Morgunblaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Tilkynningar. | áUlar anflýsingar í MorgnnblaðiO, íMidist til A. S. í. (Auglýsiagaskrif- *tofn íslands), Auétnrstr»ti 17. Mnllersskóliim er í húsi Nathan og Olsen, herbergi nr. 38. Opinn alla virka dag frá kl. 8—12 og 3—8. Vióskifti. 3fi fataefni i mikln úrvali. Tilbfaa nýsanmuC fri kr. 98,00. Föfc af- ,j,jr*idd mjög fljótt. Andrjea Andrja* iúm, Langaveg 3, sími 169. Líkamsæfingar. Kenni bömum líkamsæfirgar í vet- ur, í húsi U. M .F. R. Valdimar Sveinbjarnarson, leikfimiskennari. SkólavörSustíg 38. Sími 824. Stúdent tekur að sjer heimakenslu. i Veitir einnig tilsögn í stærðfræði og ; rnálum. Upplýsingar á Spítalastíg 2, Jippi- Auglýsingadagbók ,Mo rgun blaðsins' -«r best til þess fallin allra bóka, að gefa til kynna í, hvers yður er vant. Og einnig hvað þjer hafið aflögn, ná- ingannm til handa. Hlorgan Brofihers vini Portvín (double diamond), Eharry. Madeira, »m viCnrkend bMt. Hreinar ljereftstnsknr kaupir fsa- f-'idarprentsmiðja hæsta verði. Dönskn og enskn kennir Inga L. Lárusdóttir, (jldugötu 8, sími 1095. Heima kl. 5—7 síðdegis. Fæíi. Gott fæði fæst í Austurstræti 5, uppi. EmBU Vinna. Stúlka sem getur sofið heima, ósk- ast í vist. Upplýsingar á Bergstaða- stræti 50. Saumavjelamar kaupa allir hjá Sigurþór Jónssyni. Trúlofunarhringir ódýrastir hjá mjer. Sigurþór Jónsson. flHEH Kensla. MHÍÉiBI Pýsku, dönsku, ensku og frönsku kettnir Guðbrandur Jónsson, Spítala- ,itíg 5. Viðtal 12—1 og 5—6. Eins og að undanförnu, tek jeg alls- konar kvenfatnað til að sníða og máta, fyrir mjög eanngjamt verð. — Einnig seljast nokkrir dömukjólar og „Blusur“ fyrir hálfvirði. Matthild- ur Bjömsdóttir, Tjamargötu 4, — simi 1054. Dagbóh. Veðrið síðdegis í gær: Hiti 2—4 stig. Hæg suð-austlæg átt á suð-vest- \urlandi, kyrt annarstaðar. Lítilshátt- ar úrkoma sumstaðar á Suðurlandi. í grein Guðmundar Björnson land- læknis í blaðinu í gær, um lækninga- stofu Jóns Kristjánssonar hafði mis- (prentast nafnið „Diatherms", átti að \vera „Diathermi“-áhöld. i Veikindásamt hefir verið víða á landinu í sumar, einkum vegna mænu- sóttarinnar. En fáar sveitir hafa orð- ið eins illa úti og Svarfaðardalur. — Hefir gengið þar mænusóttin og verið imjög mannskæð og ennfremur hin ill- ■ ■ kynjaða lungnahólga, sem leitt hefir nokkra til bana. I sveitinni hafa dáið ísumar um 17 manns, flest böra, en pinnig fullorðnir og nokkrir gamlir menn. Nýlega er þar dáinn Jóhannes porkelsson bóndi í Ytra-Holti, aldr- aður maður, var hann með bestu |bændum sveitarinnar fyrir nokkrum árum. HúsnæSi. iíWiH Tvö góð herbergi til leigu á Berg- staðastíg 57, fyrir hraust og siðsamt fólk. 3 herbergi og eldhús til leigu nú þegar. Herluf Clausen, Kirkjutorgi 4. þé alt það besta“. pað verður því atiSskilið, að ýmislegt er ekki í hjetmi, sem maður kefði kosið að sjá þar, og átti þar rjett á sjer. jpetta veit jeg að þjer skiljið, jafn- vanur bókaútgáfu og þjer eruð. J&ja, — svo langt er þá kotnið greinargerð miuni. Af henni hljót- ið þjer að sjá, að grein mín var •k engan veg „óskapleg“ — nema þá að hún hafi verið „óskaplega" 3anngjörn. Vegna rúmleysis í Morgbl., sem þjer kannist við frá fomu fari, hefir þetta brjef mitt ekki getað komið fyr. Yðar. J. B. sjaldan þvi ratast satt á munn, fárast þeir yfir því „leiðtogamir", að þeim hafi orðið þetta á, og þykjast vera búnir að gleyma því. pó snepillinn vilji ekki viðurkenna það í fyrradag, þá er það nú einusinni svo, að „bókstafurinn blífur,“ og í blaðinu voru nýlega uinmæli eftir norskan prófeseor þess efnis, að stú- dentar yrðu kommúnistar fyrir þá sök m. a., að skólamentuninni væri ♦bótavant. Við þetta hafði blaðið ekkert að athuga. / sfyffingi Engiim þarf að kvarfca yfir því, að lengi þnrfi að leita til þess að finna ósannindi í Alþýðublaðinn. pá Gengið. lívík, 30. september. Sterlingspund........ 29,65 Danskar krónur .. .. .. 115,15 Norskar krónur .. .. .. 93,84 Sænskar krónúr......176,92 Dollar................ 6,66 Franskir frankar .. .. .. 35,12 EtERGEM MORGENAVfSEN MORGENAVISEN 4nnoneer til V et af Norges mest læste Blade og er erlig i Bergen og paa den norske Vest.kyaS ádbredt i alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske* Porretningsliv samt med Norge overhovedet bör derfor iæses af alle paa Island. Morgrenavisen" modtages i „Morgenbladid's“ Expedition. STRANDWOLD & DUASON, Símnefni: D u a s o n. SCSbenhavn, K. Admiralgade. 21 Seljum allar íslenskar afurðir í umboðssölu fyrir hæst verð. Kaupum ódýrast inn allar erlendar vörnr til dæxnis: KOL, TIMBUR, SÆSALT, CEMENT, PAPPA, BYGGINGAREFNI, SKIPAÚTBÚNAÐ, JÁRNVÖRUR, NÝLENDUVÖRUR, MAT- VÖRUR etc. — Hröð og áreiðanleg afgreiðsla. Látið okkur því annast sölu yðar og innkaup. Mullerskólinn, sem' starfað hefjr undanfarið, heldur áfram í vetur eins og áður. Hefir hann alls haft um 100 nemendur. Aðsetur hans er í húsi „Nathan og 01sen“ í herbergi nr. 38. Kennari er Jón porsteinsson. » 30 ára kennaraafmæli eiga þeir í ]dag próféssor Gnðm. Magnússon og !\Guðm. Bjömson landlæknir. Byrj- uðu þeir báðir 1. okt. fyrir 30 áram kenslu í læknisfræði .Areiðanlega hef- ir það verið mikill fengur fyrir fram- farir læknisvísindanna hjer á landi, þegar þessir 2 menn hófu starf sitt. peir voru báðir brénnandi af áhuga og ágætir læknar. — Og það er liafi flutt þar fyrixlestur um það fekkert ólíklega til getið, þó sagt sje, (hvernig alþýðan ætti að vinna að því) að þeir eigi nokkurn þátt í því, að að fá kjör sín bætt. Ýmsum verður á íslenskir læknar nú á tímnm eru stjett að hugsa, að Haraldur hefði heldur sinni yfirleitt til sóma. Próf. Guðm. 'átt að segja frá því, hvemig menn ,,Gullfoss‘ ‘ fór hjeðan klukkan 8 í gærkvöldi til Vestfjarða. Meðal far- þega voru: Kristján Ó. Skagfjörð heildsali, frú Helga Proppé, ungfrú Helga Proppé, (dóttir Jóns Proppé), ifrú María Hjartardóttir, Elías Hólm, iBerntsen fulltrúi og Gunnar Ó. Jó- hannesson (Ólafssonar konsúls) Pat- reksfirði. J HaraW.ur í| fyrirlestrarferð. Alþbl. flytur skeyti í gær frá Eskifirði, þar , sem sagt er frá því, að Haraldur Guð- mundsson fyrverandi bankaútbúsgjalcl- k,eri og fyrverandi þingmannsefni, Magnússon hefir altaf hina vandasöm- ustu og áhyrgðarmestu kenslu í há- ættu að vinna á ýmsum stöðum, sem þeir eru í, til dæmis í gjaldkerastöð- jskólanum, en Guðm. Björnson kennir um, því þar gæti Haraldur talað af 'reynslu, en á hinu hefir hann ekk- 'ert vit. Sementsfarm fjekk Hallgrímnr Bene- diktsson og Go. nýlega með ,Union.‘ 1 Með kolafarm. um 1000 tónn, kom e. s. ,,Bisb“ xneð í gær til Eimskipa- f jelagsins og GarCars Gislasonar. Frá Englandi kom í „Snorri goði.“ gær togarinn Café Rosenberg flytur bráðlega úr kjallara Nýja Bíó í hús Nathan og Olsen, þar sem 1 áður var Landsbank- við ljósmaðraskólann. Lifrarhluti togaranna nú í sumar af „Haln‘ ‘ -miðinu góða fyrir vestan sýnir ekki venjulegt hlutfall milli fisks og lifrar. Mun lifurin vera um helmingi meiri úr þessum fiski en venja er annarstaðar frá, vegna þess hvað hann er feitur og meiri partur- inn upsi. Grímunni kastað. Bolsamir í ,,A1- þýðnblaðinu' ‘ sjá ofsjónum í gær vfir velgengni atvinnuvega landsmanna nú í ár, og finna sárt til þess að þeirra Jkenningar fái engan byr, ef þannig er haldið áfram, og því sje nanðsjTi X KROKARNIR fást í PianókensRu byrjar þegar frá 1. okt. Friðþjáf- ui M. Jónasson, Bárunni. Til við- tals 1—3 e. b„ daglega. FEdora-sápan er breinasta nrðaxmeðal fyrir hörnndifi, því húm ver blettum, freka- nm, hrukkum og/i ranðum hömnd»- lit. Fmst aistafiu., Afial umboösmenn: R. KjartuiMon Jt Oo. ^ugaveg 15. Reykjavlk „Goðafoss“ kom að norðan í fyrra- (kvöld með mörg hundruð farþega. ■ íalenskar bókmentir í pýskalandi. .1 þýska ritinu „Mitteilungep der Is- landsfreunde“ október heftinu, er þýddur nærfelt allur síðasti kaflinn, '(Skáldið, úr Völuspárútgáfu Sigurðar jlegt að koma atvinnuvegunum fyrir \Nordal, og er lokið lofsorði á útgáf- i kattarnef hið fyrsta — og hefjast \una. pá er þar og þýðing á kvæðinu „Fjallarefurinn' ‘, eftir Davíð Ste- fánsson, gerir þyðinguna Gustav Háskólimi verður ekki settur í dag, , síðan handa — og sá byltingarfræinu. október eins og að undanfömu, Verður grein þeirra ef til vill athugnð heldur rá laugardaginn kemur kl. 1. nánar hjer í blaðinu innan skamms. Barnaskólinn byrjar starf sitt í dag ’ i Sextugur verður í dag sjera Ólafur Er hann ekki ,,settur“ eins og afir- 1 Magnússon í Amarbæli. ir skólar, vegna húsnæðisleysis, en frá deginum í d'ag byrjar kensla í 70 ára er í dag Eiuar Einarsson honum. Háholti. Wolf-Weifa. Ennfremur er þar minst (,;TTndir Helgahnúk“ eftir H. Kiljaa Laxness, og er þeim orðum farið im hann, að í honum búi ároiðanltsga mikill þróttur til skáljdákapar. Ýmsra fleiri rita íslenskra manna er og þarna getið. flefnd jarlsfriíariimap.; Eftir Ctoorgi* Sheldon. hún befði haft hamaskifti viö aðra verri mamneskju en hún var. „Jeg hata þig, Nína Leioester/ ‘ endnr- tók hún og horfði hvasslega í hin fögm augn Nínu. „Og jeg óska þess af albug. að þú hefðir aldrei fæðst.“ „Hvað gengur að þjer, Caroline, og hvaðan kemurðu? Við hvað áttu?,“ spurði Nína undrandi. „pað skiftir engu um hvaðan jeg kom og jeg endurtek það, sem jeg sagði. Jeg (hata þig, hata þig, hata þig!“ Grátekki og heift var í rödd hennar. „Caro,“ sagði Nína og lagði báðar hendur sínar á axlir hennar. „Mjer er um megn að skilja þetta. Á hvern hátt hefi jeg stygt þig. Jeg hjelt, að við værum bestu vinstúlkur.“ „Vinstúlkur,“ endurtók Caroline og það var eins og naðra ihefði bitið hana. „Vinstúlkur! Jeg lít á þig sem svama íjandstúlku mína, versta óvininn, sem jeg á í öllum heiminum!“ „Caro mín, hver hefir eitrað svo huga þinn til mín,“ spurði Nína og var óum- ræðileg alúð og hlýleiki í rödd hennar. „Caro! pú líka talar við mig eins og jeg væri bam. Bæði þú og hann traðkið á helgustu tílfinningum hjarta míns, án miskunnar. Bráðum geng jeg af vitinu.“ Caroline skelti saman höndunum og æddi um herbergið. „Hefirðu hugsað nm það, að þótt þú litir á mig eins og bam, þá er aðeins tveggja ára munur á okkur. Jeg er seyt- ján ára og ]?ú ert aðeins tæpra nítján ára.“ „Jeg veit það, Miss Durward, en jeg verð að játa það nú, að þú hagar þjer eins og barn, þegar þú lætur tilfinn- ingarnar stjórna svo gerðum þíuum. pú átt nóg vit og þú veist í bjarta þínu, að þú ert órjettlát og þig muu iðra þess- ara orða þinna!“ „Hver veit.i Ka.nnske tilfinuingamar hafi borið mig ofurliði. pegar hjartað er brostið skiftir litlu um amnað og þá leita menn ekki falsorðá aðeins.“ „Vú ert óhamingjusöm vegna einhvers, Caro mín! Segðu mjer hvað það er og jeg skal reyna að hjálpa þjer. pú getnr reitt þig á mig, því við höfum altaf verið bestu vinstíilkur.“ Nína var nú orðin verulega áhyggju- full yfir hugarástandi Caroline. „Já, við vorum góðir vinir. Mjer fanst líka, eins og öllum öðram, að þú værir aðdáanlega fögur og góð. pangað til þú töfraðir hann með draumlyndi augna þinna, kaldri og tígulegri framkomu þinni allri og lokkandi rödd þinni. —1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.