Morgunblaðið - 11.09.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIB
SlHlairmM
Það þýöir ekkert
fyrir mömmu aö
gefa mjer ha?ra-
graut úr öörum
grjónum en
Qnaker Oate
úr pökkunum
því þau eru best.
Heilbrigðistíðinði.
Frjettir.
Mænusóttin vikuna 31. ágúst til
*6. september. Á Yestnrlandi 1
sjúklingur í Bolungarvík og hann
dáinn. Á Norðurlandi: í Blöndu-
óshjeraSi eitt vægt tilfelii, án lam-
ana; í SauðárkrókshjeraSi mörg
„abortiv" tilfelli, einn sjúklingur
lamaðist og dó. Annars engin
mænusótt neinstaðar á landinu
|?essa viku, nema ef Vera skyldi
eitt vægt tilfelli í Beykjavík —
það talið vafasamt. Bn óhætt er
að segja, að mænusóttin er nú
greinilega í rjenun. pess var getið
síðast, að á annað hundrað manns
inuni vera á lífi með lamanir eftir
mænusóttina. Ef mjög lítið kveður
að lömununum geta þær batnað
aðgerðalaust. En sje um miklar
lamanir að ræða, er brýn þörf á
góðri læknishjálp, og þá aðallega
ruddaðgerðum og rafmagnsað-
Igerð.
Margir af þessum sjúklingum
þurfa að vera undir læknis hendi
svo misserum skiftir. Má þá jafn-
an búast við miklum bata og
Btundum fullum bata, eða því sem
tiæst. Læknaþingið í sumar skor-
aði á stjórnina að veita fje til
þjálpar þessum auming'jum), -—-
Stjórnin hefir heitið fje í þessar
þarfir, til að borga lækningar-
kostnað þeirra, sem ekki liggja
á sjúkrahúsum, alt að 2 krónum
á dag, handa hverjum þurfandi
Ujúkling. En efnalitlir sjúklingar,
gem þurfa að fara á sjúkrahús,
njóta að sjálfsögðu góðs af lögum
nr. 61, 1921, þ. e. legukostnaður
þeirra verður ekki talinn sveitar-
fityrkur.
Jeg veit að sumir eru hræddir
við þetta lamaða fólk, þora ekki
að taka það, á heimili sín. Sú
hræðsla er ástæðulaus, það sýnir
okkar reynsla í vor og sumar.
Slíkir sjúklingar hafa t. d. ver-
ið teknir á sjúkrahús bæði í Rvík
og á Akureyri og búið með öðrum
sjúklingum og ekkert mein orðið
að. En þess ber að geta og gæta,
að þeir þurfa ekki að koma til
lækningar með lamanirnar fyr en
1—2 mánuðum eftir upphaf
veikinnar.
Mislingamir standa í stað, að
heita má, breiðast ekki út, hvorki
á Yestur-, Norður- eða Austur-
landi, eru nú „mjög óvíða“ í
Borgarfirði.. f Reykjavík sáu lækn.
ar 32 nýja sjúklinga og er það
ékki mikið, í jafn stórum bæ.
Bamaveijri. Engir nýir sjúkling-
ar í Reykjavík. Hinsvegar ber þar
talsvert á hálsbólgu. Hvergi»ann-
arstaðar er getið xun bamaveiki.
Taugaveiki hefir komið upp á
einum bæ í Rangárhjeraði.
9. sept. 1924.
G. B.
ilDiitflili al DDraaesl
Framh.
Frárenslið. Skólpveita er, því
miður, á fæstum heimilum hjer á
landi og er þó mikil nauðsyn, að
geta komið frá sjer alls konar
skólpi, þvagi o. þvíl., á sem auð-
veldastan og þrifalegastan hátt.
petta var erfitt fyrir Akranes-
inga, því langt er þar milli húsa
og ræsagerð dýr, en við það bæt-
ist, að halli er víðast lítill. Meðan
kartöflur voru ekki í görðum
mátti hella skólpinu í þá, þó ekki
væri það þrifalegt og kæmi lítið
jörðinni að notum, úr því frost
voru 'komin. En hvað átti svo að
gera af skólpinu, úr því búið var
að setja í garðana? Hella þá um-
hverfis húsin, þar sem ekkert ræsi
var? petta þótti þeim Akranes-
ingum óþrifalegt og illa farið með
góðan grip, svo þeir fvmdu ráð. annað en meðalmaður. Hitt var
peir gerðu vatnsheldar gryfjur mjer áður kunnugt, að læknir
eða forir við hvert hús, úr sterkri þeirra er einn af samviskusöm-
steinsteypu, og steyptu stundum ustu embættismönnum landsins,
þakið líka. Svo heltu þeir öllu svo það væri ekki að ástæðulausu
skólpi, sem nokkur áburður var þó Akranesingar fengju oftrú á
í, í 'forina, en hinu, sem nálega var embættismönnum.
hreint, á jörðina, þar sem hentast Lóðaverð og lóðaleiga. Eitt af
var, enda var það til engra óþrifa. heilbrigðismálum kaupstaðarins er
Forin var og nytsamleg til margra lóðaverðið. Sje það hátt, eykur
annara hluta. 1 hana fór öll það dýrtíð í bænum og þröng-
kamramykja, öll móaska og heil- býli, hækkar vinnukaup og gerir
mikið af slori og öðru affalli, sem atvinnuvegum erfiðara fyrir. Á
að áburði mátti yerða. Forimar Ákranesi er lóðaverðið skaplegt,
eru víðast tæmdar haust og vor, en þó kostar þar ein týnadag-
og ábufðinum ekið í tunnum í slátta á góðum stáð um 9 pús. kr.
garða og á túnin. Með þessu lagi UO ’kr. ferfaðmur), og er það
nægir meðalheimili for, sem er 3 hál'fu minna en gerist í útjöðrum
m. á lengd og breidd, en 2 m. á Reykjavíkur. Aftur geta þeir, sem
dýpt. Sje forin borin aðeins á að sætta sig við að búa lítið eitt fjær,
vori, verður rúmmál gryfjunnar fengið miklu ódýrara land á leigu,
að vera hálfu stærra. sem er eign kirkjunnar. Leigan er
Hvers virði var svo þessi forar- Þar f ^ aurar á ári af ferfaðmi
áburður? Reynslan sýnir, að hann í görðum og um 4 aura í húsa-
nægir í garð, sem er 1000 fermetr- stæðum. Er það auðsætt, að kirkj-
ar á stærð, og öllu t stærri garð an viunur hjer það guðsþakkar-
kemst ekki heimilisfólkið yfir að»verk> vernda allan almenning
hirða, en hann gefur líka af sjer fyrir lóðabröskurum. Meðan sjera
um 22 tn. af kartöflum. Er það Porsteins nýtur við, mun það vel
mikil búbót. peir sem tún eiga, dnga- en skifti nm Presí, Setnr
hafa slor og þara, auk húsdýra- Þetta breyst skyndilega, og er
áburðar, svo • Akranesingar geta Þvi hrýn nauðsyn fyrir kauptunið
kappræktað landið sitt, án þess eiguast kyrkjulandið.
að kaupa að tilbúinn áburð, það Húsakynnin. Á Akranesi ,eiga
sem neinu nemur. par á nesinu flestir húsið sitt og garð eða tún
sjest líka enginn blettur óræktað- aukreitis..Húsin eru yfirleitt snot-
ur, og er slíkt fásjeð hjer á landi. ur en af líkri gerð og í öðrum
Árangurinn af öllum þessum kauptúnum vorum. Tvent er þó
dugnaði og búhyggindum er sá, eftirtektarvert: pó nokkur hús
að mjólkurskortur er líti'll, eða hÖfðu verið bygð úr „Lean“-
enginn og efnahagur betri en víð- hölsteinum og var mjer sagt, að
ast gerist. Mættu íbúar annara þau hefðu gefist miður vel, reynst
kauptúna læra mikið af því, að köld og rakasöm. Aftur er tróð-
fara til Akraness og sjá allan veggjagerð að ryðja sjer þar til
þennan búskap. rúms. Sjera Porsteinn mun hafa
Ekki varð jeg þess var, að verið einn af þeim fyrstu, sem
ólykt eða óþrifnaður stafaði af tók þá nýbreytni upp. Hann
forunum; en fyllilega heldarþurfa bygði þar veglegt prestssetur og
þær áð vera, ef ekki á að saurg- er húsið 25Í/2 al. Ingt og 13% al.
ast jarðvegurinn og vatnið að brðitt; að utanmáli. pað hefði vafa-
spillast í brunnunum, en á því laust orðið minna, ef landið hefði
hefir ekki borið, og taugaveiki annast bygginguna. Yeggir eru
þekkist varla & nesínu.- þar tvöfaldir steypuveggir og 7
Nú mun mörgum finnast óþrifa- þumlunga tróðhol milli þeirra;
legt að bera slíkan foraráburð í allir gluggar tvöfaldir, jafnvel í
garða, og ekki ólíklegt að sótt- kjallaranum og steypugólf milli
'hætta stafi af slíku. Ekki hefir kjallara og stofuhurðar. Miðstöðv-
borið á þessu, og erlendis er það arhitun er í húsinu. í öðrum enda
algengt, að nota skólp, sem bland- kjallarans er hlaða prestsins, eil
að er kamramykju, til jarðræktar, fjós og hesthús í hinum. í miðj-
og þá venjulega garðræktar. Hef- um kjallaranum eru herbergi til
ir reynslan sýnt, að þetta er hættu geymslu og ýmsra heimilisþarfa.
laust, því sýklamir drepast fljót- Á fjósi og 'hlöðu eru útidyr, og
lega í gryfjunum og jarðvegnum. hvergi innangengt í þessi hús,
Hjeraðslæknirinn, Ólafur Fin- enda hvergi í húsinu neinn eimur
sen, og heilbrigðisnefndin á Akra- af töðu- eða fjóslykt. Má það heita
nesi, munu eiga mikinn þátt í mikil nýlunda, að fjósbaðstofa
þessum vatnsheldu forum og góðu skuli vera bygð á nýtísku prests-
brunnum. pá voru og salemi að- setri, og það í einu af blómleg-
eins við 3 'hús, er hjeraðslæknir ustu kauptúnum landsins.
tók við hjeraðinu, en nú eru þau Hvernig hefir svo hús þetta
við hvert htis, þótt misjafnlega reynst? Öllum bar saman um, að
sjeu þau góð. það væri alveg óvenjulega hlýtt
Besti maðurinn á öllu landinu! og hvergi hefði borið á raka, nema
pað er fáheyrður vitnisburður, í fjósi og hesthúsi. par suddaði
sem Akranesingar gefa presti sín- loft og veggir dálítið, og var þó
um, sjera porsteini Briem. Merk ærinn hiti. petta stafaði vafá-
kona sagði mjer, að hann væri laust af því, að loftrensli var of
enn meiri ræðumaður en próf. lítið, en auðvelt við því að gera.
Haraldur Níelsson, og er það mik- Jeg býst við, að þetta sje eina
ið sagt, en hitt engu minna, sem fjósið á landinu með tvöföldum
einn karlmaður sagði mjer. Hann gluggum, en þeir auka hlýindi svo
sagði, að sjera porsteinn væri tví- mikið, ef vel er frá þeim gengið,
mælalaust „hesti maðurinn á öliu að þeir ættu að vera í hverjuhúsi
landinu“. Jeg hefi oft vitað þess En hvernig reyndist fjósbað-
dæmi, að menn eru lastaðir um stofan? pví miður fjekk jeg ekki
skör fram, en hitt er fátítjý, að þessari spurningu svarað. Mjer
þeir sjeu lofaðir að ástæðulausn, var sagt, að í öllu húsinu hefði
svo jeg geri ráð fyrir, að prestur- verið svo kappheitt, að m.uninn
inn á Akranesi hljóti að vera alt hefði ekki verið svo auðvelt að
t^r*^**^ Hí’
URrt líji
(íil#
Heillaráð.
pið, sem þjáist
af blóðleysi, lyst-
arleysi, máttleysi,
svefnleysi, tauga-
veiklun, höfuð-
verk, meltingar-
örðugleikum •. fl.,
notið blóðmeðalið
„Fersól,“ sem öll-
um er ómissandi.
Fæst í Laugavegs-
Apóteki.
Skólatöskur
og allskonar skólaáhöld
mikið úrval í
N O T U R
Pianoskólar, Guitarskólar,
Harmoniumskólar
ög allsk. skólanótur fást i
DóDifslBn fsaloldar
Amerisku
verkamanna'
Fðtin
Verð
höfum við fengið aftur.
sama og áður.
Oliustakkar nýkomnir
»
Asg. G. Gunnlaugsson
& Co.
Austurstræti 1.
Agœtar
Akranes-
kartöflur
útvegum við nú þegar í heilum
pokum. — Verðið IflBkkad.
Verslun
1 >
Ol. Amundasonar
Simi 149. Laugaveg 24.
Destirln l
þurfa allir landsmenn að
lesa.
Úttsölumaður i Reykjavlk
Egill Guttormsson
Eimskipafjelagshúsinu.
vantar nú þegar á Esju. Upplýsing-
ar um borð hjá brytanum, eða í síma
1504.
finna. Eigi að síður má ganga að
því vísu, að fjós og hesthús hafa
aukið hlýindin til góðra muna í
þeim enda hússins, sem þau tótu
yfir. Miðstöð er í húsinu.
G.BLj