Morgunblaðið - 06.02.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 06.02.1925, Síða 2
MORGUNBLAÐIB iMairmNi Hrísgrjón, Hrfsmjöl, Heilbaunir, Haframjöl, Kartöflumjöl, Sagógrjon, Laukur. x gær. Fiskireitagerð í Skildinganeshólmum. Fasteignanefndin hafði neitað Ogmundi Hannssyni um land til fiskreitagerðar í Skildinganes- hólmum sunnan og austanvert við Litlubrekku. Vildi G. Cl. fá skýr- ingu á því, hvers vegna þetta leyfi fengist ekki. Borgarstjóri gaf þær upplýsing- ai, að bæjarverkfr. hafi verið fal- ið að athuga staðhætti, og honum hafi litist svo á, að ekíki væri gerlegt að hafa þarna fiskreiti ým- issa orsaka vegna. þarna væri og búið að setja upp einn bekk fyrir fólk til hvíldar á skemtigöngu, og íettu þeir bekkir að koma þarna fleiri. Claessen kvað manninn vera bú- ínn að bíða óratíma eftir svari bæjarstjórnarinnar upp á þetta mál. En í trausti þess, að hann fengi þetta leyfi, hefði hann safn- að saman grjóti og í raun og veru þegar komið upp fiskreit eða búið alt undir það. Lagði hann til að málinu yrði frestað og fasteigna- nefnd ka>mist að einhverju sam- komulagi við manninn. 6lafur Friðriksson kvað ófært að gera Skildinganeshólana að fiskreitum, því þeir væru frá nátt- ■örunnar hendi mjög vel fallnir til skemtistaðar og skemtigöngu. pórður Bjarnason var á móti því, að manninum væri veitt leyfið ein- mitt vegna þess, að hann hefði byr jað á verkinu áður en hann hafði nokkurt leyfi til þess. Tillaga Cl. um að fresta málinu var samþykt. á fyrir 9500 kr. Landið er talið1 full- ræktað. Annar bletturinn var lát- inn á erfðafestu 1890, og taldist þá vera 9 dagsláttur og 420 fer- faðmar. pað er einnig talið að mestu ræktað land, og á að selj- ast fyrir I2(X)0 kr. pá er þriðji bletturinn, Kirkjuland. Er það 2,27 ha. að stærð, og á að seljast fyrir 4500 kr. Fasteignanefnd hafði haft for- kaupsrjetti þessa til meðferðar á fundi sínum 3. febr. og hafnaði hún kaupum á blettunum. Var þetta samþykt umræðulaust í bæjarstjórninni. Tvistur og Ljereft selt mjög ódýrt. Tvistau frá kr. 1,20 pr. meter Ljereft frá kr. 1,30 pr. meter og margt fleira. Nýkomið mikið af góðum vetrarfrökkum seldir fyrir 45 krónur. TO GAL0SCHER BEDSTE FABRIKAT TRE TORN A/s HELSINGBORGS GALOSCHER „KRONBORG” VANDKUNSTEIN K0BENHAVN, B. h Versl. Klöpp Laugaveg 18. Sími 1527. Li n o le u m - gólföú kar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lægata verð i bænum. Erfðafestnlöndin. i Fyrir stuttu hafði bænum boðist forkauprjettur að þrem erfða- festulöndum. Er einn bletturinn 2,97 ha. að stærð, og á að seljast Heilbrigðisnefndin og fuglar Ólafs. 1 sambandi við fundargerð- heil- brigðisnefndar kvað P■ Bj. sjer koma það undarlega fyrir sjónir, að í hvert sinn, sem eitthvað heyrðist frá heilbrgðisnefnd — en það væri ekki oft — væri þáð ekk{ annað en löggilding á ein- hverri mjólkurbúð. Hann spurðist fyrir um það, hvort ekkert annað lægi 'fyrir henni en þetta. —- Kvaðst hann þó vita til þess, að ýmislegt færi fram í bænnm, sem ástíeða væri tjl að> heilbrigðisnéfnd skifti sjer af. T. d. vildi hann nefna fuglahaldið suður við Tjöm- ina. Af þessum stað legði svo megna ólýkt, að ástæða væri til að heilbrigðisnefnd skifti sjer af því. Hún ætti að sfcerast í það og láta flytja fuglana á annan stað. Ó. Fr. svaraðj og kvaðst ekki vita til að nein ólykt væri þar, sem fnglar sínir væru. par væri aðeins oft sterk fisklykt, en hana mætti finna niðri á fisksölustaðn- um við höfnina. Taldi hann síðan rjettara, éf mönnum þætti stafa einhver hætta af lyktinni af fugl- unum, að kæra yfir því á rjettum stað, vera ekki að hlaupa með slíkt í bæjarstjórnina. G. Cl. tók svari heilbrigðisnefnd- F Skyndisalan ^ 5H3C==IIEIE í dag á að Belja 50 pakka af Tvisttauum fyrir gjafverð, sömuleiðis nokkuð af Ijereftum, gardínutau- um og ullartauum, auk margs annars. J HawCdmjffonaAm arinnar, og kvað starf hennar margfalt meira en fram kæmi í fundargerðum hennar. Minti hann á mikinn lagabálk, sem nefndin hefði lagt fyrir bæjarstjórnina, en hún drepin. Ekki kvaðst hann geta litið svo á, að það væri nauð- s.yn fyrir heilbrigðisnefndina að krefjast þess að fuglarnir væru teknir af þeim stað>, sem þeir væru nú á. pað væri að vísu nokkur ódaunn af þeim, en þó ekki svo gífurlegur, að bæjarbúar þyldu hann ekki, því nef bæjarbúa væru að líkindum ekki svo tiltakanlega fín. Ól. Fr. talaði aftnr, og kvað ekki langt líða þangað til það mundi alment verða litið svo á, að dómur sá, sem hann hefði feng- ið yrði kallaður hneykslisdómur og ofsókn á hendur sjer. I í kjörstjóm var einn maður kosinn í stað Björns Ólafssonar og hlaut Pjetur Halldórsson kosningu. i Breiðholt. Eins og áður hefir verið getið um hjer í blaðinu í fregnum frá bæjarstjórnarfundi, auglýsti bæj- arstjórnin jörð bæjarins, Breið- holt, lausa til ábúðar frá fardög- um 1925. Höfðu svo þessir sent umsóknir um ábúð á örðinni: Ey- jólfur Kolbeins, Bygg-garði, Hestamannafjelagið Fáknr, Grím- úlfur Ólafsson, Laugahrekku, Steindór Sigurhergsson, Brúar- enda, Kristján Kjartansson, Reynistað og Jón Ingimarsson, Keldnm. Fasteignanefnd hafði tekið þess' ar nmsóknir til umræðu á fundi sínum, en orðið ásátt um, að fresta málinu til frekari athugunar á þvx, hvemig heppilegast væri, að bæjarsjóður hagnýtti sjer jörðina. Var þetta samþykt í bæjarstj. umræðulaust. Lausavisur. Angri sára yfir slær allar tangar lífsins, er sje jeg tárin silfurskær svífa um augu vífsins. (Ókunnur höf.). Enginn lái ö'ðrum frekt, einn þó nái falla, hver einn gái að sinni sekt, syndin þjáir alla. (Ókunnur höf.). Jónatan Þorsteinsson Sími 8 6 4. Um mann, sem hýddur hafði verið á þingi, en barst seinna mik- ið á, og þótti upp með sjer: Nú er virtur njótur fleins, nauða-firtur -skorðum; nú er skyrtan ekki eins illa girt og forðum. (Höf. ókunnur). Kunnugur f skammdegishríðinni (sljettu- bönd): Hrannir æða, lcveður köld kylja rammaslaginn. Fannir mæða, hleður höld hríðin skamma daginn. Benedikt Guðmundsson frá Húsavík. Flest vill brjála fegurð hjer, fjörs er stálið sprungið; híðið sálar hrörna fer, heims af nálum stungið. Friðrik frá Ytri-Bakka, síðast á Iljalteyri. Kellogg utanr.kisráðherra Bandaríkjanna. þ • ' •í" ':''-.fc-va Fyrir stuttu flutti Morgunbl. grein um Kellogg, sem nú >er ný- orðinn utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og birtist nú hjer mynd at' honum. Kellogg er með fremstu stjórnmálamönnum ríkj- anna, og þar að auki frægur lög- fræðmgur. Talið er, að það embætti, sem Kellogg gegndi áður, sendiherra- staðan í London, sje eitthvert erfiðasta utanríkismálaembættið. Mun Colegde forseti því hafa þótt mikils um vert að fá hann heim. Enda, er talið víst. að hann verði forsetanum mikill styrkur. bsejarmaður getur fengið a t v i n n u Skrifstofa DagblaðsinS Fiðlulaik kenni jeg. Einnig þeim seflE lengra eru komnir að kunnáttu. Erich Hubner kapelmeistarí — Skjalðbreið — áður ærisveinn próf. Brahm Elðering vift hljómlistarskólann í Köln. Kostamjólkin (Cloister Brand) Spyrjið aðeins um hana VESTURLAHD þurfa allir Undamenn að l®*a- Útaöloraaðuri Reykjavlk Egill Guttormsson EimakipafjelagahAaifl0' A. S. I. — Simi 700. m Hin ágætu amerisku „Hanes^ fyrir karlraenn eru lokB komin- Seld lágu verðí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.