Morgunblaðið - 21.12.1924, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.12.1924, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ *1 er heppileg JÓLAGJÖF handa ungum sem gömlum körlum sem konum. Allir geta fengið EVERSHA RP við sitt hæfi Fæst í mestu úrvali hjá Halldóri Sigurðssyni gullsmið Ingólfshvoli. Kökupl. í bakaraofna. Köku- og búðingsform, Kolakörfur. Ofnskermar, Barnabaðker o. m. fl. ilEiHuJir iíUr w 3 er kærkomin jólagjöf. Gef 20'' afslátt af sigtigasdúk- um, til jóla. Hefi úrval af: j fljótsaumuðum kommóðu-1 1 dúkum, verð frá 3,85. Tilbún- ir uppsettir púðar frá 9,50, einnig nokkur svört silki- vorðm- scit mjög ódýrt tii jóia. j svuntuefni, silkisokkar, vasa- ! klútar, vasaklútamöppur og I margt fleira. Þuríðiir Sigurjánsdóttir Skólavörðustíg 14. A.Einarsson&Pnnk Templarasundi 3. Frá Reval Spil ®0 Kerti hvergi betri og ódýrari en hjá JÓNI HJARTARSYNI & CO. Odýrasti pappir Simi 39. Hertuf Clausen. Slys. Gengið. Rvík í gær. Sterl. pd........... 28.10 Daíwkar kr............105.76 Norskar kr............ 90.79 Sænskar kr............161.28 Ilollar.............. 5.99 Franskir frankar....... 3226 Bátur ferst á Skagastrond. Tveir menn drukkna. Róðrarbátur hefir farist á Skaga strönd. Tveir bátverjar drukkn- uðu, en einum varð b.jargað. peir sem drukknuðu hjetu Valdemar Benediktsson, kvæntur maður, og Sigurjón Sigvaldason, ókvæntur. Báðir á besta aldri. Dagbóh. I. O. O. E. — H. 10612228 — II. ( Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Noro- furlandi 0—1 stig. A Suðuriandi 1>—2 stig. Austan á Suðvesturlandi, norð- austan á Norðurlandi og kyrt annars- staðar. Úrkoma á Suðvesturlandi; — annarsstaðar þurviðri. f, Auglysingar, sem koma eiga í .lólablaði Morgunblaðsins, þurfa að koxna til Auglýsingaskrifstofunnar á morgun (mánudag). Jafnaðarstefnnr, eftir Sigurð pór- ólfsson fyrv. skólastjóra, er nú kom- in tjl bóksala i bænum, og kostar kr. Myndin ér af aðaltorginu í Re-'myndin er af Laidoner hershöfð- i val, þar sem mest gekk á um ingja, ei' bafði herstjóm á hendi : daginn í Bolsauppþotinu. Sveitiþegar uppþotið var kæft. ; hermamia er á torginu. Manns- 4,00. Bókin er um 9 arkir, og er því mjög ódýr. Hún er áreiðanlega þess ■í rð, að hún sje keypt og 'lesin. — iíennar verður síð'ar minst hjer í blaðinu. Togaramir. Af veiðum komu ný- lega: Maí með 60 tunnur og Ari með lítinn afla. Ennfremur pórólfur og Gvlfi. Halda sjómenn að fiskur sje mi að þverra þar vestra. Fyrir þá bágstöddu. Á sunnudaginn lijelt danskennari Sig. Guðmundsson barnaskemtun í kjallara Nýja Bfó, til ágóða fyrir fátæku konuna, sem Mbl. lu fir verið að safna fyrir. I dag kl. 6 ætlar hann að endurtaka þessa skemlun, og verja ágóðanum af henni (il allra þeirra í sameiuingu, sem (járbóna hefir verið leitað fyrir hjer í blaðinu síðustu vikurnar. Er þetta drengilega hlaupið undir bagga með þeim bágstöddu. Menn ættu að styrkja hiiia fátæku með því að sækja vel þessa skemtun, og njóta góðrar skemtunar um leið, því marg- ur mun hafa gaman af þvi að sjA stóran flokk barna dansa vel. Bestu og ódýrustu Jölagjafirnai* fast i Vöruhúsinu Ekta 5tErin- KErti er best að kaup<i í . Dl. Simi 149. V. Laugaveg 24 Blink g.ólffemis er ábyggilega besta gólf- lakkið fáanlegt. Bónvax, skuripulver, allskon- ar lökk, bæs ýmsa liti, brons, tintúra, löguð málning, pensl- ar, kerti, fægilögmr o. m :l. Komið fyrst til okkar þegar þjer þurfið ofantaldar vörur, fi.f. fiiti S [ijós Sy. Jónsson &"Co. Kirkjastxæti 8 B. hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgSir af fallegu og end- ihgargóðu veggfóðri, margskonar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gipsuðum loftlistum og loftrósum. Símnefni; Sveiuco. Vestfirsku bátamir. Ekkert hefir af þeim frjest ennþá, og em nú, þvf niður, mjög Htlar vouir um, að þeír komi fram hjer eftir. Stækkaðar ljósmyndir dr íalensk:i kvikmvndinni, sem Loftnr Guðmund*. mrnt lefnd iarlsfrúarinnar. Eftir Oeorgie Sheldon. þ*‘ss að gera það, sem rjett er, þá er ð’ður ljóst erindi okkar/4 „Herra minn. Jeg verð að segja, að '‘d framhaldið er eftir byrjuninni, þá 'erður mjer ekki mikið gleðiefni að þess- ari heimsókn yðarM .Tarlinn reyndi að ^rosa, en honum var órótt mjög í geði. Ibinn liorfði ýmist á Sir Horace eða á lögmanninn og er hann sá hið alvarlega. átlit þeirra spratt honum kaldur sviti á ,phni. „Já, herra. pað er mjög alvarlegt .^1,“ svaraði Mr. Farnum, og vildi enn hann undir það, sem á eftir átti að Áonva. •>Hvað er það? Segið alt af ljetta og kveljið mig ekki á þennan hátt.“ svar- aði jarlinn óþolinmóðlega. „Undir eins, Durward jarl. En má jeg fyrst leyfa mjer að spyrja yður hvort þjer hafið samið erfðaskrá yðar,“ spurði Mr. Farnum hægt. „Erfðaskrá mína. Nei, herra, og jeg ætla. mjer ekki að gera það fyrstu tutt- ugu árin,“ þrumaði jarlinn og bætti síð- an við af miklum hita: „Og hvað kemnr það yður við, hvort jeg hefi gert það eða ekkií“ ,.pað kemur akjólstæðingum mínum mjög mikið við, Durward jarl, þareð er- iudi okkar hjer í dag er að bera fram kröfu til erfðarjettar hinna einu lög- legu erfingja yðar.“ „Erfðarjettar á eignum mínum — hin- ir einu löglegu erfíngjar,“ spurði jarlinn í svo mikilli undrun, að ekki verður með orðum lýst. „Einmitt það, herra minn,“ sagði lög- maðurmn, án þess að láta sjer bregða hið minsta. „Og hverjir mumi vera hinir einu lög- legu erfingjar mínir, ef ekki börn mín.“ „Engir .herra minn, engir!“ „Hvern þremilinn eigið þjer þá við- petta er grátt gaman, ef hjer á að vera gaman á ferðum. Skýrið mál yðar, fin tafar.“ „Með ána'gju," svaraði lögmaðurinn kuldalega. Hairn tók skjal eitt upp úr \vasa sínum og las: „Jeg, Mary Foeley, sem af flestum er ikölluð Foeley hjúkrunarkona, lýsti því hjer með yfir, að þann 18. júní 18—, klukkau þrjú að morgni, 61 lafði Made- line Durward, 'kona jarlsins Dudley Dur- ward, tvíbura, son og dóttur, og tók jeg á móti börnunum sjálf, ásamt Besaie Sargent, þernu lafði Durward. Mary A. Foeley. Eiðsvarin af A. G. Farnum. Vitni Sir Horace Vere.“ pegar lögmaðurinn hafði lökið lestr- inum leit hann á jarliim, sem sat sen» jSteini lostinn. pegar hann hafði heyrt nafnið Madeline, hafði hanti kipst viðl og farið að hlusta með enn meiri eftir- tekt. Svo hafði hvorki heyrst frfi honmn stuna eða hósti. Hugur hans flaug raeð eldingarhraða- til þeirra daga, er fyrri kona hans hafðS legið svo þungt haldin i turninum, þeg- ar allir höfðu haldið, að hún iægi fyrir dauðanum. Hann mintist þess, &ð í tvt» þrjá mánuði hafði hún ekkí leyft neinum að koma inn í íhúð «ína, nema þeraa sinni og hjúkrunarkonu. En ef þetta væri nú satt, hversvegna hafði honum ekki verið aagt frá því, þareð það var einmitt það, að hjónaband þeirra var barnlanfit, eem skapaði hið óbrúandi dýpi á milli þeirra. Vel hafði hún vitaS,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.