Morgunblaðið - 26.10.1924, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIB
Aukablað Morgunbl. 26. okt. 1924.
Muniö eftir
þessu eina
innlenda fjelagi
þegar þjer sjówátryggfd.
Sítni 542.
Pósihólf 417 og 574.
Sfmnefnis Insuranoe.
OfÉol og Steamkol
af bestu tegund,
ávalt fyrirliggjanöi hjá
H. P. DUUS.
Kvenpjettindafjelag lalands
heldur fyrsta haustfund sinn mánuidaginn 27. þ. m. kl. 8síðd.
í Hafnarstræti 20 (Tíbonisenssal). Frú Bríet Bjarnijeðinsdóttir
segir ferðasögu. Áríðandi fjelagsmál á dagskrá.
Mætið stnndvíslega.
Lóðln nr. IIO
við Hverfisgötu er til sölu. —
Spyrjið um verð og skilmála.
A. S. í. viaar á.
íliErliriíin.
Œf þjer hringið í sima
720
þá fáiö þjer beatar og ódýrastar
Fiskillnur.
iri i
Hinn 27 .okt. í ihaust eru 250 ér
liðin frá dauða sjera HaHgrímjs
Pjeturssonar, og eftir tilmælum
biskups verður hins ágæta sálma-
Bikálds vors minst á prjedikunar-
stólum hinnar íslensku íkirkju á
19. sunnudeigi eftir Trínitatis (26.
okt. næst.). 1 sambandi við þetta
leyfi jeg mjer að minnast á sam-
skotin til hinnar fyTÍrhuguðu
Hallgrímskirkju í Saurbæ. pau
voru við næstliðin áramót terónur
7833,85, auk 5 þús. kr. tillags frá
Saurbæjarsöfnuði, eð<a samtals
tæp 13 þús. kr., og mun það
hrökkva skamt til byggingar
hinnar skrautlegu kirkju. Sam-
skot hafa nú upp á síðkastið verið
mjög lítil; þó er vert að geta þess,
að sjera Magnús Bjarnason, pró-
fastur á Prestsbakka, sem var
hjer á ferð í sum:ar, gaf 50 Ikr.
til kirkjunnar. Nú eru það vin-
eamleg tilm'æli mín tál presta
landsins og annara góðra manna,
að jafnframt því, sem þeir minn-
ast hinnar mildu þakkarskuldar,
sem hvílir á oss íslendingum við
hið mikla trúarskáld, fyrjr hina
ódauðlegn 'sáima hans, að þeir þá
leggj í þakMætissikyni iþó ekki sje
nema lítinn skerf til Hallgríms-
kirkjunnar. Jeg hefi áður skrifað
um þetta mál og fer því ekkii fleiri
orðutm um það að nýju, en jeg vil
aðeins þakka öllum þeim, sem gef-
ið hafa til þessa góða fyrirtækis,
og sömuleiðis vil jeg fyrirfram
þa'kka öUutii þeim, er leggja vilja
fratavegis fyrirtæki þessu liðsyrði
í orði og verki.
Yæntanlegum samtökum veita
móttöku hr. biskupinn og allir
prestar landsiKns. Fjeð er ávaxtað
í hinum almerma ikárkjusjóði.
Herrann Jesús elski þá alla, sem
vilja stuðla 'að því, að kristindóins
og trúarlíf eflist meðal þjóðar
vorrar og mlegi bera ávexti í fóm-
fýsi og kærleika.
Saurbæ, á Mikatelsmessu 1924
Einar Thorlacius.
legu Passíusálma Hallgríms, en
„hið íslenska fræðafjelag í Ka/up-
mannahöfn“ hefir kostað útgáf-
una. Prófessor Finnur á alúðar-
l þakkir skilið fyrir þetta <og eins
í „Fræðaífjelagið,“ sem ekkert hefir
[ sparað til þess að vanda minn-
ingarútgáfuna sem mest að öllum
ytra frágangi, enda er hún fjelag-
inu til stórmiikiis sóma.
petta er 46. prentun Passíu-
sólmana; fyrsta útgáfan birtist
1666 og hefir því engin íslensk
bók verið jafnoft prentuð og þessi.
pessi minningarútgáfa er prent-
uð eftir eiginhandriti höfundar-
ins, sennilega því hinu sama, sem
höfundurinn sjálfnr sendi Ragn-
heiði dóttur Brynjólfs biskups að
gjötf „til eins góðs Ikynningar
merkis í öhristi .kærleika“ (eins
og á handritið er letrað) í maí
1661. Bn Jón Guðmundsson rít-
stjórí gaf Jóni Sigurðssyni hand-
rit þetta, sem hjer er prentað eftir
árið 1856. pessu 'handr. hefir próf.
Finnur fylgt nákvæmlega að ötlu
öðru leyti en því, að í handritinu
eru vísuorðin í versi ekki greind,
en stkrifuð í runu, eins og ætíð var
gert á fyrri tímum, einkum til að
spara pappír; en hjer eru versin
prentuð í vísuorðum, Annars er
útgáfunni í einu og öllu hagað
sem venja er til um útgáfur sí-
gildra (klassislkra) rita frá löngu
liðnum*tímum. Aftan við sálmana
sjálfa eru prentaðir sálmarnir
báðir „Um dauðans óvissan tíma“
(Alt eins og blómstrið eina) og
„Um fallvalt heimsins lán“ sem
höf. hafði látið fylgja með í hand-
rifi því er hann sendi Ragnheiði
biskupsdóttur að gjöf.
í mjög fróðlegum formála hefir
próf Finnur ritað I. Um hand-
ritin, H. Um mál Hallgríms Pjet-
urœonar á Passínsálmxmum og IH.
Um meðf erð handritsin's (af hendi
útgefanda). „Að öllu sajmantöldu
rná segja að máliði á Passínsálm-
unum sje ágætt og miklu betra
en hjá fleistuim öðrum samtíðar-
skáldum nema Stefáni Ólafssyni,
því að hann má telja jafnan H.
P- að málsnild og bragsnild“ seg-
ir útgefandi.
Aftan við sálmana er ríitgerð
liiiMig
iiusðl
á
Svo sem kunnugt tmun vera eru
á morgun (27. ökt.) liðin 250 ár
síðan er Hallgrímur Pjetursson
ljest (27. okt. 1674). Mun þessa
verða minst í dag í kirkjum vor-
um víðsvegar um land salmkvæmt
tiimælum, er fram Ikomu á síðustu
préstastefnu vorri, enda mun eng-
ítiiÍ imaður eiga meiri ítök í hug
og hjarta Islendinga en sálma-
skáldið mikla, er gaf oss þann
dýrgrip íslenskra bókmenta, sem
Passmsálmarnir eru að alira dómi.
1 tilefni þessarar dánar-
minningar hefir landa vor-
um, hinum óþreytandi at-
hafnamanni á sviði bókmentanna,
prófessor Pinni Jónssyni í Kaup-
mannahöfn, þótt við eiga að gefa
út minningar-útgáfu hinna ódauð-
Trolle & Rothe Rvlk h.f.
Elsta wátpyggíngar>skriiTstofa landsins.
----- Stofnuð 1910.--------
Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með
bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggliegum fyrsta
flokks vátyggingarfjelBgum.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggendum f skaðabcstur.
Látið þwí aðeins okkur annast allar yðar vá- —
tryggingar, þá sr yður áreiðanlega borgið. ^
3EEE1I
j
Golftreyjur
Kvenpeyour
Ullargarn
allir litir
|j Vöruhúsið.
margar gerðir, komu með ,Botniu‘.
ii
Austurstræti 4.
er fótum troðin, þess utan spillir
það bamssálinni, að hafa sunnu-
daginn til kaupmensku fyrir fáa
aura. Vilja nú 'efeki foreldrar og
húsbændur þessara ungmenna, at-
huga þetta og virða sunnudags-
heilgina meira fyrir bömin sín.
— Annars finst mjer að biskup
landsins og aðrir kirkjunnar menn
ættu að varna þessum ósið, svo
í sunnu'dagshelgín gætj eignast
eftir dr. Ame Möller prest ,,Um) æðra Sffiti j barnssálunum
heimildir þær, er Hallgímur Pjet-
ursson notaði við Passíusálmana.“
Er það ágæt ritgerð í alla stað
og einkar fróðleg, 50 blaðsíður alls,j
enda hefir engin betrii tök á þvf
efni en dr. A. M., sem fyrstur
manna hefir hafið vísindalegar
rannsókuir um heimildir skáldsins.
Vildi jeg óska, að þessi minn-
ingarútgáfa mætti fá sem bestar
viðtökur. Hún á það fyllilega
skilið og með öðru fáum vjer ekki
betur þakkað þeim, er að henni
hafa unnið, fyrirhöfn þeirra. —
\erðið er 15 krónur, en fyrir
kaupendur að „Saffni Fræðafjel.“
10 krónur.
Dr. J. H.
--------------—.
Sunnudagshelgin.
Pað virðist svo, sem það fari í
vöxt, að börn og unglingar em
ihafðir til þess að selja ýms blöð
'og pjesa á sunnudögum, boðskap-
urinn frá þessum ungmennum um
söluna er um allan bæinn, en þó
einkuim í miðbænum, jafnvel fyrir
framan dómkirkjuna, meðan á
guð'sþjónustn og fermingu stendnr.
petta er megn ósiður, sem ekki
ætti að leyfast; sunnudag'shelgin
j
Jan Mayn.
Hver á eyjtuia?
Bæði í Noregi og Danmörku
ru nú talsverðar umræður um
Jan Mayn. Og lítur út fyrir að
úr þeim umræðum geti spunnist
þrætumál ekki ósvipað Græn-
landsmálinú.
„Nationaltidende' ‘ í Danmörku
hefir til dæmis nýlega sagt, að
sú staðreynd, að Norðmaður hefir
fyrir stnttu selt eignarrjett sinn
ýfir einhverjum hluta af Jan
Mayn í hendur amerískum manni,
hafi 'orðið til þess, að nú sje farið
að gera þær kröfur í Noregi, að
ríkið lýsti yfir umráðum sínum
yfir eyjunni. pví noklkur ótti hafi
komið fram við það, að þetta
mundi verða til þess, að Banda-
ríkin færu að ásælast eyna. En
blaðið bætir því við, að engin
ástæða sje til að óttast þetta, þar
sem Jan Mayn hafi alla tíð verið
ál'tin tilheyra Grænlandi og
standi því undir forræði Dana.
Hafa þessi ummæli blaðsinis verið
símuð til enskra blaða, og hafa
vakið athygli og umtal í Noregi.
KiR n m
um cigarettu tegundir, finst flestrrm
óbragð vera að þeirri nýju sem reynd
er, fyrst í stað. En þetta hverfur,
þegar menn halda áfram að reykja
þessa einu tegund og bragðið rerður
því betra, sem menn reykja hana
lengur. En það ern aðeins góðar
cigarettnr, sem svo eru. Menn njóta
aldrei þeirrar cigarettu, sem ljeleg
er, því hennar bragð batnar ekki þó
hún sje lengi reykt.
Lucana cigarettur þykja mörunum
því betri, sem þær eru oftar reyktar.
pær hafa gæði sem segja til sín. —
Kastið þeim ekki frá yðnr þótt þjer
kunnið ekki við bragðið í fyrstu. All-
ar cigarettur hafa sinn eigin keim.
En þjer hafið ekki reykt þær lengl
þegar þjer finnið að bragðið verður
ljúffengt og þeirra sjerstaki keimnr
gefnr yður sjerstaka ánægju af að
reykja. Hættið að reykja hihar lje-
legustu cigarettur. Sparið yður ekkí
nokkra aura með þvi að kaupa þær
cigarettur sem fást ódýrastar. Spyrjið
eftir Lucana, þær eru ódýrar en ekld
ódýrastar. Reynið hvort þ®r hafa
ekki sjerstakt ljúffengt bragð þegar
þjer hafið reykt 2 til 3 pakka. pær
fást alstaðar og eru meira virði en
þær kosta.
Fziilíii rin
góði er kominn aftur
ejLltierpoa^}
S I I 1 1 l I
ofnsverta er best.
Fafleg swBrt ssm koll
Gljáir skinsndl ssm sóll
Sparar tíma og þar með pen-
inga, ekkert ryk, engin ó-
hreininöi ef Silkolin er
notað. Fæst alstaðar.
í heilösölu hjá.
Andr. J. Bertelsen-
Sími 834.