Morgunblaðið - 23.11.1924, Síða 2

Morgunblaðið - 23.11.1924, Síða 2
Mflnnww MORGUNBLABIB í Ameríku. Höfdsn fyrirliggjandis LAUK i kössum, tnjög góðan SUCHARD fliiika Meima fæst aBstaðar. A. Obenhatsfst. Tækifærisverð! Vegna stjerataklega góðra innkaupa getum við selt aokkrar teg- undir af vetrarsjölum frá kr. 25,50 til kr. 39,50 stykkið. — Marteinn Einarsson;i1 & Co. pótt margt vanti, er mikið til af vörum, sem allir þurfa nð nota. Ð Keynsla viðskiftamna niinna undanfarin ár, sannar w best, að vörur þær, sem jeg befi að bjóða, eru vandaðar, k vel valdar og seldar sanngjörnu verði. H Yður til minnis, skulu hjer taldar npp nokkrar vöru- 41 tegundir, sem nú eru til. ULLARTAU í Kápur frá 9,75 mtr., í Kjóla frá 5,50 mtr., í Svuntur, svart og mis- litt. Blá scheviot j karl- mannaföt, kvendragtir og drengjaföt. Mislit karlmanna- fatatau írá 13,50 mtr. — Drengjafatatau frá 10,90 mtr. Regnlielt ullartau í kápur, karla og kverina ,frá 18,50 mtr. Alklæði og Dömuklæði í peysuíöt. Silkiflauel á peysur 3,50—í»r50 á peysuna. Sjöl við íslenska þjóðbúninginn PRJÓNAUARN, afarmikið úr- val, og allskonar prjónuð vara, svo sean: Nærfatnaður og Sokkar kverma, karlm. og liarna, Prjónatreyjur. VestL Peysur og m. fl. B ADMULLARV ÖRUR: Ljer- eft, 36 tegundir. iEinbreitt frá 1,40 mtr., sjerlega gott í milliskyrtur karla á 1,75 mtr. Tvíbreið lakaljereft frá 3,90 —5,50 metr. príbreið uudir- lakaljereft frá 5,00—6,50 í lakið. Fiðurhelt ljereft 2,75 —3,25 mtr.— Sængurdúkur (boldang), besta tegund á 31,50 í fullstór ver. Dúnheld ljereft, góð frá 21,00—27,50 í verið. — Tvisttau í skyrtur frá 1,75 metr., í svuntur 2,60— 4.50 í streng^svuntu. Tvist- tau í sængurver frá 9,00*— 14.50 í verið. Sirs í sængur- ver, pique og bomosie. Flonel hvít og mislit frá 1,65 metr. Slitfataefni. Fóðurtau alls- konar. Morgunkjólatau frá 8,00—10 kr. í kjólinn. Borð- dúkar, hyítir og mislitir. Gar- dínutau, Handklæði og Dregl- ar alskonar. RúmteppL — VatteppL Vefjagarn, hvítt óbl. á 5,40 pd., blegjað á 6,40 pd., mislitt á 7,80 pd. Reið- jakkar, Regn- og Vetrarkáp- ur, kvenna og karla. Höfuð- föt fyrir yngri og ekiri. — Hattar, harðir og linir. Ensk ar húfur og húfur með glans- skygnL — Manchettskyrtur, faJlegar. Hálslín allskonar, lint og stíft. Hálsbindi og Slaufur. Sportskyrtur, brún- ar með flibbum. Axlabönd, Ennabönd, Sokkabönd. Flinkasali á íslandi fyrir hina góðu, þýsku Frister & Roasman’s Saumavjelar og Claeæp rj ónav jelar. Vjelar þessar hai'a reynst sjerloga vel, enda eru fleiri hundruð ánægðir notendur þeirra hjer á landi. Komið í Haraldar búð, og þjer muirað, eins og aðr'r, sannfæras-t nm, að best er að versla þar. Nýlega er koml'n ú't í Dan- mörfcu, á forlagi Levin & Munks- gaard, frásögn þeirra Axel Ras- Tuussen dó'mara og Fr. Weis pró- fessors um bannið í Bandaríkj- unum. Ferðuðust þeir um Banda- ríkin, svo að segja þvert og endi- langt, og segja nú í !bók sinni frá álirifum bannsins. Báð'r eru þessir menn alþektir og engir skyn.skiftingar, oig verðnr því að líta svo á, að taka megi frásögn þeirra gilda. En það er fleira í bók þessari en ummæli og álit hinna döndku manna. par er einnig tekin upp hin opinbera skýrsla, sem dóms- málaráðh. Bandaríkjanna, Daug- iherty, sendi Coolidge forseta í september 1923. Hú skýrsla var um áhrlf bannlagapna, er þá höfðu verið í 'gildi tæjvfc hálft fjórða ár. Ráðherranum farast orð á þessa leið: „pessi’ skýrsla sýnir eitt hið hörmulegasta tímabil í sogu Bandaríkjanna, þegar um það er að ræða, að framfylgja lögum. Og skýrslan sýnir meðal annars, að dómsmálaráðuneytið hefir orðið að láta kæra eiim mann vir sjálfri dómarastjettinni, einn mikilhæfan mann úr málafærslumannastjet’- nni, háttsetta embættismenn inn- i an stjórna Sambandsríkjanna og einktakra fylkja., mrljónaeigendur, og menn af Qiágöfugum ættum; og jafnframt þessu sýnir skiýrlsan svívirðileg launmorð, mútur og andlega og siðferðielga niðurlæg- ingu, sem skeð hefir jafnvel þar, sem ætla mætti, að lögún hefðu verið haldin.“ pannig er nú lýsing d'ómsmála- ráðherrans á áhrifum bannlag- anna, og verða víst flestir sam- mála um það, að. hún sje ekki glæsilcg. f sömu átt fara ummæli Bas- mussens og Weis. Seigja þeir með- ai annars: j „Maður þurft', jafnvel í Xew York, etóki annað en að fara yfir götuna frá hóteli því, er við bjuggum í, til þess að fá án nokk- urrar fyrirhafnar sterkt öl í kaffi- húsi einu. Hið sama mátti segja um annað ikatfifihús í einn: af að- algötum horgarinnar.par var okk- ui hoðið, fyrir utan ölið, cocktail og alsfoonar vín.... í Og vfðast, þar sem við vorura gestir, í einstakra manna hekn- ‘lum, Mubhum oig annarstaðar, skorti e'kki spíritus. par voru meira að segja allmiklar birgðir, isem auðsjáanlega voru a.ldrei látnar ganga til þurðar. Mest af þessu víni var bruggað heima, sumt var fengið eftir lyfseðlum, sumt voru kirkjuvín, sem prestar einstakra trúarflokka hötfðu ekk- ert samviskubit af að selja vir,iim sínum.... | Danssal einn bomum við í ásamt tveimur lögregluþjónum, sem fylgdu okkur. par var sterkt öl drukkið ósleitilega, og lögregln- þjónarnir dnikku með góðri lyst. Og annar þeirra tókst það Mut- j verk á faendur, eftir beiðni gest- jgjaíáns, að halda vörð úti fyrir, ■'meðan verið væri að sækja nýjar ölbirgðir. Orgel-hljómleikurinn en i kvöid klykkan 8. Sjá götuauglýsingar! Miðar á kr. 1,75 fást í kfkubúðinni á Skjaldbreið og við inDg' Höfum fyrirliggjandi: Blautsápu í ðúnkum og tunnum. Slick Washer* harðsápu og Heather harðsápu. Fæsl I flestum verslunum borgarinnar. Reynið þessar ágætu, ódýru tegundii*' Stefán A. Pálsson & Co. Uafnarstræti 16 Simi 244. Kaupið ekki án þess ad spyrja um verð hjá okkur. Mjólkurfjelag Rsykjavíkur Sfmí 517. Við hlöfðum heim með okkur fengum hjá manni, er sagði oklk- HITT OG ÞETTA. ur það, að þar sem hann ætti ------- fceima, væri það algengt, að læknar Ekki ráðin til þess. seldu lyíEsölunufti reeepta-bækur Húsfreyjan (við stúlkuna): „Hv» undirskrifaðar af læknumun, €n .^arBn, Stína, þú þværð ekki annars óútfyltar, til þess að lyf- ,u,'! ;"N 'IÍ,U1' ' , ,, safcmn geti sjalfur fylt þær ut ” , . -n, (i vai' raoin til ínna.nhusverlra ert. r oskum kaupandanis... . ... gongu . pað er því efccki óeð'lilegt, að^ io mínútur. Weis próxfessor og Rasmussen far-j Nýlega var í London dætnt i ist svo orð, aði þó éfengfcnautn ^nRdakbagninp,, sem nojk* , ... . , , i , umtíma hetLr he\Tst getio. hafí minfcað að nokkrum ™ i vár ilkærð fyrir hafia te^ Bandankjunum, sjerstaklega með- fök og tepp. frá al hinna rfnammni, þá -líta þo.ir Hán baföi ýmsar ^p^tur, og bafði svo á, að það yrði hið mesta böl, m,k j,ess setið notokurn tim» í g*sltt' ef áfengmbann yrði lögleitt í Dan- lVa]fShaldi, svo fangetóshegning hen»- lyfseði'l upp á áfengi, sem við mörku. !aJ var ákveðin 10 mínútur. I t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.