Morgunblaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag í ReykjaTÍk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: B. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 6. . Símar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. B. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánuSi, innanlands fjær kr. 2,50. I lausasölu 10 aura eint. I Msl Hjeðin'n er dýr, þegar haun fer út fyrir pollirm. Bn svo er fleira. Menn eru held- nr ekki alveg grunlausir um, að Hjeðinn geti tekið upp á því að gera einhvern einokunarsamning við erlent ríki, á borð við stein- olíusamninginn. Pullkomið ótta- efni er það. Steinolíusamningur- inn hefir verið hneykslunarhella | mikils hluta þjóðarinnar. Hlypi nú Hjeðinn til, og færi að gera annan svipaðan, þá er ástæða til að vera hræddur við hann. j pó ekki verði hjer minst á | fleira, þá er það auðsýnt, að mann útgjöld og 230 miljónir franka ýms önnur útgjöld. Samkvæmt á- kvörðun Lundúnafundarins hætta bandámenn 9. september að taka við tolltekjum í itínarlöndum og Ruhr. Jordan. Ungfrú Johanne Stockmarr, konungl. hirðpíanóleikari, ljek í gærkvöldi hinn fyrsta hljómleik ! sinn í Nýja Bíó. Hún vann þar Sumarið 1922 byrjaði þessi alt til miðdegisverðar. Að honum starfsemi með útileguflokki, er loknum var venjulega farið eitt- hafðist við á Vatnsleysu, og naut hvað langt út, ef veður leyfði, t. þar hinnar mestu velviláar og d. niður að Eyrarfossi eða upp & góðsemi fólksins á þeim ágæta bæ. Skarðsheiði; er þar afarmikið við- í fyrrasumar hafðist einn flokk- ýýni, þegar vel er bjart. öafst þar ur við uppi í Vatnaskógi, en í kostur á að fara í snjókast í sum- sumar tveir flokkar. Fyrri flokk- arblíðunni. Stundum var og leik- urinn var upp frá dagana 17. til ið að fótbolta á flesjum við neðri 23. júlí; voru í honum 14 þátt- enda vatnsins. takendur. Síðari flokkurinn dvaldi Pundið var upp á nýjum knatt- upp frá dagana 7.' til 13. ágúst, ’ leik, sem vjer kölluðum tvístimi, og voru í honum 20 piltar. Stefán °? var hann leikinn með tveim Ólafsson ferjaði flokkana til og knöttum, stórum og litlum. Menn | inum er svo faríð, að ástæða er glæsilegan sigur, því hún er sann- til að óttast hann. Alþ.bl. hefir nefnd yfirmeistari á hljóðfærið þar því alveg rjett fyrir sjer, og sdt- Flygelið verður al-undirgef- pað er nú orðið all-langt siðan er ^m^arlegt að það skuli vera ið ™dir töfraslætti hinna mjúku, að bæjarbúar sáu nafn mitt í að bera þetta 4 Hjeðinn og vekja en a köflum sterku höndum blöðunum. Er ástæðulaust að atbygli 4 því. En það er með hennar, verður að skila hiuum minnast hjer á það öfugstreymi þetta ejns og annað að Alþ.bl er silkimjúku tónum, sem hún ætlar örlagaima, sem veldur því, að jeg stimdi;im vinum sínnm verst. þa8 því, ekki síður en hinum glæsi- ‘ hefi ekki Setað ?latt neinn með leggur þá svo neyðarlega uudir legn »flottn accorðum". Allur skrifum mínum nú um langt ]10„gig leikur nngfrúárinnar á hljóðfær- skeið. Veit jeg þó, að margur hef- er vigb4ig að Alþ.bl. heimski ið er undirbygður af einlægri og ir eftir mjer spurt og beðið ineð gig 4 því að mótmæla þessu. En smekkvísri músiktilfinningu, sem óþreyju þess, að jeg segði álit þegg er ekki nokknr kostnr. pag hvergi svíkur. Pedal-leikur ung- mitt um hlutina. Til dæmis vil jég bef.;r Sagt það mjög greinilega írúarinnar er hreint og beint að- benda á það, að sterkur grunur ag nicnn væru hræddir við Hjeð- daanlegur, og fær hljoðfærið tii leikur mjer á því, að bæði frk. irn pjjer be£ir ekki veri8 ,ger- þess að gefa, í sambandi við hinn *ö. Arason og frú Bríet bíði þess annað en skýra bvernig 4 þeirri mjúka og hárfína áslátt hennar, með eftirvæntingu, að jeg láti kræðsln stægi< pa5 benti 4 mein_ hin undurverðustu hljómbrigði og "eitthvað til mín heyra. pví báðar gemd Nd befi jeg sagtj af hverju sýngjandi — söngræna — tóna. kunnu þær gáfukonur að^ meta ;hún er sprottin það, sem jeg lagði til málanna.. Enda eru þær höfði hærri en fjöldinn. En nú ætla jeg að láta þær og ■ aðra velunnara mína sjá það, Hvítingur. Of langt yrði að fara út í lýs- ingu á hverju og einu atriðí á efn’sskránni. par var sannarlega alt jafngott o^g meistaralega leik- ið, Sumt af því, sem ungfrúin ---------,— „ , , # Ijek, voru þekt lög, en í nýjum, jeg er að minsta kosti lifandi. SltJlftŒQtTtr skravitlcgum búning, og var sem T,"í' +a1 A1HM 11TÍ1 ™ draumur að hlýða á þau. pað er tal Alþ.bl. um „hræðsl- una við Hjeðinn“, sem kom mjer ‘ til að bjóða öfugstreyminu byrg-' inn og taka mjer penna í hönd. i Alþ.bl. hjelt því fram, að menn væru „hræddir við Hjeðinn“. pví er nú einmitt svo varið, að menn Khöfn 10. sept. pjóðverjar vilja enn neita að þeir sjeu valdir að upptökum ófriðarins mikla. Símað er frá Berlín: Stjórn Rúmið, sem mjer er afskamtað, er svo takmarkað, að hjer skal staðar numið, þó feginn hefði jeg viljað segja meira um þessa snild- ar leikkonu. Peir Reykvíkingar, frá á hinum stóra og góða vjel- bát sínum. Auka sjóferðirnar skemtun og nautn ferðalagsins. Með flutning og ýmsan greiða áttum vjer gott athvarf í Saurbæ hjá prófastshjónunum. pegar komið var upp í rjóðrið var tjald- að, og búist sem best um. 1 rjóðr- inu stendur a'llhá fánastöng: Blaktar þar á í björtu rjóðri Páni vors lands Með litum þrennum Dýrðarmerki Og dáðahvati. Alskærast tákn Vors unga ríkis. í rjóðrinu stendur og lítill elda- skáli úr timbri, sem reistur var i fyrrasumar. Er þar eldavjel og önnur eldhústæki. Til íbúðar var haft tjald eitt stóðu í hring og hentu hver til annars, og máttu aldrei báðir knettirnir vera í einu hjá sama manni, ella várð 'hann að ganga úr leik. Ef rigndi' og heima var setið, gjörðu menn sjer líka margt til ganianS: kváðúst á, sögðu eða lásu sögur, eða köstuðu smál^etti hver til annars, og sagði þá sá, er kastaði fyrra helming af samsettn orði, og átti sá að botna, er við tók. pað var góð leiknisæfing. Eftir kvöldverð var fáninn tekinn ofau með söng. pá var haldin stutt guðsþjónusta, og fóru menn. síðan út að þvo sjer og búa sig til rúmferðar. Var svo alt kornið í kyrð og blíðan blund kl. 10 til 11. A sunnudögum fengum vjer heimsókn. 'Sunnudaginn, þegar fyrri flokk- urinn var uppfrá, komu milli 40 mikið, 10 álnir að lengd, 7 að og 50 manns úr Reykjavík. breidd og 4 á hæð. Var það nýtt Skemtu gestir sjer hjá oss í rjóðr- og vel vandað; gaf einn velunn- inu, og var þeim veitt kaffi eftir ari K. P. U. M. það til sumar-Jvild. Síðan fylgdu skógarmenn starfsins. Enn voru þar og tvö gestum yfir að Saurbæ, og var tjöld minni. >þar haldin guðsþjónusta í kirkj- í öðrum enda stóra tjaldsins unni kl. 5. Og að henni endaðrí var sofið á þykkum hálmdýnum,' gengu komumenn til skips, en úti- sem í þessu augnamiði hofðu ver- legumenn til skógar. -x -----_ . _ „. . . ... sem láta undir höfuð leggjast að «ru hræddir við hann. Ber margt 0 s ^10 ernissimm e 1 b]ýga 4 næstu hljómleiki ungfrú- # þess. Pyrst er það nú þessi sí- kraflst >ess_ af >yskn st',orn,nnl’ arinnar) vita ekki hvað þeir fara feldi sviti, sem sækir á manninn á að hun ben bandamonnum opm- , ^ yil fnllvissa þá bæjarstjórnarfundum. Jeg segi bera _ orösendmg um, að Pjoðve^- ^ misga þ4 af binni mig eKK Tnejn mann en það, og “ . göfugustu og bestu hljomleika- • _ um ofriðarms mikla. Stjornm hef- & & & mJer . _ skemtun, sem hjer Verður bostur l* svarað, að hun télji sjer skylt ’ . „ a um ofyrirsjaanlegan tima svo munu fleirí geta sagt, verður ja/fnan flökurt þegar jeg sje 11 menn út ataða og löðrandi í svita að -era Þetta, enda kafj knn ^eng- — alveg tilefnislaust. 0g menn ið að >ví skllyrði> er hlin fJekk vita ekki til, að Hjeðinn þnrfi ag þjóðernissinna til liðs við sig og hitna svona öðrum fremur,, nema >eir hÚtn >ví að 5*80» trílögum þá af einhverjum innrl óróleik sjerfræðinganefndarmnar. og æsingu. Við þetta eru menn' Bf >að verðnr úr> að nmrœdd hálfhræddir. Svo er það þessi orðsending komi fram, eru stór- dularfulli roði á manninum, rjett kostlegar stórpólitiskar afleiðmg- Á. Th. Skógarmenn. Eftir sr. Friðrik Friðriksson. ______________ Ekki voru það sekir skógar- eins og hann taki á sig endur- ar fyrirsjáanlegar af þeirri ráða- mentl) „úalandi, úferjandi og ú- skin af útliti Hallbjarnar. Mönn- hreytni. pví að með úúdirskrift r4gandi öllum bjargráðum“, sem um er það líka óskiljanlegt, þó friðarsamninganna í -Versailles útivist böfgu nppi { yatnaskógi náið samband sje milli Þeirra.;hafa P'l6ðverjar viðurkent ,að þeir og 14gu þar £ tjöldum heila viku. Hjeðinn ætti þó ekki að breyta!6^1 S0^ 4 nPPtökum ófriðarins, pag voru piltar úr K. P. U M. lit við það eitt að breyta skoðun-| °g skoðast >ví yfiríýsingin sem peir voru ag eyða þar sumar- mm eftir Hallbimi. Líkaminn ®tti nokkuis ^onar rifftun á þeim samn- ieyfisdögum sínum á þessnm ynd- að haldast ósmitaður, þó hugsana- ferillinn skektist ofurlftið. En það sem nú hefir verið nefnt "Cr þó ekkl aðalhræðsluefnið. Svo má illu venjast — svita og roða — að óttinn hvérfi. pað eru einkum ingum. islega stað. Loftið var þar þrí- rjettað, fjallaloft, skógaríoft og Shanghai 1 hættu. sjávarioft, blandað sætri angan Bra Shanghai er símað 4 þriðju- af vaxandi birkinu og blómskrúði daginn var, að árásarher upp- þvij er skógsvörðinn þekur. reisnarmanna þeirra, sem ná vilja K p. u. M. hefir fengið þar utaufarir Hjeðins, sem menn ótt- borginni á sitt vald nálgist óðum. rj0gur eitt til afnota fyrir sumar- ast. Hann 'hefir farið eina eftir- J Ameríkumenn og Japanar^ hafa starf gitt Kn su starfsemi <er enn minnilega, þegar ríkið varð að '.sett 1200 (12000?) hermenn á land - byrjun sinni. Skátarnir eru sá snara út 9000 kr. í ferðakostnað Jí Shanghai til þess að vemda einasti flokkur innan K. p. U. M., hans, — eins mörgum þúsundum, pegna þjóða sinna þar eins og aðrir eyða hundruðum. Hver véit nema þessi innri óró- leiki knýi hann í margar ntan- farir enn. pá er ekki glæsilegt París, 10. sept. (Einkaskeyti). Eftirlit bandamannanefnda með fyrir fátækt þjóðfjelag að borga þýskum vígbúnaði hafið á ný, án elíka fúlgu oft, úr því það hefir mótmæla. Reikningsyfiriit Ruhr- T?ennan „flotta“ mann á „sinni haldsins 11. jan. 1023 til 30. júní könnu“. Pinst mönnum þetta ekki|l924 sýndi 3519 miljónir franka, fullkomið hræðsluefni? Menn eru eða 750 miljónir gullmarka í tekj- -hræddir við alt, seim er dýrt. Og úr; 415 miljónir franka hemaðar- sem að undanfömu í nokkar ár hafa tíðkað slíkar útilegur á sumr- um í sumarskála sínum og víðar. Hefir þeim reynst svo hjer, eins og reyndin hefir orðið annarsstað- ar, að mikla blessun og yndisleik hefir slík f jelags-útivera í för með sjer. Nú er að komast skriður á þessa starfsemi, einnig meðal annara pilta og drengja innan K. P. U. M. ið búnar til og stangaðar af Sunnudaginn, er síðari flokkitr- sjálfboðaliðum í K. P. U. M. inn var uppfrá, komu milli 30 og Hver piltur hafði með sjer kodda, '40 heimsækjendur frá Reykjavtk. línvoðir og ábreiður. í hinum, Tóku þá skógarmenn á móti þeim helmingi tjaldsins voru tvö borð; á Saurbæ og vora allir fyrst við til að matast við. par var einnig kirkju; messaði prófasturinn, sr. setstofa til innivera í rigningum, 'Einar Thorlacius. Síðan var hald- og ærið rúm. Tveir fullorðnir piltar önnuð- ið upp í skóg og skemt sjer vel, í indælasta veðri, þar til gestir ust matargjörð, en aðrir tveir | urðu að fara, kl. 6 síðdegis. pað uppþvott. Allar matarbirgðir voru'þótti viðburður, að sjá eina af fluttar með frá Reykjavík, nema flugvjelum amerísku skipanna mjólk og smjör. pað var keypt koma svífandi yfir hálsinn. Aldrei að Saurbæ, og skiftust drengirnir hefir fyrri flugvel sjest í Svínadal. á að sækja mjólkina. pað er góð- ur hálftíma gangur. Var liðlega líter af mjólk ætlaður á mann á dag. Allur var matartilbúningur hinn besti; pískraðu drengirnir Ein vika í slíkri útilegu líður fljðtt. Hver dagur var eins og hátíð. Ekkert kom það fyrir, er skygði á skemtun vora, því gleðin og fjörið var jafnt í skini og stundum við miðdegisverðinn, að skúrum. Enginn varð lasinn, og eldamenn mundu hafa matreiðslu- ekkert varð að neinum, nema bækur með sjer. Var matarlyst hin hvað ménn urðu útitéknir ’ög ein- besta og undu menn vel vistinni. staka fengu nokkrar mýflugna- stungur; en slíkt var ekki talið til meina. Vart er unt að hugsa sjer feg- urri stað nje yndislegri í íslenskri náttúra en þenna. par er stór skógur í vaxtarblóma og í framför Enda var þetta 'kveðið: „Tjaldbúar saman sátu teitir, síglaðir og urðu feitir“. Dagarnir liðu fljótt við saman- vera og leiki. Var á morgnana blásið í hom til fótaferðar kl. 7y2. «f sólskin með ári hverju. Niðri í dalbotn- var, en einum tíma seinna, ef inum era 3 stöðuvötn, og synda rigndi. Póru menn þá niður að a >eim syngjandi svanir. Engegnt vatni og þvoðu sjer, buggu upp skóginum hinum megjnn Vatna sængur sínar og gengu siðan til blasa við há og tilkomumikil f joll, snæðings. Síðan var fáni íslands Þar á meðal Skarðsheiði. Gjöri* dreginn upp með hyllingarsöng. hún og hin fjollin kring um pamæst var kyrlát stund með Svínadalinn utsynið svipmikið og- sálmasöng og guðsorði. Síðan var tignarlegt, en bjart og bliðlegt farið út til leika og ýmissar gi6ra það vötnin og vellirnir skemtunar. Stundum höfðuútvald- grænir og grösugir, skógurinn ir útlagar og Hólmverjar falist í með blágresisbreiður milli bjark- skóginum, og lið var sent út til anna og blómleg býli, er blasa að handsama þá. Stundum nutu fyrir sjónum. menn sólskinsins í einhverju| Vegna mislingabanns í sveitinni rjóðri og sögðust þá á sögur og gátum vjer því miðnr ekki kynst stnfgu fjöruga söngva. G-ekk svo unga fólkinu þar í sókninni, því

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.