Morgunblaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ að RiaRGU»8LAÐINU fá blaðið ókeyp- ia til næBtkom- andi mánaðamóta Uppboöiö Dagbóh I. O. O. F. 1061238l/2. í Ðárunni heiöur áfram f öag. Byrjar kl. 1 eftir háöegi. Veðrið síðdegis :'j gær. Hiti' á Vest- ruilandi 1 til 3 'stig; á Austurlandi 3 til 7 stig. SuSlæg átt á iíorðaustur- landi. Suðvestlæg' átt á Suðvestur- landi. Lítilsháttar úrkoma víða um land. i hálfa aðra til tvær miljónir króna á [ og fóru, þeir allir um hann hrak- Pappirspokar* | allar stærðir. Óaýrast i bænum j CSausen. Simi 39. s.vpur úr ikaffibolla. Að því indi. I bnnti leggur hann orð í belg með jvísu þessari: Satt um manninn seg.ja ber, Guðspekifjelagið. Fundur í S.epl ímu rmaður Brjef til Láru. án. Eftir því ætti útflutningsverð legum orðiun. Jón sat einn sjer ’ í kviild kl. 8l/2. Formaður flytur er- fi. kjarins á Iþessu einmuna aflaári ()„. sýpur úr !kaffiboiia. Að bví Efni ekki að hrök'kva nándarnærri fyrir útgjöldunum. Og upplýsingar þær serri Tr. gefur Vuii lifrarfötin er samskonar frábær, sjálfs að efnum b.jó ’ann. Engum gerði ’ann ilt af sjer — eða gott- Svo dó ’ann. vitlevsa, því tonnatal og lifrarfata j PrjóDagarn 30 litir nýkomnir !I Gi Mótorbátur 8—12 tonn, óskast til kaups. Upp- lýsingar hjá Bræðrun'jun Proppé. standast venjulega á. Alveg sjerstök j Uiidaiitekning í ár, að eigi þarf nema fjóra fimtu tonns til að gera lifrar- fatið. pað er ekki nema guðveJkpmið, tunnu; vökvinn var í voða. Tryggvi sæll, að lepja prentviHut-upp kvað Sigurður Breiðf jörð: Stafir brotnuðu í brennivíns- Pá i Rat'Ijósaþræ’ðir sködduðust mikið og | víða hjer í hænuui í fvrradag. Eru igötur víða ljóslausar á longum svæð- j i:m, og sömuleiðis varð Ijóslauít í | nokkrum húsum. Kom þakið af húsi j Magnúsar Matthíassonar á eina aðal- Í línuiia í Vesturbænum og sleit gífur- lega mikið af þráðunum. ííý fataefni í mikln úrvali. Tilbni® ■í nýsaumnð frá kr. 95,00. Föt af- 't.idd mjög fljótt. Andrjes Andrje*- a, Laugaveg 3, sími 169. iiorgasa wís:«* Portvín (double diamond) Sherry, Uadeira, ern viðurkend best. Handskorna neftóbakið úr Tóbaks húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt og' gott það er. úv Morgunblaðinu, þegar annað efni þrýtur í „hamdat ‘ -blaðið. Eii skemtilegra væri það fyrir ■ bændurna, sem hlaðið gefa út, að, ■þurfa ekki að horfa uppá hugsana- þyiiku Laufáshóndanis við hvert ein- ista tækifæri, sem hann stingur niður penna. Æ, æ. livílíkt ógnarslys enginii slíkt iná græða. -Etlar þ.jer til ólífis, elskan mín, að blajða. ÍOI Gullfoss lagðist hjer upp að upp- fyllingimni í gærmorgun snemma. — Hann fer hjeðan til Ves.tfjarða á íriorgiiii spinni partinn. G-óð og ódýr kassaepli selur bakshúsið. Tó-jf Bsja var á Reyðarfirði í fyrradag. Hún verður lögð inn í sund, eftir að Kveðið við mann á hákarlaskipi,'húii kemur liingað, um óákveðinn Erfðafestuland óskast til kaups. Stærð, verð, staður ;og ástand sje til-f greint. Tilboð inerkt „Land“ sendist A. S. í. Laxveiði Norðmanma var síðastlið- ið ár meiri en hún hefir nokknrn- M,(íma áður verið. 750.000 kg. var flutt út af laxi Iþetta ár, en 540.000 kg. I árið 1923, og 545.000 kg. árið 1922. jÁætlað er, að ca. 500.000 kg. hafi íverið neytt af laxi heima í Noregi reynir svo það verður nál. 1J4 milj. kg. í sem þótti mikill á lofti og ekki kvaðst hræðast að fara upp á „góssið“, þó boðarnir springju þar á herðum s.jer- „Góssið“ er þar, sem reiðinn er festur upp á siglu- trjen. Góssið ferð^st fús upp á, fatamergð e^ klæddur, þó springi herðum aldan á ekki verður hræddur. Höfnndur ókunnur. tíma, ef til vill fram til fyrsta laprvl. ,,Björninn“, skip að norðan, lá bjer fyrir mikla veðrið. en lagði út um nóttina áður en fór að hvessa. Komfin.-íir í hinnslaust veðrið á skipið hjer úti í1 flóanum, bilaði þá vjelin og var eng- inu annar kostnr en að „leggja til“. IjTóku skipverjar það ráð, og fór alt , vel. Haggaði ekki um neitt. Kom | „Björn' ‘ hjer inn í gærdag. Búaueði mmmm Eitt herbergi með húsgögnum óks- ist til leigu frá 1. febrúar. TJpplýs- íma 390. í síðésta tbl. Tímans Trvggvi í Laufási að gera sjer mat alt, sem veiðst befir af laxi í Noregi úr mishermi, sem var bjer í blaðinu árið 1924, og er verð veiðinnar áætl- á dögunum í tilk. frá sendiherra (að ca. 6 milj. kr. Arið 1923 var verð- Dana, um aíla Skallagríms. í frjett-^ið 5% milj. kr., en 6 milj. kr. árið inni, sein Morgunbl. fjekk, var þess /922. Mia íra siainni. Vjelskipið ’.UIfur' ‘ lá bjer viö norðurgarð hafnarinnar í fyrradag, og laskaðist athnikið. Var hann flutt- ur frá garðinuiti í gær. getið til. að verð aflans árið sem léið, hefði numið % milj. kr. Nú hef- ir Mhl. sjeð Hlaðaviðtal það, sem frjettin var bygð á, og þar er verð aflans talið 1% milj. kr. fyrir 2200 tonn fiskjar, en lýsi'sfötin talin2700. Lausavisui*i Mjer hafa stundir margar ljett Út aí' miesögn þessari í frjettinni ^ mjúksár armlög kvemia. Sveinn Jónsson- t Sterl. pd. frá sendiherraskrifstofunni, belgir En jafnan eftir bar jeg blett, ■Tryggyi sig upp og gefur þær upp-18em báðum er að kenmi. lýsingar í málinu, að verð aflans bafi. .uumu' 2y2 til 3 miljónum króna, og. gróðinn sje þvi áætlaður 1 miljón .kronu. Helmingi rleiri lifrarfot segir . . . , Sænskar Tryggvi að togamr fái en tonn fiskj- eltt smn a veitmgahus a DoHar..................... ár." - Petta er þá ham „togaravit“. ^lönduósi. Voru þar nokknr inenn ! Franski). frankar parmig kemst Tryggvi að þeirri 'f.vnr. Toluðu þeir um mann einn, - niðurstöðu, að útgerð togaranna kosti er var nýlátinn þar i hjeraðinu, Eftirfylg.jandi Morgunblaðinu í gajr: Góð líðan. Kær kveðja. Hásetar á öeresio. | Kolaskip rneð um 2000 tonn, er ný- oftskevti barst itega komið ti] tagarafjelagsiús „Alli- Fisktökuskip, er „Geir“ heitir, kom b.jer nýlega og tekur fisk bjá €ope- iíand. kaupi jeg. Jón Þörarinsson Laufásveg 34. Gengið. j Af veiðum kom í gær Arinbjörn ; hersir, með um 40 tunnur lifrar. — |Hafa togarar lítið getað sint veiðuin i undanfarið. vegna illveðra. Strandmennirnir af enska togaraii' Kvik i gæ*. | ;Um „Viscount Allenbye“ komu hing- 27-50 i ..Utsire" heitir skip. sem hingað ** ' gœíkvöldi. Bifreiðar sóttu |þá að' Danskar hr............ .. .. 102 4_ kom frá .Hafnarfirði í gær með kol Lækjarbotnum; koinust ekki að Norskar kr................... 87-98 pj Guðmundar Kristjánssonar. i viðarhól. Kol' kr. 155,27 5.77 I íþróttavöllurinn. Girðingin kringum Háskólinn. 31.34 hann laskaði-st stórkostlega í veðrinu (f'Iytur í dag í fyrradag. Eru brotnir um 75 staur-Vnentir Dana. nr, og járnplöturnar ýmist foknar eða ir alla. D Kort K. KortseB 1. 6—7 erindi um bók- Okeypis aðgangur f.vr' S-raðWMíír nBjawíCC'j* flefnd jaFlsfFiiarinnar. Eftir (Jeorgie Sheldon. um tíðindum og heitstrengdi að bjarga jandeigninni frá uppboði, ef Ralph væri fús til þess að ganga að skilyrðunnm. Louis fór nú undireins til Oxford og átti langt tal ttm þetta mál við Ralph, og varð sá endir á, að Ralph ljet að />sk hans og hins látna Sir Appleton. Er hanr. hafði lokið námi sínu, fór hann norður þangað, og var þaðan í frá kall- ður Sir Appleton, og mátti svo heita, að aðeins fáir vinir hans nokkurn tíma feng.ju fulla vissu um sögu hans. Heim- ilislíf hans varð ánægjulegt, og hann varð mikilsmetinn maður. Móður sína og Caroline túk hann með sjer þangað. Skömtnu síðar giftlst hann ungri og góðri stúlku, sem tók honum áðeins vegna mannkosta hans, því hann sagði llienni alla sögu sína áður en hann bað hennar. \'arð h.jónaband þeirra hið farsælasta- Caroline náði sjer aldrei að fullu eftir þunglyndiskast það, sem hún fjekk, eftir dauða föður síns. En þegar árin iiðu, fór hún að líta á alt frá öðru s.jónarmiði en áður. Má vel segja, að hún hafi orðið því betri mann- esik.ja, sern árin liðu, og át.ti hún mikinn þátt í því, -hve ánægjulegt var heimilis- lífið á landsetri brúðnr hennar. Hún gifti.st aldrei. Louis, jari af Durward tók við öllu á Leamington Towers. Vakti það mikið um tal, eigi síður en þá er Kenneth vfirgaf Nínu áður fyr, en smámsaman hjaðnaði alt tal um það niður, enda var svo fánm gerla kunnugt nm þessi mál, að illgjörn- um manneskjum varð enginn matur úr jþví. Fólk hjelt, að madama Leicester hefði verið vinkona lafði Madelins, sem \hefði beðið hana að annast uppeldi liarnanna, og þogar hún varð madama Vere, varð ekki á hana gengið um frek- ari upplýsingar. þessum málum viðvíkj- andi. Madama Vere varð gömul kona. og heimsóttu börn liennar hana oft á liinu fagra iandsetri hennar og Sir Ho- raee, sem var sannkallað göfugmenni, og börnum hennar sem faðír. Tveimur árum eftir að Louis varð jarl, giftist haim Annahel, dóttur lafði As- r.ott. Lafði Durward lifði aðeins 3 ár frá im degi, að hún komst að öllu. En hún sætti sig við alt að lokum, og ljet hún þakklæti sit.t, í ljósi, og þakkaði Louis vel, si?m iienni og bar, hve ant honum var um, að koma í veg fyrir, að frekari skuggi f jelli á framtíð harna hennar. .Kannaðist hún við það ranglæti, er hún hafði sýnt móður -hans og systur, og var henni næstum eins hlýtt til Tjouís og hann hefði verið henn- ar eigið harn. Foeley hjúkrnnarkona andaðist skömimu á fti,- jarlinum, en Bessie lifði í mörg ár enn og var hjá fyrri húsmóður sinni, nú Madame Vere, til æfiloka. Nína, hin fagra húsmóðir á Melrose Park, varð svo vinsæl, að þess muím fá E N D T R. ftir veröur nú sjerprentuð og kemur út laust e ^ mánaðarmótin. — Verð hennar er kr. 3,75 gilðir til 1. febrúar. Eftir þann tíma t*26 verð bókarinnar upp í kr. 5,00. Tekið verður á móti áskrifenðum til 1 febr‘ Söguúfgáfan Laufásveg 15. (OpiÖ kl. 4—8). Sím' 1269 Tilboð með tilgreindu lægsta verði, 8jeu komin til mín fyrir 30. þessa mán. kl. 12 á hádegi ónýtar. Má heita, að suðurhlið girð- ingariimar sje alveg jöfnuð við jörðtt- Er talið sennilegt, að tjónið af þessu nvmi íuinst 3000 kr. Og er þetta mik- ið óhapp fvrir íþróttamenn hjer í liæ- dæmi. \rar hún elskuð af öllnm, seW'’ kyntust benni. Elskaði eiginmaður henn- ar hana og virti og har hana á hönduá1 sjer og var nú enginn skuggi þar a lengur. Skiljuim við nú við þau, lesari góður' j er þau enn voru í blóma lífsins, ánæ?^ iyfir því að eiga ást hvors annars og s!!0 yfir því að hafa uppfylt skipunina- „Elskið óvini yðar, hlessið þá, sem yðnl bölva, gerið þeini gott, sem liata yðiir’ og hiðjið fyrir þeim, sem yður ofsækja-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.