Morgunblaðið - 14.02.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.02.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Btofnandi: Vilh. Finsen. Ctgefandi: Fjelag i Heyk javík. Rltstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Anglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrætí 5. Slmar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. B00. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 & mánutii, innanlands fjær kr. 2,60. 1 lausasölu 10 aura eint. Erl. simftegair Skuldaviðskifti Bandaonajina. París 10. febr. Pranska stjórnin hafir, til þ'ess að kynna sjer möguleikana fvrir skuldgreiðslum Prakka, spurt ■ensku stjórnina um skilyrði þau, seni England setti fyrir greiCfllu inneignar sinnar. En Frakkar skulda 15 milj. gullfranka. Enska stjórnin hefir svarað á- 'varpi Balfour 1022, og ávann' Þiirzon 1023. England krefst nú, af Banda- -Jnönnum, að þeir greiði fast- ákveðnar ársafborganir og au Pess aukaafborganir mismunandi ^tórar, eftir því, hve p.jóðverjar Breiði mikið eftir Dawestillögun- Om. í Frakklandi líta menn svo á, ‘ ^nda þótt Frakkar viðurkenni vin-j arhug Englands, að enska tillagan ■ heimtar endurgreiðslu á skuldum' ^andamanna, jafnvel þótt pýska- land hætti sínum greiðslitm. — ^rakkar líta svo á, að skuklaupp- •"®erðin standi i nánu sambandi við gHÚðslur pjóðverja, enda sje þeim | emógulegt að bæta uppbæðunij þeim, sem nauðsynlegar sjeu til j skuldagreiðslunnar á fjárlög s;nj Sem þpgar sjeu með tefkjuihalla Vegna endurreisnarstarfsins. Enn- fremur líta Frakíkar svo á, a® kreiðsla á skuldunum til Englands °8 Ameríku muni gleyjia megnið -af greiðslum þeim, spm Frakkland 'l í vændum frá pýskalandi til ^ndurreisnarstarfsins. Þar sem ■^rakkland þannig eigi á lnettu nð verða að bera alla byrði end- hrreisnarstarfsins, ef þýsku Sreiðslurnar verði leingöngu notað- nr til þess að bofga Amehikn og , aiglandi; álítur franskur almenn. öigur að nauðsyn iberi til að færa Ojður skuldir Frakklands, þefcar sje tekið tillit til þess, að_ .1 akkland samþ.ykki niðurfærslu " ^uldum pýskalands til Frakk- nr 60 niðnr í 25 miljarða. Jordan. Grikkja og Tyrkja til Alþjóða- bandalagsins. Fjársvik í Pýskalandi. iSímað er frá Bierlín, að dóm- stólarnir þar fáist nú við víðtæk fjársvikamál. Maður a'ð nafni Ba- rant stofnaði á syrj ldartímiun- um matvælaverslanir í Hollandi og pýskalandi, og fjekk hann þýsk inn. og útflutningsleyfi og lánsfje í bönkum, 'Og var hann. hinu fyrsti, sem þannig kom ár sinnj fyrir borð, sjerstaklega vegna meðmæla þávierandi ríkis- kanslara,, Til dæmis lánaði póst- málaráðherrann, Hoefler Barant 15 miljónir gullmarka af póstfje, gegn ófullnægjandi tryggingu. — Allir stuðningsmenn Barants voru úr flokki Soeial-demokrata, og eiu stuðningsmenn hans ásakaðir um, að liafa þegið mútur af hon- um. Bauer hefir sagt af sjer þing- menslku. Hoefler hefir verið1 hand- tekinn. Trá Danmörku (Tilkynning frá sendih. Dana.) hennar GnSmundur Þorkelsson hafði brugðið sjer á næsta bæ. Fje hafði verið látið út um morguninn. Mun konan haf'a :etlað að sinna því, en hefir vilst, og fanst örend skamt frá bæmmi. Mbl. símaði til Hvam’mstanga og Hólmavíkur í gær. Eigi hafði frjest nm nein slys eða fjártjón hvorki úr MiSfirði, af Vatnsnesi eða Strönd- um. Af Hólmavík var sagt, að verið hefði jarðla.ust með öllu fyrir lielgi á Ströndum, og því hefði það eigi kolnlið til að fj:e týndist. Skolfregn hafði komið þangaS á sunnudag, aS tvo háta vantaði úr Bolungarvík. Vonandi að það reyn- ist mishermi. r llll m 50 ára. Khöfn, 12. febr. FB. Deilum^ Grikkja og Tyrkja. :j 'Símað er frá Genf, að Grikk- hafi skotið deilumálum ágætu amerisku iiHanes11 nærföft Bem nú eru loks komin aftur, eru bæði hlý, sterk og þægileg — auk þees mjög ódýr. — Rvík 12. febr. '25. FB Grænlandsför SigurSar búnaðarmála- stjóra. í grein í „National’tidend'e“ skrifar Dr. phil. N. Hartz umhina fróðlegu skýrslu Sigurðar búnað- armálastjóra Sigurðssonar um ferð hans til Suðitr-Grænlands 1924. Kve'ður hann skýrsluna eft- irtiektarverða, bæði me'ð tilliti til jarðnæðisleysis ungra danskra sveitamanna og einnig vegna þess, að framför verði áð koma í þ'enna forna atvinnuveg íbúa Grænlands, eigi liaim að komast úr eymdar-1 ástandi því, sem, hann er nú í. ® Dr. Hartz þykir leitt, að Siguriður búnaðarmálastjóri gat ekki verið lengur í Grænlandi við rannsóknir a búskaparmöguleikum. — Birtir úain, þvínæst útdirátt úr skýrshi hans og skýrir frá þeirri niður- stöðu, er hann komst að. J Stórhriðin um helgina var. Kona verður úti í Laxárdal. Miklir fjárskaðar i Austur-Húna- vatnssýslu. (Samkv. sínitali við Hnausa í g:er). Daglega berast nýjar liörm.unga- fregnir 11111 slys og fjártjón, seni orðiS hafi í uorðangarðinimi um síð- ustn helgi. viðbúið er, að mikið sje ófrjett ennþá hingað, því hríð- arveður var eun á Norðurlandi í g;er, og símaviðgerðum nmðar seint. Talsímasamband var ek]<i komiö í gærkvöldi til ísafjarðar (>ða Akur- eyrar. Frá Hnausum var Mbl. Sagt í gær, að á flestum bæjum í Svínavatns- hrepp og alhnlörgum í Bólstaðahlíð- arlirepp hafi fje elcki náðst í hiis á sunnudaginn. En mJgivúluti fjár- ins liafi fundist lifanúi næstu daga. Þetta 10—20 kindur vanti á hiv, e&a hafi fundist dauðar. Á Hólabaki í þingi náðist fjeð ekki heldur heini fyrri en daginn eftir. Þar vantar nokkrar kindur. Frá Þingi og V atns dal hafði ekki frjest um nein slys eða tjón að Hnausum. Óljósar fregnir höfðu komið þang að úm' það að kona, Rósa að nafni, hefði orðið úti í Skyttudal í Laxár- dal. Var það húsmóðirin. Hún var ein heima, er hríðin skall á, maður Fimtugsafmæli á I dag Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri á Hvann- evri. Ilann er stadcíur hjer'í bæn- um á Búnáðarþmgi. Of snemt er að taka upp nokkurn eft.irmælastíl, þó nokkur orð sjeu um hann sögð á þessuimi hans tímamót- um. Halldór er maður á hesta aldri með þessa % öld að baki sjer, og á væntanlega fjölmargt og mikið eftir ógert. En uin leið og Mbl. flytur honum hjenneð bestn óskir um framtáðina, og þakkar honum fvrir starf hans á umliðnum árum, er’ rjett að geta þess, að Halldór hefir átt því láni að fagna að geta verið alt í senn búfræðiskennari, búvísindamaður, ágætur stjórnandi skóla og stórbiis og vinsæl'l, leiðbeinandi íslensk ra bændaefna o.g bænda, Búfræðin ís- lenska er stntt á veg komin. Bú- fræðiskenslan hefir því oft lent í fá- nýtu bóknámi, selmi komið hefir að hielst til litlum notnm. A HVanneyri hefir Halldóri tekist að sýna. margt það í verki, siem liann hefir kent í orði. Þetta hefir skapað honum það öryggi og þá festu við kenslustarfið og skólastjórnina, sem bæði hefir orðið honnm til ánægju og komið lærisveinum lians — þjóðinni að liinmn mestu notum. Hvanneyri er nú mesta hændaheimilið á Islandi. Þar er hestur framtíðarspegill af því, hvernig ’hjer verður búið, þeg- ar Ræktunarsjóður hinn nýji, hefir veitt miljónum króna, út um sveitir, landsins. Það er vandfundin ábyrgðarmeiri og ávaxtaríkari staöa, en kennara- staðan, ekki síst í skólum eins og Hvanneyrarskóla, þar se.m sitja hálf- og fullþroskaðir nemendnr, er Imiargir hverjir enga mentun aðra fá, en þá, sem þessi skóli veitir þeim. Þar þarf mikinn skilning á lund og eðlisfari, gietni og festu í meðferð og umgengni við unga fróðleiksfúsa Yfirlit yfir helstu störfin við bæjarfógetaembættið í Beykjavík árin 1920- -1924. A. Kjettarhöld: 1920 1921 1922 1923 1924 1. I bæjarþingi .. .... . 41 43 41 41 41 2. I sjórjetti 78 87 79 100 51 3. 1 gestarjetti 63 77 86 94 91 4. I aukarjetti 153 99 103 91 99 5. 1 lögreglurjetti 296 232 235 279 47» 6. í skiftarjetti .. .. .. 54 71 82 68 91 7. I fógetarjetti 69 244 331 421 2480 8. í uppboðsrjetti .v . 81 114 83 112 13? Samtals 835 967 1040 1226 3405 B. Dómar uppkveðnir: ( 1. í bæjarþingi - 49 123 117 231 17® 2. I sjórjetti ». ►. : * • > •'. >T • • • - 8 34 13 55 14 3. í gestarjetti .. .. .. . 86 216 326 452 412 4 I auka.rjetti .. ... « >7*5 • • • • 19 10 23 20 30 5. í lögreglurjetti 24 10 26 19 4» Samtals 186 393 505 777 672 C. Hjónaskilnaðarmál tekin fyrir • « • • . . 20 21 26 20 38 Þ. Hjón gefin saman í borgaral. hjónaband 9 18 26 17 13 E. Víksilafsagnir 701 1298 1484 1758 1095 F. Notarialgerðir bókfærðar 97 74 104 80 196 G. Skjöl þinglesin .. ., . 998 842 1104 1350 1405 II, Leyfisbrjef útgefin ..’ 255 245 211 249 263 I. Skrásettir kanpmálar .. 29 Bæjarfógetinn í Reykjavík, 10. febrúar 1925. Jóh. Jóhanmesson. sveitapiltana. Fyrir þá góðu eigin- leika sem Ilalldór hefir sýnt, se.m skólastjóri, hefir hann áunnið sjer einlæga og sterka hylli ungra og upprenuandi bænda um land alt --------O —■ .Hinar saiUu isi. aerslai' og Jakob Mðllor. Hinn nýsigldi og forframaði bankaeftirlitsmaður, Jafeob Möller alþingismaður, 'er óánægður yfir því, að vsjer sje veitt eftirtekt. Hann er fokvondur yfir því, að minst sje á makk hans við Tíma- meim. Honum finst það með öllu óviðeigandi að að því sje fundi'ð, að hann sje genginn í stjórnmála- súpu þá í þinginu, sem nú gengur almlent undir nafninu „Hinar sam- einuðu ísl. verslanir“. Fljótt á litið lítur þetta undar- lega út, því aðalmenn stjórnmála- súpunnar eru fremur andvígir frjálsri vershrn. En nú er það komið á daginn, af undrun manna. er bygð á mis- skilningi. Jakoh Möller er stefnu- fastur maður. Hann segir það sjálfur hvalð eftir annað í Vísi. Hann segir hreint og beint, að það sje leitun á jafn stefnu- föstum manni. Aftur á móti má það heita merki legt, að Jakob skuli þegar verabú inn að imidrekka svo mikinn and- legan skyldleika. í hinu nýja bandalagi, að hann skuli daglega velta sjer í upptuggu úr Hallbimi og hans nótum, þá hann teikur til máls í blaði sínu. Jakob Möller vill vera frjáls maður í frjálsn landi, með frjálsri verslun. Og hann vill mega 'hafa. verslun sína óáreittur. Hann vill liafa f'rjálsa verslun á öllum sköp- úðum hlutum — og undanskilur ekki einusinni sjálfan aig. petta er st'efnufesta, og ekkert anna'S. Mönnum var þetta ekki ljóst í svip. pá hafa ef til vill einhverir gleymt því í bili, að engin við- skifti eru möguleg, nema reikn- ingarnir sjeu gerðir upp. Ein- hvetrjum kann að hafa dottið í hug, að t. d. Klemens hafi átt ögn inni hjá bankaeftirlitsmanninuiú. Er nokknð eðlilegra en að hami geri upp, þegar hans tímí kemuTÍ Hann, fríverslnnarmaðurinn, Ja,- kob, ætti þá að hafa leyfi til þess að grípa til atkvæðis síns, og fá að gera það óáreittur- Jateob Möller vill engin höft, hvorki á silki eða tóhak,, sann- færingu ’eða atkvæði. Pað hefir hann sjálfur sagt, og síðast í gær. Jakob hahlaði líka eitthvað irm verðlag hjier á dögunum. Væntan- lega gleymir hann því ekki, að það er framhoð og eftirspurn, sem ákv. verðið. En þá eru RevkVrk- ingar ólíkir sjálfum sjer, ef þessi síðasta Verslun Jakobs eykur eft- irspurnina eftisr hlaði hans eða hæbkar verðlag á honum sjálfum. -------o-----— Alþingi. Á. Á. og Sv. Ól. flytja frv. um að leggja áfengisverslxuiina undir for- stjóra landsverslunar. Ennfremur mælir frv. svo fyrir, að lagt skuli á alt áfengi 50— 75%, miðað við verð þess, hing- a'ð komið að méðtöldum tolli, e'jí nú, er ákveðin 25—75% álagning, en áfengi til lækninga skilið undan. í efri deild var 'enginn fundur í gær. í neðri deild var fyrst til um- ræðu frv. sjórnariunar um náms- styrk til íslenskra stúdenta við er- lenda háskóla. Forsrh. rakti efni frv.; kvað hann gert ráð fyrir að veita 4 stúdentnm á ári styrk til 4 ára, svo að alls nytu þá. styrksins 16 í senn. Ætti það ai5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.