Morgunblaðið - 14.02.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ fx* !TWP5P?B £ 4 | íiiigia dagbðk í í $ BB TBk.TJK4'lngar. HB Vötubílastöð íslands, Hafnarstrœti 15, (inngangur um norðurdyr búss- ins). Sími 970. Vlirna. Tek að mjer að skrifa stefnur, icínrur, gera samninga o. fl. Heima 10—12 og 6—8. G. G-uðmundsson, Bergstaðastíg 1. Yifekifti. Horgan Rroihers vin> Portvín (double diamond'). Sherry, Vadeira. eru Tiðmrkend best. Handskorna neftóbakið úr Tóbaks húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt og gott það er. Upphlutsborðar, rúmstæði, búðar- fikilti og dívan, til sölu með sjerstöku tsokifjerisverði. Nönnugötu 7. Búðardiskur, helst hvítmálaður, lengd ea. íy^ meter, óskast til kaups. A. S. T. vísar á. utanlands, því að fæstir híefðu efnj á a*ð stnnda þar nám styrklaust. En sú ta’la, stem hjer ræðir um, væri of lág. Frv. vísað til menta- málanefndar. pá var rætt um frnmvarp um bbeytingu á lögum um barna- kennara. Urðu nokkrar deilnr milli for.srh. og A. A. um 2 atriði í frv.: að ákveða kenslustundir kennara 36 á viku og að; skylda sveitirnar til að greiða dýrtíðar- og aldursuppbót kennara í sömu hlutföllum sem laun þeirra. Frv. vísað til mentmn. Loks var til 1. umr. frv. B. J. um lærðan skóla í Rvík, og var því yísað til mentmn. í dag ier enginn fundur í efri deild. f neðri deild er eitt mál á dagskrá: Frv. um breytingu á lög- um um bæjarstjórn í Hafnarfirði. -------o-------- GengiO. Reykjavík í gær. Sterl. pd................ 27.30 Danskar kr................101.71 Norskar kr................ 87.27 Sænskar kr................154.10 Ðollar..................... ö.72 Franskir frankar.......... 30.87 -x- Eegynd det nye aar med en smart artikei. Yor lovbeskytterte danske telefonsnorholder er en vir- kelig fin salgsvare; kjfipes gjerne a.v alle telefonabon- nenter. Utsalgspris 2 kr. stk. Agenter og event. eBefor- handlere antas overalt, hvor artiklen ikke er indfört. — Skriv i dag til . SIEC0, Odense, Danmark. sem kom með bilað stýri og brotinn sljórnpall til Patreksfjairðar. Komsf, hrnn.ekki einn suður, og fylgdist þvi Ceresio með honum. A honum komu að vestan Anton Proppé kaupmaður, Angantýr Arngrímsson fulltrúi og frú hans, Elín Tómasdóttir. Prófprj edikanir. Guðfræðiskandídat- arnir Oli Ketilssön og Gnnnar Árna- son, flytja prófprjedikanir sínar í dónikirkjunni í dag kl..3 síðdegis. Earl Haig, togarinn, sem kom til Hafnarfjarðar í gærmorgun, kom hingað seinnipartinn £ gær, til þess að fá fyllri yiðgerð á bilumjm þeim, sem orðið höfðu á honum, en hann gat fengið annarsstaðar. Kolaskipið Skald fór hjeðan í gær til Yiðeyjar og losar þar farm sinn. Oeresio, enski togarinn, sem til Hafnarfjarðar kom í fyrrinótt, fór um hæl aftur vestnr, að svipast eftir togurum Iþeim, sem enn hefir ekki til .spurst. Leiira. msm Stofa til ieigu. Upplýsingar á Hverfisgötu 50. Guðjón Jónsson. Ósfeast, leigt eða fceypt, handa Efnarannsóknarstofu jíkisins. — Tiiboð sendist Búnaðarfjelagi ís- (ands, isem fyrst. vera nægilegt, ;en hinsvegar yrði að setja ..einhver taíkmörk fyrir því, hve margir, stúdentar yrðu styrktir til náms, annars gæti það 'iirðið of þung byrði ríkissjóði. — Kvaðst hann hafa fengið viteskju tun námsgreinir 18 stúdenta er- lendis; mundu ef til vill vera nokkrir fleiri, sem stunduðu þar nám í raun og veru, en þó ekki margir. B. J. andmælti frv., kvað það sama sem að ákveða með lög- iiiii tölu þeirra, er stunduðu nám Dagbók. □ Edda 5925228 Listi i □ til aVa Messur á morgun: í Dómkirk.junni kl. 11 sjera Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Reýkjavík kl. 2 sjera Arni Sigurðsson. í Landakotskirkju hiámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prjedikun. í Fríkirkjunni I Hafnarfirði kl. 2 sjera Ólafur Ólafsson. í Hafnarfjarðar kirkjn kl. 1 e. h. (altarisganga). Til ekknauna á ísafirði frá Lýð kr. 10.00. íþróttafjelag Rvíkur. Meðlimirþess eru beðnir að muna eftir skemtifuud- irium í dag. Til Hafnarf jarðar komu í gær tveir I tiollarar að vestan, báðir enskir, sem halda út í Hafnarfirði. Var annar þeirra Ceresio, en hinn Earl Haig, Togararnir. pessir togarar munu nú í þami veginn að vera tilbúnir á veiðar: pórólfur, Asa, -Tón forseti og Draupnir. Heyrst befir, að taiað ha£i verið um það við suma þessa togara að þeir færu vestur -og grenisl- ast eftir togurunum tveimur, sem vonta. MorgunhL er ókimnugt um það, hvort af þessti verður. Aðalfundur Eiskifjelags íslands hefst í dag kl. 1 í Kanpþingssalnnm. Meðal þeirra mála, s'em fyrir fund- inum liggja, eru: björgunarskipið, srmalína að Revkjanesi, fiskiveiða- löggjöfin, 1 a ndlielgi sgæslan, vitamál- in, aflaiskýrslurnar og slysatrygging. Áheit á Strandakirkju frá ,T. G. 10 kr., frá ónefndum 10 kr. Til Elliheimilisins: Áheit kr. 20. Áheit á Hjallakirkju í Ölvesi kr. 5 frá ónefnduin. ísland kom til Ijeith í gærmorgun. Botnía fór frá Leith. í gærmorgun. Skrifstofu minni verður j.'framvegis lokað — klukkan 5 síðdegis — Nic.|Ðjarnason Meðal farþega á Merkur hjeðan í fyrrakvöld var Ólafur Proppé kon- súll,, og var þess g'etið hjer í blaðinu, að bann færi til Italíu. En eftir því sem blaðið hefir frjett í dag, mun hann ekki fara nema til Noregs og Damnerkur. Frjettafjelögin. Um átta frjetta- íjelög £á nú frjet laskeyt i frá Frjetta- 'stofunni, og er bilist við, að fleiri bætist við bráðlega. Fr j e it afj e lögin fá skeytin fyrir sama gjald og borg- að er fvrir blaðaskeyti. Pað skilyrði er sett, að skeytin sjeu vjelrituð og hengd upp ti! birtingar á hentugum stað. pegar margir slá sjer saman um að stofna frjettafjelag, verður kostn- aður sárlítill á mann. Frjettafjelögin geta fengið skeyti daglega, annan- hvorn dag eða tvisvar £ viku, og orða- fjölda að vild. Er frá þessn -kýrt til athugunar fólki á þeim stöðum, þar «em engin frjettafjelög eru korrdn. T' orstöðumaður Frjettastofunnar veit- ir allar frekari upplýsingar. Suðuriand fer ekki til Borgarness á áætlunardegi á þriðjudaginn kem- nr. Fyrir tilmæli landsstjórnarinnar bíður það eftir búnaðarþingsfulltrú- unum að norðan, þangað til ú fimtu- I dag. Söngfjelagið prestir sýngur á morgun í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar seldir í dag á venjulegum stöðum. ATEHÖIfl fataefnin hjá mjer. Guðm. B. Vikar, klæðskeri. — Laugaveg 5. Odýr glervara. Verslunin „pörf,“ Hverfisgot® 56, sími 1137, selur í nokkra daga, leir- Og burstavörur með jóla- verðinu. Notið tækifærið! S f m ari 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg-. Klapparstíg 29. Fiskburstar Sími 1498. Linolia, Bæs. Pimpstein, Sand' pappír. Penslar, Lökk allskonaf og allar aðrar málningarvömf- bestar og ódýrastar, selur »Málapinn<. HEIÐA-BRÚÐURIN. cil þess að þú gætir litið eftir loðfeldintim. Meðan Irma sagði Elsu frá þessu, komu alt í eiuu tár fram í augu henuar. En hvað piltarnir voru góðir og hug- ulsamir. Var (það ekki vinalega gert af þeim, að gera henni þessá gleði ? — Hvar er loðfeldurmn mamma? spurði hún með ákafa. Jeg ætla strax að gæta að honum. Ef hann er meljetinn, get jeg bætt götin. Irma hugsaði sig um eitt augnablik, hleypti brúnum og vpti svo að lokum öxlum. — Hvað ætli jeg viti um hann, sagði hun gremjulega, er hann ekki í herberginu þínu? — Nei. Jeg hefi ekki sjeð hann síðan faðir minn var í honum síðast. — Og það eru nær því rjett tvö ár síðan. Jeg ínan það greinilega. pað var svalt í veðri og faðir þinn fór í loð- kápuna í þeim erindum að ganga ofurlítið hjer niður eftir götunni, svo sem niður að húsi Gyðingsins. Jeg man, að það var eftir sólarlag. pegar hann kom heim, fór hann að hátta. Næsta morgun fjekk hann slagið. En jeg flevgði loð- kápunni einhverstaðar. Hvar getur hún legið? Trma stóð um stund og rifjaði þetta upp fyrir sjer. — Ætli að ún sje ekki í dragkistunni, móðir mín, spurði Elsa, því hún vissi af reynslu, að þar var sitt af hverju samankomið. — Jú — niðri á botni, svaraði Irma róleg, það getur verið að bún sje þar. pað var nokkuð faríð að rökkva. Daufa skímu lagði inn um opnar dyrnar og örsmáa gluggana. En dimt var orðið í horninu, sem kistan stóð í, °S fjarst var dyrunum. Elsa beygði sig niður yfir kistuna. Hún stakk bendinni niður mílli mais-grasa, skítuga ljereftspjatla og ýmislegs annars skrans, Iþar til hún fann eitthvað mjúkt og ullað. — Hjer er loðkápan, mamma! — Taktu hana upp úr kistunni og breiddu hana yfir stól. pú getur litið á hana á morgun, þú hefir nógan tíma til þess áður en þú klæðir þig til hátíðarinnar, sagði Irma, því hún var þeirrar skoðnnar, að engin ástæða væri til að gera það í dag, sem geymast mætti til morguns. — Má jeg ekki athuga hana strax? spurði Elsa. Jeg get vel sjeð til hálfa klukkustund ennþá, en á morgun hefi jeg nógu öðru að sinna. — pú mátt gera hvað þú vilt, svo lengi sem þú sjerð til barn xnitt. En ekki vil jeg hafa að þú farir að eyða ljósi vegna þessa kápugarms. Ljósin eru dýr, og aldrei kemnr faðir þinn í kápuræfilinn eftir morgundaginn. —■ Jeg skal ekki eyða ljósinu. En faðir Bonfaeius ætlar að heimsækja mig eftir kvöldsönginn. — Hvernig stendur á, að hann kemur á þessum tíma, þegar alt almennilegt fólk er gengið til rekkju. — Hann gat ekki komið fyr, mamma, þú veist hve mikið hann hefir að gera alla sunnudaga, syngja tíðir, skúra og halda kvöldsöng. Hann sagði að hann kæmi um klukkan &•' —■ Klukkan átta, hrópaði Irma. Hefir maður nokktn* tíma heyrt annað eins! Og ljósin svona rándýr! — Jeg ætla ekki að kveikja fyr en faðir Bonifaci1,s kemur, sagði Elsa eftir sem áður. Jeg ætla að setjast út 1 dvrnar og gera við loðkápuna hans pabba á meðan jeg sje til. Og svo sit jeg bara þangað til faðir Bonifacius keml,í' pú skalt ekki hugsa um mig, móðir mín, bætti hún við andvarpaði eins og alt annað og meira væri henni í hug, 6<3 bún ljet uppi, jeg hefi svo mikið um að hugsa. * — pað hefi jeg líka, sagði Irma, en jeg hátta í rúm lU<ít og hugsa þar. Jeg geri ráð fyrir, að jeg verði að íuí snemma á fætur í fyrramálið, minsta kosti klukkan 6. 0° jeg get aldrei verið á fótum í myrkri. Trma bjóst til að ganga iun í svefnherbergið, Elsa alt í einu og að því er sjeð varð, án nokkurs tiF*'11131 hljóp á eftir henni •og vafði örmum um háls heimi. — Viltu ekki kyssa mig, móðir mín? spnrði bul1 varleg, en ástúðleg. Jeg fer nú bráðum að fara bnrt'.i hjo af heimilinu. .f — Af heimilinu, sem þú hefir oft blygðaist þ,u ‘ sagði móðir bennar heldur önuglega. En samt sem áður kysti hún dóttur sína, .sá kosS ekki sprottinn af blí&u, holdur af einskonar meðaUlIlt sem hún gat ekki gert sjer grein fyrir. ^ — Góða nótt, barnið mitt, sagði hún innilegflr en ^ átti vanda til. Sofðti nú vel í síðasta sinni í gandfl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.