Morgunblaðið - 23.11.1924, Page 7

Morgunblaðið - 23.11.1924, Page 7
MORGUNBLAftlf Biðjið m pað best KopkO-vinin eru ómenguð drúguvin. — Innfluftt beinft frá Spáni. Vigfús Guðbrandsson klseftskeri. Aftalstrœti 8' 'Ávalt vel birgur af fata- og frakkaefaum þar á raeCal Álafoss- og ®e{j«nardúkum. — Sími 470 og 1070. Símnefní »Vigfús«. ^fnalaug Reykjavikur Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Sreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnat og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Kykur þægindi! Sparax fjsl í Californíu, 1 il þessaðöðlast hag-l kvæmari skilyrði fyrir tilraunir! sínar. Hann koypti f jórar ekrur i innan hæjarins. par var heim’li; hans. Fimtán ekrur keypti hann í Sehastópól, þar í grendhmi. par stendur hin fræga gróðrarstöð hans enn. Á báðurn þessum stöð- um gerði hann margar mjög kostnaðarsamar tilraunir og vann með afburða þrautsegju, enda vöktu uppgötvanir hans undrnn ög eftirtekt um allan heim. Er hann hafði starfað þannig í 29 ár, án þess að fá styrk eða aðstoð úr nokkurri átt, kom fyrir atvik, sem breytti mjög högum hans. — Árið 1904 veitti Carnegie stofn- unin honum 10,000 dollara árlega í tíu ár, svo að hann gæti gert t l- raunir sxnar víðtækar, án þess að óttast fjárþröng. T e«|esmið£Bvepksmið|an RÚN '•b áðup Hefiil eg Sög aukin og endui’hætt, er flutt á Smiðjustíg 10. — Tekur að sjer aHskonar ti’jesmíði, svo sem: Hurðir, glugga, húsgögn af öllu "agi, líkkistur, renniverk, beykisvinnu, brínslu á öllum skerandi verfkfærum, skautum og svo framvegis. Vepksmiðjan nRún“ verið íramleiddár, sem bex-a næst- uiB því ötrúlega mikið af ávöxt- um, og einuig tegxAdir, sem eru að byggingu ólíkar þeim er áður hafa þekst. Bragð og ilmur vissra tegunda hef r mjög aukist, sömu- leiðis litur og lögun. Allar þessar brevtingar hafa verið gerðar með tegundavali, jurtalkynbótum og sjerstakri meðferð. Luther Burbank hagaði sjer mjög ólíkt því sem þá tíðkaðist meðal þeirra, er unnu að ræktun- artilraunum. í stað þess að kaupa þurkuð fræ í húðum, aflað: hann þeirra af ýmsum viltum jurtum. Tilraunasvið var ékki heimalandið eit.t, heldur fjekk hann tegundir að úr fjölda landa. par sem aðrir sáðu og gróðursettu nokkra tugi eða hundruð, sett' Burbank niður miljónir. U l H i l ofnsverla er best. Falleg svört sem kol! Gtjáir skinandi sem sól! Sparar tíma og þar með pen- inga, ekkert ryk, engin ó- hreininði ef Silkolin er notað. Fæst alstaðar. 1 heilðsöiu hjá. Andr. J. Berftelsen. Simi 834. Helgi Helgason. Verksmiðjusími 1094. Heima 93. ^THpfliggjandÍB Fisfcilinur, Trawl-garn, Bindigarn, Slmi 720. Ilitiafi 24 vspnhntn 23 Pouisen, 27 FcftsbePf k>»;;parKtíg SS ^árnsmíðausrkfæri- eig-a. Luther Burbank er í flokki þeirra fáu, sem sjálfir hafa kaf- að eftir saunleikaperlum. Náttúra fjölmargra landa hef'r verið námsbók bans. Hann er ólíkur fjöldanum að því leyti, að hið mikla Ixólívit, sem liann hefir numið þar, verður í askana látið. Gagnið af uppgötvunum hans verður ekki í tölum talið, svo mik- ið er það og margháttað. pessi, ágæti maður, hefir varla verið svo mikið, sem nafnkyntur íslensku þjóðinni. Vil jeg nú sýna lit á því, þótt mig bresti sjer- fræði til að gera það sem skyldi. Sjerfróð'r menn um grasafræði og garðyrikju munu vonandi auka hjer við frekari fræslu. Sa.ga Luther Burbanks er í stuttu máli sem hjer segir: Hann er bónda>sonur frá Massashusetts í Nýja-Englandi, norðaustan til í Bandaríkjum í Norður-Ameríku. Hann er fæddur árið 1849 og ólst upp í föðurbúsum. pegar hann var fulltíða, afrjeð hann að helga líf sit ‘garðyrkjunni. Hann keypti jörð í Lunen'burg í Massashusetts og tók þegar að gera ýmsar til- raun:r á ræktun ávaxta, hlóma og matjurta. par ræktaði hann það afbrigði kartöflujurtarinnar, sem síðan er kent við !hann og nefnt Burbaiik-kartfflan. — Árið 1875 a oft þeim, rsem þakkimarfluttist hann vestur að Santa Rosa ,l' G'iflnýju Ottesen. ^ ^ðiniönnum er flestum þann að )>eir tína skeljar á ^kk'11^ >ekki^afsins, en kafa 1 sjálfij. eftir sannleikaperlum. p Ul ^jöldinn hi'rðir feng þeirra gtr’ SGm Voga lit á djúpið, a sjer gott uf honum og pegar hann kom til Santa, Rosa, var aðalvéltufje hans tíu Bur- bauflis kartöflnr, sem hann hafði tekið frá, þegar hann seldi eignir sínar í Massachusetts. Hann framleiddi á fyrstu árun- xxm mjög mikið af útsæðk pað kom sjer vel, því að þær tegundir, sem þá voru notaðar, voru xnjög úrkynjaðar. Jafnframt gerði hann margar tilraunir með jurtakyn- bætur. Mendelslögmálið kom al- staðar í Ijós í tilraunum hans. par var engin tilviljun, a'lt arfgengi hagað sjer eft:r föstum og órjúf- andi reglum. Með blöndun ýmsra afbrigða gat hann framleitt nýja tegund ólíka því, er áður hafði sjest- Hann bar ekki á horð loforð ein og spádóma, heldur sýnilegar og áþreifanlegar nýjungar. Árið 1893 ritaði hann bók, er hann nefndi: „Sköptm nýrra ávaxta og blóma“. Bókin er mjög yfirlætis- laus. Finst höfundinum haur. hafi afrekað lítið við það sem geti og muni vei’ða. Alls eru nú til eftir hann 12 stór bindi auk fjölda ibælkPnga. Rit Burbanks hafa vak- 1 ið mikla eftii'tekt og breiðst mjög út, Dr. Edward J. 'Wickson, pró- fessor við ræktunax'deild háskól- ans í Californíu, hefir ritað yf’rlit !yf:r störf Burbanks. Hann flokkar !þeim, sem hjer segir: Hann hefir aflað ágætra teg- unda, þar sem eldri tegundir voru ófullnægjandi og framleitt teg- Jöflamepflci Thorvaldseiitijtílagsins n ý ú t- komin. Fást á Thorvaldaena- bazirnurn, hjá fjelagskonum, i Pósthúsinu og i bókabúðunum. nýkDmið: Vetrarsjalaefni. Kápuefni, kjólaefni, mikið úr- val. Prójnagarn í mörgnm litum. Dömuklæði, fallegt' Vefjargarn, kvergi eins ódýrt. Borðvaxdúkar á 3,90 m. Vaxdúkar í töskur. Ljereft og Bróderingar, mikið úrval. Kvensokkar úr ull og baðmull. Prjónakúfur á börn. Góðar vörur! Ódýrar vörur! undir, sem ná fullum þroska mjög sriemma og mjög seint, og lengt þannig ræktunartíma sumarsins um 3—4 mánuði, Tegundir hafa 1921 fórust honum þannig orð í ritlingi er hann samdi: „Aðal- starf grasafræðinga hefir verið að skoða og flokka þurrar og skræln- aðar jurta-múmíur, eftir að þær eru orðnar v’ðskila við sálu sína. Við, sem finnum þær lífi gæddar, finnum, að þær eru eins mótan- lcgar og leir í höndum mynda- smiðsins og litur á líni málarans. pær taka auðveldlega á sig feg- urr' lit og laganir, en nokknrn málara hefir drcymt um að draga. Enginn getur skilið þetta til hlýt- ar og sannfærst um það, nema hann hafi sjálfur liorft á hinar undra- verðu breytingar.“ Hjer er ekki rúm til að telja upp allar þær tegundir, jurta, sem Luther Burbank hef'r endurfætt, eða framleitt, svo að segja að nýju, enda munu nöfn þeirra flestra ókunn almenningi. pó má nefna steinlausu sveskjurnar, sem iengi höfðu verið þektar sem ein- stök afbrigði. Hann gerði ótal t l- raunir, sem mistókust hver af annari. En hann gafst ekiki upp. Eftir að liafa unnið með þolin- mæði í tíu ár, hepnað'st honum að fiamleiða tegund, sem gaf stein- lausar plómur. Luther Burbank spáir því, að í náinni framtíð munu ræktunarað- ferðir breytast meira en nokkur dæmi eru til. Svo fer það jafuan, þar sem lilið'ð er opnað inn á ný svið, þar opnast ótal tækifæri og óin nýjung fæðir aðra. Ilann spáir því, að í stað aknr yfkju muni menn taka upp trjá- rækt. Akuryrkjan heimtar ógrýtta frjóva jörð og þarf að brjóta hana Sími 1199. Laugaveg 11. I DO WS Portvín 6 * 1 er vin hinna vandlAtu. a tíxxuLi tji.t * j'inyayt Þegar m-rm ka; pa Matar- Kaffi- eða Þvotta-gtell i Varslunin „ÞBrf“ Mve'fisgötu 56, hafa þeir trygg- ingu fyrir að fá það besta og ódýrasta. 61 kr. ftonnið 10 kr. akippundið heimflutt selur in m hrrl hiiql

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.