Morgunblaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLA&f® Tilkynningar. ÉlffiHI Guitarstrengir fást í Bókaverslnn Allar auglýsingar í Morgunblaíið, -í'ndist til A. S. í. (Auglýsingaskrif- nofu íslands), Austurstræti 17. ísafoldar. Húsgögn, svo sem 2 borð, sófi, dívan, stólar, Consolsspegill, grammo- phon o. s. frv., til sölu. A. S. f. vísar á. SHHI Viðskifti. Ný fataefni í miklu úrvalL Tilbúin í'öt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjea- ■on, Laugaveg 3, simi 169. Píanó-, Orgel- og fiðluskólinn Han- ínon—'Czern og Hellersæfingar, ásamt öðrum kenslubókum, fást í Hljóðfæra- húsinu (nú Austurstræti 1). Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja hæsta verði. Ejómabússmjör fæst á Hverfisgötu 50. Morgan Brothers vins Portvín (donble diamond). Sherry. Madedra, ern viBurbend betrt. íslenskir ostar fást á Hverfisgötu 50. Nokkur þúsund krónur í Veðdeild- ■Mri Vinna, hhh arbrjefum af 2. flokki óskast keypt. Sömuleiðis nokkur hundruð af 3. og 4 flokki. Tilboð nm upþbæð og verð óskast sent til A. S. í., merkt „Veðdeild.“ Vanur skrifstofumaður óskar eftir einhverskonar skriftum á kvöldin. Tilboð, merkt „Skrifstofumaður“, sendist A. S. í. fyrir kl. 7 síðdegis aiinanðkvöld. Hlý og ljómandi falleg efni í drengja- og unglingafrakka. Komið og skoðið. Guðm. B. Vikar. Lauga- veg 5. HUHriH Fæði. íffflBMSMMB hennar Gisrsur Bjarnason söðlasmiður (dáinn í Haf'narfirði 1908) og Sig- ríður Sveinsdóttir (dáin í Winnipeg 1917.) Barn að aldri fluttist hún með for- eldrum sínum til Reykjavíkur, og mokkrum árum síðar til Hafnarfjarð- ar, þar sem hún naut mentunar í Flensborgarskóla, útskrifaðist þaðan ;14 ára, eftir það vann hún við Edin- borgarverslun á sama stað, þangað til hún fluttist til Vesturheims með fólki sínu árið 1913. Hjer stundaði þún veika móður sína í 3 ár með alúð og samviskusemi. Eftir dauða smóður sinnar gekk hún á verslunar- .skóla hjer í borginni. Að loknu námi þar, vann hún á skrifstofu þangað til hún byrjaði að nema hjúkrunar- frseði, sem hún hefir nú lokið með heiðri. Miss Bjarnason er fríð og gáfuð stúlka eins og hún á kyn til, enda mun það sannast, að hvar sem leiðir hennar kunna að liggja í fram- tíðinni, þá mun hún verða sjálfri sjer og þjóð sinni til sóma. (Lögberg). Vinur, ...........G-ott fæði fæst í Austurstræti 5, Reykt kjöt fæst á Hverfisgötu 50. fyrir karla og konur. Gengfö. Reykjavík í gær. Sterl. pd . .. 30.50 Danskar kr . .. 116.63 Norskar kr . .. 94.36 Sænskar kr . .. 182:83 Dollar . .. 6.88 Franskir fraúkar .. . . .. 36.45 -i- 0A6BÚK enginn mátti koma til kirkju eða fceimsækja oss, nema þeir, sem mislinga höfðu fengið. Samt fund- um vjer anda hlýtt að oss frá fólkinu þar efra, og mikilli vel- vild mættum vjer hjá prófastin- um og frú hans, og þótti oss það gott nágrenni. pað var 'heldur ekki laust við að vjer öfunduðum þá, sem voru í skóginum í fyrra og fengu ágætis kvöldstund íboði að Geitabergi. En nú bönnuðu mislingarnir slíkar samgöngur. Síðasta kvöldið er hvor flokkur- inn var uppfrá, hjeldum vjer dá- lítið skilnaðargildi og höfðum þá •gleði að hafa prófastshjónin sem gesti vora í fyrra skiftið, og pró- fastinn aftur seinna skiftið, og jók það hátíðahaldið. Slíkar útilegur í sumarbúðum eru ákaflega hollar og hressandi fyrir líkama og sál; hygg jeg að menn komi heim úr þeim auðgari að ýmsu en þeir fóru, og gefa þær efni í góðar minningar. Vonum vjer að fleiri geti notið þeirra að sumri en þeir, sem nú áttu kost á því. Lýkur svo þessari sögu. Pr. Fr. ———■—o------ Frá UEstur-Islsndingum Ólöf Ingibjörg Bjarnason, útskrifað- ist af St. Boniface spítalanum með hæstu einkun fyrir bóklegt nám og hlaut heiðurspening úr gulli fyrir verklegt, er fædd á Litla-Hrauni á : Eyrarbakka 1894 og voru foreldrar Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð- urlandi 5—7 stig; á Suðurlanjdi 5— 10 stig. Norðlæg átt á Vesturlandi, austlæg annarsstaðar. Skýjað og úr- koma á Austurlandi. Ágúst Jóhannesson, sá sem getið var um hjer í blaðinu nýlega, í sam- bandi við „Harðjaxl“, setur nú nafn sitt undir sumar greinar í „Harð- jaxl“, og sómir það sjer vel við hlið- ina á nafni Odds. Per líka best á því, að þeir, sem rita í það blað, sýni nöfn sín. Blaðið er nú miklu sæmilegra að rithætti en það var fyrst, og er það merki þess, að þeir, sem að því standa, hafa látið sjer segjast við þá hirtingu, sem þeir fengu hjer í blaðinu. Trúlofun sína opinberuðu 10. þ. m. ungfrú Jóna (1. pórðardóttir, Hverf- Höfum fyrirliggjandi: frá 5. Salomon & Co. med Holmblaðsmyndum. •8*J !UI!S N O A ! juuf -enqiofyj i sifiaAuiBJ) Bo unBjotu b )|OS jn^jaA ‘b)SB ■j|po gotj Bo ‘jBiuns 0U9! ) giuioq jj)aq suiJBÍæq |iy. uias |>I Bjsag M.S. S hleður til Víkur kafifelliogur oy Vestmannaeyja i dag. Nic. B|ai*nason. isgötu 34, og Sigurjón , Jóhannesson, þriðji vjelstjóri á „Esju“. Gestír í bænum. Georg Georgsson læknir er staddur í bænum þessa dagana. Sömuleiðis Magnús Torfason sýslumaður og alþingismaður. Skallagrímur fór út á veiðar í gærkvöldi. Er nú sem óðast verið að búa togarana til veiða. Tormod Bakkevig, fisktökuskip, sem hjer hefir legið, fór til Akraness í gær; þaðan fer það til Vestfjarða og tekur þar fisk, og kemur síðan hingað aftur. Asra, skip það, er tók fiak hjá Proppébræðrum, fór nýlega- Alþýðublaðið kyngir vitleysum sín- um. Hjer á dögunum fór Alþ.bl. mörgum orðum nm það, hve skip yrðu oft að bíða eftir vatni í Hafnar- firði, „stundum svo dögum skifti“. í gær neyddist það til að flytja þí yfirlýsingu, frá manni þeim, setn hefir á hendi afgreiðslu vatns til skipa í Hafnarfirði, að þau hafS ^ldrei þurft að bíða eftir vatninu. pessu verður Alþýðublaðið að kyngj* alveg mótmælalaust — rjett eins og því þyki vitle.vsur sínar gómsætastar. Nýr fiskur allmikiH barst hingað til bæjarins í gær. Var sumt af hon- um aflað á togarann „íslending“, e* sumt var úr verstöð hjer suður undan. Johanne Stockmarr heldur hljóm- leika í Nýja Bíó annað kvöld kl. 7þ£r én ekki í kvöld, eins og misprentafit hefir á aðgöngumiðana. ■n- Hefnd jarlsfrúarinnar. Eftir Georgie Sheldon. pá var eins og hann kiptist við í sæt- inu og innilegur fögnuður greip hann, því stúlkan yndislega, er söng svo fag- urs, var hin sama og sú, er hann hafði hitt með svo einkennilegum hætti skömmu áður og sem hann hafði hugsað um hverja stund áður. Hann var sæll aðeins af tilhugsuninni um, að hún var í nálægð hans og rödd hennar fanst honum yndislegri en rödd nokkurrar konu, er hann hafði 'áður heyrt. Kenneth var aldrei fljótur til að viður- kenna fegnrð kvenna og aldrei nema rjettmætt væri. En í þetta skifti sat hann agndofa í aðdáun. Að vísu hafði hún íirifið hann áður, á fyrsta fnndi, en samt fanst hon- nm hún enn fegurri nú. Honum fanst, að vera úr öðrum heimi, sem vel gæti verið engill fegurðarinnar og sákleysis- ins, hefði skyndilega birst hópnum, er þarna var saman kominn. Hann virti hana vel fyrir sjer, útlit hennar alt, klæðnað hennar. Hún lyfti hönd sinni lítið eitt og kjólermin fjell aftur, svo sá á arm hennar hvítan og vel lagaðan og undarleg kend greip Kenn- eth, er hann kom auga á örlítið ör, leyfar sársins, sem hann hafði hundið um dag- inn góða. „Jeg hefi fundið hana,“ hugsaði hann og var innilega feginn. „Kannske gefst mjer færi á að tala við hana og halda hönd hennar í minni, þó aðeins verði örstutta stund. Jeg fæ vitneskju nm hver hún er, og mjer mun mikið yndi verða að því, að kynnast henni.“ Undir eins og söng og öðrum slíknm skemtnnum var lokið, leitaði Kenneth Caroline nppi og fór lofsorðum um góða frammistöðu hennar. Var hún orðum hans svo fegin, að á svipstnndn hljóp roði í kinnar hennar og ljómi í augu. „Já, við munum dansa saman, Caro,“ sagði hann, þegar hún sagði honnm, að dans mundi verða stiginn, „en segðu mjer, hver var stúlkan, sem söng svo dásamlega?“ „Hver þeirraf pað voru svo margar stúlkur, sem sungu. Og þ®r sungu allar dásamlega," sagði hún stríðnislega og glettn'slega, en þó var henni afbrýði- semi í hug. „Auðvitað þessi háa, granna, drottn- ingarlega,“ sagði hann, dálítið stuttlega, því hann vildi fá vitneskjn nm það hið fvrsta, hver stúlka þessi væri.“ „Ó, það er Miss Leicester.“ „Einmitt það. Dóttir maddömnnnar?“ „Já.“ „Hún er yndislegasti kvenmaðurinn, sem jeg hefi nokkum tíma sjeð,“ gat haan ekki stilt sig nm að segja. Og Caro hafði aldrei sjeð angu hans ljóma svo. pá var hlegið hátt að baki hans og var sigurhreimnr í málrómnum. Var þar kominn Ralph Durward. „Jæja þá Kenneth lávarður, Malcolm jarl,“ sagði hann og næstum hristist af hlátri. „Kenneth, þú hættir að vera hissa 4 hrifnti minni nú, fyrst þú ert einnig hrif- inn af ,-,prinsessnnn;i.“ „pú átt þó ekki við það, að þetta sje sú hin sama Miss Leicester, sém þn sagð- ir frá um daginn,“ stamaði Kenneth og var hann nú rauður sem hlóð í andliti. „Vissulega!“ Kenneth aðeins kinkaði kolli og reyndi að hlægja, en honum var þó ekki hlátur í hug. „Kenneth, á jeg að kynna þjer mad- ömu Leicester?“, sagði Caro nú, því hún» vildi gjarnan heina huga hans í aðra átt. „Já, Caro. pað mun viðeigandi.“ Hann leiddi hana til madömunnar, seiö ræddi við nokkra gesti sína. Hún var há kona og meðallagi gild- vaxin og svipnr hennar virðulegur. Háf hennar var silfurgrátt, næstum því hvítt, þó hún gæti vart verið eldri en fjörutín og fimm til átta ára gömnl. Angun vortf blá og varð þunglyndis vart í þeim, nema þegar hún. tók þátt í samræðnm. Pa k»m einhver heillandi ljómi fram og bro» á andlit hennar, og mnn enginn, er ^ hana ræddi, hafa getað varist þeiri’1 hugsun, að fegnrð hennar var fullkom111’ framkoman öll aðdáanleg og tal hennar viturlegt og prúðmannlegt, svo se®1 ^á- mentaðri konn sæmir. Meira en helmingur 'hefðarkvenna Lundúnaborgar hefði vafalaust yilja® leggja titla sína og hálfan auð í sol- urnar, gætu þær öðlast fegurð og gáfur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.