Morgunblaðið - 30.10.1924, Page 4

Morgunblaðið - 30.10.1924, Page 4
M0«G<U.NBLA»I9 æmm i ■ ■■BS Viískifti. Ný fatacfni í miklu úrvaJi. Tilbám föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjee- son, Laugaveg 3, sími 169. ^Sorgan Brothers vin[i Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. ilreinar ljereftatuikur kaupir ísa- AitdarprentamiCja h»sta verCL XJm 40 tegundir af Oigarettum og álíka margar tegundir af Vindltim, fást í Tóbakshnsinu. Oóðar Gigarettur á 3% eyrir stykk- iC í pökkum, meC 20 stykkjum í, fást í Tóbakahúsinu. Bjúpur keyptar hæsta verði í Höepfners pakkhúsi, Hafnarstrætt 19—21. Nú hefi jeg fengið hin margeftir- spurðu hlýju og ódýru drengjafata- c£ni. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Sími 658. Hid mai*g þrá ©g eftsrspurða Mix, Saylorboy og Ric’hmoKd reyktóbak er kotnið í Gengið. Rvík í gær. ' k Sterl. pd...................... 28.85 (Í Danskar Ikr............ 109.78 ! Norskar kr.............. 90.95 j Sænskar kr..............170.43 Doilar.................... 6.41 j Pranskir -frankar....... 33.70' ‘lóbahshúsiá' Fyrirliggjandi: Saltpokar, Trawl-garn, Bindigarn, Dagbók. Iffl Hnsnsti Veðrið síðdegis í gær: Hiti á Norð- tiriandi -~ 1 til -|- 2, á Suðurlandi (0—4 stig; norðausctlteg átt. Bjart- viðri á Suður- og Vesturlandi, skýjað aunarstaCar. • I Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag [voru gefin saman í kjónabai^d' ungfrú \ Lukka Árnadóttir frá Norðfirði og! tHelgi Guðjónssoá frá Brekku í Gufu- 5 dalssveit. Sjera Bjarni Jónsson gaf I þau saman. Simi 720. ÁtsúkkulafSi, gott og a£ mörgum tegundum, fæst í Tóbakshúsinu. Handskorið neftóbak, mjög fínt eg gott, selur Tóbakslhúsifi. peir, sem fara vel með efni sín, itaupa skorið neftóbak hjá Leví á Laugaveg 6, en þeir, sem ekki taka tiilit til verðs, eða vörugæða, þeim er sama hvar þeir kaupa. Hverjir em þeir síðar nefndu 1 konungur og grundvallarlögin. Vinstri ínenn og íhaldsmeun vilja a.ftur á móti halda gömlu venjunni, og vegna þess ósamkomulags kom allskrítið og óþægilegt atvik f'yrir við sentingu Ríkisþingsins síðast. pegar Stauning forsætisráðherra liafði sett þingið, stendur fyrv. ráðherra Kl. Berntsen, pem er vinstrimaður, upp, og hrópar: lifi konungurinn o. s. frv., en þá stendur jafnaðarmaðurinn H. P. Han- sen einnig upp og grípur fraln í og ji lirópar: lifi Hanmörk. Síðan hrópuðu j jafnaðarmenn þrefalt „húrra1 ‘ fvrir i Danmörku, en hægri- og vinstrimenn snífalt ,,húrra“ fyrir konungi. Sálarrannsóknafjel&g íslandg held- ur f'und í kvöld. par tala þeir pórður Sveiitsson geðveikra læknir og sjera Haraldtir Níelsson. „Esja“ var á Akureyri í gær. „Gullfoss' ‘ fór frá Kaupmanna- höfn í fyrradag áleiðís hingað. j ,.Lagarfoss“ átti að fara hjeðan , kl. 2 í gær en fór ekki fyr en kl. j 4 í nótt — f jekk ekki pláss við I bryggju í Hafnarfirði fyr. Hann fer | þaðan um hádegi í dag. titum, nýkomið á Skólavörðustíg 14. lítum, nýkomið áSkóIavörðust ig 14. < SlldveiOi Norðmanna við ísland. Notud felensk fHmerki kaupir ætíð hæsta verði Baldvin Páls- aon, Stýri mannaskólanum. Biðjið um verðskrá! mmm HéumæK. Herbergi til leigu, frá 1. nóvember, með miiðstöðvarhita og rafljósi. Upp- lýsingar í stma 1171 og 211. Jafnaðarmennimir (d'önsku vilja loks hnípa eftir þingsetninguna: lifi Dan- mörkj.-en ekki eins’ og nú tíðkast: lifi j Prestskosningin. Atkvæði voru talin j upp í gær. Höfðu 2178 kosið sjera I Friðrik. 50 seðlar voru auðir, og 11 ; ógildir. Kosning er ekki lögmæt eins og áður hefir verið getið um. Engin vafi er á því, að sjera Frið- rik verður veitt, embættið. Samkvæmt. skýrslum í nýút- komnum norskum blöðuim hafa Norðmenn veitt og saltað 93.261 tunnur af súld við ísland í sumar. í fyrra var talan 106.094 tunnur. Haustsfaka. Dánarfregn. Nýlega er látinn Páll i B. Sívertsen, uppgjafaprestur frá > Stað i Aðalvík. Var hann hátt á ■ áttræðisaldri. Hafði hann dvalið um ! nokkurt skeið undanfarið á Herkast alanturt hjer, og var orðinn blindur og hrumur mjög. Hann var móður- bróðir Guðmunj.lar Hannessonar bæj- arfógeta á Siglufdrði. Lóan. Hljóðin dóu hjartakær. Hörjiu sló liún snjalla. Kvaddi lóan litla í gær leiti, móa og hjalla. Hjálmar pofjteinsson. ísafolöarprentsmiöja h.f. Prentun allskonar hvergi betur, ftjót- ar né óöýrar af henöi leyst en hjá oss. — Pantanir senöar út um lanö gegn póstkröfu. — Munið að pappírs- og umslaga-birgðir eru]Thver§i befri né meiri í borginni, og verð hvergi ■— laegra. ===== ísafolöarprentsmiöja h.f. Kaffi- og Súkkulaði- postulin stell fyrir 12 (29 atykki) á 45,00, fyrir 6 (16 stykk 26,00, Matarstell og Þvottastell. K. Einarsson & Bjömsson. Bafljcastnsti 11. Síjflí 916. marr.nBAT.A Strandið. í fyrrakvöld seiut kom „Geir“ með skip það. er strandaði á Kjalarnesi. Gekk það mjög greitt ;> að nú því af grunni. Nokkur leki er I á því, en þó ekki meiri en svo, að það getur dælt sig án hjálpar ,Geirs.‘ það mun þó ebki fara hjoðan án þess lað fá einhverja viðgerð. Tvö skip, „Noreg“ og „Gunnar' komu frá Norðuilandi í gær hingað i lil viðgerða og eftirlits. landsin,s.“ Ekki er furða, þó það sý ekki sannleikanum fulla virðing þegar það ræðir um andstæðingan úr því það ber svo greipitega ósan siígli á sjálft sig. 5 ára varð Alþýðublaðið í gær. — j Minnist það með nokkrum orðum á i afmælið, og getur þess nm leið, að það sje nú orðið „víðlesnasta dagblað Dr, Kort Kortsen er lasinn þes daga, og getur því ekkd byrjað á fy irlestrmh við háskólann. Hefnd japlsfrúariDMr. Eftir Georgi* Sheldon. iíún flýtti sjer inn- í herbergi sitt og L:n það,. sem á þessum miða stóð: ,.Nína fiiín! Jeg verð að sjá þig einu siimi til, áðm en þú fefð. hvernig get jeg látið .þig hverfa mjer alveg, því við höfðum altaf veriS 'hvort öðrn svo mi'kið. Jeg jeg ekki -1 tt mig við þá tilhugsnn, að þú furir «g 'hvar get jeg þá le'tað huggunar? Komdu til mín enn einu sinni —- jeg veit, að jeg.'ætti. ekki að fara fram á bað, en. jeg verð } þjónustufólks her- bergintt, þegar þú kemur úr Mrkjunni á morgun. Afsakaðu þig með einhverju i:-tí skreptu Trðiir til mín áður en gest* irnir koma. svo .jeg geti faðrrað þig að tnjer enn einu sinni og kvatt þig. pinn Louis.“ Caroline gékk fram og aftur um her- Lergi s:tt eins.og tígrisdýr í búri, sém fiuiiur Iykt af blóði. „Hún skal ekki giftast Kenneth Maleolm“, sagði hún og neri saman höndum sínUm. Hún grjet tryllingslega, Hún gat vart ráðið við óþolijunæði sína, en loks sett'st hún þó við gluggann og beið komu hans. En loks varð hún þreytt á biðinni og gelík niður og þá sagði fáðir hennar, að Kenn- eths væri okki von fyr en í být’ð mesta dag: Caroline gekk þegar í herbergi sitt, en svefnsamt varð henni ekki. Hún steig á fætuv í sólarupprás og settist við gluggann að nýju. Hún var föl og þreytuleg og vart þekkjanleg, eins og öll fegurð og göfgi væri borfin úr svip hennar. Margoft las hún það, sem á mið- anum stóð, og loks kunni hún það utan að. Og hún rifjaði upp efui miðans í Img- anum, eins og særingu, sem henni var nautn og kvöl að í einu, að- bera fram. Móðir hennar leit inn til hennar, og er ffiún sá hvert útlit hennar var, bað hún hana að taka ekk' þátt {. brúðkaupinu. En hún fór sínu fram, og þegar þerna hemiar bafði skreytt hana og málað, k'.rtist 'hún fegurri en nokkru sinni áður, í 'hæfilegri fjarlægð, og í ljóma skraut • l.jósa, með öðrum orðum, fegurð, sem •hvarf, ef náiægt var gengið. Og við og við brá fyrir heiftarglpmpum í augum heunar. „pað liggur við, að augnaráð þitt sje tryllingslegt, Caro. Reyndn að ná Ihugar- jafuvægi, barnið m:tt“. En C'aroline h;ló við svo kuidalega, að móðir hemiar kiptist við. pað átti að gifta klukkan ellefu. .. Keimet'h kom um kl. 10, sem var n'oklkru se'nna en hann lialfði gert ráð fvrir. Hann gekk raldeiðis upp á her- bergi sitt, og þegar bann kom út úr því vantaði kiukkuna tuttugu mínútur í ellefu. Carólirie var á verði.. V’agninn beið hans fyrir utan liúsið. Er haun hraðaði sjer. niður stigann, iiljóp thún á eftir (honum og stakk mið- aiium í hönd háns og sagði: „Lestu þetta“. Settist hún svo í vagu sinn hjá Ralj. og hugsaði, að Kennefh mundi ekki ge á sjer set-ið að lysa það, sém á miðanu stóð. „Auðvitað verður um uppþot að ræi og enga. gift'ngu“, liugsaði hún, „þ nú ihlýtiir hann ftð sjá, að frekari san ana þarf ekikd við“. Trúði liún fastlcj að svona mundi þetta fara. pað var eins og ibenni ijetti. Eins i alt, sem hvíldi svo þungt í huga lienm hyrfi. V ð og við umlaði hún fyrir' nnm sjer og brosti, og einusinni hló hún æð lega. „Hvað er að, Caro?“ spurði Ralph. „O, jeg er svo ánægð“. „Anægð!“ „Auðvitað !*For ekki vel á því að ve í góðu skapi fyrir h rúð kaupsgest i f ' „■Teg geri ráð fyr'r því, en“. — „pví þá að leyna því?“, sagði itún hrosti til lians. „pú ert gullfalleg í dag, Garo“, g bróðir hennar ekki stilt sig iim að seg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.