Morgunblaðið - 08.02.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 12. árg. 81. tbl. Suimudaginn 8. febr. 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Tækifæriskaup r Á mánudac; verða til sölu Tau-afgangas* „Bútar“ mjög lágt verd. Afgreiösla Álafoss Hafnarstræti 17. ■■ Qamla Bíó i Ofjarl loðffeldaþjófanna. Afarspennandi Cowboy mynd í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Tom Mix Bakvið tjöld fjöHeikaMssins. Amerísk gamanmynd í 2 þáttum, sprengiilægileg. Sýningar kl. G, TVs og 9. í Áskríftum að »Hefnd jarls- frúarinnar* verður veitt móttaka 1 dag frá kl. 1—3 i síðasta sinn. Söguútgófan Laufáaveg 15. Sími 1269 Súkkulaðii Husboldnings og Konsum- Haframjðl »Pawnee« Fyrirliggjandi; Rúgmjöl, Sagógrjón, 3má, Jarðepfamjöi, Maismjöl, Mais, heill, Molasykur (verðið lækkað) Strausykur — — Kandís — — Dósamjólk — — Rúsinur — — Sveskjur, Epli, þurkuð, Matarsalt fínt (þurkað), ELDSPYTUR fverðið lækkað) LdKFJCCfiG^ RCyfOflUÍKUR Ueislan á Sólhaugum leikin i dag (sunnudag) kl. 8Va- — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó I dag kl. 10—12 og eftir kl. 2 Simi 12. Sfmi 12. Höfum fyrirliggjandi: Lands-öl og Vönter-öi frá Frydenlunds-Bryggerier, Osló. H. BENEDIKTSSON & Co. Simi 8. H attabúöin Kolasundi selur mánudag og þriðjudag kven- og barnahöfuðfö fyrir alt að þvi hálfvirði. Sömuleiðis snið af allskonar fatuaði með IO°lo sfslætti. NB. Litið i gluggann i dag< Hljómleikar á Skjaldbreið í dag kl. 3-4»/«. EFNI: 1) Trio No. XIII A dur. Haydn. Allegro moderato. — Andante. — Allegro. 2) Trio No. I Es Dur. Beethoven. Allegro. — Adagio cantabile. Allegro assai. — Presto. 3) a) Liebesfreud’ Violin-Solo. Kreisler.......... b) Liebesleid’ -1) 3 Stúcke. Schubert. a) Wiegenlied. b) An den Mond. c) Litaney. Húsmæöur! Biðjið kaupmann yðar um brenf og malað kaffi frá Kaffibrenslu O. Johnson & Kaaber. 2-3 samliggjandi skrifstofuherbergi, móti suðri, verða laus frá 14. maí, í hási mínu Austurstræti 17. L. H. Miiiler. Danssýning. -iansskóli Sigurðar Gu-ðmundssonar, heldur danssýningn í kvöld kl. 8, í Bíókjallaranum. Lorn dansa í litklæðum og syngja. Aðgangur 50 aura. fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. EUiheimiliS Grund fær ágótSana. Fjöimeimið ySur til skemtunar og öSrum til gagns. Vestfjórðungsmót. Þeim til athugunar sem ætla að taka þátt í mót- inu, sem halðið verður á Hótel íslanö þ. 14. þ. m. og ekki hafa áveðið sig, verður listinn látinn liggja frammi til mánuöagskvölðs hjá Guðm. Kristjánssyni, Hafnarstræti 17 og verslun ]óns Hjartarsonar & Co,, Hafnarstræti 4. Forstöðunefndin. Mýja BIA i Gletni lifsins. Ga-manleikur í 6 þáttum, leikinn af hinum góðkunna: DOUGLAS FAIRBANK, sem allir jafnt ungir sem gaml- ir kannast við. í þessari mynd kemst Doug. oft í hann krapp- an, bæði á sjó og landi, en 'honum er nú ekki mikið fyrir því að koma sjer á gegnum hætturnar fremur en endranær. Sýningar kl. 7y% og 9. Barnasýning kl 6 ( Sama m vn d). #ií allskonar. | Hrisgrjón, ^ Haframjöl, | Hænsnafóður; X margar tegundir Kostamjólki n (Cloister Brand) Fsest allstaðar. A. S. I. — Simi 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.