Morgunblaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 4
CITVRf,Af»TB ■4•MtawnMev***’- «*l fslenskir hestar og ferðamenn. Bók- ina íslenskir hestar og ferðamenn er httfct að pánta ;i kr. 10.00 ti.l 15. ntars 1925 (að forfallalausu búin fyr). Listi liggur til úskriftar í bókaverslun Ar- sæis Arnasonar, L;uigaveg 4. Bófcin verður send áskrifendum gegu fýrfrfram greiðslu burðargjaldsfrítt; eihni'g send gegn póstkröfu um land alt.. 'yriirUciciT jandi i Salfpokar, Fá k iinur, SjnditjErri, Trawi-garn. i Gi. Simt 720. Vr!$8kifti. l.'tið erfðafestnland, eða lítið býli, óskrast til kanps. Upplýsingar í síma 1301. Ný fataefnl i miklu úrvaii. Tilbúit f3t nýsaumuð frá kr. 95,00. Pöt af- f-eidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes v.oj, Laugaveg 3, eími 169. lioí-gan Brofhers víni Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. peir, sem reykja, vita það best, að Yindlar og Vindlingar eru því aðeins /óðir, að þeir sjeu geymdir í n»gnm og jöfnnm hita. pessi skilyrði ern til mtaðar í Tóbakshúsinu. Handskorna neftóbakið úr Tóbaks- Kvöldskemtun gndturtekur skemtun sírut í Bárunni í kvöld kl. 8%. Skemtiskrá verður svipuð og síðast. Hinn undurfagri barnasöngur verður endurtekinn. Guðjón kennari G-uðjónsson les upp; fröken ÞuríSur Sigurðardótt- ir syngur. Til viðbótar syngur Reinholt lliehter gairiaiivísip\ Að Jieim loktmm verður dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar verða seldir á 2 kr. í bókaverslun Sigf. Kyinunds- sonar og í Bárunni eftir ki. 2. Gengiö. Rvík, í gær. Sterl. pd. . . ............ 28.00 Danskar kr.................104.17 Norskar ,kr................ 89.27 Sænskar kr................15,9.01 Dollar.................... 5.91 Franskir frankar.......... 32.24 frá Dagbók. □ Ivlda 5925106'/* Veðrið síðdegis í gær. Hiti -y- (i—0 st. Breytilegur og hægur vindur. Lítils hátt-ar sujókorna á Norð vestu rí a nd i. Bjartviðri annarsstaðar. Skálda- og listaanrmastyrkurimi. — líann -er nú að upphæð 8 þús. kr. þetta árið, og eiga umsóknir um hann samkvæm-t auglýsiugu í Lögbirtinga- blaðinu að vera komnar til dóms- og kirkjiuuálaráðuneytisins fyrir 1. febr. næstkomandi. I greín Harðars Gíslnsouar í síðasta tölubl. Iþessa blaðs urðu þessar prent- villur í eftirtöldum liðum í gengis- töftunni: Dönsk kr. 1. jan. á að vera 122,94; lágmark é norskri kr. 31. des. á að vera 89,51 og lágmark á sænskri krónn sama dag á að vera 159,57. Sanocrysin, hið nýja berklalyf, sem farið er að nota í Daumörku, og mik- ið umtal hefir verið um, er nú vænt anlegt hingað til lands um miðjan þéiinau mánuð. Hefir Sigurður Magn- 0g dýrasta sjálfstæðisfyrirtæki ússon læknir :á Vílilsstöðum pantað ' | þjóðarinnar, er það lífsnauðsvnj það, og xnun gera tilrauuir með það á Hpli á 50 aura og 1,25 selur Tóbaks-j ag losna, sem fyrst úr skuldumJ sjúklingum á hælinu strnx og það er Nlunið A. S. I. Sími 700. Bergens Notforpetning eru viðurkeod fyrir gœði. — Umboðamenn:* I. BrynjcfssDn B Kuaran. kvöld fvrir biirti kl. fást frá kl. 1 í dag. Aðgöngaimiðar út a eitt fyrir hag hluthafanna; húsinu or viðurkent. fvrir hvað fínt og (d1 fyrir i.jelagið, fyrir þetta rnesta gott það er. tlÚHlð, Átsúkkulaði, margar tegundir og Bftir útlitinu að dæraa, og eftir útkomimni árið sem kið, eru allar með ýmsu verði, fæst í Tóbakshúsinu, lifcur U1 >** * >aS ** tekist’ Vmna. WMMmm Sfcúlka, st-m vill læra að sauma, hálf- an eða alian daginn, getur fengiö pláss á uaumastofunni í Bankastræti 14. ef alúð, skilningnr og viljafe er sýnd þessu fjelagi okkar, sem oft héfir verið nefnt, og á með rjettu nafinið: óskabam þjóðarinnar. Br Emil Nielsen mælti svofeld- var atofnað. prjá fyrstu árs- f jifcíktngana árið sem leið, borguð- nm við 142 þúsund krónur í vext i og gengistap. í mare 1927 komið. Leifur hep/ii seldi afla sinit í Eng- landi í gær, 1570 kassa, fyrir 3390 sterlingspund. Mun það vera eiuhver besta «ala, sem íslenskir togarar hafa fengið uú á síðari árum. Símabilanirnar. sem verið hafa, eru nú að komast i' lag. Er orðið gott.sam- band til Norðurlandsins alla leið til Akureyrar. Til ísafjarðar hefir og um oi'ðum, ineð hinni venjulegu' náðst samband, en er slærnt enn. — alvörúgefni sinni og festu, var svo Kemst sambandið við Vestfirði v'æut- auðheyrt, sem nokkru sinrd áður, anlega í fult lag innan skannms. hrc mikill íslendingur Nielsen er, hve sterkum höndum hann nú er Tveir þýskir togarar haf-a komið iim síðustu daga með lirotin spil, <>g sá þriðji vataslaus. | ! Aprí.1 kom inn í gær með brotið spii. Fór hann út um jðlaleytið, og hafði satna og ekkert veitt. Anton Stub, fisktökuskip, sem hjer heí'if legið,' fór til Viðeyjar í,gær. — Hjeðan fer skipið austur um land og tekur þar fisk. Strandið á „Terneskjær“. í „Norges Handeis- og' Sjöfartstidende" hefir liirst viðtal við skjpstjóraim á „Tern-j eskjær“, skipi því, sém strandaði á Meðallandi í vetur. Ber skipstjórinu ísleudingum hið besta söguua, og telur bændur þar eystra hafa farist mjög maiinúðlega og rausnarlega við bá. Guðmundur Hávarðsson ferðaniaður og hestamaður, hefir (teðið Mörgun- blaðið að geta þess, að bók sii um ís- lenska hesta og ferðameim, er hann hefir haft í smíðum undaníarin ár, verði helmingi stærri en upphaflega var áformað, og verð hennar því imm hærra en upphafléga var (sbr. augl. hjer í blaðinu). j Kvöldskemtun. Barnavinaf jelagið i Sumargjöf endurtekur skemtun sína í Bárunni í kvöld kl. 81,4. Skemtiskrá verður svipuð og siðast. Hinn undúr- ftigri barnasöngui' verður endurtekinn. Guðjón kennari Guðjóngsou^les up[>. Fröken puríður Sigurðardótti syngur. Til viðbótar syngur KeinhofT Richter gamanv'sur. — Að því loknu verður dansað til kl. 1. Aögönguipiðar verða seldir á 2 kr. í bókaverslun Sigf- Eynumdssonnr og í VESTURLAND þuifa aihr laDdaaienn aft l*sa. Útaö1 uinflóor l Reykjttvtk Egtil Qui!ormsson EíiDekipiit joiayíbdntaa. Slman 24 wer-*. 23 Poulsois, 27 ^ ow»Í3«p<fp Kifi.r pHrslif v?9, ZíárnsmíÖauErkíæn. Sv. Jónsson & Go. Kirkjustræti 8 B. hafa venjulega fyrirliggjandfj. miklar birgðir af fallegTl Og end- ingargóðu veggfóðri, margskonar pappír og pappa — á þil, loft og tilætlast gólf — og gipsnðum loftlist-um 0 g loftrósum. Símnefni; Sveinco. luisttau f manchett-kyrtur, midiskyitur, 8vuntur, feengurver og floira. Gott og ódýrt tengdur hinni nýju fóstuíjörð getum við vtcnst Jæss aö fyrsta. 0g hve heitt hann ann því 60ÍÍ þús. kr. lánið verði greitt a® fulln. En þá hefir líka hagur fje- lagsíns og >eign ihiuthafanna batn- að. að sama skaju. Hvort arðinum af rekstri fjelagsins er varið til úUtorgana handa hiuthöfum, eða ! acfborganir af skuldum, kemur fyrirtæki, sem þjóðin hefir fengið honum í hendur, í fuTlu trausti þess, enginn annar væri 4: þess fa-r, sem hann, að sjá því far- borða. -0- Brenna íþróttafjelaganka fór ÍL'am Bárumii ef'tir kl. 2. á sunnudagskvöldið, eins og til stóð. Var samankominn múgnr og marg'- menni á íþróttavellimun. — Brennan sjálf þótti allgóð, þó þótti mörgum, sem Sálarástand þórbergs pórðarsonar virðist vera í hraklcgu lagi. Hann laurn ast úndir skjól dánarininningar um nýlátinn vin sinn, tit þess að a-ta ó- fjarlæga menn, kjósendur í sjeð hafa stórar og veglegar }ir('(öP; hrennur úti í sveitum, þessi helst til Korður-feafjarðarsýslU,fyrir val þeirra lítil. Söngurinn tókst miður og eins þin;?manni sínnm. ^lík framkonva dansimt. verður eigi tekin á a.nnan hátt en með Nýja Bíó biður þess getið, að ls- þögulum viðbjóði á blaðamensku pór- land í lifandi myndum verði sýnt í bergs teturs. Ef þ v 0 11 a d a g u r er á n orgui , þá sítttið eða send ð t verBl. : : „t>ORF“ : : HveifiBgötu 66, Simi 1137, þvi hún ee ur dú Sólskinaaap 1 og Btúnsápu með nojög lækknðu verði Hefnd iarlsfrúarinnar. Eftir Georgie Sheldon. hón. kom kcypti jog lítið hús í útjaðri borgarinnar og þar átti jeg heitna í fjögni- Sr, Bessie sagði mjer frá því, að þú liefðir gifsf aftur. Jeg var oft í efa hva,ð jeg ætti áfi. gera, en-það varð úr, a5 jeg akvað áð haída því leyndu fyrir þjer, að jeg æri á iífi. uns ’oörn mín nícðu myndugsaldri, og þá að krcfjast rjettinda þeirra. En j(«g ákvað, að halda þvu leyudn fyrir fjölslfyldu þmni, éf þú ljetir að krofum mínum.“ ,,()g hverníg hugsaðirðu þjcr, að það hcfði gétað orðið?“ spurði jariinn beisk- lega. ,Með því að þi'gja um tilycru mína. sjá svo iim, að héimurinn teldi mifi dána áfram.“ „Og hvers vegna hefirðu breytt um á fevörðnnf’* „Ákvörðvm þín í að reyna að eyðileggja framtíð dóttnr minnar, svíviröingar þínar verður þú að skera upp eins og þú hefir o,g þinna í minn garð og minna. Og nú sáð.“ ískuldi výai' í rödd madömu Loicester, er hún mælti þessi orð, og jarliun var fölur sem nár. Eftir stutta þögu lijelt madaman áfram: „Tímimi leið, og jeg sá fram á, að jeg yrði að afla mjer íneiri tekna, svo Louis og X'ína ga'tii mentast. ög komiö fram svo samhoðið væri stöðu þeirri, er þau síðar mundu taka við. Að vísu átti jeg eignir nógar, en þap- gat jeg ek-ki snert, án þess að Ijóstra einmitt því upp, er .jeg vildi leyna. Jeg ákvað því að stofna skóla fyrir stúlkur. Skóli minn fjekk hrátt orð á sig, og auðmannafóik keppti um að fá inntökuleyfi í skólann fyrir dætur súiar. Jeg vann mjer inn mikið fje' með þessu móti og þurfti engar f jár- hagsáhyggjur að ala. Jeg tók upp annað nafn mitt„ Leieester, sem var seinna nafn móður minuar, áður en hún giftist, og sem madama Leieester vap jeg heiðruð svo, að , mjer var frjáls aðgangur að heimihtm hinna göfugustu ætta í Frakk- ' landi. Svo l>eið og heið, og þau Louis og Níua urðu tólf ára. Jeg þráði að menta Louis að enskum sið, og þess vcgna flutti jeg til London og stofnaði annan skóla þar. pá gat jeg og sjálf kaft eftir- lit með honum á uppvaxtarárum hans. en það taldi jeg helga skyldu. Við vor- um sex ár í Loudon. Skólinn gekk vel. Hver móðir sem væri hofði getað verið jirifin af börnum mínum, er þá voru 18 ára. Jeg var þá að hugsa 11111 að ná tali af jijer, viðvíkjandi framtíö þeirra, er það gcrðist, er hollvarpaði öllum ætlun- um míuum. Og þareð jeg sjo, að Mal- eoltn lávarður er viðstaddur, vil jeg geta þess, að það, er jeg nú mun frá greina, suertir hann, og“. —* pað fór ósjálfrátt skjálfti um Kenneth allan, því hann grunaði hvað koma mimdi. •>Pegar sonur minn gokk í ciukaskóln þann, <*r jeg valdi, kýntist hann nokkrnm nngum mönnum, cr voru á sama reki og ann. vsJtmir þeirra vildu óðir og upp- vægir ganga i lierinn, og eigi leið á löugu áður en Louis fjokk og óviðráðan- ,lega liingun í þá átt. Hann sinti engi.un mótbárúm mínnm og var kaldur fvrir bænum mínnm, Og svo fór, að Louis strkuk að heiman og gekk í eina horsveit konungsins. pareð hann var ómjTidug- ur, hefði jeg vafalaust getað lieiratað lausn hans. En þetta særðí mig dýpra sári en svo, að jeg gaiti st-rax fyrirgefió honum það. Jeg skrifaði homim hvass- ort brjef og sagði honum, að hann yrðt að taka afleiðmgunum af atferli síno, liverjar sem þær yrðu. Bha Louis átti (mikla viðkvæmni, og hon nm fanst, að jeg tjeki hann hart. í langan tíma frjett- um við ekkert um hann. þasgað til Nína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.