Morgunblaðið - 26.10.1924, Blaðsíða 2
M0R61JlVBí.A®i»
HSfgjm nú fyripMlflgjagaslis
Bensdo 'p’s Súkkulaði
Fin Vanille nr. 5.
Bensdorp’s Cacoa.______________
Rjúpur.
Skrifstofa mín í Hull (6, Humber Place) annast sölu
á rjúpum á hagkvæmastan hátt.
Garðar Gíslason.
¥igfús Guðbrandsson
klsnöskeri. Aftalstrseti 8'
jLralt vel birgur af fata- og frakttMfnum þar á meðal Álafosa- og
©•fjonardúkuni. — Simi 470 og 1070. Simnefni »Vigfófi«.
ALLIR
Auglýsingin sem
LESA
I DAG
Vörur sem endast vei
Eingöngu sel
r
3DE
E3DE
Veiðarfæri.
svo aem ffí*kilinur — hinar alþektu »Geygir*
liaur — öngultauma, þorskanet, snurpí-
naetur og nötastykki og alt annað er að út-
gerð lýtur, verður eins og að uadanförnu best að
kaupa hjá
D. Hilssen i Sii, Dirni.
Leitíð tilboða hjá undirrituðum umboðsmönnum
verksmiðjunnar.
Ó. johnson & Kaaber.
ií
3D
3D0
Hjn sívaxandi sala er beata sönnunin fyrir
því, að Edinborgar vörurnar standast alla
samkepni hvað verð og gæði snertir. Það er
þvi beinn peningasparnaður fyrir yður að
verala í Edinborg. Með síðustu skipum komu
nýjar' birgðir af Alklæði svörtu og mislitu,
Hattaformum, sokkum fyrir börn og full-
orðna, Ljereftum bl. og óbl. fiðurheldum ijer-
eftum o. m. fl. I Glervörudeildina komu
Rammar, Speglar, Vatnsglös, Eldíkveikjur,
Spil o. m. fll.
UEröið lægra en áflur. Kamið é morgun.
EDINBORG er verslunin yðar.
Litfll ágódi — Fljót skil — Veldur þvi, eg enn er til.
LeÍKFJCCfíG^^
R£9KJnUlKUR
Sformar
verða leiknir í Iðnó í kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í dag
kl. 10—12 og 2 til 7. Símii nr. 12.
HITT OG l»ETTA.
f
Skáfatnaður nýkaminn.
Karlnmimaskór, öhevraux, ranxLsaumaðir, v
Do. stígvjel, boxealí, verulega sterk.
Do. inniskór úr skinni og flóka, margar tegnndir.
Do. skóhlífar, ágæt tegund.
Kvon-inniskór, meS cromleðurbotn nm.
Do. úr flóka, margar tegnndir góðar og ódýrar.
Kvm-skóhlífar, fyrir háa og lága hæla.
Barnaetígvjel, ehevraux, svört og ljósgnl.
Smábarnasfeór og stígvjel, ýmsar gerðir.
Barnaskóhlífar, all^r stærðir.
Skóhlífar með gráum, sljertrtum botnnm á fuilorðna og unglinga.
Lœkfimisskór, allar stærðir,' gráir og hvítir.
GumnUBtígvjel: Karla, Drengja, Unglinga, Barna, og margt
fleira. Altaf eittlhvað nýtt með hverri fferð.
Skóuerslun 0. 5tEfénssonar
Laugaveg 22 A. Sími 628. , ,
4000 ára gömul hós.
I norskum blöðum stóð fyrir stuttu,
að símað hefði verið til þeirra frá
Ivhöfn, að á Laugalandi hefði verið
f.yrir stuttu lokið við að grafa upp
2 hús frá steinaldartímunum. Eru þau
öll í heilu lagi, og talin að vera 4000
ára gömul.
I
Undarlegt ,.berklalyf“.
I sumar var manni nokkrum í Nor-
egi stefnt fyrir rjett, af þeim orsök-
Jum, að hanri hafði selt berklaveikum
inanni stofuhlómaáburð og sagt það
vera hið nýfundna danska berklalyf.
Maðurinn var (d'æmdur í 100 daga
fangelsi.
Kvenfólk smyglar víni.
I Noregi liefir vínsmyglun um
langan tíma vaxið yfirvöldunum al-
gerlega yfir höfuð. Hafa það eins og
venja er til, altaf verið karlmennirnir,
sem fengust við þá atvinnu. En svo
mögnuð er smyglunin cAðin, að kven-
fólkið er farið að stunda hana. Hafa
margar konur í Larvík verið teknar
og settar í varðha^d' vegna smyglunar.
En sjálfsagt eru þær ekki verri en
annarstaðar, þó ekki hafi orðið upp-
víst enn um aðrar.
pakkargjöf til R. Amundsen.
í danska blaðinu „Köben!havn“,
hefir verið stnngið upp 4 því, að
dönsk, norsk og sænsk 'blöð beittu sjer
fyrir því, að safna fje, er nægði til
þess að bjarga Roald Amundsen úr
þeim skuldum, sem hann er í — en
, hann hefir, eins og kunnugt er, ný-
^lega orðið gjaldþrota — og ennfremur
,til þess að hann gæti haldið áfram
hinni fyrirhuguðu pólferð sinni. Er
þáð tekið fram, að þetta eigi ekki að
vera nein ölmusa, heldur endurborgun
á því, sem Amundsen hafi lagt fram
til vísindalegra rannsókna.
Nýjar bækur.
Ársrit hins ísl. fræiðafjel. með myndum, 8. ár. Verð kr. 4.00.
Safn Fræðafjelag'sins um ísland og íslendinga, in.
Lausasöluverð kr. 6.00. Áskriftarverð kr. 4.00.
Sama IV. Lausasöluverð ’kr. 6.00. Áskriftarverð kr. 4.00.
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, III, 2.—8- hefti,
Lausasöluverð kr. 18.00- Áskriftarverð kr. 12.00.
Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar. Minningarútgáfa 27. ofctóber
1924, á 250 ára dánardægri hans. Pinnur Jónsson prófessor bjó
til prentunar. Útgáfa þessi ær að því leyti frábrugðin öllum.
fyrri útgáfum, að hún er prentuð nákvæml. eftir eigin handriti
Uallgríans Pjeturssonar og hvergi haggað einum staf; ennfrem-
ur er í fyrísta sinn gerð grein fyrir heimildum, sem hann not-
aði, að svo miklu leytii sem auðið er. Lausasöluverð kr. 15.00.
Áskriftarverð kr. 10.00.
Ðókaversl. Arinbj. Sveinbjarnarsonar
N ýkomið:
Fjölda margar tegudir af fataefnum,
svo sem: 20 tegundir brún (margar gerðir). Svart Kjóla, ag Smok-
ingaefni. Sjerlega g<“tt, blátt Scheviot, VetrarfraJlskaefni og margt
fleiira. — Komið meðan nógu er úr að velja.
Guðm. B.
Laugaveg 5.
Sími 658.
-o—»-
Háspennu-Ifbattepilc.
„Radio“-lampar
iyDetector“ og „Forstœrker“
Nýkomið
Júlíus Ðjörnsson
Hafnarstrcsti 15.
Simi 837.
/