Morgunblaðið - 11.09.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.09.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Pinsen. Útgefandi: Pjelag i Reykjavik. Ritstjðrar: Jðn Kjartansson, ValtÝr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Simar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánubi, innanlands fjær kr. 2,50. 1 lausasölu 10 aura elnt. Samábyrgðin og Tíminn. Bítir að vjer birtum d6m- iinn í sijuldamáli því, er Samband íslenskra samvinnufjelaga höfð- aði móti Pöntunarfjelagi Eauða- sandshrepps, tilkynti blað Sam- bandsins, Tíminn, að hann ætl- .aði að „svara“ þessum dómi. Með þessum dómi notaði Sambandið þá heimild, sem það hafði að lögum til þess að „gera samábyrgðina gildandi“, eins og Tímisnn kemst áð orði þann 6. þ. m. Sambandið gerði samábyrgðina gildandi með því, að það fjekk 65 meðlimi Pöntunarfjelags Rauðasandshrepps dæmda in solidum, til þess að greiða nálega 57 þúsund krónur. Og Sambandið á eflaus't eftir að gera samábyrgðina ennþá betur gildandi, þegar það fer að láta fullnægja dómnum. Tíminn ætlaði að „svara“ þess- um dómi. Hverju, ihugsuðu menn. Dómurinn var fallimn, og Shaim fjell á þann veg sem bæði Sambandið og Tíminn höfðu óskað. Krafa Hambandsins, sú, að allir með- imir pöntunarfjelagsins yrðu dæmdir in solidum, hún var tekin til greina. Sambandið og Tíminn hafa sannarlega engu yfir að kvarta, — engu að „svara“. Dóm- urinn er fallinn, og Sambandið hefir sýnt mönnum, hveraig á að fara að því, að „gera samábyrgð- ina gildandi." páu hafa komið tvö „svörin“ hjá Tímánum, en bæði ertt þau jafn vesæl. Efckert annað en fálm ráðþrota manns. í fyrra svarinu reyndi Tíminn ennþá að neita því, að samábyrgð- in væri hættuleg fyrir kaupfje- lögin. Og rökin voru þau, að kaup- fjelögin ættu ekki að vera. áhættu- epil. Hvað þýðir að vera að tala um, hvernig kaupfjelögin eiga að vera? Hví ekki að tala um þau, ■eins og þau eru. Flest kaupfje- lög hafa sprengt af sjer þaul tak- tnörk, sem gætnir samvinnumenn settu þeim: að safna ekki sfculd- um. Og þegar svo er komið, að kaupf j elögin safna miklum gkuldum, þá verður samábyrgðin hættuleg fyrir meðlimi kaupfje- laganna. pað hefir Sambandið sýnt mönnum nú, þegar það fór að „gera samábyfgðina gildandi“ hjá meðlimum Pöntunarfjelags Eauðasandshrepps. Engum dettur í hug að neita. því, að þetta hafi verið rjettmæt skuld við Sambandið, sem með- limir Pöntunarfjelags Rauðasancl hrepps.voru dæmdir til að greiða. Enda sýnir dómurinn að svo hafi verið. Hitt kynni að vera vafa- samara, hvort allir meðlimir pönt- unarfjelagsins, sem voru dæmdir, hafi skuldað pöntunarfjelaginu þá upphæð, sem kæmi í þeirra hlut 'að' greiða, ef skuldinni væri jafn- | að niður. pað er eflaust svo með j suma af þessum mönnum, að þeir hafa ekki skuldað neitt, máske hafa þeír átt til góða hjá fjelag- inú. Og það eru sennilega efnufi- ustu mennirnir. Nú liggur það í augum uppi, að þegar samábyrgðin er „gerð gild- andi,“ þá verða það efnuðu menn- irnir sem verða verst úti. pað vcrður fyrst gengið að þeim, cg þeir krafðir um alla skuldina. pessi dómur hefir áreiðanlega sannfært meðlimi Pöntunarfjelags Rauðasandshrepps um það, að samábyrgðin er hættuleg. Sam- bandið og Tíminn geta ekki neit- að þessari staðreynd — síst þegar þau hafa sýnt mönnum hvernig á að ,gera samábyrgðina gildandi/ Sambandið, sem er að „gera samábyrgðima gildandi“, það fær nú tækf æri til þess að reyna kosti hennar, og getur sannfært sig um„ hver trygging hún er fyrir láns-' stofnaniroar. Tíminn, sem mest' hefir rómað ágæti samábyrgðar- innar, hann fær nú tækifærið til þess að skýra mönnum nánar frá þessum miklu kostum. Skyldi ekki mesti ljóminn fara af henni? pað er ekki ósennilegt að Sambandið sjái nú, að það er ekki mikil trygging í þessari víðtæku sam- ábyrgð. En hvort Tíminn segir nokkurn tíma frá því, það látum vjer ósagt. Við bíðum og sjáum hvað setur. -----o—— FRÁ DANMÖRKU. Rvík, 9. sept. Borgbjerg eftirlitsmaður danskra sjúkrasjóða, sem nýlega er kom- inn heim til Kaupmannahafnar úr ferðalagi til .íslands, hefir gefið yfirlit yfir 'sjúkrasjóðina á íslandi. Tekur þann þar fram, að til þess að íslendingar geti fcomist í sam- vinnu við önnur Norðurlönd á því sviði — en það vilji þeir gjarnan, — þurfi að koma á sambandi mi.lli sjúkrasjóðanna íslensku innbyrð- is. Ástæðan til þess að sjúkrasam- lagshreifingiin sje svo skamt á veg komin, segir hann að sje að nokkru leyti sú, að framlag rík- isins sje svo lítið — aðeins 6.500 krónur, — en til samanburðar megi geta þess, að ríkissjóður Dana leggi sjúfcrasjóðunum í Fær- eyjum, sem eru 34 talsins, um 70 þúsund krónur árlega, og era þó Færeyingar aðeins 22 þúsundir. Sjúkrasjóðaeftirlitsmaðurinn fer viðurkenningarorðum um hina áhrifamiklu baráttu Islendinga gegn holdsveiki og berklaveiki, og hinn vaxamdi áhuga fyrir almenn- um tryggingum, sjerstaklega skyldubundinni sjúkratrygging. Innilegur skilhingur og ánægja með stjórnmálasambandið segir hann að einkenni afstöðu íslend- inga til Danmerkur og á fjárhag- sviðinu segir haun vera uppgangs tíma, svo að gengi íslensks gjaldeyris slagi' nú upp í dansfca gengið. Lýkur hann máli sínu, lýsingu hrifins manns á fegurð landsins, ferðalögunum á hestbaki og vinsamlegri gestrisni og þægindum, sem ferðamaðurinn verði fyrir. Segir hann að fleiri Danir ættu að heimsækja hið dýrð- lega land, en raun er á orðin. í langri ritgerð í „Nationaltid- ende“ skrifar O. B. S. um íslenska banka, peningamál íslands, og lánsskilyrði, hið nýja eftirlit með sparisjóðum, góðar fjárhagshorf- ur, sem gera megi ráð fyrir, þegar litið sje til góðærisins og innflutn- ingslaga þeirra og gjaldeyrislaga, sem sett hafi verið. Cand. mag. Niels Nielsen segir í blaðaviðtali frá árangrinum af rannsóknarför þeirri, sem hann fór í sumar með Pálma Hannessyni og Sigurði Thoroddsen. Fyrst og frenist liafi tefcist að finna rauða- blástursstað sögualdarinnar á Suðurlandi og því næst að gera landsuppdrátt af óbygðum við Hofsjökul. Fef hahn möfgum orð- um um hina miklu gestrisni, sem þeir förunautarnir hafi notið al- staðar sem þeir komu. ----o------- Aiþýðublaöið slettir halanum í Hafnarfjörð. í Alþýðublaðinu miðvikudaginn 3. þ. m., stendur í frjettaklausu úr Hafnarfirði: „Til dæmis var í vet- ur samþykt að leggja nýja vatns- leiðslu; en málið er enn svo óund- skýrt, að „samkepni eigi sjer stað milli hafnanna í Rvík og Hafnar- fi{rðÍ“. Edgendur þryggjunnar í Hafnárfirði hafa alls ekki „boðið niður“ hafnargjaldið, heldur hitt, að þeir hafa aldrei hækkað það; en í Reykjavík hefir það verið hækfcað. Er því ástæðulaust og órjett ineð iillu, að tala umnokkra samkeppni í þessu efni. Én þetta er ekfci nýtt, þó Da- víð fari með ósannindi um Hafn- arfjörð og Hafnfirðinga í Alþ.bl., þeim til álits- og atvinnutjóns. Hafnfirðingur. Nú í sumar er verið að reisa loft- skeytastöðvar á Grænlandi, eins og kunnugt er. Og flest, eða öll, dönsk skip sem í förum eru milli Danmerk- Ur og Grænlands, hafa loftskeyta- stöðvar. Skip þessi senda mikið af gkeytum, þar á meðal urmul af veð- urskeytum, til stöðvarinnar hjer í Reykjavík, — og hefir þetta nú þegar orðið til þess, að íslensk skip hafa oft orðið að bíða töluvert. eftir því, að komast að með sín skeyti, sem jhingað hafa átt að komast. Væri því irbúið af vatnsnefndinni, að líkur eru til, að ekkert verði úr þvi a; fróðlegt að vita, hvort Reykjavíkur- þessu ári“. Ennfremur stendur í' stöðinni muni vera ætlað, auk þessa, að flytja út en komið frá munni lje- magna og deyjandi fólks. peir þurfa að halda stöðugu gengi peninganna. Hvað munar þá um það, þó nokkrar miljónir deyi úr hungri. Jafnaðarmannasnepillinn í Reykþi- Vík dásamar slíkt ráðlag. Gengíð. Rvík 10. sept. Sterlingspund.......... 30,50 Danskar krónur........116,63 Norskar krónur........ 94,47 Sænskar krónur........183,29 Dollar .. ............. 6,90 Franskir frankar....... 36,33 DAGBÖK. sömu klausunni: „Kemur þetta sjer illa fyrir skip; verða þau að vinna við Grænlandsstöðvarnar. pví ef svo væri, er hætt við að það' stundum að bíða svo dögum skift- jgæti æði oft komið fyrir að innlend ir eftir vatni“. Jskip yrðu að bíða eitthvað með sín Meiri hluti þessarar klausu er!skeyti; ekki ósenmiegt að hin alkunna tilhæfulaus uppspuni og biaður/íslenska *estrisui kynni í framkvæmd- ■í i • ^ r ✓ , 1x , j mni ao valda því, að útlendingarnir sem ekki ma omotmælt stanaa, i * ... _ , /I U'4.4. A11, VI • *•* U-'JC yrSu sjaldnar látnir biða, þegar marg- enda þott Alþ.bl. sje orðið Þjoð-;ir kalla í senn. En nú eru innlendir út frægt fyrir það: að segja ósatt; geTÍ5axmenil) hver á fætur öðrum, að og fara rangt með. j láta setja loftskeytastöðvar í skip sín, pað er að vísu rjett, að sam- í þeim tilgangi, að þetta verði til hag- þykt hefir verið (af bæjarstjórn'ræðis og megi að gagni koma við hjer) að leggja nýja vatnsleiðslu, fiskveiðarnar. Að sama skapi aukast eða auka vatnsmagn til bæjarins Þau störf sem stöðinni hjer er ætlað með einhverju móti. Enn að málið a® inna af hendi, og jafnframt verður sje enn svo óundirbúið, að ekkert >eim stSðvum sem ^ eru> mark’ geti orðið úr framkvæmdum á aður >renSri bás 111 innbyrðis við' t , « . ? skifta, ekki sist ef Reykjavíkursiöðin þessu an, er hrem og bem osann- , . . * , _ . * _ ~ . , ° . a emmg ao annast viðskifti við Græn- mdi, þvi eftir sem menn vita best Jand pegsvegna er afaráríðandi £yrir hjer, þa mun vera búið að festa ieigendur skipastöðva hjer, að fá að kaup a efni til vatnsleiðslunnar, vita §em fyrst hvort stöðin hjer á að og á það að koma til landsins yerða millistöð fyrir dönsk og græn- fyrst í október n. k., og mun þá lensk loftskeytaviðskifti. Og ef svo verða byrjað á verkinu. i væri, þá að reyna að fá því fram- Að skip hafi orðið að bíða „svo 'gengt við símastjórnina, að þau við- dögum skifti“ eftir vatni, er líka skiifti eigi sjer stað eingöngu að næt- ósannindi; því að aldrei hefir það urla^b >ví ella má telja það víst, að heyrst að skip hafi þurft að bíða fljðt,ega »>reifst fyrir með neitt, hvao þa svo dogum skifti * , , *•••*•* . og ao stundum veroi eigi of greiour e tir vatm. gangur að því að ná sambandi við Frá hvaða manni í Hafnarfirði Reykjavíkurstöðina. Fast skipulag koma Alþ.bl. slikar frjettir? Bik- þarf, um fram alt, að komast á með Veðrið siðdegis í gær. Hiti á Norf- urlandi 5—3 stig, á Suðnrlandi 5—7 stig. Breytileg vindstaða, hægnr, skýjað loft; úrkoma víða á Suður- og Vesturlandi. 4 Sigurðnr Kristjánsson ritstjóri Vesturlands hefir verið hjer í ’oæn- um undanfarna daga, en fór vestnr með Lagarfossi. % XJndarleg afgreiðsla. Síðast þegar Villemoes kom frá Englandi með steinolíu, átti hann að koma á Eyrar- bakka og skilja þar eftir nokkur hundruð föt. Skipið kom og á Eyrar- bakka í besta veðri, lá þar frá kl. 5 fil kl. 9, en fjekk ekkert samband við land. Fór þá skipið um kvöldið svo búið og fjekk enga afgreiðslo. Móttakandi olíunnar var vitanlega Landsverslunin, og þykir mönnúm mjög undarleg sú afgreiðsla, sem læt ur skipið liggja í góðu veðri svo klukkustundum skiftir, án þess að hafast nokkuð að. Nú hefir mótor- skip verið fengið með olíuna austur. Er þetta gert til þess að olían verði Éyrbekkingum ódýrari? Eða er Landsverslunin, úr því að hún er nú búin að taka við Villemoes, að gefa mönnum kost á að horfa á skipið? Mönnum mundi þykja gott að fá úf- lausn á þessu. Z. Rökkur, II. árg., er nýkomið út. Eru í þessu hefti 4 þýddar smásögur eftir enska höf., og auk þess þessar greinir: Grein frá Cornellháskólanum, eftir R. Beck; Fjöll og fjallabúar, ræða eftir Hans Bruun, og Bækur. Fremst í heftinu er mynd af Stein- grími Thorsteinsson; átti hún að fylgja í fyrra árgangi, en komst ekki, og er því sett þarna. lega frá Davíð, aðalleiðtoga al- þýðuflokksins hjer. Hann hefir lapið þetta, heldur en ekkert í þá „leiðtogana" úr Reykjavífc, þegar þeir vora á ferðinni hjerna nm daginn. Að minsta fcosti var eitt- hvað innilegt með þeim Hjeðni og honnm, því þeir leiddust eftir götunum hjer, eins og þeir væru nýtrúlofaðir. pað er leitt til þess að vita, ef þessi fclausa er frá Davíð, að hann, sem þykist vera skjöldur og skjól verkamanna hjer, skuli með til- hæfulausum frjettaburði til Alþ.- bl. gera tilraun til að hnekkja at- vinnu og reyna að fcoma í veg fyrir að bæjarsjóður fái tekjur a£ vantssölu til skipa, því fæst skip myndu vilja eiga það á hættu að koma hingað til afgreiðslu, sbr. botnvörpunga á vertíð, og þurfa svo, eftir því sem Davíð segir, að ; bíða í marga daga eftir vatni. pað er heldur efcki rjett frá þessi Grænlandsviðskifti, hvort sem þau fara minkandi eða aukast, og með þeim hætti að íslenskaT loftskeyta- stöðvar sjeu fyrst og fremst starf- ræktar í þeim tilgangi að loftskeyta- ýiðskiftin verði til gagns fyrir at- vinnuvegi landsmanna. Hjalti. --------.x— ------. SpaimiiBDt er itim ■ pað hefir gaman af því að segja frá frjettum úr ríki bolsanna rúss- nesku, og fyrirmyndarbragnum!, sem þar er á öllu. Um daginn segir það frá því, að rússnesku seðlarnir standi í stöðugu og háu gengi. pað getur ekki um vegna hvers. Bolsar hafa ríkiseinokun. peir flytja út vörur fram yfir innflutning. Framleiðsla landsins er öll í óreiðu. Eftir síðustu fregnum að dæma vofir liungurdauði yfir nál. 10 milj. manna. Bolsastjórnin hefir ekki annað til Guðm. skáld Hagalín fór hjeðan í gærkvöldi með fjölskyldu sína til Noregs. Ætlar hann að dvelja í Nor- egi eitthvað frameftir vetrinum. Lagarfoss fór hjeðan kl. 9 í gær- kvöldi vestur og norður um land. Meðal farþega voru: Hjalti Jónsson framkv.stjóri og frú hans, stórkaup- mennirnir Olsen og Fenger, Sæmund- ur Halldórsson kaupm., Pjetur Ólafí- son konsúll, Jónas Magnússon kenu- ari og frú hans, Stefán Jónsson kenu- ari, Ásgeir Guðmundsson lögfræðing- ur, Stefán Jóh. Stefánsson bæjarfcll- trúi ög enskur maður, Mr. Mitehell. ? Nýr gamanleikur. Heyrst hefir að hjer eigi innan skamms að sýna nýj- an gamanleik. Ókunnugt er Morgun- iblaðinu um höfundinn. Merkur fór hjeðan í gærkvöldi kl. 6 áleiðis til Noregs. Margt farþegav í Villemoes fór hjeðan í morgun til Vestfjarða með steinolíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.