Morgunblaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 2
iViORG UNB LAÐÍÐ fTOHHKI X UL Höfum fyrirliggjandis Dr. Oetkers alþektu Citrondropa og Möndludropa > 10 og 20 gramma glðsum, ódýrir. m Einn -'O. (les. s. 1. birtist greia eftir : :iL; í Morgunblaðinu uai hina u’ikíu uiannskaðfl, s;;n árlegn verða rneðal fiskimanna laiiclsins. í greinimii er bending: uni, ;;ð fá samvi.-.i'u kvenna þcirra, sern mest eru sjó- og fiskifehðum. manna háoar, <;g þar sem je£ hefi veri'ð aðspurður, síðan gr. in þessi kom út, hvað jeg va-ri þar að fara, og hvernig jeg hjeldi, að samvinna gæíi or'ðið, þá vil jeg reyna að út- skýra það, sem jcg' bcnti á. Öllum hlýtur að vera það ljóst, að clrukkni heimilisfaðir frá konu og börnum, þá er það hún, sem verst verðtir úti og méstu örð- ugleikarnir lenda á, hún, sem sjer oft oo einatt börnum símtm tvístr- o að til uppeldis meða.1 vandalausra — og í stnttu máli, á fyrir sjer hinn grýttasta veg lífsins, sem unt er að ímynda sjer. Hið sama má að ýmsu leyti :segja um gamlar mæðtir eða vcikl- að fólk, sem fiskimaður álítur skyldu sína að virina fyrir. pnð «r þetta fólk, sem jcg fæ ekki skilið, að' varði ekkert um sjó- ferðir sinna nánustu. Jeg fæ ekki skilið það, að kröfur þær, sem vá- tryggingarf jelög og ríkisskoðun heimila, komi aðstandendum fiski- manna vkkert við. pær fyrirskip- anir eiga að vcra á hvcrju heimili, opnar öllum, sem í þær vilja. líta. par sem það vill brenna við, að ýmislegt, sem fylgja á bát til nota, «r í hart sla>r á hafinu, annað- hvort er skilið eftir á laíidi, eins og óþarfi, eða því er leynt og ekkert útvegað í staðinn, þá ga;ti svo farið, að aðstandendur fiskiman nsins gætu me'ð bænum sín;im fepgið hann til að nota hið fyrirskipaða; eða þá að fara aðra leið, en hún er sú, að fundur björgTmardeildar heimta’ði af þeirn sem tekur á sig þá ábyrgð, að ger ast fyrirliði fjölskyldumanna, að hann myndi eftir, hver sú ábyrgð er, að hann hefði með sjer nauð- synleg tæki á sjóinn og bæri skyn á að ganga frá lúkum, eins og sjó- manni sæmir, og geymdi þá hluti, sem til þess þurfa, vel og vand- lega. Flan út á hafið, til þess nð setja m*t á mótorbát, sem ekkert hefir innanborðs, sem grípa má til, er eitthvað verðui- að, er eng- 5n sjómenska, og að kalla háseta frá konum og börnum til að vera með í þeim „Rekord,>-ferðum, þar sem áhöið og fyrirhyggja ern skil- in eftir heima á hjall-lofti, á ekki við á landi því, þar sem ofviðri geta komið sem skot, öllum að ó- vörum. Reyndir og gætnir formenn hafa ávalt verið hjer vel metnir menn; en verðl um þ irra eru, að þeir verða ár frá ári að greiðá hærri iðgjöld til fjejaga, er taka ábyrgð á bátum þ irra, sökum þess, að skipaskaðar og tjón eru orðin það' tíð, að hækka verður iðgjöld, til þcss þau geti greitt það, sém þau hafa lofað ;t‘ greiða, og mun hjer oft vera svo, <>f mál væri krufið til mergjar, að fyrirhyggjumenn og þeir, er'vilja vanda sig, borga fyrir þá, sem nga fyrirhyggju hafa, en vilja. sýna sig það stóra, að hióða hinu mikla hafi byrgiun áhaldalausir, geta ekki lokað skips-lúkum, því slár og hlífar eru ekki á floytuTmi, eru annaðhvort skildar eftir á landi, eða' þá týnd- ar, fyrirlíta að nota rekakkeri eða drifpoka, sem allar siglinga- þjóðir skil.ja, hvers virði vr á Hkipirm, <>u sem menn lítilsvirða hjer enn sem komið er. (En augu manna munu þó opnast áður en langt líður). Pegar kovnið er svo hjá oss, að mótorbátar sýna það sjálfir, að þeir eru hættuleg skip 4 þeim tíma árs, þegar illviðrin eru tíð- ust, þá verður að gæta a'Hrar var- nðar; og þareð jeg het'i sje'ð að ali stendur hjer við sama og það befir verið síðan 1ðl4, þrátt fyrir þær bendingar, sem slysin árlega gefa, þá datt mjer í hug, -að sam- vinna hinna góðu og reyndu for- manna og kvenna þeirra, sem mest allra kémur mál þetta við, gæti koinið því til Jeiðar, að varlegar væri farið, er mn sjóferðir ræðir. A nýársdag birtist grein í Morg- unblaðinu eftir prófessor Agúst H. Bjarnason, með yfirskrift: ,Mann- björg á sjó og landi*. — Hans starfssvið er að öllu á landi, er hann er prófessor við háskóla ís- lands; ejt þó finnur hann hvöt hjá s.jer að framfylgja máli þessu, þar wm þeir þegja, sem varðar það mest. Hann bendir á þá leið, að ,Rauði krosKÍnn' táki málið í sínar Jiend- u r,. og væri vel farið, að fiskimenn og ástvinir þeirra eignuðust slík- an bakhjall. sem það fjelag er, og ætti hans uppástunga að athugast ve! og vandlega. En jeg held við mitt, að sámvinna kvenr/a og karla koniist á í björgunaraiálmu, því jeg hefi tröllátrú á kýenfólkinu, er til kasta kemur. Jeg þakka próf. Agúst H. Bjarnason fyrir grein- ina, sem fer í svipaða átt og grein mín í Morgunbl. 30. des. Hún gladdi mig mest vegna þess, að í 11 ár hefi jeg skrifað um ýmis- legt t.il varúðar á sjónum, en eng- inn hefir tckið ti! máls, hvorki með nje móti; var jeg því farinn að spvrja sjálfan mig, hvort þetta mál væri í rauninni ekki það lítil- fjorlegt, að skrif ura það væri , Ekkert strit flðEins lítil suQa m 5i M U er iltiðii nn athaoið litina í mislituin dúkunum, hve djsamlegr skærir oj hreinir þ.-ir eru, ettir litla suðu með þessu nýja óviðjatnanletí;a þvottaefni FLIK-FLAK Gaman er að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greið- lega FLIK-FLAK leysir upp óhreimndin, og á eítir munu menn sjá, að þræðirnir í dúknum hata ekki orðið tyrir neinum ahrifum. FLIK FLAK er sem sje gersamlega áhriialaust á dúka og þeim ó- skaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgerðir. Þar á móti hhtir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þvottabretti nje að nota sterka blautasápu eða sóda. flðeins líiil suða, og úhreinindin leysast alueg upp! J fnvel viðkvæmostu litir þola ___ , Fæ<t í heildsölu hjá FLIK-FLAK-þvottinn. Sjerhver mislit <r sumarkioll eða litoð mansj ttsky-ta kemor óskemd dr þvottmum. FLIK FLAK er alveg óskaðlegt. i> % I & Li I K Símar 890 & 949. Reykjavík. FLAK vitleysa ein, eða „jeg gcngi með • lausa skrúfn“, sem jeg þyrí'ti að biðja minn góða kunningja, lækn- ir pórð Svðinsson á Kleppi, að herða á. Urein prófessorsins benti mjer á, að fleiri en jeg fyndu það, að hjer væri eitthvað athugavert, sera væri þess ’cðlis, áð björgunai-mál- ið væri rœtt, reynt að koma í veg fyrir slys; og ef það er athugað, að síðan slysatryggingarsjóður var í tofnaðnr árið 1909, era farnir í sjóinn um 1100 hraustir drengir, þá virðist injer nú, að björgnnar- starf og tilraunir til að aftra slýs- lun, gætu vel átt heima meðal oss, og eitthvað væri gjört í þá att, að brýna fyrir fiskimönnum varkárni á sjónum, af fleirum en mjer ein- um. Jeg læt mjer ekki detta í hug, að fleiri bendingar geti ekki fram komið en þessi, sem hjer er minst. á; en þeir sem vita betur, komi fram méð sínar; það er skylda hvers, sem getur, að l«ggja sitt lið, svo blóðtaka þessi hætti, því liún verkar illa á framtíð munað- arleysingjanna; og annað en mann nð er það ekki, að rejma að greiða veg kvenna þeirra, sem hundist hafa fiskimönnum; örð- ugleikar þeirra eru svo rnargir og miklir, að þeir verða að koma til greina, þegar minst er á að koma á fjelagsskap til alð> koma í veg fyrir slys á sjó, og á fundum þess fjela.gs ættu konur fiskimanna að eiga sæti, fyrstar allra annara, — annað sæmir ékki. Hásetar þeir, sem eru svo óláns- samir að ráðast í skiprúm hjá íyr- i/'byggju)ausum formönnum, ættu einnig að láta til sín heyra. pað e<- engin prjedikun til agaleysis, en getur komið því t.il leiðar, að huiir fífldjörfu vandi sig svo, áð slysi verði afstýrt. tílóru orðin, v,að öllu sje óhætt“, er farið er xrá landi, og þar eftir skildir þeir varahlutir, sem gætu í nanð komið að liði, veyða ljett á metum, þeg- ar, skyndilega rýkur og við ekkert verður ráðið, áhaldalaust. Að endingu vil jeg minnast á, að komist mál þetta þáð lan'gt, að me-ð meiri alvöru verði starfað í þá átt, að koma í veg fyrir slys á |sjó, en hingað til hefir verið gert, og fjélagsskapur myndist, þá ætti það að vera eitt af fyrstu verkum þess fjelags, að skora ;i lauds- stjórn, að láfa leggja síma tu Reykjaness, og láta ékki þá, sem um símalágning eiga að sjá, humma það framm af sjer ár frá ári, og brýna fyrir þeim, að menn geti orðið það veikir á Reykjanesi, að þeir komast ekki úr rúmi sínu til að starfrækja vitann, en geta. ekki látið vita um það. tíími til Reyk.ja- ness getur orðið til að bjarga bát með t. d. 7 mönnum. pað tjón er lágt) reiknað fyrir þjóðfjelagið 280.000 kr. Skip lútar á svartri nóttu að Reykjanesvita; hann logar ekki; þá eru Fnglaskerin, þar er dauð- inn; jarðskjálfti hefir skemt vit- ann, hann getur gjört það enn. Frjett um það herst eirihverntíma með einliverjum. þvi sírni var eng- inn til að beiðast hjálpar. Hvað- getnr slíkt »*kki kostað? Ekkert af þessu er tekið til greina, a'ðeins hummað fram af sjer að fram- kvæma það verk, sem þjóðiuni er til stórskanunar, að ekki <er komið í framkvæmd fyrir löngu, þótt ekki væri til annars en að aðalút- vörðnr land.sins, sem vinnur að því, að leiðbeina sjófaréndum a hættulegxi leifi, gæti gjört þær ráð stafanir í síma, að lionuni væru sencl meðul, «r sjúkdómar heinr sækja heimili hans, og hann má sig ekki hreyfa. Ríkisskoðun á sbipum er nú komin á, og er hún trygging, þa* sem hún nær; en því aðeins kefl®' ur hun að tilætluðum notum, að >ví, sem eigendur báta og skip# hafa orðið að leggja til, samkvænit kröfum lieuimr, sje haldið við. Kröfurnar þ.vkja harðar á ýmsuii1 sviðum, en dæmin sýna, að \>&t þurfa að vera svo á þeim sta® hnattarins. þar sem aldrei treyst.a veðri stundinni lengur, við þá strönd. þar sem rúm níerm á besta reki hafa látið líf’1' á 15 árum — og tap þjóðfjelag®' ins vegna þeirra dnikknana )11<l reikna 44 miljónir króna, og ef 1;l . vi 11 miklu ineira, ef á alt er lú1^’ sem ber að taka með. . Rvík. 4. janúar 1924- tíveinbjörn Egilson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.