Morgunblaðið - 25.10.1924, Síða 3

Morgunblaðið - 25.10.1924, Síða 3
MGRGUNBL A9I§ MGRGUNBLASIi. GtoínanrU: Vllh. Finnon. Útgeíandi: PjelaK i Beykjaviíc. rtitsíjórar: J6n K.jartanason, Valtýr Stefé.nsaon. inglýBlnKastjórl: E. Hafborsr. Skrifstofa Auoturstrfeti 5. Simar. B.itstj6rn nr. 498. Afer. og bókhald nr. 5C0. AU(ílý*ingr,»krif»t. nr. 700. ijfeiraaaimar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. í' nkriftagjald innanbœjar og I ná- grenni kr. 2 00 0 iiaAnuSi, xnnanlands fjse. kr. £,5Ö. < lausasölu 10 aura eint. Ofs biððín. pegar eitthvert mál er á döf- inni, sem það opiubera á sókn á, hefir það oft viljað svo v'íð brenna hjá sumum blöðum, þegar þau segja frá því máli, að þaa gera engan greinarmun á því, hvort það er glæpamál eða ein- ungis lögreglumál, sem er á ferð- inni. pað opinbera á sókn beggj i þessara mála, en engu að síður ér munur þeirra mjög- mi'kill. pó ónunurinn sjái'st ekki verulega á málsmeðferðinni sjálfri, svo ókunn- ugir verða bans því lít'ð eða alls -lékki varir, þá ’er munur þessara afbrota ákaflega mikill, sem aðal- iega kemur fram á manni þeim, sem að sölc er bafður þ. e. í mismun refsingarinnar, sem lögð er við afbrotinu. pað er flestum Ijóst, bve viður-1 blutamikið það venjulega er fyrir jþjóð'fjelagið, að glæpur er fram-j inn. Ríkisváldið hef ú líka sett i «tröng viðurlög við slíkum verk- um, með almennum hegningarlög- um. Og þeir sem kummgir eru' þeim lögum vita, að hegningarlög- in 'leg^ja oft refsingu v:'ð athöfn- wm manna, þótt enginn ghepur hafi komið fram við athöfuina.. pau refsa fyrir tilraim til afbrota. Einnig leggj-a þau refsingu við margskonar hlutdeild í afbroti. Af því leiðfr, að hegningarlögin leggja oft viðurlög, refsingu, við verki, enda þótt hinn eiginlegi glæpur, ,sem afbrotamaðurinn ætl- aðist til að yrð? drýgður, verði "lekki drýgður — komi ekki fram. Aftur á móti 'krefja þau oftast ál veðinna ,,subjektivra“ skilyrða (ásetnings, vítaverðs hirðnleysis o. þ.u.l.), til þess að hægt sje að refsa. Hin ströngu ákVæði hegningarl. «ru sett vegna þ'ess, að f 1 est af- brot, sem hegn'togariögin fjalla um, þau eru alvarslegs eðlis og mikils varðandi fyrir einstakling- ana og þjóðfjelagið sem heild. Alt öðru máli gegnir með lög- reglubrotin. Venjulega eru þ&u smávægi'leg og ekki eins alvarlegs eðlis eins og glæpir. pó eru vitan- lega til lögregluhrot, sem eru mik- ils varðand’, fyrir þ.jóðfjelagið og einstaklinga þess. En þau eru und- antekróig í þeim aragrúa af lög- reglubrotum, sem til eru. Ríkis- valdið tekur þess vegna ekki nærri eins hart á lögreglnbrotum eins og glæpnm. Lögreglubrotið verður að vera, fúllkomnað, til 'þess að hægt sje að refsa fyn'r það. Af því leiðir, að ekki verður refsað fyrir tilraun til lögregluhrots, á sama hátt og refsað er fyrir tilraun til glæps. Einnig er ekki refsað fyr;V hlutdeild í lögreglubroti, á sama hátt og refsað er fyrir hlutdeild í glæp. En „subjektivra' ‘ skilyrða er hinsvegar ekki krafist á sama hátt og við glæpi. Á þessu sjest hijin mikli munur, sem er á þess- um tveim flokkum afbrota, en(!:ú þótt það opinbera. eigi sókn þeirra heggja. ; pessa mikla munar sem er á þessum tveim flokkum afbrota, gæta sum blöðiu e’kki, þegar þau skýra frá 'afbrotunum. Venjulega er skrifað á þann veg um afbrotið, eins og um glæp sje að ræða, enda þótt lögreglubrot sje. Menn fá með þessu alveg ranga hugmynd um gamg og meðferð þessara mála- flokka, hvors um sig. En það er skaðlegt. Við það myndar almenn- ingur sjer rangar skoðanir, og get- sakir um þá menn, isem ríkisvaldið hefir falið að gæta laga og reglna. pessir nienn fá „glósur“ oghnýfil- yrði frá blöðmnum, sem segja að þeir gæti 'slælega. laganna, komi fram refsingu aðeins móti sumum af þeiim seku, en láti aðra sleppa o. s. frv. En þessi ámæli eru röng og bygð á misskilnmgi, sem oft stafar af því, að þessúm tveim málaflokkum, sakamálum og lög- reglumálum, er ruglað saman. Og það er von að almenningur rugli þessum málum saman, þegair blöð- in gera það. Blöðin æt.tu framveg- is að temja sjer að gera grenar- mun á þessum tveim málaflokkum, þegar þau skýra almenoipgi frá afbroti sem framið hefir verið, og mundi almenningur þá fá rjett- af skýrslu af gangi málanna, en vant er að láta honum í tje. Erí. símfregair Kliöfn, 24. okt. FB. Úi'slit kosninganna í Noregi. Símað er frá Kristjaníu: Úr- slit stórþin'gskosninganna eru þessi: Hægrimenn hafa femg- ið 54 þingsæti, en 'höfðu áður 57, vinstrimenn 34, enhöfðu áður 39; gerbótamenn f engu 2 þimgsæti, bændaflokkurinn 22, jaifnaðartnannaflokkurhm 9, norski ve r k amiannaf 1 okkurinn 23, kom- múnistar 6. Bændaflokkurinn 'hef- if unnið '5 þingsæti, en verka- mannaflokkamir 3 unnið eitt, — Breyting hefir því í raiun og veru orðið mjög lítil á flokkaskipun- inui, nema sú, að vinstri-jafnaðar- menn fylgisnianns sovjetstjórnar- iimar hafa beðið mitóinn. ósigur. Um áhrif kosninganna á stjórn- arskifti er alt mjöjg í óvissu. — V'nstrimaimastjóm Movinekel ætl- ar að fara með völdin þangað til í janúar, en þá er jafnvel talið lík'legt, að hægrimenn og hinn hægfara hændaflokkur gangi í bandalag og steypi henni. og bolsjevikkar 38. En þingmenn eru samtals 150. Flokk'askiftingin á síðasta.þingi var þannig, að hægrimienn voru 57, vinstrimenn 39, bolsjevikkar 29, ja.fnalðamtenn 7 og bændafl. 17. — Svo sem kummgt er, mynduðu vinstrimenn stjórn síðast með að- stoð bolsjevikka og jafnaðar- nianna. peir höfðu þá til samans 75 atkvaiði í þinginú, en urðu að taka við stjórn.'nni, þareð hægri- mannastjórnin neitaði að fara með völd eftir að frv. þeirra um af- n'ám áfegisbanns'ns hafði verið felt. Núverandi stjórn héfir engan meirihluta í sjáífu sjer. En bann- frumvarpið gátnl þeir hæglega felt, þar sem nökkrir menn úr bæn daf 1 okknum, sem ékki hefir bannmálið á stefnuskrá sinn:, sameinuðust þeim í atkvæða- greiðslunni gegn afnámi banns- ins. Við kosningar þær, sem nú eru afstaðnar, missir istjóm’n eitt. sæti á þingi. Hún styðst nú við 74 at- kvæði, en áður við 75. Eitt af því, sem hægrimenn á- líta nauðsynlegt til þess að rjetta við fjárhia.g Norðmanna, er, að af- nema bannið og koma á rík s- einkasölu á áfengi. Með því mundi ríkissjóður fá mn 30 miljónir kr. árlega í tekjur, og ennfremur mundi sparast margar miljónir, sem nú fara í löggæslu og ann- að, til þess að hindra smyglun, sem þó vitanlega aldrei tekst. — Vínsmygiun er, svo sem aliir vita, afsikapleg þar í landi. En þar sem ganga má að því vísu, að nokkrir menn úr bændafl. muni enn á , ý greiða atkvæði gegn afnámi b'annsóns, e'f slíkt frumvarp yrði borið fram, þá má telja mjög svo ólíklegt að þetta geri út um af- drif sitjórnarinnar. Én vitanlega geta eínhver þau mál komið' upp, þá er þing kemur samam í vetur, sem ,géra það að v'erkum, að Mowinchel verði að láta af völduim. Viðtal við Pál ísólfsson. Símskeyti, er birtist hjer í blaðinu í dag, hermir, að úrslit þinlgkosninganna í Noregi hafi orðið á þann veig, að hœgriimenn hafi komið að 54 mönnum, vinstri- menn 34, gerbótamenn 2, bænda- flokkúrinn 22 og jafnaðarmenn Páll ísólfsson fór í 'gær áleiðis til Parísar. pangað hafa margir góðir íslendmgar leitað sjler til upp- byggingar úr fámenninu út á ís- landi — alt frá því að Sæmundur gekk í Svartask'óla. Morgunblaðið hafð: ta! af Páli til þess, að R'eykVíkingum gæfist kostur á, að heyra eittihvað um það, með hvaða hug hann l'egði á stað hjier að heiman. Víkjum vjer talinu að því, hvaða. orsákir hann telji vera fyr ir því, að aðsókn 'er rjenandi hjer i bænum að hljómlei'kum öllum - þó Páll geti ekki kværtað yfir að- sókninni í Dómkvtrkjunni á dög- unum, þegar því nær hvert sæti var skipað. En hvað nm, það, aðsókn að hljómleikum ihefir farið minkandi. Allir muna aðsóknina að söng og spili Pjeturs og Haraldar hjer á árunum, er þeir gátu í heila viku fylt hús með áheyrendum. Aðsókn til þeirra. var fremur dau'f í isíðústu skiftin, sem þe:‘r voru hjier, og ætti það þó ékki að fæla mtenn frá listam‘önnunum að þeim fer fram og þeir komast lengi-a. á listabrautinni. Hverjar telj ð þj'er orsakir til deyfðarinnar, spyrju'm við Pál Menn hafa verið með ým^ar getgátur, segir Páll. Surnir kenna því um, að hljómleikum hafi fjölgað hjer svo mikið. Áður hafi verið hægðarleikur að sækja þá fáu, sem hjer voru. AðrJr kenna peningaleysi um. En eikki er því að dreófa, þeg- ar auglýstar eru hlutaveltur, þá komast ekki allir að er vilja. par ausa menn út peningum. En fyrir hvað ? pá er enn eitt; að nýjungagimi hafi aðallega laðað menn til hljómleikanna hjer áður. Nú sje hún horfin, og þá fæ'kki áheyr- endunum. Hverja teljið þjer vera. aðal- orsökina? * Afturförina í aðsókn, tel jeg stafa af fiamför hjá almenningi þó undárl'egt sje, segir Páll. Með- an hljómleikar voru hjer fátíðir, hlustuðu allir á alt og gerðu sjer enga. grein fyrir hvað best var og hvað. var lakara. En er frarn í sótti og meira varð hjer um góð'a hljómlist fóru menn að stinga sa'mian nef jum um það, að þei.r ættu erfitt eða jafn- vel ómögulegt með aið skilja hin orfiðuðu v'iðfangsefni, isem farið væri með. pað tel jeg ótvíræða framför hjá mönnum,- er þeir fun'du ti'l þess, að þeim veitti erfitt. að ná fullum skilningi o.g fullum notum af h 1 jómle%upum. Gáfust sumir þegar upp, og leituðu ann- ara Ijettari skemtana. Sumar sikemtanir verða áðteins til stundarafþreyingar, g'efa mönnurn ekkert nesti er þeir hverfa. frá, g'læða ekkert «em gott er, etru ekkert nema hringl og fum. En það er listamönnum ein- uim; gefið að bjóða þá skemltun, er veitir nýju lífi 1 mannssálirnar, auðgar þær og göfgar. pe'tta skilja þéir, sem gefast. ekki upp, sem halda áfram við hvaða tæki- færi sem býðst, að hlýða- á góða hljómleika. En hver eru úrræðin, til að bætía; aðsóknina? Æskilegt væri þáð, ef 'hægt væri að halda fyrirlestra um tói. verk, -en þeir 'kæimu því aðe'ns nð tilætíluðum notum, að menn hlusti sem oftast á þau. Með því einu móti, að mienn 'heyri tón- verldn Sem 'oftast, fer ekki hjá því, að mienn fari að hafa óskifta áníegju og gagrt af þeim, menn fari, að njóta þeirrar andlegu auð- legrar, sem í þeim felst. Fjöldinn allur hefir sjerlega ánægjiu t. d. af tunglskinssónötu Beethovens. En sú ánæigja kemur eigi til af þvi, að m'enn skilja saihsetning h'ennar betur enn ann- ara tónverka, heldur er hún mönn um áægjuleg, vegna þess hve oft þeir hafa heyrt hana. En hvað á að gera fyrir þá, sem uppgefniír eru, og sækja að- eins „1 jettú‘ -skemtanirnar 1 J'ég ætla mjer á engam hátt að lasta. þá, segir Páll, en hitt er það? að j'eg vildi hvetja þá til þess að sækja betur hinar göfugu skemtanir og forðast þær ekki þó það kosti einhverja andlega áreyn'slu að njóta þe'rra. Talið berst að Parísarferðinni. pair ætlar Páll að dvelja í eina 4 mánuði, ásamt konu sinni. Er það tilætlun hans aðallega að kvnnast franslkri orgel hljómlist. Ætlar hanin og að undirbúa þar útgáfu tónverika sinna; fara síðan t-il Norðurlanda, og halda þar hl jómlteika. Hvenær hann hverfur hingað heim aftur, er óráðið með SHu. --------o-------- Leiðrjet&ing. I nýútkomnu ársriti hins ísl. frasða- fjelags minnist Bogi Th. Melsteð sagnfræðingur á útflutning kirkju- gripa íslenskra úr landinu, og set- ur þetta í samband við tilkall Alþing- is til brjefa úr safni Áma Magnús- sonar. Lætur B. Th: M. þess meðal annars getið, að hann hafi komið að Odtl'a á Rangárvöllum sumarið 388> og sjeð þar 2 kaléika í kirkiuuni, annan mjög fagran, líkan þeim, seia Breiðabólsstaðarkirkja á og mynd er af í hók Collingwoods um sögustaði á Island'L Ennfremur tjáist hann það ár hafa sjeð í Odda hellu þá', sem sagt var að Sæmundur fróði hafí lák- ið Kölska sleikja. Árið 1905 kom Bogi aftur að Odda, og var þá, eftir því sem honum segist frá, kaleikurinn góði horfinn og hellan líka. Var hon- um þá sagt „í hljóði“ að prestur einn hefði selt hvorttveggja Englend- ingum, sem verið höfðu þar á ferð. Jeg var prcstur í Odda frá 1887 til 1918 og var þar því, þegar B. Th. M. kom þar árið 1905. Heyrt. hefi jeg söguna um hellusöguna, en mjer vitanlega tók enginn þá sögu alvar- lega og hafi B. Th. M. verið sögð hún í 0)lda árið 1905, sem vel má vera, þó jeg muni það ekki nú, þá liefir hún óneitanlega verið sögð sem hvert a.nnað „curiosum.“ Að því er kaleikinn. snertir skal þess getið, að í Odda vbra þá og eru enn tveir kal- eikar, annar mjög svipaður þeim í Breiðabólstaðarkirkju, hinn miklu til- komuminni. Hinn síðarnefnda fjekk Dr. Brun með samþykki stiftsyfir- valdanna lánaðan á sýningu í París 1901 og var honum skilað aftur jafn góðum. Vildi Brun fá fyrnefnda kal- eikinn, en það aftók jeg. Af ofanrituðu virðist ljóst, að um misskilning nokkurn er að ræða hjá B. Th. M. um helluna, og mismiúni að því er kaleikinn snertir. Rvík, 23 .okt. 1924. Skúli Skúlason. -9- opnuð að ári. Fyrir stuttu síðan hafa Englend- ingar afráðið að opna héimssýninga slna í Wembley að ári. Var nm eitfc skeið nokkur vafi á því, að það yrði gert, einkum vegna þess, að sumar nýlendurnar vildu ekki tafea þátt í sýningunni. En nú hafa þær skift um skoðun, flestar þeirra. Ert þó er talið víst, að sumar þeirra gangi úr leik. 15 miljónir manna hafa komið á sýninguna í sumar, og er það mikill fjöldi. En þó var gert ráð fyrir, að 30 miljónir mundu sækja hana. 3 miljónir skólabarna hafa komið á sýninguna, og hefir Thomas, nýlendn- málaráðherrann enski, látið svo um mælt, að þa.ð gagn, sem börnin liefðn haft af því, yrði ekki metið til fjár. —-----o—‘----- DAGBÓK. Veðrið síðdegis i gær. Hiti á Norð- •landi 5—6 stig; á Austurlandi 6—• 8 st. Hæg suðlæg átt á Suður- og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.