Morgunblaðið - 06.02.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.02.1925, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Hásetar þeir sem ráðnir eru á þýska togar- ann, gefi sig fram í þýska aðalkonsú- latinu i dag og á morgun. Þýska aðalkonsulatið ATHUGIS fataefnin hjá mjer. GrtiSm. B. Vikar, klæðskeri. — Laugaveg 5. Fyr irligg jandi i Fiskilínur Trawlgarn Saltpokar Sfmi 720. ræðu. Efni: Athugasemdir og árangur. Umræður. Engir gestir. Landsmálafjelagið „Stefnir' ‘ hjelt fund i Bárunni í fyrrakvöld. Var fnndnrinn fjölmennur. Frummælendur vorn a.ibinarisTnennirnir Jón porláts- «''.n, i'jármálanáðherra og Aiognús Jónssoh, dósent. Talaði J. p. aðallega um fjármálin, og mintist á nokknr etjórnarfrumvörpin, sem lögð yrðu fyrir bingið. Jlagnús Jónsson taláði lun verslunarmálin, —- innflutnings- höftin og ríkisembásöluna. Einnig mintist hann á nokkur stjórnar- frumvörp. Báðir töluðu ræðumenn nm fiskiveiðalöggjöfina, þá hættu er okk- ur stafaði af hinni frægu „lögskýr- ingu“ Klemensar á þeirri löggjöf. A fundinum tóku til máls, ank frum- piælenda, Jón Bergsveinsson, Jóhaun Eyjólfsson frá Brautarholti og Olafur Thors. Eundurinn fór hið besta fram. Hafnarstjóri biður Morgunblaðið að geta þess, vegna ummæla í blaðinu í gær, í sambandi við tafir þær, er Goðafoss varð fyrir hjer á ytri höfn- inni, að hann hefði ætlað Goðafossi pláss við Iiafnar'bakkann og v.ar hon- uiii sagt af Eimskipaf jelaginu, að Goðafóss muridi koma klukkan 1, en þegar |það fórst fyrir, þá kl. 2, en það ,.passaði“ ekki heldur, því skip- ió koin fvrst klukkan 3. pað sje ómögulegt fyrir höfnina að vera að bíða þanuig eftir skipum, þegar önn- nr skii> bíðn eftir afgreiðslu. G-oðafoss fer hjeðan klukkan 2 í dag, vestur og norður urn land, til Kaupmarmahafnar. Meðal farþega verða: pórólfur Beck, skijistjóri, Björn Björnsson, kaupmaður, Jörgen porsteinsson kaupm., o. fl. Siglingaf: Lagarfoss fór frá Kaup- mnrmnhöfii í gr?r. Gullfoss fór frá Vestmanaeyjum kl. 3 í gær. Harm varð afgreiddur nú í Vestinannaey- jum. íslánd var á Siglufirði í ga'r; á að fara frá Akureyri á laugardag. IJtsire, flutningaskip, fór hjeðan vest- ii' í gier. Björkhaug, flutningaskip, kom frá Hafnarfirði í gær, Togararnir: Skallagrímur fór á veiðar í gær. Triglia, ítalskur togari, fór einnig á veiðar. pingmennirnir eru nú allir komnir til bæjarins nema Bjöm Líndal og Halldór Steinsson. Pjetur Ottesen • Botnfarfa sjerstiiklega góðann; bæðj á trje og járrt og einnig Lestarfarfa höfum við fyrirligg- jandi langódýrastan í bænum. Spyrjið um verð! V eiðarf æraverslunin GEYSIR, kom í fyrradag, Eggert Pálsson próf., Jórundur Brvnjólfsson og Magnús Torfason, eru allir nýkomnir. Innbrot. Nýlega var stungin upp liurð út að portinu í verslun Haraldar Jóhannessen í Kirkustræti. — Var það að næturlagi og varð fólk í hús- inu vart við manninn og gerði Iög- reglunni aðvart. Maðurinn komst út úr búðinni, en lögreglan elti hann og handsamaði og sétti í varðhald. Mað- urinn- heitir Júlíus Jónsson af Gríms- staðaholti. Engu, hafði hann stolið úr búðinni, (því þar var ekkert af pen- ingum. Grunsamlegt ferðalag. Eina nótt nú nýlega hittist maður í grunsamlégu ferðalagi inn í húsum á Skólavörðu- stíg 14, og var hann grunaðnr um að vera þangað kominn á óleyfilegan nráta, og var hann handsámaður og settur í varðhald. Maðurinn heitir Valdimar Eyjólfsson. Er mál hans undir rannsókn. 1 Konuhefnd heitir ágæt mynd, sem , nú er sýnd í Gamla Bíó. Aðalhlut- J vcrk leiknr hin fagra og vinsæla lcik- kona Lya de Putti. Er hlutverk henu- ar í iþes'sari niynd nokkuð frábrugð- ið þeirn hlutverkum, sem hún venju- lega leiknr í, en henni fer það ágæt- lega úr hendi. Hr. Erich Húbner á Skjaldbreið, sem auglýsir kenslu i fiðluleik, er mjög dugandi í sinni grein. — Við k\eðju íiljómleik, sem hann hjelt í Elberfeld fjekk hann ávenju gott um- tal í blöðunum. par stendur m. a.: „Hr. Hiibner sýndi bæði næmleik og' fjör sem söngstjóri og stýrði orkestr- inu af mikilli Ieikni einnig í stærri hlutverkum, svo seni Rienzi-ouverture Pappirspokav | allar atærðir. Ódýraat í bænum ] tfierluf Ciausan. Simi 39. fi m eiri 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. EarujElar. Sælgæti, allskonar og gódu aelur jaTsKusic 1498 er simanúmerið. „Má I a r i n ncc. íslenskt smjör glænýtt og gott, selur Hverfisgötu 56. Sími 1137. Wagners. Sem fiðluleikari hefir hann náð mikilli kunnáttu á hinum hærri stigum þeirrar listar.“ Annað blað segir: „Tónarnir hrukku fram, eins og perlur undan boga lir. Húbner’s hljómmiklir og fagrir, Af þessnm listamanni er 'mikils að vænta.“ — h. Háskólafræðsla. Dr. Kort K. Kort- sen: Æfingar í dönsku í dag kl. 6—7. Okeypis aðgangur. Augl. dngbók Tilkynnin&»r Vörubílastöð íslands, Hafnarstræti 15, (inngiangur um norðurdyr húss- ins). Sími 970. wam vitsurtt. b««é3 * IMorgan Brofthers vín> Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Handskorna neftóbakið úr TóbakS' húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt gott það er. Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Síi®: 141. Hyasintliur kr. 1,25. Amtmannsstíg _ Lítið hús, óskast keypt. A. S. L vísar á. Með íslandi siðast fjekk jeg eftir* taldar vörur. Blátt scheviot 5 te?* undir. Föt frá kr. 160,00. Vetrarfrakkaefni, verulega góð. Blátt sehevipt í drengjaföt. Blátt tau í barnayfirhafnir og slög. Guðm. B. Vikar, Laugaveg ð- Nýtt met í verölækkun! NIOLASYKUR á 0.92 pr. kg. í kössum og 0.95 pr. kg. í lausri vigt. Iferslun Guðmufidar Jóhannssonar Norðlenskt hangikjöt er ensi® 'fautafæða. Skaplegt verð hjá mjer. Haiines Jónsson, Laugaveg 28- Hitaflöskur 2,75. Aluminium katl" á" 6,59. Tlannes Jónsson, Lr.ugaveg 23. Hrísgrjón, „Japan“, „Burna“ „Rang'oon“ rirvalstegundi'x- með lagO' verði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Kransabönd, Tuhja, mjög ódýr og allskonar kransaefni, fæst á Amt" mannsstíg 5. mmm. Rúsna?3i. Lítil, snotur íbúð, helst sem næs* miðbænum, óskast 14. maí. Upplýs" ingar í Hattaverslun Margrjetar Levi- Baldursgötu 39. Sími 978 ieiða-beúðurin. manns síns. En þegar leitað var hófanna hjá Elsu, gaf húu jafnan þetta sama svar: — Jeg vil ekki gifta mig — ekki strax. En Irma gamla var ekki af baki dlottin. Hún gerði Elsu Ijóst, að þeim kostaboðum, sem Béla 'biði, mætti ekki liafna. Hann befði t. d. hátíðlega lofað því, að svo framarlega sém Elsa giftist honum, skyldu foreldrar hennar fá til íbúðar iiesta hús við Kendarveginn, með garði umhverfis, og með skyldu fylgja þrjár kýr, fimm svín og þjónustustúlka. pó stóð Elsa föst og stöðug um nokkur ár. Hún vænti Andors heim. En hann kom ekki. pað var «agt, að hann hefði látist úr kóleru, á sjúkrahúsi í Slovnitza. Pað varð almenn sorg í þorpinu. Öllum hafði verið vel við Andor; hann var fallegur, kátur og hrókur alls fagnað- ar. Ungu stúlkurnar grjetu beiskum tárum. Faðir Bonifa- cius 3fcrifaði til þess að fá fulla vissu um dauða hans. En f jekk aðeins það svar, að maðurinn væri dáinn. En þó trúðu margir því, að Andor mundii koma einhvern góðan veðurdag. VII. KAETJ. „pau ern Gyðingar, en við erum Ungverjar“. En hvernig leið Elsu öll þessi ár, alla þessa löngu og mörgu mánuði, sem hún var í óvissu. Hún talaði lítið, og grjet ekki, eins og hinar ungu stúlkurnar. pað var Béla, sem. flutti fregnina um danða Andors. Og hann sagði hana svo grimdarlega, sem unt var. Elsa varð þá dauða föl, og hljóp síðan út úr stofunni, faldi sig, og grjet lengi. 8íðan hafði hún varla tárast. — Hefir þíi verið blind í öil þessi ár, hafði þá Béla sagt, í sínum venjulega hæðnisrómi; hefurðu ekki sjeð, að Elsa unni Andor ? — Nei, sagði Trma, róleg. pað vissi jeg ekki. Vissir þú það ? — Já, auðvitáð, svaraði Béla þurlega. En jeg hefi líka vitað síðustu sex mánuðina, að Andor var danður. — Vissir þú það ? hrópaði Trma, og gat ekki trúað þessu. — Jeg hefi sagt það, og þegar jeg segi eitthvað, segi jeg það satt. — En hvernig 'befir þú fengið að vita þetta? — pegar Andor kom ekki heim í septembermánuði, fór jeg að hugsa um, hvað fyrir hefði komið. Og er Páll Laka- tos veiktist, Iöngu áður en hann talaði við föðnr Bonefaeius, skrifaði jeg til hermálaráðuneytisins, og komst að því sanna, — En hver þremillinn kom þjer til að gera þetta, spurði Irma. pjer mátti standa 'á sama um Andor. — Ef til vill ekki, svaraði Béla, sýnilega í vandræðum. * En líttu á; — jeg var hræddur um, að Páll gamli gæfi upP öndina og Andor mundi verða vellríkur, þegar hann kæmi- pá hefði jeg áreiðanlega mist Elsu. Vegna þess varð jeg vita vissu mína. Irma ypti öxlum, á sinn venjulega, kæruleysislega hátb- eins og hún kastaði allri ábyrgð á sjálfri sjer og dóttur sinni yfir iá annan æðri vilja en sinn. Herini stóð líka nok^' urn vegirm á sama um, hve brögð Béla kynni að hafa í ta^1’ * AC í þessu máli. Aðalatriðið var fyrir henni, að Elsa giftist »fl ugum manni, svo hún sjálf gæti átt gott í ellinni. Vegna þess, að hún sá, að Elsu leið á einlivem ha^ illa, vildi hún ekki ónáða hana fyrst í stað, með gifting'1 ar' tali. Hún lofaði henni að þrifa og hreinsa til iimao hjálpa föður sinuin, þvo og gera við föt fyrir aðra. IlilSSr jrinfl virtist það nóg, að Béla hjelt áfram að koma á biðilshuXlirl um. pessar stöðugu ferðir hans áttu að verða þeir dropa sem að lokum holuðu bjargið. . - En loks kom að því, að Elsa Ijeti undan, — en P° , .... jjv-ao ósjálfrátt. Hún fór að hugsa um, að engu máti skiPP um hana yrði, hvern hún ætti, og hvar hun ætti henna- Móðir hennar vildi, að hún ætti Béla. Var ekki eíflS ^ giftast honum, eins og einhverjum öðrum f Hún vlSS ’ hann var vargur, var hneygður til víns, og að bann sjer vel með Klöru Goldstein. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.