Morgunblaðið - 21.12.1924, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.12.1924, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Aliigls siagbók Gæsir, nýslátraftar. til sölu í 'NoríS- rlalníshnsi. ‘ Pálmar ’nikytming&r, pcir, sem reykja, vita þaJS best, aC Vindlar og Vindlingar eru því aSeins gáfíix, að þoir sjeu geymdir í nægum og jöfnum hita. pessi skilyrði eíru til »taðar í Töbakshúsinu. Drengir og stúlkur <>g ails konar BLAÐPLÖNTUR, stórt og fallegt úrval, • Utsprungnir TULIPANAE, JÓLABORÐRENNINGAR, <>g alls konar JÓLATRJESSKRA UT, úskast til að selja „Sögusafnið“, 3. fceftL Há sölulaun og verðlaun. — Korni á Nýtendugötu 7 (niðri) eftir kl. 1 íí dag. t'a-st á Amtmannsstíg 5. Dansæfing í BíókjaHarnnum í kvöld fcl. 9. — »Sig. Guðnmndeson. Postulin: Bollapör, kökudiskar, jáletruð liollapör, Barnabollapör, ÍBarnadiskar, Mjólkukönnur. Hannes Jónsson, T.augaveg 28. ViSskifti. Ný fatacfni í miklu úrvali. Tilbúir tiit nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- freidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes «'.>n, Laugaveg 3, eími 169. Hangikjöt og íslenskt smjör selur Hannes Jónsson, Laúgaveg 28. Hvað vantar þig til jólanna? — ' liinneK Jónsson verslar á Laugaveg 28. fMorgan Brothers vini Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. 20afsláttur á munnhörpum. — Ág*t tegund. Nótnaverslun Helga Hailgrímssonar, Lfekjargötvi 4. — ISnni 311. Nýtt rjómabússmjör og sveitasmjÖT fitest í Herðubreið. Svörtu góðu regnkápurnar eru komnar aftur. Ailar stærðir. Besta jólagjöf — Andersen & Lauth. Austurstræti 6. J&avindlana og eigaretturnar kaupa tne*m í Tóbakshúsinu, af því að þar er úr miklu að velja. Gg þar hafa vindlarnir verið geymd- ir við jafnan og nægan hita. Hfe þnð er skil.yrði til þess að vindl- trr Bjeu eins góðir og þeir geta beetir orðið. 'lagið „Stjarnan í Austri'f hano út. Er i heuiii mikið efni og nnu’ghntt- að Bókin hel'-st á kvæði, ,,\rið ára- tnót“, eftir Ardísi, seiu vera mun tmrðl. kona hjer í bæ. pá skrifar sr. Jakob Kri'sf inssou um Dr. Annie Besant. Sigurður Kr. Pjetursson birt- ir eftir sig kvæði, „Drottinn vakir“. ! Hefir sjera Haraldur tekið það upp í sálmakver það, sem nú er nýkomið út og notað verður fyrsta sinn í dag j\ið guðsþjónustu í fríkirkjunni. pá et' löng frásögtt af alþjóðafundi fje- lagsins ,yStjarnan í austri*', sorn haldiun var í Hollandi í snmar. -— Sótti þann fund m. a. frú Kristín Símomirson, og lýsir bún. fundarstöð- 'unutn og viðtökum Hollendinga. Sig. f Kr. Pjetursson þýðir fundarsetningar- raðu dr. Annie Besant. Hólmtríður Árnadóttir og Sig. Kr. Pjetursson þýða ræðu, er J. Kristmamurti flutti þar. Hólmfríður Amadóttir þýðir „Alþjóðafundar undirbúningur" eftir <lr. Arundaler, og ýmistegt fleira er frá fundinum s&gt. pá er toks síðast brot úr fyrirlestri eftir Gr. Ó. Fells. K.r, eins og sjá má á þessari upp- tainingu, aðalefnið frá alþjóðafundin- <nm, og er þar sjálfsagt margt til at- hugunar. Bókarinnar verður nánar miiist síðar. Tilkomnin blómlaukar ÉTólauörur i skálum, fást í Gleymið ekki ódýra súkkulaðinu og vindlunum li.já m.jor. Hvergi eins gott og ódýrt. Hannes Ólafsson Síml 671. Grettisgötu 1. Consnm súkkulaSi Pette súkkulaði og' margar fl. tep. Átsúkkulaíi Confect Möndlur Confectrúsínur. Hvergi betri kaup en hjá II HjM I CO. Sími 40. Hafnarstræti 4. Stórt úrval af Eftirgerðum Skrautblómum Fyrirlíggjandi mjög ödýrt! og blöðum II Mannchettskyrtur og flihbar seit með mjög miklum afslætti. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Allir kaupa Tarzans sögnrnar. — 6 sögur komnar út; fást á afgreiðsln Alþýðublaðslns, í Hljóðfærahúsinu pg Bokabúðinni, Laugaveg 41!. Vinna. BBBHi Myndarleg stúlka óskast uiti trtan- aðartíma. UpplýsingaT á SkÓlavörðu- stíg 14. Leiíra. Orgel óskast til leigu eða kanps. 4. S. í. vísar á. Með venjulegum gleiðgosabrag talar Alþýðublaðið tmi jrað, el einhver verkamaður meiðist eða slasast, og skrifar þá digurbarklegn um áhættu verkalýðsins. 1 gær segir blaðið frá því að togarinn pórólfur hai'i nýlega komið inn á Onundarfjörð með veikan mann, Daníel Guðmundsson að nafni. .Togarihh lent-i í stóhsjó. Alda reið víir skijiið og slengdi manninum til, svo itann rotaðiht. Með fagnaðarhreim segir Alþýðu- blaðið ft'á því I gær, að maðurinn sje dauðvona eða andaður. Meining blaðs- Jins er Sþessi: parna sjáið þið, góðir 'hálsar. Svona fara útgerðamenn með \erkalýðinn. Togari er úti í stórsjó. Maður slasast og bíður bana, Ef við rjeðum, kæmi þetta ekki fyrir. pá myndt togari aldrei vera úti í vondu voðri. pá m\Tidi ekki neinn mei'ða Til jólagjafa kot hefir tekið, sýnir hann í dag í K F. U. M. Er sýningin kl. 1—6 e. h. pfítímr myudir eru margar fallegar. Éhland kom í gærmorgun til Leith. Fjolgar í varðhaldinu. Hafst hefir nó upp á manni þeim, sem sagt var firá í grer hjer í blaðinu, að slegið bfsfth innheimtumann Landsverslunar f' Jififnðið. Heitir hann porkell pórð- ajraon, og hefir hann verið settur í varðhuld. Hann hafði slegið inn- heimtnmauninn inni á kaffihúsi, en ekki úti á götu; ekki hafði hann heldur tekið af honum neina pen- inga; en svo sagðist þó inriheimtu- manninum frá, þvi minnið var og er enn ruglað, og ekki á því að byggja, sem hann segir. Hefír hann ekki náð sjer nærri því enn. Stjarnan við eldana heitir bók, seru nýkomin er á markaðinn. Gefur fje- eru neðantaldar vörur einkar hentugar: Ljósakrónur, hengilampar, píanólampar, skrifboríslamp- ar, náttboríslampar, Rex straujárn, rafofnar, skaft- pottar fyrir rafVutun, ývus Kaffihitatæki, vasaljós, — flautukatlar, Kaffi- og te- box. — Einnig Nilfisk, rik- sugur o. m. fl. Verðið er lágt og vörurnar góðar. Haframjöl, „Soves'* í y2 kg. pk Dósamjólk. Gerpúlver (Vibe Hastrup ’s). Citrondropa ---- Vanilladropa ---- Möndludropa ---- Fægilög ---- Soyu ---- Ennfremur; Stoppgarn, mislitt. Skelplötutölur, fL stserðir. Pilskant, svartan. Púðurkerlingar. Sólir. Rakettur, litlax. Stjöfnuljós. Hf, Hiti (k Ljós Slg. Svo mikið er um fyrir blaði#u, að flytja þessi tíðindi, að það gleymir alveg að athuga hvað hœft er í þessu. Er slíkt vitanlega algengt hjá blað- inu. En litla umhyggju sýnir það að- standendum og vinum mannsins, að nota sjer væntanlegt lát hans í æs- ingaskyni, þó hann sje brátt heill heilsu, honum líði vel og liann sje ferðafær innan skamms, eftir því sem hjeraðslækniritin þnr vestra sagði í gter. Til iatæku konunnar f'rá Ónefnd- um kr. 10.00. N. N. kr. 15.00. Ólafi Guðmundssyni kr. 10.00. L. T. kr. 10.00. Til kkju ö-ísla Jónssonar frá göml- um Árnesing kr. 15.00, frá L. F. kr. 10.00. I Til ekknanna á ísafirði frá C. B. kr. 10.00. Hjörtur Hansson Kolasundi 1, Sími 1361: Kvensokkar, Karlmannasokkar, Brnasokkar, í fjölbreyttu og fallegu úrvali. HO. í í dag eru síðustu vörusýningax verslunarmanna fyrir jólin, og ættn_ btejarbúar að notti tækifærið til þess að skoða í gluggana, einkum þeir,, ■m iit eiga eftir að kaupa tii 'jólanna. Morgunblaðið er 12 síðnr í dag. (RS U N I Ð að jólasælgsetið er fjölbreyttast, best og ódýrast i KONFEKTBUÐINNI á Laugaveg 12 a® efnmitt þetta hafði hann þráð öllu Ö6ru frermir. Harm sá hana í anda, sá hið fagra flndlit hennar eins og það var á þeirri stond, fyrir mörgnm, mörgum árum fiHSan og hun lagði hönd sína á handlegg fibnh og mælti: , „Dudley, mundirðu geta elskað mig eára og í gamla daga, ef þ.jer vrði að þinni ?“ Á þessari stund datt honum í hug í jfyrsta sinni, að þetta kvöld hefði hún flýtt sjer niður til hans, áður en gest- í’mrr komu, tií þess að segja hohum frá því, að. hún bæri líf undir brjósti — og ^hmitt á þeirrj stund hafði hann smáð hana og lítilsvirt. Hann háfði traðkað á . hihum helgustu tilfinningum hennar og uppra'tt þá oilífu ást, sem var í huga banfi — og þetta var refsingin. Víssulega væri það, sem Foeley yfir- hjtjkrunakoha hafðj skrifað undir, satt, þá var hefnd Madeline hræðileg. Kn hve hrteðileg hún var r raun og ver>4, grunaði hann þó alls ekki. Skymdilega leit hann á aðra hlið máls- (ins. Væri þetta satt, þá mundi 'dóttir Madeline hljóta stöðu Caroline og auð. Allar vonir hans nm Ralph mundu verða að engu. Sonur Madeline mnndi erfa titil hans og auð og landsetur. pessar ■og þúsund aðrar hugsanir í samhandi við þetta kvöldu 'hann svo, að nærri óbæri- legt var. pögn hafði ríkt um stund. Loks rauf jarlinn þögnina og mál hans var ópi líkast: „pað ej- lýgi!“ Hann snerist um á hæli og. horfði á Mr. Farnrun heiftaraugum. ,,parf jeg að minna yður á, að þetta er eiðsvarinn framþurður í votta við- urvist.“ Mr. Farnum mælti kurteislega: „Ef Mrs. Foeley væri ekki karlæg, hefðum við farið þess á leit við hana, að hún hefði sagt það, er hún veit, hjer í áheym yðar.‘! „pað er ósatt, rógburður, falsmælgi/1 ^nælti jarlinn af mikilli reiði, en hann var sleginti miklum ótta. ,,Je,g Irarma það, yðar vegna, og fólks yðar, að það er satt.“ „Eruð þjer genginn af vitinu, maður? Látið þjer yður detta í hug, að slíkt. (geti gerst á heimili mínu, án þess mjer væri það kumrugt?" „Menn skjddu eigi ætla það, en svo er það samt.“ „Hvað varð þá af ’börnunum ? Hver annaðist uppeldi þeirra? Hvers vegna er mjei' fyrst skýrt frá þessu núna ? Hvers vegna — — ?“ j.Bæði börni-n eru enn á lífi. Yður iirmn bráðlega verða skýrt frá því, hvers (vegna yður er einmitt nú skýrt frá þessu ö]lu.“ „Pjer. Ijúgið! petta eru brögð svika- r-efa, til þess að leggja franrttíð barna minna í rústir.“ Mr. Faimum varð rauður sem blóð, en hann stilti sig vel. ..Durrvard jarl,“ mælti hann. „Jeg af- saka orðbragð yðar, því jeg skil vel hvernig yður muni vera iunanbrjósts. Jeg hefi aðeins sagt það,.senr sannarlega er satt. Getur yður dottið í hng, að jeg rnundi* koma hingað, án þess að hafa uæg gögn í hönduin til þess að frora sönnur á mál mitt.“ „Hvar eru þau þá?“, spurði jarlinn og bjóst við öllu. ,.pau ernr ekki íjærri. pau era reiðu- búin að koma, þegar á þau er kallað.“ „Hjer í húsinu! Hamingjan hjálpi j mjer — ; j Hann leit óttasleginn í kringu mn sig- ,.Á jeg að kalla á þau?“ ,.Já — nei — jeg veit það ekki.“ „Berið yður karlmarnllega, Durward' (,jarl,“ mælti Sir Horace. „Pjer þurfið/ nú á öllu yðar þreki að halda.“' Mr. Farnum gekk út að glugganum,., : og gaf einhverjum, er úti var, bendingu Svo sneri hann sjer að jarlinnm, sem skalf eins og hrísla og mælti: „Vafalanst munið þjer eftir Bessie Sargent, þernu fyrri konu yðar?“ „Já,“ svaraði jarlinn og var útlit hans . svo eymdarlegt, að allir viðstmV'ir vorrr•• hrærðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.