Morgunblaðið - 21.02.1925, Síða 3

Morgunblaðið - 21.02.1925, Síða 3
MORGUNBLABIB \ MORGUNBLAÐIÐ. Síofnandi: Vilh. Finsen. tvtgefandi: Fjelag í Reykjavlk. liítstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Aug-lýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Símar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. Vr St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánuSi, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. I til að framlengja bandalagstím'ann' Enn er ókunnngt mn skýrslu og'þeir stórreiddust við Bandaríkin Wallsh. Herriot og Chamberlain út af innflytjendabanninu. munu ræða um setuiiðið í Köln- Þetfca tvent, sem nefnt var verð- hjeruðunum. Herriot mun krefj- ur a5 takast til greina þegar uui ast þess, að það verði látið sitja aðdragandann að samningnum milli um kyrt óákveðinn tíma. Rússlands og Japan er að ra-ða.! Bandaríkjamenn og Bretar b'önduðu • -----—ac—•■• hendinni við Japan. Japarii:1 svip-| uðust því um eftir nýjum vinurnj og k'omu fljótt auga á nábúa sína Sovjet-Rússland. Og nú vildi svi heppilega til, að bæði Bandaríkin og Bivtar hafa verið köld í garð Bolsia.! Beinn hagur Bolsa af samningnum, íhi i n. Stríðsskaðabætur og Ruhr-her- takan hafa verið erfiðustu og alvar- EPRI DEILD: par voru 2 frv. til 1. umr., sem saónþykt hafa verið í Nd: um innlenda skiftimynt og um breyting á lögum um verslun með smjörlíki o. s. frv., og var báðum vísað til 2. umr. Innlendar frjettir. auk tekna af sjerleyfinu, er sá, að nú þurfa þeir ekki lengur aö óttast árásir Japana í Austur-Asíu. FRA SANDGERÐI. (Eftir símtali í gær.) Gæftir liafa verið1 stopular und- anfarna fjóra daga og rjeri eng- inn í dag. En af 1 i hefir verið góð- getur á sínum tíma orðið raunveru leg. hönd í bagga m/eð því s«m fram fer í Austur-Asíu, legustu viðfangsefnin í stjórnmála- verið gerðar j því sambandi þess Lfi Evrópu síðustu árin. í þessum efnia, aS það sje áform Rússa og Juálmi) hefir h\er liöndin verið upp japana að (ginna Kínverja í fjelags- a rQóti annari, og má nærri því með við -sanni segja, að reipdrátturinn um niyn{ja almént Asíubandalag. Þetta neinig þessuqn málum hest yrði eru aðeins getgátur en staðliæfu- íáðið til lykta hafi staöið allri ]ausar með öllu eru þær ekki. „Gula vrópu fyrir þrifum. Atb)irðui', jiæjjan“ er aðeins hugtak ennþá en Sem gerðist fyrir skömmu síðan í' -A.síu, bendir í þá átt, að Evrópu- þjóðunum ínuni bolllarai að hætta inn ^yrðis fjandskap og vera rteiðubún. ■Of' að taka höndum saman gegn feættu, sem að vísu ennþá er yst v-'ð sjóndeildarhring en sem hækk- ar á himninran og nálgast þótt ^íðai: verði. >ann -20. janúar gerðu Rússar "l*>8 Japanar með sjer samning, sejn ’ eflaust er merkasti stjórnmálavið- b'UKðui', sem gerst hefir eftir að friðm- var saaninn. Aðiljar fara auðviteð leynt með miarg't af því, er í samningi þiessum stendnr, en bbiij ]ianS) Sem kunnur er, hefir vakiS atíiygli allra, og ef tekið er ^illit til þess að talsverður kurr hef- lr verið imlli Japans og Rússlands síðust)i árin, virðist þetta skyndi- fpga vináttubandalag ríkjanna þvd iskjrggiiegra Samningurinn byrjar auðvitað ■íöpÖ að Japan viðurkennir Sovjet- ' ^tjórn ina de jure, og Rússland skuldbindur sig til að breiða ekki bt kenningar' sínar í Japan. Ga.mlii' samningar milli ríkjanna skulu end- ^rskoðaðir og nýr verslunarsamn- Jí|gur gerðnr. Mikilverðast þeirra Ramnin,gaatriða er kunn eru orðin, er sjerleyfi, sem Rússar veita Jap- tirium til að vinna kol í Síbéríu og °|íu 4 Sachalin um fjörutíu ára tíwabil. Þótt samningurinn aðeins efði fjallað um þetta eina atriði, Það er sjerstaklega eftirtektar-'111' >'e-ar friður hefir verið fil vert að samningurinn var gerður í >ess að leita fisk-íar’ en >6 nokk- Peking í Kína. Ýmsar getgátur hafa nf misiafn' Einfcaniega var einn daginri góðnr afl;. fengu bátar þá frá 8 til 10 skippund. í dag er foráttu briun, sem er að leiða , ~ •, J inn, eftir veðrið í gærkvöldi. g mteð þemi tilgangi að ’ ° Annars er alt tíðindalaust hjer. 1 ÚR KEPTjAVÍK. (Eftir símtali í gær.) Afli hefir verið hjer góður, þegar á sjó hefir gefið, var einn Amerisk, frakknésk og bresk blöð ðaginn til dæmns mjög góður feng- eru áhhyggjufull yfir þessum sam- ur úr sió, 8 til 15 skippumd á drætti í Asíu, og þetta flýtir áreiS- E« iliviðri hamla míöf ^æft' anlega fyrir bresku herskipastöðinni 11111 • ^11’' kátar rjeru hjer í fyma- í Singapore, sem gera á í þeim til- komust. til lands. Bn gang'i að Bret-ar geti komið í veginn e'nn ha'b vantaði í gærkvöldi úr fyrir japanska Arás á Australíu og Njarðvíkunmn, sem Baldur laeitir. Indland og sem ennfremur á að Bilaði vJelin’ °- tók lsafjarðaæ- gera Bretum hægara fyrir að hafa ^áturinn Súley, hann aftan í, en di’áttarkaðall sTitnaði. Og frjettu mem ekkert af þessum tveimur :ri hann engu að síður liinn stór- úií'il' í ilegasti. Hinar geysilegu fram- hstu ^ri er Japan á öllum sviðum síð- aratugina eru alkunnar. Jap- °i’ðið heimsveldi á tiltölulega an- tíma. Þó hefir þá v: -agað um tvent: kol og olíu handa I olarinm. Nn er ráðin á þessu Öíi. Það þarf engrar skýringar við 'að þetta er þýðingarmikið fyrir 'Japan. Japanar gerðu þó ekki þennnn Samning aðeins tíl að birgja sig uop af k°ttum og olra. Aðdragandian á '’JPr ennfremúr aðrar rætur. Eriglamd og Japan hafa frá því n'lr aldamóíin \’orið d bandalagi. jð ^tríðslok sagði England skil- . ,við •lapan. án þess þó iað um ^'iuáttu væri að ræða. fyrra átti Japan í miklu þrefi 1 Úandaríkin út af banni gegn ^flutningi Japana til Bandaríkj- ii ,,a' Japönum mun undir niðri riaf; Heyrst hefir að rússneslt-jap- bátam fyr en i moigun, þá voiu anski samumgurinn innihaldi gagn- >e:r báðir komrár til Reykjavifemr. kvæm ákvæði nm hlutleysi eí ann- arlivor aðilji lendir í ófriði, Þessu er þó tæpast trúandi. Japan er með- limur þjóðabandalagsins. p-að væri algert gerræði ef Japan hefir undirskrifað samning við annað ríki um þesskonar hlutlevsi. Það virðist. ekki ná nokkurri átt. En þó ]iessu atriði sje slept, er rússnesk-japanski' samriingurinn hinn merkilegasti — og hann ætti að vera Evrópu aðvör- 11 n. Það gerast atburSir fyrir utan pollinn, sem Erópa ætti að hafa vakandi auga á. I Það er engin yfirvofandi hætta á ferðum. Afleiðingar samningsins koma ef til vill ekki í ljós fyrst um sinn. Mð geta liðið langir límar. ‘ Það liggur ekkert á, og áratugir eru ekki nema andartak í lífi þjóðanna. • Höfn 8. febr. Tr. Sv Alþingi. Ný frumvörp: Frv. um hteimild fyrfr bæjiair- og sveitarstjómir til lað skylda uug- lmga til sundnáms. f kaupstöðum og sveitum, þar sem sund er kent á kostnað' hins opinbera, sfeal bæjar- og svteitarstjórnum heiöiilt að gera öllum heimilisföstum ung- lmgum frá 10 till 15 ára að aldri ir.naii síns uimdæmis, skylt að stunda sundnám alt að tveim mán- uðum ár hvert. petta nær þó ek'ki t:l þteirra, sem syndir eru, nje þeirra, sém ekki geta stundað siradriám sökum heilsubriests. petta frv. flytur Jóh. Jós., sam- kvæmt tilmælum hæjiarstjórnar- innar í Vestmannaeyjum. Frv. um breytingar á kosning'a- lögununx, flm. H. Stef. og Á. J. petta frv .er samhljóða frv. því | er sönra þingmenn fluttu á síð- Kliöfn 10. febr. FB. | asta þingi og var þa samþykt i Vanrækslur í skuldagreiðslumálinu. Nd. Aðalefni þess er það, að Símað er frá París, að formað- hreppum megi skifta í kjördteildir ur eftirlitsnefndar Bandaniaun'u, og kjósia, á fleiri stö'ðum en einurn AValsh hershöfðingi, hafi afhent og að kjördagurinn verði laug- skyrslu sína. Herriot ætlar aið, arda'gurinn í 12 vi’ku sumars, en heimsækja Ohamherlain og ráðg- e]j{i fyrsti vetrardagur. ast við hann um eftirflærandi at- Frv. um hreytingu á lögum um riði: bæjarstjórn á Akureyri, flytur H- 1) Um hvaða vanrækslu pjoð- p _ um að, blutfallkkosning skuli ver.jar verðj sjerstaklega ásak- höfð við nefndaa'kosningar í bæi- Erí. sítnfregtiír NEÐRI DEILD: Frv. Jak. M. um breyt'lng á lcgum um samþyktir um lokunar- tíma sölubúða (Rakarastofur) var vísað til 2. umr. nefndarlaust. Tveim frv. um veglalagabreyt- ingar • voru íil 1. umr. og var vísað til saiugmn. Frv. um breytingu á sveitar- stjórnarlögunum vísað til allslm. Frv. um breytingu á tolllögum (tóbakseinkasalan.) Aðailflm., Björn Líndal, hóf um- raður, kvað hlamn engan mega fnrða á þessu frv., því að síðustu kosningar hefðu sýnt, að þjóðin værii ekki hlynt einokun. 1 fyrra hefði komið frarn frv. um afnám tóbakseinkasölunnair, en þá hafi ríkissjóði ekki verið sjeð fyrir fje til lað fylla það skarð, sem verður, er verslunarhagnaðuirinn hverfur. Hefðj ríkissjóður e^k.’ mátt við því þá. 'Nú væri útlitið biartara, fjá'rmálastjómin í hetri höndum en áður og loks væri í frv. gert ráð fyrir aulknum ttekj- um. Horfði málið því öðruvísi við nú en í fyrra, þega-r það frv. var flutt. Ræðomaður fór síðan noMcrum o*r ðnm um orsökina t:’l þess, að einokun þessi ‘komst á, bæðí hið óeðlilega ástriind í viðskiftalífínu síðustu ófriðaráríín og næstu árin á eftir, og afarbágboriun hagur ríkissjóðs, svo að allra bragða var neytt til að irjetta hann. Hefði máúð þá verið eingöngu f járhags- mál, og því hefðu flm. tekið þá hlið málsins til rækiltegrar athug- unar í greinargerðinm fyrir frv. og sýnt fram á, að firv. þetta gæfi ríkissjóði fyllilega þæri tekjur, sem gert er ráð fyrir af fjárlaga- firv. að ríkissjóður fiái verslunar- hagnað. pá vjek raúumaður að einstök- um latriðum frv. og skýrði þau. Loks kvað hann tvær aðrar höf- uðástæður fyriir frv «n f járhags-; ástæðurnar. Fyrst að takmarkað ^ eigi að vera, hve langt ríkið fari • í vasa manna, og- hvernig það væri gert, hjer taki ríkið 1/91 tekna sinna af einni vörutegund. Og þetta sje greitt af allri al þýðú manna, sjómönnum og sveitamönnum. Friam að þessu kvaðst ræðumaðuir hafa. tialað fyr iv munn allra fllutningsmanna, en þsð, sem hann segði hjer á eftir talaðj hann af persónulegri sko'ð- un. petta mál væri ,princip‘-mál fyrir sjer. Hann væri ákveðinn fylgismaður frjálsrair versluuar, og hefði reynslia sín og söguþekk- ing sannfært sig nm, að einokun ofe' þjóðnýting ætti ekk; við hjer á landi. Að vísu vær' þjóðnýtin skam't á veg komin hjer, en ekki væri vert að sýna þeirri stefnu neraa. tiMtssemi. Kl. J. tók næstur til máls. Bar hann brigðUr á, að þessi lög hefðu verið sett vegna þess, að grípa aðir. J arstjóm, ef 4 fulltrúar krefjlalst. 2) Hvaða frestur pýslkalaudi Nýtt frv. um breytingu á vega* | hefði þurft til örþrifaráða. til að skuli veittur t-il þess að bæta um lögtun er komið fram, hið 6. í rjetta við fjárhag ríkisins, hann a ,sarnað að Bretar buðust ekki uppfylt. fyrir vtanrækslur. ' röðinni. Flm. Jör. B. og M. T. 3) Hvaða sannanir pýskaland á Landbn. hefir sent iit nál: irr sínum tíma get:. fært fram til frv. um heimild t.il að veita. verið fjárhagsmál aðalltega fyrir sönnunar því, að öll skilyrði sjeu lán úr Bjargráðasjóði, og er hún mörgum fylgismönnum þess. Fyr- hefði ékkj verið svo bágborinn, enda þótt þetta mál kynni að hafla samþykk frv. í ir sjer hafi einkadala þessí jafn- an verið f járihagsmál og ,princ'pc- mál. pó rnundi hann fylgja því að leggja hana niður, ef reynsl- an hefði sýnt, að almenninguri fcngi dýrari eðai verri vörnr á þann hátt. En nú hefði reynslan sýnt alt annað. Vjek hann síðar að ýmsum atriðum í frv. og gre:m- argerð þess, og kva'ð þann sam- anhurð. sem þar væri gerrðui'. vill- andi, og mundu tekjur ríkissjóðs verða. uro 300 þús. ,kr. lægri skv. frv. heldur en með því fyrirkomu- lagi sem nú eir. Yrði liann því að leggjast. g?gn frv. af alefli. Næstur talaði, J. Baldv. og fór allgeystur gegn frv. Jak. Möller j kvaðst fremur hafa Ikosið, að frv. þetta heflði verið um afnám eínka- sölimriar, en ekki um hækkun á tóhakstollinum. Hjer væri tveim | óskyldum málum blandað saman: einkasölunni og hiinu, hvemig ætti sð hæta ríkissjó'ði upp þann tekju- r.:issi, sem af því hlytist. Fjármálariáðh. kvað emkasölulög- in ha.fa. hrugðist vomum manna um auknar tekjur að því leyti, að tnnflutningnr tóbaks hafi minkað og tolltekjumia!r því rýrp- að að mun, og kæmi það hest ? ljó„; við samanhurð á áætlimum. síðustu þiinga um ftekjur af tó- ha'kstoninum við það, sem totl- urinn hefir numið í raun og véru. Yerslunarhagnaðurinn 1924 hef?S oiðið óeðlilegai mifeill og míeiri eb. húast má við í meðalári. Stadfí það af því, að verð það sem á- kveð'ið var 1. apríl, þegar tollut i*n hæktaði um fjórðung o'g ís- lensik króna stáð sem lægst, vari látið haldast t:(l nýárs, þó wað fkrónan hækkaði 'jafnt og þjett. Haflj þetta verið gert vegna þarí- ar iríkissjóðs, en vart mrmcÍTi kanpmtenn hafa leyft sjer að h'ahla verðinu uppi svo lengi. Enn töluðn Á. J., Á. F. og B. I;. og J. Bald. aftur og er of langt að rekja allar þær umræður, en þær voru hitalaulsaa.’ og því ólíkar því, sem stundum ger:st á þingi og margir 'höfðu húist við um þetta mál. Enn höfðu fleiri kvatt sjer hljóðs, og var umræðunum því firestað til morg- nns og fundi slitið kl. 4; SKRIFARAPRÓF. pa.ð hef’ri jtalfnan veri'ð viðleitni forseta að vanda sem hest til ræðuskrifara þingsins. En þar sem flestir umsækjendur munu forseÞ um l'ítt kunnir, er þ'eir sækja um starfið í fyrsta sinn, er oft vanda. verk að gera. upp á milli manna. og rent blint í sjóinn. Fyrir því var sú nýbreytni tekin upp að þessu sinni, samkvæmt tillögu skrifstofustjóra Alþingis, að um- sækjendur skyldn ganga undir próf. pó voru þeir þingskr-farar, er unnið höfðu við síðasta þing og nú sóttii aftur um starfið, skildir undan og ákveðið, að þefr skyldu allir teknir próflaust, og þeir voru níu. En þar sem tala skrifaranna er ákveðin fjórtán, vtar öðrum umsækjendum gefinn kostur á að taka þátt í samkepni um þau fimm sæti, sem ósk:p- uð voru. — Guðmuridur landsbó'kavöriðitr Finníbogason sá nm fyrirkomnlag prófsins, en það var meí: þeim hætti, að lesnir voru tvteir ræðu- kafllar úr Alþingistíðindraram er skila skyld; hreiriskrifuðum innan rúmra þriggja stunda. Auk larads- bókavarðar og skrifstofustjóra Al-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.