Morgunblaðið - 05.02.1925, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
morgunblaðið.
Ötofnandi: Vilh. Finsen.
^tgefandi: Fjelag í Reykjavlk.
Ritstjórar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 5.
Slmar: Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanbæjar og i ná-
&renni kr. 2,00 á mánuði,
innanlands fjær kr. 2,50.
I lausasölu 10 aura eint.
lil.
aí i'íkjunum bæri brýn nau'ðsyn
til, að bindast samtökum og vera
viðbúin, ef fjandmenn bæri að
höndum.
pað var ákveðið að undirbúa
málið, en láta samninga bíða þang-
að til sjeð verður bvað gerist á
afvopnunarfundinum á komandi
sumri.
Tr. Sv.
^Ustu á.rin hefir hvað eftir
aUiíag koniið til mála, að baltísku
flkin gerðu með sjer bandalag.
Pað er eðlilegt, að hugmynd þessi
>'Ie komin fram, og það er ríkjun-
nauðsyn, að hlúa að henni og
^°öia henni í framkvæmd, þótt
síðar verði. Ríkin liggja þarna í
a^fgerðri kreppu milli tveggja
stórvelda, Riis.slands og pýska-
^unds. það er alkunnugt, að Rúss-
^and hefir litið sum ríkjanna
usælnisaugum, og gert ýmsar til-
rílUllir, leyndar og ljósar, til að
fla tangarhaldi á þeim. pað er
skamt að minnast byltingar þeirr-
aí’ er Bolsar stofnuðu til í Est-
*audi, í þeim tilgangi að leggja
^andið undir ráðstjórnina, og söm
Var tilætlimin með Lettland.
Pað var að sumu leyti þessum
^^aunum Bolsa að þakka, að hug-
^yudin um ba.ltis*ka bandalagið
a uý fjekk byr undir báða vængi-
atburðir þeir, er á var
^nst, voru um garð gengnir, tóku
^tland og L,ettlancl höndum sam-
aH ‘Og lofuðu hvort öðru stuðning,
rátsjjji yrði á londin að austan.
^essi samtök ýttu undir Pólland
Finnland, og í miðjum þessum
^á-nuði stofnuðu svo. þessi fjögur
fi til fundar í Helsingfors. Hið
fInta baltiska ríki, Lithauen, tók
^kki þátt í fundinum.
Hundur með sama tilgangi var
aldinn í fyrra í höfuðborg Pól-
auds, og ríkin gerðu þá uppkast
bandalagssamningi. Finska
iugið kvnokaði sjer við, að full-
^dda samninginn, og varð því ekk
. 1 ur bandalaginu í það sinn. —
innar báru því við, að þeir blátt
ram þyrðu ekki að ganga í
audalag með Póllandi, því búast
8etti við, að Rússar og Pólverj-
; tyr eða síðar ljetu vopnin
? Sf>a úr illdeilum, sem staðið
, a milli þessara ríkja. petta
^aekti hugmjmdinni um stund,
Vf kún var og er eiumitt á þeim
^dvelli bygð, að ríkin geri
_• svo öflug, að minni líkur
',en a> að ráðist verði á
Fr
aiukoma. Finnlands
>»S a5 verkmn,
Vfenta mikils sýnilegs
öUrs af þessum fundi, og eng-
^ 5att í hug, að bandalagið kæm-
a í þetta sinn. Að vísu eru áð-
sanimála í meginatriðinu, sem
Ert. stmtreqnir
Khöfn, 3. febr. FB.
Samningur Japana og Rússa.
Parísarblaðið Le Matin, álítur,
að japansk-rússneski samningur-
inn innifeli engin bein ákvæði um
hlutleysi; óbeinlínis hafi þó samn-
ingurinn afarmikla þýðingu, með
tilliti til yfirráðanna yfir Kyrra-
hafinu. Samningurinn er enn ó-
birtur.
Nýtt deiluefni milli Tyrkja og
Grikkja.
Símað er frá Konstantínópel, að
Tyrkir hafi gert gríska vfirbisk-
upinn þar, landrækan. Ætla þeir
sjer ennfremur að reka á burtu
3 biskupa og- 30 presta. Akafi og
æsing er í Grikklandi út af þessu.
Mótmælafundir haldnir um alt
landið. pingið hefir sent tyrk-
nesku stjórninni brjef, og ávítar
hana fyrir þetta fjandsamlega til-
tæki, og kveður það rof á samn-
ingnm. Grikkir reiðubúnir að
fylga þeim málum til þess ítrasta.
Khöfn 4. febr ’25. FB
Prá enskum sMpasm.llðastöðvum.
iSímað er frá London, að vegna
erfiðleika á, að standast erlenda
sam kepni, sem orsakast aðallega
af því, hve dýrt efni er og vinnu-
laun há og þar af leiðandi geisi-
legt atvinnuleysi á meðal skipa-
smiða, þá hafi eigendur stöðvanna
boðið skipasmiðum hlutdeild í
ágóða, í því augnamiði að reyna
að halda áfram að auka skipa-
framleiðsluna. Bandalag verka-
manna er að íhuga tilboðið.
Frakkar og Páfastcllinn.
Símað er frá París, að neðri
deildin hafi samþvkt að> leggja
niður sendisveitina við Páfastól-
inn. —
Franskur stjórnmálamaður brjálaður.
Shnað er frá París, að fyrver-
andi' forsætisráðherra Viviani sje
orðinn brjálaður.
hjer atvinnu, er fari í bág við á kostnað ríkissjóðs, og sje starfi
lög landsins.
Fisksölumálið. Skorað var á
þingið, að hafa sendimann á Spáoi,
til þess að vinna að útbreiðslu á
þekkingu manna þar í landi á
íslenskum fiski, og greiða fyrir
sölu á honum með upplýsinga-
starfsemi o. s. frv.
Landhelgisgæslan. Skorað var á
þing og stjóm áð efla. lanahelgis-
gæsluna, og nota ,,pór“ alt árið
hans hagað eins og hingað til hef-
ir átt sjer stað.
Yms fleiri mál voru tekiu fyrir,
m. a. var skorað á Alþingi að selja
Vestmannaeyjakaupstað hluta af
kaupstaðnum o. fl.
Fundurinn fór yfirleitt vel
fram. pó gerðust hinir svo köll-
uðu „leiðtogar“ verkamanna
nokkuð æstir með köflum, en eigi
svo, að veruleg truflun hlytist af.
Sfiðustu frjettir af Loftis.
Hann skrifai* Mapgunblaðinu og þveptekur fyrir ad
hann hafi nokkurntíma sagt eða skrifað
eitt einasta orð af því sem i enskum blöðum
er haft eftir honum.
Ásakar fjelaga sina ój botnvörpungnum Venator
fyrir að hafa i ölæði logið sögunum
upp frá rótum.
Góð liðan í fangelsinu.
þau.
í fyrra
ekki
á-
3ar
®le.
ha;tta
að þeim stafi sameiginleg
<l bæði af pýskalandi og
k^landi, en málið er ekki út-
me® Því- Innbyrðis afstaða
þeiJlnna’ ^fn misjafna stæúð
hr nif'sÍa^n fjárhagur og ólík-
s,-a)r"aUna^*’ eru ^ihilsverð atriði,
Hr lÆ^a grandgæfilega, áð-
hræ-N11 líkin geta sv;u-ist í fóst-
<e°ralag.
da^nðnrinn s*óð aðeins örfáa
ðilar ljetu enn á ný í ljósi,
InnlEndar frjEttir.
FRÁ VESTMANNAEYJUM.
pingmálafund hjelt alþingis-
maður Jóhann Jósefsson í Yest-
mannaeyjum, þann 28. fyrra mán-
aðar. Fundurinn var fjölmennur
ög mörg mál tekin til umræðu og
tillögur samþyktar. Helstu málin
voru þessi:
Fjárhagsmál. Fundurinn aðhylt-
ist þá stefnu þingsins, er tekin
var upp á síðasta þingi, að af-
greiða fjárlögin tekjuhallalaus,
og skoraði á þingið að halda
þeirri stefnu áfram.
Atvinnurekstur útlendinga. —
Skorað var á þingið, að gæta vel
rjettar íslenskra ríkishorgara í
atvinnurekstri hjer á landi, og
leyfa elkki útlendingum aið reka
í gær fjekk Morgunblaðið hrjef
frá hinum marg umtalaða enska
skipstjóra, Loftis. Birtist brjefið
hjer í orðrjettri þýðingu.
Vjer látum lesendur Morgun-
blaðsins am það, hve mikinn trún-
að þeir leggja á þessi ummæli
mannsins. Hann liefir komið fyrir
sig orð’i áður, er ekki hefir reynst
alveg samkvæmt sannleikanum. —
Efni brjefsins gefur manni nolkk-
urn veginn sömu hugmynd um
manuinn og- þá, sem framkoma
hans hefir gefið tilefni til áður.
Hegningarhúsinu
í Rvik, 3.—2,—’25.
Enskir blaðamenn virðast hafa
komist yfir ýmsar frásögur um hegu-
ingarhúsvist mína í Rvík, sem eru
ósannar, sennilegast frá skipstjóran-
um og skipshöfninnl á botnvörpungn-
um Venator. Skipstjórinn var mjög
órór yfir því, að hann gæti ekki
haldið áfraxn við veiðar, vegna þess
að jeg varð að fara af skipinu, og
vegna þess, að hann yrði að fara
tii Englands strax, mundi hann lenda
í 50—60 sterlingspunda skuld við
f jelagið. Hann sagði við mig, að hann
skyldi skrifa brjef, og það var ekki
gert hreinlega, því umboðsmaður okk-
a,r sagði honum frá sekt minni á föstu-
degi, en máli mínn var ekki lokið
fvr en á mánudag. Frásagnirnar eru
að mimsta kosti ekki eftir mjer hafð-
ar, því sannarlega hefir verið vel
með mig farið. Jeg hefi ekki þurft
að |gera annað en berja á hurðina,
hvort sem er að nóttu eSa degi, hafi
jeg þnrft einhvers með. Fangavörð-
urinn spyr mig altaf að því, á mál-
tíðarstundum, hvort jeg vilji fá meira
að borða.
Bæjarfógetinn sjálfur hefir litið
inn til rrjín, og spurt mig hvort jeg
hefði yfir einhverja að kvarta. Svar-
aði jeg honum þvi, að jeg hefði ekki
hina minstu ástæðu til þess. Vinum
mínum' hefir verið leyft að líta inn
til mín og einnig að senda mjer eitt-
hvað að lesa og ávexti. Blaðamenn-
irnir
BerkSaveikin.
Svar til Gnðmnndar prófessors
Hannessonar.
Eftir Sigurð Magnússon, lækni.
Niðurl.
pó að G. H. telji áð efnahagur,
húsakynni og hreinlæti ráði miklu
um berklaveikina — og því neitar
víst enginn maður — þá er enu
eftir eitt höfuðatriði. — G. H.
hyggur að eis orsök, og að mjer
skilst, höfuðorsök þess, að berkla-
veiki fer þverrandi hjá einhverri
þjóð, sje sú, að framan af deyi
út næmnstu mennirnir og næm-
ustn ættirnar og skilji þá hraust-
ustu eftir. „Á þenna hátt verður
því þjóðin hraustari með ári
hverju.“ Ennfremur: „Eftir þessu
værj það best fyrir þjóðarheild-
ina, að veila fólkið dæi sem fyrst
og yki ekki kyn sitt. Læknar og
beilsu'hæli væri því auðsjáanlegá
tvíeggjað 'Sveröl ‘ Hann hefir það
eftir L. Cohbet, „að heilsuhælin
taki það með annari bendinni, er
þau gefa með hinni.“ Með öðrum
orðum: Heilsuhæli, berklavarnir
og herklalækning tefja aðeins fyr-
ir því, að berklaveikir menn deyi,
en það er skaði fyrir þjóðarheild-
ina að vera að vernda þessa við-
kvæmu og duglausu menn! petta
er sannarlega huggunarrík skoð-
un fyrir hina mörgu herklaveiku!
sjúklinga og þá sem eiga berkla-
veika í ætt sinni.
En meðal annara orða, er nokk-
ur ástæða til þess að vera að end-
urtaka hverja vitleysuna, sem.
hægt er að finna í útlendu ritit
ensku munu liafa leitað fregna Sannleil£.urinn er sá, að margir
af mjer hja \ enatorskipshöfninm, jhyggja, að menn sjeu misjafnlega
som. sennilegast hefir verið við vin,lnæmir fyrir berklaveikij en um
og þeir mundu til í að segja (þeim biff er bvort þessi næmleiki
hvað sem væri, sjálfum sjer til á-
nægju.
pegar botnvörpungurinn Sargon,
sem hafði verið saknað lengi, kom í
höfn, sögðu skipsmenn blaðamönnun-
um, að þeir hefðu jetið rottur, og
margt ámóta hlægilegt, og í blöðin
var mikið skrifað þessu líkt og alt
fjarri sannleikanum. Refsing mín er
hörð, því þegar jeg kemst heim, þá
hefi jeg ekki verið á skipi í fimm
mánuði, verið einn mánuð í fangelsi
og fengið 20 þúsund króna sekt. Einn-
ig mun fjelagið, sem á skipið líða
mikið tjón, þar eð það fór heim með
mjög lítinn fisk.
J. W. Loftis,
stýrimaður á Yenator.
par sem Loftis talar um fang-
elsisvist í einn mánuð, og fimm
mánaða atvinnumissi, er ekki ljóst
hvað hann fer. Hitt virðist aftur
á móti nokkuð augljóst, í hvaða
tilgaugi hann nú reynir a® skjóta
állri skuldinni á fjelaga sína, og
bera þeim á brýn ósannsögli.
-o-
p ínlsi sn
hjóli. Síðar hefir það komið í Ijós,
áð hann komst til Kiel og þaðan
er ættfylgja, en setjum að svo
sje áð einhverju leyti, þá má ekki
skilja þetta svo, að þessi næm-
leiki, ef nokkur er, lýsi sjer í
þroskaleysi og óhreysti öðru
leyti. Berklaveikin 'legst ekki
síður á þá, sem eru öðrnm fremri
að andlegu og líkamlegu atgerfi,
en hina, sem eru ver gerðir frá
náttúrunnar hendi. En væri ann-
ars ekki' óskaráð að láta sem
flesta næma sjúkdóma „grassera“
meðal fólksins, til þess að hefja.
þjóðirnar upp á enn hærrá
þroskastig?
„Tvö eru orðin, annað heitir
„teori“, hitt heitir „praxis“, læt-
ur Björnstjerne Björnson Eyvind.
segja. í „Kátum pilti.“ Orð G. H.,
sem að framan eru tilfærð, eru.
teori — að vísu slæm teori, eftir
mínum dómi — en í praxis er
G. H. betri. Pað sjest á grein hans»
að hann vill láta hjúkra berkla-
veikum sjúklingum og hlynna at>
þeim, (ef það bostar ekki of mik-
ið!), enda þekki jeg hann a5
mannúð og rjettsýni — í praxis,
og praxis er betri en teori! sagðí
Eyvindur.
Um eitt kemur okkur G. H. vel
saman — að híbýlabætur sje öfl-
ugur þáttur í berklavörnum. —•
til Rússlands. Sovjetstjórnin er Milliþinganefndin í berklaveikis-
víst ekki mikill mannþekkjari, því málinu, komst méðal annars svo
hún rjeði hann óðara í þjónustu að orði: „Berklaveiki og ill húsa-
sína. En nokkm fyrir miðjan síð- kynni standa í svo nánu sam-
asta mánnð kom hann á fund lög- bandi, að öflngar og nægilegar
Fyrir nokkrum árum flýði stór-
glæpamaður einn danskur úr
höndum lögreglunnar í Árósum.
Var hann fyrir rjetti hjá dóm- ^
ara, en óskaði þess að fá að tala !reglunnar í Khöfn, og bað heitt berklaveikisvarnir eru óliugsandi
við konuna sína. pegar dómavinn og fast um það, að fá að tala við hjer á landi, nema húsakynni al-
neitaði því, fauk í ghepamanninn lögregluna í Árósmn, því hann mennings sjeu hætt. Berklaveiki
svo aðhann stökk í vetfangi á dóm- vildi heldur sitja í fangelsi þar hefir verið nefnd „híbýlasjúk-
arann, sló hann í rot, harði niður og afplána sína sekt, en vera leng- dómur,“ og má það til sanns
rjettarverðina og flýði burt á ur í Rússlandi. vegar færa. Mennirnir smitast