.f. Afgreiösla Alafoss er flutt Hafnarstræti Nokkur fataefni verða seld með miklum afslætti í dag — Bútar mjög ódýrir. numer 17. Afgi'eiðsla Alafoss Hafnarstrœti númer 17. m Gamls Bíó Indverski ppinsinn. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Rodolphe líalentino Stórfræg mynd aem allir ættu að sjá. Sýning klukkan 9. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmBmammmmmmmm Rafmagnsstraujám á Kr. 10,00 Rafmagtrtsofnar, sem einnig má nota fyrir lampa. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Sími 915. SMÁSALA. HEILDSALA KOMINN HEIM AFTUR. Danisskólinn byrjar fyrst í október. Upplýsingar í síma 1278. Sigurður Guðmundsson danskennar:. Hattabúðin i Kolasundi hefur neð ss. Islandi Bíðast fengið afarmikið úrval af haust- og vetrar-höttum. Sjerstaklega margar tegundir af kvenhöttum eftir allra nýjustu lisku, sem seljast á 12—20 kránur. Barnahöfuðföt margar tegundir, t. d. filthattar á kr. 5,95, 6,00 og 6,80 og prjónahúfur frá kr. 1 og upp eftir. Kovnið meðan nógu er úr að velja. Þaksaumur sænskur, galv., handslegimi, 2y2 ”. Heildsöluverð kr. 29.60 pr. 1000 í 1/11 ks.. Bestur og ódýrastur hjá O. Ellingsen. Sími 605. „Sollýs“ elöspítur eru bestar og ódýrastar. Fást í heildsölu hjá I. BENEDIKTSSOIi & Co. Tveir Örengir óskast til pess að bera Morgnnblaðið út um baeinn. Danskensla mín byi-jar 1. október. pcir, sem liafa þegar talað við mig uin kemslu, komi t-il viðtals í Túngötu 12, kl. 5—6 e. h. Fyrir aðra, sem hafa í h.V@rg.iu að njóta kenshinnar liggur listi til áskriftar í bókaversl. Sigf. Bymundssonar. Kendir verða þessir dansar: Vals, Valse boston, Onestep, Foxtrott, Java, Bliies, Samha, Jimska, Tango milonga & argent:no, Paso doble. Barnaskóli byrjar um sama. leyti, og verða þar kendir ,.Rhyt- miskir“ dansar, hringdansar, ýmsir eldri dansar o. fl. Veiti e’nnig einkatíma, einu eða fleiri pörum saman. LYS THORODDSEN. Dansleikur knatfspyrnufjelaganna verður i Iðnó föstudaginn 12. sept. og hefst kl. 9 e. h. Aðgöngumiða geta fjelagsmenn fengið 'yrir sig og gesti sina I Bókav. Sigf. Eymunds- sonar. Þeir sem skrifað hafa sig á lista, vitji að- göngumiða á sama stað. Gufuþvottahúsið mjallhvít á Vesturgötu 20, ásamt öllum áhöldum, er til sölu nú þegar. Nánari uppiýsingar gefur Snorri Jóhannsson, Grettisgötu 46, og veitir skr'f" legum tilboðum móttöku. Fyrirligg jandi i Trawl-garn, Bindi-garn, Salt-pokar. Lækjargötu 6 B. Simi 730. Skófatnaöur við hvers manns hæfi, baaði hvað verð og gæði snertir, ávalt fyrirliggjandi í Skóverslun B. STEFÁNSSONAB. Laagaveg 22 a. Sími 628. NB. Margt nýtt á leiðinni með næstu skipnm. Fyrsta slagnúmer | Nýja Bló|fh.«u| | hausti. Sjónleikur í 5 þáttum, tek- inn á kvikmynd af „Svensk Filmindustri“, Stockholm. lfictor Sjöström hefir útbúið myndina, og leikur sjálfur aðalhlutverkið. Onnur hlutverk leika: Jenny Hasselqvist og Thekla Álander; einnig hinn frægi enski leik- ari Mathson Lang. petta er talin ein af allra bestu Sjöströms myndanna, 8 enda hefir hún vakið afar- milila athygli hvarvetna þar, sem hún hefir verið sýnd, og mun einnig gera það hjer. Um myndir Sjöströms þarf enginn að efast. pær eru listaverk. Sýníng kl. 9. Smjörpappir, Skrifpappir, Umslög, Kalkerpappir, Þerripappir, Reikningseyðublöd, Pennar, Lakk, Pappfrspokar, Rúllupappir, 20—40—57 cm. Umbúðapappir í rlsum, lfefnaðarvara, Kvenkápur, Karlmannak A pur, Karlmannsfrakkar og margt fieira. Veggfðður yfir 100 tegundir. Frá 85 aur. rúllan, ensk stærð. H.f. Rafmf. Hiti & Ljöa. Munið A. S. I. Simi 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.