Morgunblaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 12. árg. 42. tbl. Laugardagiim 20. des. 1924. !sa'foldarprentsmífiia- li.f. (jamw 316 Afarfallegur og vel leikinn ! sjónleikur í 6 jmttum. Leik- inn af austurrfekum leikur- um. — Aðaililutverkin leika: Michael Varkonys, Mary Kid og Lilly Marischla. OHMaaHBBSsæ pað tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að Ouðmundur And- rjesstn andaðist að heimili sínu,, Hörðuvöllum, þann 14. þ. m. Jarðarförin er ákveðin þriðjudaginn 23. þ. m., kl. 1 e. h., frá Fríkirkjnnni.. Hafnarfirði, 19, deaember 1924. Fyrir hönd konu og bama. Kristinn Vigfússon. Hjermeð tilkynnist, að elsku litli sonur okkar, Ólafur Helgi, and- aðist 13. þessa mánaðar. Jarðarförin er ákveðin mánudaginn 22. þessa mánaðar, klnkkan 1 eftir hádegi, frá heimili okkar, Hverfisgötu 11, Hafr.ai firði. Ouðrún Ólafsdóttir. Guðiaugur Helgason. Alnðar þökk fyrír auðsýnda hiuttekningu við fráfall og jarðaxför Halldórs Siguxðssonar. Geirlaug og Einar porgilsson, Hafnarfirði. LeiWfielaq Reyi<iavíkur. Olgerðin Egill Skallagrímssan Simi 390. IÓLAÖLIÐ er tilbúið. Sendið pantanir sem f^rst. Okumenn! Veislan á Sólhausum Leikrit eftir Henrik Ibsen, með rnúsik eftir LANGE-MÖLLER verður leikið í Iðnó annan, þriðja 03 fjórða jóladag kl. B'l*. Aðgöngumiðar tii allra ðaganna selðir í Iðnó nsesftkomandi sunnudag, mánudag og þriðju- dag kl. 1 — 7. — Sími 12. Athugið vagna, aktlgi cg útiteppi i SLEIPNIR Sími 646- mihli vsndræði verða ekki að fá sjer mat á jólaborðið í þetta sinn, þar sem við höfum á boðstólum : Sytt: Grísakjöt (Kótelettur, Karbouade, lseri, steik). Nautakjöf, af ungu (steik, Buff). Kálfekjöt. Ðilkakjöt (úr Borgarfirði, besta kjötið, sem fæst í bæmun). Hakkað 'kjöt. Kjötfars. ^uglat (Stokkendur. Hænsni. Rjúpur). Nýr Lax (afbrágðs góður. segja allir, sem reynt hafa). ‘'nnfremur: Haugikjöt. Saltkjöt (frá Húsavík). Plesk, (reykt og saltað). Wjenarpylsur (reyktar og saltaðar). Medisterpylsur. ^ iskaboIlur o. ni. fl. Góðfúálega, gerjð pantanir ,yðar tímanlega. (helst strax á mánudag, svo -greiðar gangi afgreiðslan. Hririgið í síma 678! Síini 678. ,HERflUBREIÐL Sími 678. Úrvai af 8 nekflegu n Jólagjöfum (Vöruleifar ftá S’srautgtipaversl- unin Laugaveg 3). Selst ó dýrf i Tjarnargötu II uppi. (Klukkan 1—5) Spil Agatur nýr hnakkur með öllu tilheyrandi, ásamt beisli, selst fyrir aðeins 135 krónur. SI e i pn i r Sími 646. Hin margefftirspurðu Seðlaveski eru nú loks komiu. Bæjarins fallegustu, ódýnistu og vönduðustu seðlaveski. Einnig reiðbeislismjel (gummi), sem mik- ið hefir verið spurt um í seinni tíð, seljast mjög ódýrt. ofl Kerti hvergi betri og ódýrari en hjá JÓNI HJARTARSYNI & CO í SLEIPNIR Sími 646. Odýrasti pappir Simi 39. Herluf Clausen. aa I Kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Esftelia Tailor, Kennefth Hartan, Edifth Roberfts. Ljómandi fallogur sjón- leikur, mjög hrífandi efni, en ekki síst, eru leikararn- ir fallegir. peir ern óþekt- ir hjer, en munu fljótt ná hyllj kvikmyndavina. Sýning- kl. 9. Fyrirllggjartdi s i, ln i [l Simi 720. Besti jólamaturinn eru þurkaðir Bananar úr Verslunin Bw ■■ m j o r n i n n Vesturgötu 3«. Sími 1091 selur neðangreindar vörur með þessu verði: Hveiti nr. 1 0.35 pr. y2 kg. Gerhveiti 0.45 pr. y2 kg. Hveiti i smásekkjum 2.80 pr. sekk. Haframjöl 0.35 pr. y> kg. Hrís- grjón 0.35 pr. y> kg. Stórar mjólknrdósir 0.70. Kaffi brent og malað 3.00 pr. kg. og 2.75. Súkkulaði 2.00 pr. % kg\ og alf til bökunar. Best, ljósolía „hvítd* suniia“ 0.40 pr. líter, og alls kon- ar smávörur, svo sem kerti og spil með bæjarins lægsta verði. Komið! Sendið! Símið! Alt sent heim. Best að auglýsa MORGUNBL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.