Morgunblaðið - 23.11.1924, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
5
Þau eru komin
hvítbotnuð, hnjehá, hálfhá,
þess, hvort þeir væru í verka-
lýðsfjelagi eða ekki'. En jafnað-
armenn hefðu komið því svo í
ikring nieð harðvítugum undir-
róðr:, að í skipulagsskrá sjóðs-
ins 'hefði verið tekið fram, að
styrkþegar skyldu vera í fjelagi,
sem er í Alþýðusambandi fslands.
Með þessu tiltæki hefðu þeir farið
illa með góðgerðamál — útilokað,
fullhá, frá bai'nastígvjelum' alla þá verkamenn frá styrk úr
sjóðnum, sem ekki vildu játast
undir hina pólitísku stefnuskrá
ágætu stígvjelum, ættu nú að þeirra, og gert styrkinn að póli-
upp í stærstu karlm.
þoir, isem bíða eftir þessum
koma sem fyrst, á meðan úr-
val er nægilegt.
Skóverslun. Austurstræti
Sími 351.
0i? leiðandi ko-stnað greiði kærður,
^aus Haganah, þó svo, að hinir
aorir kærðir greiði 1/5 hluta kostn-
fcðarins in soiidum með honum.
Dómur í máli þessu hefir ekki
°rðið kveðinn upp fyrri en nú, vegna
nnara embættisanna dómarans, og
^€fir því enginn óþarfur dráttur orð-
^ á málinu.
Pví,' dæmist rjett vera:
Kærður, Claus Hagenab, greiði
1000 króna seikt í ríkissjóð, og sæti
Auk Þes® einföldu fangeisi í 30 daga.
Kærður Ingimundur Nóvlember
Jónsson greiði 1000 króna sekt- í
Tíkissjóð og sæti auk iþess fangelsi
ðð vatn og brauð í 2x5 daga-
. Kærðir, Guðmann Guðfinnur Sept-
Mnber Grímsson og þorsteinn Guð-
'Ttindsson, greiði hvor um sig 500
irðna £ ríkissjóð og sæti hvor
Uln sig fangelsi vi<5 vatn og brauð
i 5 daga.
Iværður, Claus Hagenah, greiði aíl-
af máli jþessu löglega leiddan og
Jeiðandi kostnað, þó svo, að hinir aðr-
1T kærðir ,í því, greiði 1/5 — einn
finita hluta — kostnaðarins ih sol-
>Jum með honum.
Dóminum að fullnægja að við-
'af?ðri aðför að lögum.
pann 20. þ. m.
arfundi. Allir jafnaðannennirnir
beindu h’num þyngstu orðum ti‘l
landsstjórnarinnar, fyrir íhlutun-
arsemi hennar í fjármálum bæjar-
ins, og kvað 01. Fr. það einveldi,
sem nú væri að ryðja sjer til
rúms í bæjarstjórninni. Eu hún
ætti að heimta það í eitt skifti
fj’rir öll, að fá að vera í friði
tí^ku beini, í stað þess að hanu
- hefði átt að vera til afnota allra
verkamanna bæjarins, sem hans
þyrftu með. Af þessum afskiftum
.jafnaðarmanna (hefði sá blettur
fallið á þá í hans augum, að hann
tryði þeim ekki, þegar um póli-
tík væri að ræða, því þeir sýndu
það altaf. að þeir vildu troða alla
undir sig, láta alla liita sínum
vilja, og að öll þeirra starfsemi
beindist að því, að sölsa undir sig
yfirráð yfir verkamönnum þessa
bæjar. Og til þess notuðu þeír
öll meðul — segðu livítt svart,
lygu á andstæðinga sína sögum,
sem ekki hefðu við neitt að styð-
jast. En aðalatriðið væri þetta,
að þeir, jafnaðarmenn sjálfir,
fyrir þeirri íhlutunarsemi. — Og, hefðu leitt hinn pólitíáka asna
inn í þetta mál, og orsakað það,
að mikill 'hluta verkamanui bæ.j
arins væri beittur þeim níðings-
skap, að fá ekiki styrk íir sjóði
þessum, ef þeir vildu ekki láta
tjóðra sig í helsi þeirra stjórn-
málaskoðana, sem leiðt. börðnst
fyrir. peirra jafnaðarmanna og
þeirra einna, væri sökin, að fjár
Niðurl.
Ounnlaugur Claessen mælti með
t.'llö gum, og fór einkum
°rðum um fjárveitinguna til er-
ends, yfirlögregluþjóns, er hingað
^rÖi fenginn til þess að koma
skipulagi á giötulögregluna. Kvað
^ann lögregluliðið nógu margt]
nógu gott, en það skorti góða
‘stjórn. Taldi hann upp ýmislegt,
Sf,m lögreglan ætti að kippa í lag,
Pu gerði það ekki. Hann ikvaðst
^kki sjá ástæðu til að halda fram
liilÖgunni um kaupin á Elliða-
Vatni, því hann hefði heyrt, að
rafmagnsstjóri væri þegar farinn
leita fyrir sj-er um kaup á
J°rðinni fyrir hönd rafveitunnar.
H- Halldórsson talaði lengi, og
afði hann ekki talað fyr um fjár-
nagsáætlunina, og var því nofckur
Jrf)rkunn. En enginn kostur er á
aÖ drepa á neitt af því. Enda
luissist ekki mikið, þó orðum hans
slept.
Olafur Friðriksson talaði enn-
Hemur lengi, en fór nokkuð dreift
1 máli sínu, en meginefni ræðuj
var aðeins endurtákning á'
h
■^ðu hans á síðasta hæjarstjórn
krafðist ihann þess, að, fá að vita,
’hvað þingmaður bæjarins, sem
sæti ætti í stjórninnis, hefði lagt
tii þessara mála.
pá svaraði borgarstj. ýmsu, er
til hans hafði verið beint í, um-
ræðunum. Mintist fjrrst á breyt-
ingartTlögur þær, er fram 'hefðu
komið. Kvaðst í raun og veru ■ hagsnefnd v:*ldi ekki veita styrk
sammála till. G. Olaessens um al-:inn- T>en' heffni fyrirbygt það, og
mennigssalerni og vatnsbiifreiðina.1 aðrir ek'k.i
En þó gæti hann efcki greitt þeim 1 Nokkrum orðum fór svo borg
atkvæði t:l þess að þyngja ekki' arstjóri um það, að menn mis-
meira en orðið væri á f járhags- (skildu orðalag fjárhagsnefndar
áætluninni. Enda mundi sú f jár-; nm í.íe Þa® sem
hæð, er 6. Cl. legði til að veittjað leggjast frá til harnadkóla-
yrði til salernisins, of lá. pað j byggingarinnar. Með þe’.rri beryt-
mundi kosta minst 40 þús. Ikr. En ingu; sem fjárhagsnefnd legði til
samt sem áður væri verið að vinna : að yrði á orðalagi þess liðs, væri
að undirbúingi þessa máls. og, ekkert annað sagt. en það, að fjeð
mundi almenningssalerni koma skyldi taka í þessu augnamiði, en
hjer í ba’ iixnan skams. Sama ekkert um það, að skól nn ætti
máli væri að gegna með fjárveit- ekki að byggja á næsta ári, ef
inguna til þess að fá Ihingað er- möguleikar væru fyrir hendi.
lendan yfirlögregluþjón, það at- Hjeðinn \ aldimarsson svaraði
riði vær: íhugunarvert, en þó ekki ræðu borgarstjóra, og var hún
heppilegt að framkvæma það nú,; mest brigsl til borgarstjóra o
enda væri sú uppthæð, sem G. Cl. stóryrði, og ekkert á ræðu 'hans
ætlaðist til, langt um of lítil, græða.
mundi minst þurfa 14000 kr. Umj Jón Ölafsson hjelt, því fram, að
till. jafnaðarmanna fór hann þeim ef jafnaðarmenn vildu sk.lja
orðum, að margar þeirra væru (moíbkuð í fj’ármálum hæjarins og
g’óðar, og hann mundi geta greitt j lndsins yfirleitt, þá ætti þe:.m
þeim atkvæði, sumum þeirra, ef.að liggja það í augum uppi, að
hann sæi sjer fært vegna hækk- ^ sparsemdar-ávörp bankanna og
unár útsvaranna. En um tillöguJandsstjórnarinnar hefðu við mik-
þeirra um styrkinn til | T rö kað styðjast, pví með sparn-
„Styrktarsjóðs vertfeamanna og sjó- aðinum, með því að leitast við að
manna“ vildi hann fara sjerstak-, evða ekfei hverjum evri, væri verið
lcga nofekrum orðum. Hann kvað, að hækka krónuna. en það væri
jafnaðarmenn haáa brngðið sjerjeinmitt það, sem jafnaðarmenn
nm það, að hann hefði hleypt,, hefðu altaf (hrópað um að þyrfti
pólHí'k inn í það mál, og að hann að gera. En nú, þegar hankarnir
vildi hamla því að þessir menn | ger'i tilraun til þess að vilja fá
fengju styrk, vegna þess að þeir til þess aðstoð hæjar- og sveitar
væru í andstöðu í pólitík. En það fjelaga, þá rjú'ki þeir upp a nef
væru jafnaðarmenn sjálfir, sem sitt. Annars kvað J. Ó .ræður
hleypt hefðu pólifík inn í málið, j jafnaðarmanna og þá sjálfa minna
þeir hefðu leitt asnann inn í her-já það, þegar fje væri gefið á
búðirnar. pessi sjóður hefði verið j gaddinn. pá 'hlypi það úr einum
mvndaður af því fje, sem gefimijstað í annan/ tæki tuggu hjer og
hefði verið af andvirði þeirra tuggu þar. vildi gúkna yfir ölru'.
togara, sem seldir voru hjeðan t.il.er fengi svo minna fyrir hragðið
útlanda. Og þeim sjóði hefði átt Eins færi fyrir jafnaðarmönnum
að verja til styrktar öllum verka- þeir vildu sfeamma alt milli him-
mönnum hjer í hæ án tillits til :tns og jarðar, tala um alt, en þeir
Hin almenna listssýning
er opin daglega kl. 10—4
f húsi Listvinafjelagsins.
A
BE
Troile & Rothe Rvík h.f.
Elsta vátryggingarskri'iTstofa landsins.
---------Stofnud 1910.--------
Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjöni með
bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta
flokks vátyggingarfjelögum.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggendum i skaðabætur.
J Látið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá-
| tryggingar, þá er yður áreiðanlega bcrgið.
—11=11—«
T
Linoleum-gólfðúkar.
Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum.
Jónatan Þorsteinsson
Sími 8 6 4.
kæmust aldrei til íbotns í neinu.
Hann var á móti því ,að lagt væri
fje í barnahælissjóð, kvað það
vafasámt, að börnum væri það
yfirleitt til góðs að alast upp á
barnahælum, því þá mistu þau af
því, að alast upp meðal foreldra
og vandamanna, en það mttndi
ihverju harnj drýgst til gæfu, að
ujóta þeirrar umönnunar og ást-
úðar, sem góð heimili ljetu í tje.
Sigurður Jónsson var eindregið
á móti breytingartillögu fjárhags-
nefndar viðvíkjandi frámlag’inu
til skólabyggingarinnar, ltvað til-
löguna flótta og gæfi það þeim,
sem ekkert vald hefðu ti), og átti
þar við landsstjórnina, ást-æðu
eða . átyllu t’;l að blanda sjer í
fjármál bæjarins.
Ólafur Friðriksson talaði enn,
og kvað þau etókert annað en
fyrirslátt þessi sparsemdarávörp
bankanna, það væri aðeins t:l þess
gert óbeinlínis að fylla hina hotn-
lausu hít. sem hjeti íslandsbanki.
Hann hefði verði orðinn gjald-
þrota. og margsinnis gjaldþrota,
en svo 'hefð: verið hlaupið undir
hagga með honum, og nú þyrfti
hann alla sína peninga handa þess-1
ari harðsnúnu litlu klíku sem hefði
sjerrjettindi til lána í honum. —
ITann kvað landsstjórninni ekk-
ert koma f jáúhagsáætlunin við.
Alla þá verkamenn. sem ekki eru
í verkalýðsfjelögum, kallaði hann
mannráfur.
pórður Bjarnason har fram, till.
til þess að miðla málum.
er fór í þá átt, að veita styrktar-
sjóði verkamanna- og sjómanna-
fjelaga 2 fcr. fyrir hvern hluttæk-
an mann, eða ait að kr. 6000,00,
en að styrkurinn væri hundinn
því skilyrði, að skipulagsskrá
sjóðsins væri breytt þannig, að
allir verkamenn og sjómenn í
Keykjavík hefðu skilyrðislausan
rjetjt til styrks úr sjóðnum, enda
kjósi hæjarstjórnin einn mann í
stjórn 'hans.
Eftir langar og margháttaðar
umræður, var loks gengið til at-
Kostamjólkin
líeB*ðið ðækkað.
(Ssmi 481).
Margir litir
af hinu þekta
griónaganii
koma raeð Botnia í næ*tu viku
ii. iimðiim s Eo.
Austurstræti 1.
kvæða. Var till. p. Bj. samþykt.
Jafnaðarmenn greiddu elkki at-
kvæði, vilja efcki irnna þeim verka-
mönnum, sem eru ekki sömusifeoð-
unar-í pólitík og þeir, styrks úr
sjóðnum. Allar till. jafnaðarm.,
aó undantekinni þeirri, að hæjar-
stjórnin láti vinnufæra styrkþega
sitja fyrir vinnu. voru feldar.
Breytingartillaga fjárhagsnefnd-
ar. að um fjárveitinguna til
barnaskólans stæði ,,til hyggingar
væntanlegs barnaskólahúss1 ‘, var
feld.
Tilögur Gunnlangs Claessens
voru feldar að undanteknum þeim,
að hæjarstjórnin feldi horgarstj.
að fara þess á leit við lijeraðs-