Morgunblaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 2
M O R G U N B L A Ð 1 jÐ Höfum fyrirliggjandit Þakpappa, venjul. og ,,Zinco Ruber“, Þaksaum, Þakjárn, Rörmúffur, Knjerör, meö loki, Ofnrör, Saum 5”, Stormvax. Tvær stórar rúður (búöarrúöur). þetta. verið undir eins manns stjórn. Mjög líklegt er, að hægt væri að nota Skólavörðuna fyrir .stjörnuturn, með því að brevta henni að nokkru, og setja yfir hana hvolfþak (Kuppel), þar til heyrandi, sem. hreyfa mættí í all- ar áttir. Fyrir stríðið kostuðu slíkir kupplar 3—4 þúsund krón- ur, og fastur kúppull, sem nægja mundi til þess að geta gefið' ná- kvæmt tímameriki, kostar mikið minna. J g fel víst, að hægt væri að koma þessu upp, án þess að fá mann frá útlöndum til þess, því sá, sem þetta yrði keypt hjá, niundi fúslega láta í tje teikning- ar og leiðbeiningar um það, hvern ig öllu skyldi fyrir komið. Jeg get ímyndað mjer, að sum-‘ GALOSCHER BEDSTE FABRIKAT TRE TORn a/s HELSiNGBORGS GÁLOSCHER „KRONBORG” VANDKUNSTEN K0BENHAVN, B. ! mannaskólanum, til þess að geta gefið nákvæmt tímamerki, þar til, fiS'kveiðar um kunni að þykja það ótrúlegt, að hægt sje að koma upp stjörnn- turni fyrir jafnlítið verð, eins og hjer er gert. ráð fyrir, og kemur það fram í seinni greininni um Skolavörðuhæðina, þar sem talað er um, að það mundi kosta miljón- ir par er átt við stjörnuturna til vísindalegra rannsókna á himin- geiminum, þar sem kíkirinn kost- ai’ stórfje, auk allskonar annara áhalda. Hjer er aðeins átt. viS litla stöð, sem nægileg va;ri til þess að senda tímamerki út um landið, og er það ekki stærra fyr- irtæki en svo, að ríkið gæti hæg- lega g'jört það, hvenær sem væri. En ef ríkið gæti ómögulega sjeð sjer fært að ráðast í það, þá er ! örmur leið til þess, sem vel væri j reynandi, og hún er sú, að allir jiásetar á landinu, sem stunda I loftskeytastöðin var reist nokkr- « í síðustu blöðum hjer í bænum|um arum ‘S1ðar. hefir talsvert verið ritað um það, j pað er mjög líklegt, að fyrir á togurum og motor- bátum, gæfu einn fisk eða fisk- virði, og yfirmenn nokkra fisika, og sömuleiðis útgerðarmenn. Jeg að g.jöra voldugt torg á skóla- Jslendingum liggi að verða mikil trúi ekki öðru en útgerðarmenn vörðuhæðinni, ög reisa svo við siglingaþjóð, og þegar það verður, |jyrðu fúsir til að taka á móti þess- það veglegustu framtíðarbygg- er öldungis óhjákvæmilegt aS fá um gjöfum og koma þeim í einn iugar landsins. En mjer finst stjörnuhús, sem getur sent frálhjóð. pað vær; gaman að sjá, hve Skólavörðuhæðin alls ekki heppi- sjer tímamierki til helstu kaup- mikið það yrði yfir árið. Jeg gæti legur staður til þessa. Til þess staða á landinu, og jafnvel nú frúað að það þyrftu ekki mörg liggur hún alt of hátt, og auk þegar er þetta orðið nauðsynlegf. jár til þess að fá næga upphæð til þess mundi verða mjög kostnaðar- Auk þess er þetta svo stórt spor (þess að koma upp litlu stjörnu- samt að gjöra þa-r torg, og reisa í sjálfstæðis- og menningaráttina, húsi, af líkri staérð, eins og jeg þar stórar byggingar. Eins og að kostnaður í samanburði við hefi hjer hent á- allir vita, er hæðin öll ekkert þgð eru smámunir einir; því þótt, Hvað sem því líður, hve langt annað en klappir, mjög mism.un- menn noti loftskevti nú sem stend- ,eða skamt kann að verða þangað andi háar, og yrði því afardýrt að ui, þá er ekki hægt að fá nákvæmt til íslenska ríkið sjer sjer fært að sljetta þar stórt svæði, og síðan tímamerki með þeim, nema þar ráðast í slíkt fyrirtæki, þa ma o- grafa fyrir kjöllurum. ræsum og sem móttökutæki eru; því ef mögulega e.vðileggja Skólavörðu- vatni o. fl. tímamerki með loftskeytum eiga hæðina svo, að ekki yrð; hægt að En Skólavörðuhæðin er hentng að sendast frá útlöndum, og ganga koma þar upp stjörnuturni, og tii annars. Hún er sjerstaklega í gegnum fleiri símastöðvai hjer|þannig að koma í veg fyrir, í o- ihentug til þess að reisa á’henni^á landi, verða þau ónákvæm, All'r fvrirsjáanlega langri framtíð, að •stjörnuhús. Menn satkjast eftir sjómenn eða siglingamenn vita,! sjófarendur, innlendir og útlendir. að byggja stjörnuhús á hæðum, hver nauðsyn er fyrir þá, sem sigla1 g'?ti fengið hjer, eins og í oðrum tii þess að komast hjá að byggja Uffl höf heimsins, ag hafa siðuðum löndum, tímamerki, til vænta mátti — sú. stjórnarbótatil- raun. sem hún gerði. Svo sem að líkindum lætnr, hef- ii- Alþýðublaðið „tekið upp hansk- ,ann“ fyrir Bolsa í Rússlandi. pað er eins og komið sje við hjartað I Hallbirni, ef minst er á rúss- nesku bolsana til annars en hróss, og ástandinu í Rússlandi er lýst öðruvísi en einhverri Paradís. — Sovjetstjórnin á sjer víst hvergi í heimi öruggari formæla.nda en þetta blaðkríli h.jer liti á hala veraldar. Og er það eitt nægt hlátursefni um þvert og endilangt landið. En það er annað. sem er ennþá hjákátlegra, og það er það, að hvað margar og órækar sannanir,! sem fást fyrir því, að ástandið í Rússlandi sje á sumum sviðnm ’ ergu betra, og á öðrum margfa.lt1 verra en fyrir byltinguna, þá hrópar Alþ.bl. altaf fullum liálsi: petta er lýgi! petta er falsað ! En svo grannviturt ætti blaðið ekki að vera, að sjá ekki, að það herst þarna vonlausri baráttu. Samræm- ar, en afar-úglæsilega-r lýsingar á ! hrakförum Bolsa. er að finna í öllum blöðum heimsins, sem Bols- ■ ■af efeki ráða yfir sjálfir. Peir stjórnmálaflokkar, sem næst ættu að standa Bolsum vegna skoðana sinna, jafnaðarmennirnir, eru al- staðar í veröldinni á svo gersam- lega öndverðum meið við þá, að þeir líta á pá -ins og hverja aðra 1 pest, eða drepsótt í þjóðfjelag- ’ imi. Gagnkunnugustu menn, sent e.ngin ástæða er til að rengja, hera j þeim afarilla söguna a.ð öRu leyti, og öllu þeirra braski og bramli j heima fvrir. peir hafa orðið upp- ■vísir að svívirðilegasta undirróðri víðsvegar um lönd, þvert ofah í hátíðleg loforð og undirskrifaða samninga. Sjálfur höfuðpaurinn, Lenin, játaði það, þegar hann sá, ,að í óefni var komið, að honum og fylgifiskum hans hefði hrapal- lega missýnst, og að þeir hefðu gert hvert glappaskotið öðru meira — öll undirstaðan undir starfi þeirra hefði verið ein vit- leysa. Og nú kemur síðast önnur 'sterkasta stoð Bolsa, Trotzfcy, og gerir sömu játninguna. -— lýsir því yfir, að á öllum sviðum hafi kommúnisminn farið hina mestu hrakför. prátt fyrir þetta alt — þrátt fyrir samróma vfirlýSingar kunn- SilBII»lll 24 «erolHnl*i 23 PoulMRi 27 FoMberf. ki.pparstig 89, aárnsmíöauErkfærí. Fypipliggjandi i Sími 72$). ATHveiÐ fataefnin hjá mjer. Gaðm. B. Vikar, klæðskeri. — Laugaveg 5. Óðýrasti sykurinn. Fpamföp. Rafmagnið er handhægt; þjef ugra manna og Bolsa sjálfra, ber getJð fengið eins ]niki5 ijósmagn Alþýðublaðið, sem ekkert veit, að- Qg þ-er, vilji8> __ en þjer haf;ð dáunarbumbuua hjer úti á íslandi, lýsir alla lygara, sem segja satt rjett til um Rússland, og og iháa turna. Skólavörðuhæðin er sjerst.aklega vel löguð til þessa; þar þyrfti stjörnuhúsið að líkind- ækki að vera hærra en ein hæð og hvolfþak (Kuppel). Stjörnuturn- ar geta verið afarmismunandi <lýrir, bæði að byggingu og" á- Ihöldum. Fyrir nokkrum árum kom liijer danskur maður, til þess að á- kveða hnattstöðu Reykjavíkur og kannske til fleiri rannsókna. Hann bygði lítinn skúr á klöpp, nokkra faðma fyrir norðan Skólavörðuna, oghafði rifuá þakinu frá nohðri til suðurs. Inni í skúrnum steypti hann steinstöpul, og stendur hann þar enn. Setti hann á þennan stöpul lítinn kikir, „IJniversal In- strument“, og gerði svo þar sínar athugasemdir. Nokfkru síðar keypti landssjóður lítinn hádegislínukík- ,k\æma tímamæla, til þess að geta ávalt reiknað út, hve austarlega eða vestarlega þeir eru á hnett- inum, en slíka tímamæla e” ekki raögulegt að stilla svo rjett, að það komi að fullu gagni, nema ’eftir tímamerki, sem sent, er frá einhverjum stjörnuturni. Stjörnu- tnrn, sem fullnægði þessum kröf um. þvrfti ekk; að kosta miljónir. ekki nema lítið brot úr einni mil- jón króna. Annars virðist, það fremur lítill mennmgarbragur að þurfa dag- lega að sækja tímamerki til ann- ara þjóða. Ekki virðist, að í mik- ið væri ráðist af ríkinu, þótt það bygði eitt hús, þar sem hafa mætti í veðurfræðisstöð, jarð- skjálftamæli og lítinn stjörnu- ir, og 'þess að stilla sjóúrin sín eftir. íslenskir sjómenn eiga heimtingu á, að Skólavörðuhæðin sje geymd, til þess að koma þar upp stjörnn- húsi, og það sem fyrst. Magnús Benjamínsson. var hann notaðnr í Stýri- turn áfastan við húsið, og gæti alt m\ TJndanfarið hefir Morgunhlaðið flutt útdrátt úr ágætnm greinum eftir próf. Anton Karlgren, um Rússland, þar sem sagt er svo hlutdrægnislaust, sem verða má, frá þeim meingöllum, sem komið hafa fram í stjórnarfari því, sem nú er notað í Rússlandi, og lýst er í s-kýrum en öfgalansum drátt- um, hve Sovjetstjórninni nii hefir algerlega mishepnast — eins og kastar sjer á knje í blindri að- dáun ’fyrir fáránlegustn þjóðskipu- lagstilrauninni, sem gerð hefir verið. Alþýðubl. veit betur en Iænin! Og á ummælum Trotzkys er ekkert að byggja! pað kemur þess vegna, öbki neinum á óvart, þó ekki sje farið að ræða þetta efni við blaðið. — Meðan það tvístígur jafn greipi- lega og það hefir gert í þessari blindu forherðingu fyrir öllum staðreyndum og ölium sarinleika. þá er til lítils að opna á því ang- un. Meðan það gerir Lenin að heimskingja og Trotzky að lygara — þá, sem verið hafa guðir þess þá ier ekki að furða, þó því finnist umsagnir annara Ijettar á metunum. En sannleikurinxi um Rússland stendur jafn föstnm fótum, þó Mþýðublaðið æpi: lygi! emnig vei i tt til T nokkra daga, og af sjerstök' uir, ástæðum, selur versl. ,,pörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137, strau- sykur 7!) aura kílóið. hvítan og góðan á -aðeinS Veitið framförunum abhygli, og hagnýtið yður þær. pað, sem virðist ókleyft í dag, er einhver hugvitsma|Surinn búinn að gera auðvelt á morgun. og þjer' viljið, stundum rc-kið yður á það, að þ,Ier getið eíkki fengið eins lítið ljós og þjer viljið- pessu hafa þeir eftirtekt, mennirnir, sem búa ..Philips“- lampana. peir einsett11 s.jer að ráða bót á þessu, og þelf hafa gert það- Peir hafa búið t.il sparilaiupa» sem eyðir einungis einum fimt3, hluta af því rafmagni, er venju legur 10 kerta lampi þarf, -?u ur þó nægilega birtu í svefnher bergjum, litlum forstofum og ;inrl arsstaðar þar, sem lítils er IÍ°hS >örf. petta er framför, sem hafið, ef til vill ekki ve-itt ‘H stóra seiu kou>' hygli áður. Notið ekki straumfreka lampa, þar .Philips1 sparilampinn getnr ið að fullum no.tum. Philips spa.rilampiun ^æst ^ JÚLÍUSI björnssyni, Hafnarstræti Sími ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.