Morgunblaðið - 23.09.1924, Síða 4

Morgunblaðið - 23.09.1924, Síða 4
Aas* Tilkynningar. i Allar anílýsingar í Morgnnblaðið, v*adist tii A. S. í. (Auglýsmgaskrif- 'ítofn íslands), Anstnrstræti 17. Amatörar! Komið í Ingólfsstrssti 6. BBMPi ViSskifti Mý fataefni í mikln úrvalL Tilbúia ÍM nýsanmnð frá kr. 95,00. Fot af- S*®dd mjög fljótt. Andrje* Andrjea- son, Langaveg 3, sími 169. Auglýsingadagbók jMorgunblaðsins' er best til >ess fallin allra bóka, að gefa til kynna í, hvers yður er vant. Og einnig hvað þjer hafið aflögn, ná- nnganum til handa. flflorgan Brothers víns Portvín (donble diamond), Bherry. Madeira, •m viönrkend bect. Saumavjelarnar kaupa allir hjá Sigurþór Jónssyni. Trúlofunarhringir ódýrastir hjá mjer. Sigurþór Jóngson. Fiður og dún selur Hannes Jóns- son, Laugaýeg 28. Kaupið ekki Ijótar og dýrar leir- vörur, þegar hægt er að fá fallegar, góðar og ódýrar postulínsvörur í versluninni ,,pörP Hverfisgötu 56. Lítið inn í dag. Veiðarfæri frá I. ^flens Notfopretning eru viðurkend fyrir gæði. — Umboðsmenn: Brynjolf5SDn S Kuaran. Kensla. li Líkamsæfingar. Kenni bömnm líkamsæfingar í vet- nr, í húsi U. M .F. R. V aldimar Sveinbjarnarson, leikfimiskennari. Skólavörðustíg 38. Sími 824. Tek nokkur böm innan 10 ára til kensln. Jónína Kr. Jónsdóttir, Stýri- mannastíg 6. Hlý og ljómandi falleg efni í drengja- og unglingafrakka. Komið og skoðið. Guðm. B. Vikar. Langa- veg 5. Hreinar Ijereftstusknr kaupir fsa- foldarprentsmiðja hæsta verði. Leiga. W&&ÍM Sölnbúð og skrifstofa til leigu, í miðjum bænum. A. S. í. vísar á. Vinna. Skrifstofnstörfnm óskar ung stúlka eftir; kann hraðritun (dansk Steno- grafi), og vjelritnn. Upplýsingar Ipíma 1086. Mange aars erfarinc og langvarige eksperimenter har sat os istand til at frembringe vore so W'e °g auerkjendte fabrikata av vinterkjöreredskaber som: Ved og tömmerrastninger. Arbeidssleder. Stnttinger. Bobslæder. Transportslæder. Sparkstöttinger. Varekjælker etc. Etvert land har sine typer. Vi imötekommer alle behov og laver typer som passer for Island. Varerne leve- res frit ombord i Kristiania. Skriv til os efter en katalog. A/S Moelven Brag. Moelv St. Olíngasvjelar kr. 17.50. Muuið eftir •idýra sykrinum. Hannes Jónsson, Ijaugaveg 28. Bárana vantar hreingerninga konu. Stúlka, vön afgreiðslustörfum, ósk ar eftir einhverskonar afgreiðslu störfum. Upplýsingar x síma 757. Bolsjevikka á þann þátt að af- neita þeim gersamlega. Hjer á landi er þessu öðru vísi háttað. >’að blað:ð, sem telur sig vera mál- gagn jafnaðarmaxma fylgir okiki. þessari reglu. pað gerir annað. pað lofar Bolsjevikka, heldur bylt- ingum þeirra fram og ver þær og öll afskifti þeirra af verkamál- um landanna — bregðnr jafnvel jafnaðarmönnum um ,að þeir hafi svikið stefnu sína. Á hvað finst mönnnm þetta benda ? ■■ Gengiö. P3 Þ? I-I* gær. Sterl. pd Danskar kr .. 114.07 Norskar kr. . 92.74 Sænskar kr. . . 178.97 Dollar 6.74 Pranskir frankar 35.99 __ BWaaiaB 1 <1 Ý I R KAUPENDUR | að MORGUNBLAÐINU fá blaðið ókeyp- is til næstkom- andi mánaðamóta, Lúðupiklingup nýkominn i Liverpool-útbú Sírm 1393. Prjóntff rn margir litir nýkomnir DAGBÓK. Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð- 1 urlandi 3—5 stig, á Snðurlandi 6—8 stig; norðlæg átt, sumstaðar allhvöss. Bjartviðri suðvestanlands, skýjað ann- arsstaðar, og úrkoma víða á Norðnr- landi. Merkur kom frá Noregi i g’forinorg'- un. Farþegar voru yfir 20. Meðal ^eirra voru Freysteinn Gnnnarsson og írú hana; Jonas Jónsson frá Hriflu og frú laans; Friðriksen kaupmaður (Timbur og Kol); E. Lange, þýskur maður; frú Bertelsen; frá Vest- mannaeyjum kom PáD Kolka læknir. Merkur fer bjeðan á miðvikudag kl. 6 síðd. Hafnarfjarðar Bíó sýnir mynjdina „Moðirin" í kvöld og næstu kvöld, kl. 5 e. m. Myndin er sýnd kl. 9 í Nýja Bíó. Mjeðal malara, sem komnir eru til bæjarins, eftir sumarstarfið úti um sveitir og' uppi um fjöll landsins, er Brynjólfur pórðarson. Hefir bann ' erið vestur á Snæfellsnesi í sumar. Gullfoss fór frá Sevðisfirði í gær- kvöldi, aleiðis liingað. Esja kom frá Vestfjörðum á sunnu- dagsnóttina, full farþega. Meðal þeirra voru Bogi Ólafsson Menta- skóiakennari, ungfrú Inga L. Lárus- dóttir og Snæbjörn Krisjánsson xír Hergilsey. VQtir svanir, sex að tölu, flugu í g;er lengi lijer yfir tjörninni, en sett- ust þó aldrei. Munu þeir hafa komið vestan af Eiðistjörn. Á lista-kaparettinum spila annað- _ kvöld frú Valborg Einarsson og Theo- j dór Árnason. Verður leikið m. a. ’ Vor-sonaten eftir Beethoven, Menuet eftir Kreutzes og Loure eftir Baeh. „Veiðibjallan for h sunnudaginn hjeðan til Englands. Leifur heppni kom af veiðum á sunnudaginn. Hafði feugið alls 140 föt lifrar. 70 ára verður í dag Sigurður Krist- jánsson bóksali, merkur borgari og ;óður. Hlntavelta Knattspyrnufjel. Rvíkur, sem haldin var í fyrradag, var mikið sótt, og var henni lokið kl. 10. Far- miðann til Wembley hlaut Ólöf Ketil- bjarnardóttir, Óðinsgötu 21. Eins og gengur og gerist lá hlutnveltum, voru tosnn raisjafnl. heppnir, og urðu því bæði ánægðir og óánægðir. En fáir munu sjá eftir þeim peningum, sem varið er til að ala upp unga Revk- víkinga í líkamsment; en til þess er Snúið við! ef þjer fáið efefci L U C A N A. þeim peningum varið, sem fengust 4nn. Goodtemplarar hafa byrjáð á við- bótarbyggingu við hús sitt norðan- vert, sunnan Alþingishússgarðsins.—• Lr byrjað að grafa fvrir grunninum. En nú hefir stjórnarráðið lagt bann fyrir byggingunni, og telur sig eiga rjett á lóðinni, og vill ekki leyfa, að á ihenni sje bygt. Heyrst hafði, að mál væri risið út af þessu. En það er ekki. rjett. Verður nánar frá þessn mali sagt á morgun. . H| Samskotin. f gær bárnst fátækn konnnni frá N. N. kr. 5, X. kr. 15 B. M. kr. 10, G. kr. 10, N. N. kr. 25 og S. kr. 10. gamtals kr. 75. Alls er þá komið kr. 618.00. Morgnnbl. er öllum geferýiunum þakklátt fyrir sainúð þeirra með konunní. En eru ekki einhverjir eftir enn, sem vilja sýna þá samúð? Hefnd jarlsfníarinnar. Bftir Georgie Sheldon. a,Ó fá að dansa við _þær, en Nína afþak'k- aði boð nærri allra, en af svo mikilli kurteisi að enginn þyktist við, >ó miður fjelli. Og er bún stóð þar kom Kennetb að og er hún leit hann kom slíkur hlý- ’eiki í alt andlit hennar, að Kenneth var öfundaðiu’ af öllum. Hún tok arm hans, er hann hauð henni og gengu þau á braut saman og stigu fyrsta dans saman. pau ræddust ekki við, en þau voru innilega hamingjnsöm. Aðeins það að vera í návist hvors annaars fylti þau úumræðilegri sælu. Og Malcolm visei, að nú gat hann ekki beðið þess að tjá henni ást sína. „Eruð þjer þreyttar?“, hvíslaði hann, er þau hættu að dansa. „Jeg er eklki þreytt, en mjer er tals- vert heitt. Við skulum setjast þar sem kj'rt er og svalt“. •>Jog ottast, að mönnum mislíki, ef jeg nem „kvöldstjörnuna“ á brott með mjer og að þeim geðjist lítt að því, að verða af Ijóma hennar“. „,,Kvöldstjaman“ mun fljótt gleym- ast, undireins og önnur kemur í ljós. Hamingja mín byggist ekki á tilbeiðsln fjöldans, Maleolm lávarðúr, þá mundi ■hún verða skammlíf". „í hverju er þá hamingja hennar fólginj ‘ hugsaði Konneth og heitstrengdi að fá vitneskju um það innan stunda. Gæti það hngsast, að hann gæti á einhvern hátt stuðlað að hamingju hennar? Hann leiddi hana í lítið hliðarherbergi, klætt purpurarauðu klæði úr dýrindisefni, og var það bersýnilega ætlað til lesturs í kyrð og ró, eða til þess eins að sitja þar og hugsa í næði. Nína settist í flosklæddan stól og Ken- neth tólk skemil lítinn og settist við fæt- ur hennar og horfði aðdáunaraugum á andlit stúlkunnar fögu, er var fult nrildi og ástar. II. kapítuli. Bónorð Kenneths. „En hvað litla herbergið er inndælt,“ hrópaði Nína og leit á Kenneth, er brosti til hennar. „pað minnir mig á sögurnar í púsund og einni nótt, sem jeg las þeg- ar jeg var barn.“ Kenneth hugsaði margt á þessari stund, er hann sá þessa yndislegu stúlku fyrir framan sig, skrautklædda, í töfra- ljóma allrar þeirrar viðhafnar, er gat að lífa á þessum stað. Átti hann að hætta a að segja henni hvað honum hjó í hrjósti? Ilann efaðist um stund, hvort það værí rjett gert, hvort hann væri þess verð- ugnr, að tja henni astir sinar. Bn hann fann og, að hann mundi eigi geta haft haft á. tungu sinni. „Ma jeg segja yður hugsanir mínar, Miss Leieester!“; sagði hann alvarlega, en þó mjög hlýlega. „Já, ef þjer óskið þess,“ hvíslaði hún. Hann tók litlu, hvítu höndina hennar og hvíslaði: „Illýðið þá á mál mitt. Jeg get sagt hugsanir mínar í fimm orðum að e;ns: Jeg elska yður, Miss Leicester“. Hann þagnaði snöggvast og horfði í andlit hennar, til þess að sjá hver áhrif orð hans hfefðu haft, og þá brutust hugs- anir hans fram í orð, eins og flóð, er eigi vrarð stöðvað. „pað er gamla sagan, Nína, um einlæga ást karlmanna til konu, en jeg héfi aldr- ei verið ástfanginn fyr og mjer skilst, að «11 gæfa mín í lífinu byggigt á svari yðar. Jeg get aðeins boðið yður einlæga ást, mína, sem endast, imin til dauðastund- ar minnar. pjer vitið alt, sem cr í huga mínum, en sem jeg get eltki fundið. orð vfir. Segið mjer, ef þjer elskið mig og bvort jeg get taiið mig hamingjusamasta mann heimsins“. Nína var hvít eins og marmaralíkn- eski. Hún dróg eklti til sín hönd 3ína og engin taugaæsing varð sjeð á henni. Hún hugsaði aðeins 4 þá 'leið, að þetta væri besta stund lífs hennar og að hún mundi ekki geta leynt hann því. En hugará- stand hennar var líkt og manneskju, sem krýpur í kirkju, og hef'r fengið frið í sálina fyrir kraft bænarinnar. Hún leit hlýlega á hann, og hann las svarið í hinum fögru augUm hennar. Og nú leit hún undan, og það var eins og roðinn sækti á andlit hennar og háls í öldum, og hyrfi svo í hið fagra hár hennar, eins og ikv.öldroði í faðm nætur. Mál hennar var hvísl eitt, er búrt mælti:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.