Morgunblaðið - 14.02.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 14.02.1925, Síða 2
MORGUNBL AÐIÐ llWaTMHi Bóda-amk. — t'ínmulinn. Blegsódá. pvottaduft — Vj To. Sápuspæni. Krystalsápu. Haudsápur ,ntargar ágætar tegundir. Raksápur, Línsterkju — Oolman, í ks. á og Vt lb. I I Lelro fæst til kaup.i og ábúðar í næstu fardögum. Jörðin liggur við sjó, hefir sljett og grasgefin tún, sem géfa minst 130 hesta iheys í xueð- alári. Stórt og vandað íbúðarhús, fjós, h'eyhús og nóg húsabygging við sjóinn *til vjelbátsútgerðar, ef með þarf. Mjólkursala dagleg, hvor: sem vill til Keflavikur eða Reykjavíkur. 3 kýr gnemmhærar og íleira getur fylgt. Frekari upplýsingar gefa: Björn Kristjánsson alþingismaður í Reykjavík og Þorstieinn porsteinson kaupma'ður í Keflavík. Eiras og flestir vita er úr mestu að velja af tóbaks- vörum í Tóbakshúsinu. Mjög mik- ið úrval af vindlum í Vi °g V2 Kössum. — Allir sem reykja vindia og cigarettur koma í libalishúsið VESTURLAND þvrfa allir landamenn aö lesa Úteöiumaftur i Reykjavik Stef An Sigurdsson frá Vigur Verslun G Zoega, Vesturgötu Rúllustatiw korain aftur Herluf Clausen. Simi 39. Stórflóð og aftakabrim. Sjóvarnargarðar, innsiglingarmerki «g ljósleiðslur il þau gereyðileggjast, matjurtagarðar og fleiri mannvirki stórskemd. Sandgræðslusvæðið milli Ryrarbakka og Óseyraráess, eyðilagt, sje ekki undinn bráður bugur að i viðgerð á því. Pann 21. fyrra mánaðar gerði hjer ofsastórviðri af suðri, og af- ta.kamikið brim. Gerði það hið mest tjón hjer á Eyrarbakka, sem af sjávarvöldum hefir stafað. síð- an aldamótflóðið 1799. er Evrar- halkkaverslunarhiis, og Bátsendar eyðilögðust. Fyrir mörgum árum var bygður sjóvarnargarður úr grjóti, fyrir öllu landi Eyrarbakkahrepps, rneð ströndinni, frá Óseyrarnesi (við Ölfusárós), að Hraunsá; var það hið þarfasta verk, og kostaði mik- ið fje. í skjóli þessa garðs, er varði fyrst og fremst bygðina, óx ræktun graslendis (túna), og mat- jurtarækt, ótrúl’ega hröðum skref- um, svo að heita mátti að orðinn væri samfeldur túna- og matjurta- garðaakur innan garðanna, alt ií’.ndið frá Hraunsá út á ystu takmörk bygðarmnar. Landið neðan við sjóvarnargarðinn var og svo hækkáð sumstaðar, að sam- feldir matjuragarðar voru þar á síðustu árum ræktaðir, á mörg hundruð metra löngu svæði með- fram garðinum, með mjög góðum árangri. Frá bygðinni á Eyrarbalkka ní: að Ölfnsárós, er sandur sem far- inn var að ganga mljög á graslönd- ,in ofan og vestan við bygðina. Var land þetta fyrir mörgnm ár- um tekið undir sandgræSfelustjórn hins opin'bera, girt öflugfi girð- ingu, hlaðnir garðar ura það, og sáð í. Var land þetta komið á besta veg til gróðurs, og árangur af starfi sandgræðslnnnar næ.st- nm undraverður, og virtist fyr- ir sjáanlegt. að fyrir sandfokið upp Flóann, væri tekið, ef starfið hefði óhindrað haldið áfram, enda búi'ð að verja miklu fje í það, bæði frá hlutaðeigandi landeig- 'endum, og því opinbera. Nýlega höfðu sjómenn lagt ljósleiðslu, í innsiglingarmerki sín, sem liggja allfjarri bygðinni, sem kostaði mikið fje, en var óumflýjanlegt, vegna bátaútvegsins. Eftir flóðiö er nú svo breytt högum, að sjóvarnargarðurinn, á- samt girðingunni meðfram hon- um, er að miklu leyti alfallinn á löndum Skúmsstaða og Einars- hafnar, og girðingin alveg eyði- lögð; grjótið úr garðinum er flutt langt inn á sand og meiripartur þess sandkafiun. Á Óseyrames- landi, er bæ'ði girðing og garður stórskemt, og víða alfállið. Hið hálfgróna sandgræðslusvæði er nú og víða þakið þykiku lagi af sandi, möl og grjóti, og gersamlega eyði- lagt undanfarandi ára starf, sje ekki mi þegar bafist handa til endurreisnar. Hefir það fyrirsjá- anlega hadtulegar afleiðingar í för með sjer vegna sandágangs um Fló- ann, sje verkum þessulm ekki strax sint til endurbóta, og gæta verður í sambandi við þetta, að afleiðing- um þeim, sem Flóaáveitan getur fengið, sje sandfokið ekki heft aftur. Innsiglingarmerki öll í hreppnum er næst sjónum voru, eru alveg eyðilögð, ásamt ljósa- umbúnaði. Á Btóra-Hrauni og Gömhi- Hraunslöndunum eru og iöjög miklar skemdir, er garðuripu fyrir löndúm þessara jarða, víða g'er- fallinn og dreifður ásamt möl og sandi ixm hið fegursta gróðurland, sem húið var að rækta innan garð- anna. Samkvæmt bei'ðni landeigenda, skipaði sýslumaður strax menn til að meta tjónið er varð af flóðinu á Eyrarbakka. og Stokkseyrar- hreppum. Hafa þeir níi lokið starfi sínu, og er tjóniö á Eyrar- bakka metið 35 þúsund krónur og mun síst ofhátt. Ank þessa, sem ekkj hefir veri'ð metið, ei skaði sá, sem orðinn er á sand- græðslugróðrinum sem kominn var, og sem er afarmikill og ómetan- legur, sje ekki sem állra. fyrst að gert. Öllum ber saman um það, bæði hlutaðeigandi landeigendum og öðrum, að hjer þurfi skjótrar og mikillar hjálpar frá því opinbera, því hjer er ekki einungis að ræða um hagsmuni og eignir binna fáu lsndeigenda á svæðinu, heldur miklu fremur, um hagsmuni og eignir miklu fleiri manna, mann- anná allra er búa hjer með strönd- inni, og einnig ber að líta á, hver hætta Flóanum 'er húin, sje ekki gerðnr öflugur sjóvarnargarður fyrir ströndina. Garðarnir þurfa strax að bygg- jast, á þeim slóðum, og með því fyrirkomulagi, sem treysta megi að dugi, og að þessu leyti verður að treysta ájnð opmhera, op: að hlutaðeigendúr leggi þar lið o-g ráö, liver eftir viti og getu sinni. pess skal að síðustu getið nm sandgræðsluna, að það starf, hefir verið rekið hjer með aluð og á- huga, og síðast x haust var lagt í milkinn aukakostnað, viðkomandi þessu máli, nm varnir vatns á sandgræðsluna, som að engn liði kemur, verði nú að gefast hjer upp við Verkið. Bjarni Eggertsson. Ilíf II Bl sextugur í dag. Heilsan en fypin öllu látið því ekki hjá ííða að nota. hið viðurkenda hlóð- xneðal, FEBSÓL. — Læknar blóðleysi, lystar- leysi, þreytn, máttleysi, svefnleysi, taugaveUdnn, höfnðverk 0. fL Laugavegs Apótek. E.s. Suðurland. f Aætlunarferð skipsins 17. þ. m. er frestad tif 19. þ. m. kl. 8 '/* árdegis. Hann er einn af elstu og kunn- ustu borgurum þessa bæjar. Er hann fæddur 14. febrúar 1865. Foreldrar hans voru Hákon Bjarnason kaupmáður á Bíldudal, og Jóhanna porláksdóttir. Faðir Brynjólfs dó 1877, og olst hann upp hjá m,óður sinni til fullt'íða aldurs. pá fór hann til Danmeúk- ur og lærði stórskipasmíðar í Svendborg. Að þeim lærdómi lokn um, kom hann hingað heim, sett- ist að hjer í hæ og stofnaði versl- un 1886, þá, sem hann hefir rekið fram á þenna dag, og á á næsta ári 40 ára afmæli. Sú verslun hefir hlómgast vel, og hefir, að því er kunnugir menn greina, ver- ið rekin m'eð dugnaði og hagsýni. Á fimtugsafmæli sínu gaf Bryn- jólfur 500 kr. til Sjúkrasamlags Reykjavíkur, og sýnir það hug hans til íbúa þessa bæjar. Og heyrst hefir, að hann muni í dag, á 60 ára afmælj sínu, ætla að gefa Sjúkrasamlaginu álitlega upphæð. Er það bæjarfjelaginu svu mikill óbeinn styrkur, að vert er að virða það og þakka. Brynjólfur er nii formaður í Kaxxpmannáfjelagi Reýkjavíkur, og sýnir það transt verslunar- stj'ettar bæjarins á honum. LeÍKFJCCfíG Y RCyffJfíUÍKUR Ueislan á Sólhaugum Leikin á morgun kl. 8. Aðgöngnmiðar seldir í Tðnó í dag kl. 1 til 7 og a morgun kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. — Sími 12. I siðasta sinn. Dagblöðin flytja stundum miður nákvæmar fregnir af umra:ðum á bæjarstjórnarfundum- Eina slíika ranga frásögn frjettaritara Morg- xinblaðsins notar fonnaður Dýra- venidunarfjielágs íslands, hr. Jón pórarinsson, í gær, í grein um „Fuglahald Ólafs Friðrikssonar.“ Formaður Dýraverndunarfjelags Islands kemst svo að orði: „Næst gerist það í málinu, að einn bæjarfulltrúanna hreyfir þvi á bæj- arstjórnarfundi. Hann hafði það npp úr „krafsinu“, að annar lækninga- fróði maðurinn í bæjarstjórn, gai yfirlýsingu um, að nef Reykvíkinga. væru að líkindum ekki svo fín, að þau þyldu ekki þá lykt, sem af fugla- haldi Ólafs leiddi. — —“ Óneitanlega kemur það sjer vel Tyrir formann Dýraverndunarfjel- ags fslands að nota þessi txm- mæli „lækningafróða mannsins “ sem væntanlega þýðir læknir og er stílað til undirritaðs. En við þetta er aðeins það athugavert, að þessi orð hafa aldrei verið töluð. Til bæjarfulltrúans, sem hreyfði því að ólykt væri í kringum fugl- ana var s»gt, a® sennilega hefði hann ekki sjálfur fnndið dauniiLn, heldur hefði einhver sem ekki tekur í ncfið sagt honum frá því. Á svo veglega Mkamshluti, sem nef Reykvíkinga alment, mintist eikki þessi lækningafróði maðui. Hr. Ól. Friðriksson vildi afsaka sig með því, að víðar væri daun- ilt en hjá fuglum sínum, ien því svaraði jeg á þá leið, að ekki va:ri æskilegt að bæta við óþef á ný,i* um stöðum, þótt annarsstaðar í bænum, kynni að vera eins ástatt; tók ennfremur fram, að mörgum bæjarbúum fjelli illa að vita af fuglunum eins og um þá er búið; en það mál væri fyrir dómstóhiB' um. Annars hygg jeg, a’ð lögrcgl' unni mundi innan handar lliu banna fngla.haldið, ef henni sýh' ist. Rvík, 12. febr. 1925. Gunnl. Claessen. A t h s . Morgunblaðið verður því miður fyrir hinn háttv. bæjarfulltvúaT að lialda því fram, að laukrjett hafi verið höfð eftir honum u®' mælin, þau, er hann ljet falla 3 síðasta bæjarstjóroarfundi n,n „n'ef Reykvíkinga“. Talar bæjar' ful’ltrúinn alla jafna svo l.jóst- skilmerkilega og tíhikað, að ek!'* er auðið að misskilja hann. F»r' maður Dýraverndunarf jelags Þ' lands hefir því bygt á rjettri, cÐ ekki rangri frásögn. TJm hitt :'ka^ ekki deilt hier við liinn mikiB' ’ li virta lækni og bæjarfulltrúa, l\ hve miklu leyti ihann hofir * rjettu áð «tanda um „nefin“. Staka. Nokkrir mexxn voru að sí> . skip, og var einn þeirra br^^ ari í þorpinu. Meðan á se-tui111’ skipsins stendur, er kalhfð hringjarann til þess að við jarðarför gamallar kouu, átti að fara að jarða. pá var þetta kveðið: 1 Einum er færoa í okkar hop ekki er lengi að muna. Gamaliel hokinn fcljóp að hringja á kerlinguna. TiíQíyH^ Höfundur vífmimar «r Teítsson frá Stokkseyri. r"»> i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.