Morgunblaðið - 10.02.1925, Side 1

Morgunblaðið - 10.02.1925, Side 1
noifiinnuan VIKUBLAÐ: ISAFOLD 12. árg. 82. tbl. priðjudaginn 10. febr. 1925. ísafoldarprentsniiðja h.f. i Gamla Bíö — - ■ A konan að vera manni sín- um undirgeffin. Sjónleikur í 8 spenn- andi þáttum. Aðalhlut- yerkið leikur: Betfy Compscn og Berf Lytfel. Mynd þessi byggist á hinni frægu skáldsögu leikkonunnar Mary Johnston »To have and to hold«. Þetta er saga um ást og æfintýri — sPennandi frá upphafi til enda. Kvikmyndameistarinn Georg í'itzmaurice hefur sjeð um töku myndarinnar á kostnað J^aramonntfielagsinB. sera ekkert hefir til hennar sparað. Utboð. Tilboð óskast í iiúsbyggingu og breytingu á húsi; uppdrættir og lýsingar fást á teiknistofunni í Skólastræti 5, eftir kl. 6 eftir há- degi. tvo næstu daga. Reyikjavík, 10. febrúar 1925. Einai* Erlendsson. óskast á m. b. Faxa. — Upplýsingar gefur Skipasmiðastöð Rvíkur. Lista-Kabarettiiui. 22. kvöld. Rússneskt kvöld. Miðvikudag, 11. febrúar, kl. 8 í ISnó: Raíssnesk músík. Rússneskur söngur. Rússneskur dans. Sjerkennilegt. — Fallegt. — Skemtilegt. Sjá götuauglýsingar. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 í Hljóðfærabúsinu, ísafold og Iðnó. Sonardóttir mín, Sigríður Stephensen, andaðist á Vifilsstaðahæli í ^’gun. — petta tilkynnist ættingjum og vinum. Reykjavík, 9. febrúar 1925. Áslaus Stephensen. María G-uðmundsdóttir, siúklingur á Vífilsstöðum, andaðist miðviku- ^Sinn 4. p. m. — Jarðarförin ákveðin að Görðum næstk. íimtudag, kl. 2 eftir hádegL Aðstandendur. Jarðarför föður míns, porleifs J. Jónssonar, barnakennara, fer fram frá dómkirkjruini miðvikudaginn 11. þ. m. Hefst með húskveðju kl. 1 e. h., h^hnili mínu, Laugaveg 25. Leifur porleifsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför minnar, Ólafar porsteínsdóttur. Fyrir hönd mína og dætra minna. B. Benónýsson. Vesturgötu 22. Veiðarfæri tr& Bergens N o t forretning eru viðurkend fyrir gæði. — Umboðamenn: I. Brynjófssan B Kuaran. LEÍPZm ^Þjóða-kaupstef:nan i Leipzig, feb; Hún er haldin tvisvar á ári. — Vorkaupstefnan síðast i Druar eða í byrjun mars. — Haustkaupstefnan síðast í ágúst eða Vrjun septembermánaðar. I. 7. KAUPSTEFNAN 1925 verður halöin öagana frá ^enn mars. Allar upplýsingar kaupstefnunni viðvikjandi gefa umboðs- isLcipziger Messe8' fyrir ísland, Hjalti Björnsson & Co. * e|nt frá verksmiðjunni lferðskrá á islensku 0 r re>ðhjól, reiðhjólaparta, saumavjelar, músikvörur, barnavagna 8 *nargt fleira. °VkMabriken „ H E RKULE S“ Kalundborg Oanmark. Biíjií um tilboS. Aí eins heildsala. Seiur timbur í stœrri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik til skipasmíía. Einnig heila skipsfarma frá SvíþjóS. P« W. Jacobsen & Sön Timburverslun. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Graníum. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. frá Skðni. Sögulegur sjónleikur í 6 þátt- um. Leikinn af Nordisk Films Co. Aðiilidutverk leika: Fredrik Jpcohsen. Marten Herzberg. Paul Reumert og Olga d’Org. Mynd þessi er frá Dansk- Svenska stríðinu 1658,þegar Karl Gústaf X- lagði undir sig mik- inn hluta af danska ríkinu, og lagði í þá hættuför að fara með sænska herinn yfir sundin á ís. Mynd þessi er mjög fróðleg og skemtileg. Sýning kl. 9. Hnotkol úr húsi. Einnig Skipakol selur Heilöversl. rs r. Siml 481. Vefjargarn hvítt og mislitt nýkomið með lægsta verði. 2-3 samliggjandi skrifstofuherbergi, móti suðri, verða laus frá 14. maí, í hási mínu Austurstræíi 17. L. H. IMiLler. Fyr iHiggjandi s Högginn melís (Lilleput) Kandis, Strausykur. Slml 720. eltt af elstu og áreiðanlegustu ▼átiyggrosarfj610^11111 Norður- lauua, tekur hús og allskonar uiuni í brunatryggiagH Iðgjald hvergi lægra. Aðalumhoðsmaður fyrir Ialand Sighvatur Bji AmtmaiuMsttg S. Ólafur Jónsson læknir gegnir sjúkrasamlagsstörfum fyrir mig, til febrúarloka. ilatth. Einarsson. ATHB GI Ð fataefnin hjá mjer. Gaðm. B. Vikar, klæðskeri. — Langaveg 5. Odýr glervara. Verslunin „pörf,“ Hverfisgötm 56, sími 1187, selur í nokkra daga, leir- og burstavörur með jóla- verðinu. Notið tælrifæírið! Munið A. B. I. Simi 700.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.