Morgunblaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIi Heilbrigðistíðindi. Með Gullfossi fengum við: Handsápur — ódýrar — fjölbreytt úrval. Hænsnabygg. Skógarn. Seglgarn. Rúgmjöl í heilum og hálfum sekkjum. Florsykur. Sveskjur í 12Y2 kg. og 25 kg. kössum. Lauk og fleira. Biðjið um pað besta Kopke vlnin eru ómenguð drúguvín. , beint frá Spáni. Innfluftt Frjettir. Mænusóttin vikuna 21. til 27. seþtember: Binn sjúklingur með lömun í B'lönduóshjeraði, annar í Sauðárkrókshjeraði. „Páein tilfelli án lamana,“ Akureyrarhjeraði. — Annars ekkert. Um fyrri vikuna var sagt, að þá hefði hvergi borið á mænusótt (með lömun), en síð- ar hefi jeg frjett af einum sjúk- ling í Pljótsdalshjeraði, sem veikt- ist þá í vi'kunni. Misling-arnir. 45 nýir sjúblingar í Reykjavík, 2 í Skipaskagahjer- aði, 1 í Borgarfirði, 1 á FlateyTÍ (kom frá Reykjavík á togara) fáeinir á ísafirði, hvergi nefndir á Norðurlandi, gengnir nm garð á Seyðisfirði. Barnaveiki engin í Reykjavík þessa viku, nje heldur annarstað a.r svo kunnugt sje. Taugaveiki: 1 sjúklingur í Rvík. Lungnabólga: hjeraðslæknirinn í Bolungarvík liggur í lungnabólgu, mjög þung haldinn (skeyti 29. lim septemher.) 30. sept. ’24. G. B. xjjrxjryjifjt » »»»^v-TTrrr Hvergi í vlðri veröld fæst betra ínjöl en „Sove’s“-Haframjöl. Vft 6r bjarn Dn ír l>*8ta teffandnm Hafra, og er lanst ®ið hið óþægilega býði sem annars er í venjuiegu Haframjöli, — er ljáffenet og næringarmikið, — hefur htotið viðarkenningu frægra lækna fyrir að vera mjog hoil fæð», jafnt börnum, sjiknm, sem heilbrigðum. Husmæður! Þegar þjer þarfnist bestu tegundar Haframjöls, þá at- hugið vel að biðja kaupmann yðar um „Sove’s“ Haframjöl, — pakkana sem eru skreyttir mynd af feornmytlu á tvo vogu, — fyrstu myllunni sem firœað „Sove s“ notaði fyrir 264 árum. Allir fá hraustlegt útlit senu nærast á „Sove’s“-Haframjöli. Mjölið er i */* og V, kg- pökkum og fæst hjá flestum kanpmönnum hjer í bæ og ut um land. ‘ a heildBÖjB hjá: Hirti Hanssyni, Koiasundi I (uppi).* iimTHiumiiiin! m 111 r> n rrrrn nrrn rirrn mra Ný verslun. Matarbúðin á Laugaveg Stoii 812. 42. selur nú og framvegis s Kjöt, Smjör, Ofanálegg o. ffl.y o. ffl. Kappkostar að gera alla ánægða. Virðingarfylst Slíupíiílai SoflurlaDds Lækningakuklið. Prh. Náttúrulætkningax. pess var get1 ið í síðustu Heilbrigðistíð’nduin, að náttúrulækningastefnau notaði loft og ljós, vatn, hita og kulda, matarhæfi o. þvl., til lækninga, en teldi lyf gagnslítil, eða skaðleg. B'nn af fyrstn forkólfum hennar var þýsktir hóndi, Priessnitz að ’fni. Hann læknaði allar mpin- semdir með köldu vatni og matar- hæfi. Við hann eru kendir eins- konar vatnsbakstrar, sem læknar nota, en þe!r munu vera það helsta sem læknisfræðin hefir af honum lært. Annar hóndi samtímis hon- um, Schroth að nafni, gerðist og lansar. pær eru svo best hættu- lausar að góð þekking á sjúk- dómum og yfirleitt læknisfræði komi t'l. Að þessu leyti er stefna þessi miklu varasamari en homó- patían, og hættuleg í höndum fá- fróðra. pessi stéfna hefir gert furðulítið Hans og €lreta. Með myndum kr. 3.08 Oskubuska...................— 3,0® Coliodi: Gosi...............— 40« . . , . , , ,. . Ferðir Munchhausens baróns — 2A0 vart við sig hjer a landi, en kom- TO.. n „ •*. , ,, , ’ |For Gulhvers til Putalands .. — 1.50 o tram 1 allskonar myndum er- lendis. Bf til vill muna sumir eftir vatnslækningum Kneipps (Knæpp) prests, sem mikið var talað nm aldamótin. Kneipp notaðí hakstra, vatnsböð, kaldar og her4- av vatnssteypur, en ekki síst að ganga beþfættur. Skór og sokka- plögg áttu að varna því, að skað- leg efni gufuðu út úr fótunum, en aftur átti blóðið að leita að þeim við það að ganga. herfættur, eink- um í vatni og votu, jafnvel í snjó, en þetta taldh Kneipp' flestra meina bót. Ut úr lækn’ngum Kneipps varð mikið írafár nm tíma, svo allir vildu ganga ber- fættir og þóttust hafa hið mesta gagn af því; en ekki stóð þetta mörg ár. Nú minnist enginn á Kne:pp, og er það þó sjálfsagt rniklu skárra að ganga berfættur, í bærilegu veðri. heldur en í tá- mjóu, níðþröngu, prikhælaskónum. sem hafa verið hjer tíska undan- farin ár. Eitthvað í þessa áttina var sú Refurinn hrekkvísi.............— 2.00 Tólf þrautir Heraklesar .... — 2.50 Sagan af Tuma pumli .... — 2.50 Æfisaga asnans.................— 2.00 Ljósberinn, I., II. og III. árg. innb. hver á...............— 6,0* Baakurnar eru allar prýddar fjöld* góðra mynda til skýringar efninu. Ií la'knir, en læknaði öll mein með kredda, að ganga berhÖfðaður, sem FyrÍB*liggjandis op flutt i Austurstræti 4. ásy' VM/V' tytfgW * % IWest og best úrval af Gardinum J|bæði tilsniðnum og i metratali. Jflam&iwtfhnaton sulti og vatnkföstu eða þorsta. Síð- an hefir hver kom'ð af öðrum, aukið og bætt við allskonar að- ferðum, ljós-, loft- og vatnsböðum, allskonar matarhæfisreglum, raf- magnslækningum o. fl. 0. fl., en lyf nota þessir læknar lítið sem ekki. Pað er eitthvað aðlaðandi við þessa, stefnu, ekki síst fyrir þá, sem vex í augum meðalagutl al- þýðuimar. Jafnvel læknar fá ekki ætíð ráðið við það. Og þó er grundvöllur hennar bersýnilega rangur. pað er gengið að því' hreddu, að hún sparar höfuðfötiu fluttist hingað fyrir nokkrum ár-> um. Hún átti sjerstaklega að varna skalla og hárroti. Var sagt, að hárin þyrftu ljós og loft eins og jurtirnar, og auk þess hindraði höfuðfatið blóðrásina í hársverðin- um. Nú vex hár á öðrum stöðum líkamans, sem ljós og loft leikur ekki mikið um að jafnað', og ekki verða menn rtköllóttir þar; en blóðrásin í hársverðinum ermeiri en svo, að jafnvel harður hattur hindri hana. Mjer sýnist það mest,- nr kostur við þessa me'nlausu »aai.jimiaiim 1 v»imu Idows Portvín j er wín hinna wandlátu. I Mxirrm.i . nroTTmn Nljólkurbrúsar. Lækjargötu 6 B. Síml m gefnu, sannanalaust, að lyf sjeu gagnslaus eða skaðleg; en reynsl- lirn- an mótmælir þessu algerlega, ef lyfin eru skynsamlegb, notuð. Ýms þeirra eru sannkölluð lækuislyf, og fjöldi kemur að bestu notum, ef vel er haldið á. Með eiimi eða tveimur innspýtingum af sterku lyfi inn í blóðið, má t. d. allækna )Buma hættulega sjúkdómja. Að lyf sjeu gagnslaus er kredda ein, sem ekkert tillit tekur til reynsl- unnar. Um hin úrræðrn, sem náttúru- læknar nota, má segja, að læknis — og þau eru dýr á þessum dög- Helsti ókosturinn mun það vera, að vatni steypir lítt af höfð- inu í rigningu, en ónotalegt, ef það rennur niður hálsinn. Skall- anum hýst jeg ekki v'ð að hún hreyti verulega. Ef til vill má telja sultar- og vatnslækningar pórðar Sveinsson- ar læknis til „náttúrulækninga“, þó hann noti e:nnig ýms lyf, sV0 sem aðrir læknar. Svipaðar að- ferðir voru notaðar fyrrum er- leudis, en tíðkast uú helst í Ame- ríku. Ekki hafa þær fengið al- fræðin notar allar hinar sömu að- ment h.lá læknum; en reynsl- ferðir, að meira eða minna leyti, og fer þar aðeiijs eftir því, sem best hefir reynst, þó lyf, hand- lækningar 0. fl. sje notað líka. Annars fer því fjarri, að böð, sultur, hiti og kuldi 0. s. frv. sjeu ætíð áhrifalitlar aðgerðir og hættu an ein getur skorið úr, að hvaða gagni þær koma. pví miður er erf’tt að fá hana næga hjer á landi vegna fámennisins. Páein dæmi sanna lítið í þessum efnum. Símari SA werslnnin, 23 Posilsen, 27 Fowsberg bufepparstig 29. Járnsmiðaverkfæri. Ekflci er» smjörs «rant þá Smári ss er fenginn. sa -_____ismj&RUKiU— fHvf Srnjoi?! k! >cer(iin 1 Keijkja./i'kl Nú kemur sá tími að inaður seet niðnr að kvöldi til, ineð góða bók, og vill láta sjer líða vel. Fn virkiicga ánægður getur mað- ur því aðeins verið að lestrargler- augun sjeu í lagi. Kannske þurfið þjer á nýjum gleraugum að halda, eða gömlu gleraugnn gerð sterkari — en — í yðar eigin þágu, þákomið með það sem ábótavant er við gleraugun, til hins útlærða sjóntækjafræðings, hjA Thiele á Laugaweg 2 Talsími 15<J6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.